Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 01.11.1954, Blaðsíða 5
sýning fimmtudag kl. 20.00. 100 sýning — Síðasta sinn, Pantanir sækist daginn seldar öðrum, Áðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línui, STJÓRNIN, SóIvall&Ktitu 74. Síttii 323? Barmah liÓ 6. Mánudaginn 1. nóventber 1954 VISIR MM GAMLA BlÖ — Stoal 1475 — Sakleysingjar í París (Innocents in Páris) Þessi snjalla og víðfræga; enska gamanmynd sýnd í kvöld vegna áskoranna. Aðalhlutverk: Alastair Sim, Ronald Shiner, Claire Bloom. Sýnd kl. 9. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu 1954 Sýnd kl. 5 og 7. í Sala hefst kl. 2. J -n.-»,w^v-wvww%íW-A''.?wwuVw FÆDD I GÆR (Born Yesterday) Afburða snjöll og bráð- skemmtileg ný amerísk gamanmynd. Mynd þessi sem hvarvetna hefur verið tálin snjallasta gamánmynd ; ársins' hefur állstaðar verið sýnd við fádæma aðsókn enda fékk Judy Ilolliday Oskarsvérðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Auk hennar leika aðeins úrvals leikarar í myndinni svo sem Wíiiiam Holden og í Broderick Cravvford í o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. $ Þrívíddarkvikmyndin i MAÐUR í MYRKRI í Spennandi og viðburðarík 5 og virðist áhorfandinn vera ? mitt í rás viðburðanna. Að- ? alhlutverkið leikur hinn vin- sæli Edmond O’Brien. Sýnd aðeins í dag kl. 5. ? Venjulegt verð. ^ Bönnuð innan 14 ára. BEZTADAUGL YS aTV i Sl ^vv^vvwwv % 4 — Sími 1384 — Osýnðegi flotinn (Operation Pacific) Mjög spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, er fjallar um hinn skæða kafbátahernað á Kyrrahafi í síðustu heims- styi-jöld. Aðalhlutverk: John Wayne, Patricia Neal Ward Bond Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e.h. MIÐNÆTURSKEMMTUN kl. 11,15. vvvvviwmvvuvvvwwuWv »K HAFNARBIO Undir víkíngalána 5 (Yankee Buccaneer) £ Óvenjuspennandi og við- burðarík ný amerísk lit- mynd, um dirfskufulla bar- áttu við ófyrirleitna sjó- ræningja. Jeff Chandler Scdtt Brady Suzan Ball Sýnd kl. 5, 7 og 9. WVSAWVWWWWWVVVW sloppaefni hvítt 8M TRIPOLIBIÖ m SONUR HAFSINS (Havets Sön) Stórkostleg, ný, sænsk stórmynd, er lýsir í senn á skemmtilegan og átakan- legan hátt lífi sjómannsins við Lofoten í Noregi og lífi ættingjanna er bíða í landi. Myndin er að mestu tekin á fiskimiðunum við Lofoten og í sjávarþorpúm á nc.rður- strönd Noregs. Myndin er frábær, hvað leik og kvik- myndatækni sneríir. Myndin er sannsöguleg, gerð eftir frásögn Thed Berthels. Aðalhlutverkið er leikið af PER OSCARSSON, sem ný- lega hefur getið sér mikla C frægð á leiksviði í Svíþjóð í fyrir leik sinn í HAMLET. Dagnv Lind, Barbro Nordin og Sýnd kL 5, 7 og 9. Síðasta sinn. WVVIWVVVVVVVUVVWWVW MH TJARNARBIO W Sími 6485. HOUDINI Heinisfræg amerísk stór- mynd um frægasta töfra- mann veraldafinnar. Æivsaga Houdinis hefur komið út á íslenzku. Aðalhlutverk: Janet Leigh, Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. l Sílonsokkar svartir FRAM \ j Klappafstíg 37, sími 2937. *! w’AWWivvvwrAvvwvvw’ iíveiiðiodelid siysovarna- félagslns í Reykjavík héldur fund mánud. 1. nóv. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Á fundinum skemmta Frúrnar þrjár og Fúsi. — Dansað. Fjölniennið! Kleppsholt! E! Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísi, er tekið við henni i Verzlun Guðmundar H Albertssonar, bnglioltsvegi 42. Það borgar sig bezi að auglýsa í Vísi. ANÐRINA OG KJELL Aukamynd Friðrik fiðlungur Sýnd kl. 7 og 9. — Verð kr. 6.00, 10,00 og 12,00. Til ágóða fyrir íslenzka Stúdentagarðinn í Osló. Bönnuð börnum. BARNASÝNING KL. 5. Djúp Oslofjarðarins, eftir Per Höst, Marianna á sjúkra- húsinu, eftir próf. Odd Brochmann og hið bráðskemmtilega barnaævintýri: Friðrik fiðlungur. Vérð kr. 5.00 niðri og kr. 10,00 uppi. Guðrún Brunborg. «»■ WÓDLEIKHÚSIÐ % ; Et&kaöar dyr \ eftir: W. Borchert. ÍÞýðandi: Sverrir Thoroddsen Leikstjóri: Indriði Waage sýning miðvikudag kl. 20.00.; { TORAZ 5 Starfsstúlku vantar i eldhús Kleppsspít- alans. Upplýsingar hjá ráðs- konunni í síma 4499, eftir kl, 2. Starfsstúlkur vantar í Kleppsspítalann. Upplýsingar í sírna 2319. Hallgrírmir Lúðvtgsson lögg. skjalaþýðandi og dóm- túlkur í ensku og þýzlíu. — Hafnarstræti 19 kl. 10—12, sími 7266 og kl. 2—4 i sima 80164. ÆTU SKEMMTUN ÍSLENZlíBtA TÓNA verður endurtekin í Austmbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15. Meðal skemnitiatriða 2 Valgerður Sigurðardóttir L_k/ Marz-bræður syngja ný dægurlög. Sigfús Halldórsson syngur ný lög. Baljett, Guðný Pétursdóttir — Alfreð Clausen syngur. Tngibjörg Þorbergs og Marz-bræður syngja. Dægurlagasöngur: Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Sigfús HalldórSson. Svavar Lárusson syngur ný þýzk dans- og dægurlög. Gamanþættir: Alfreð Clausen og Sigurður Ólafsson syngja óperulög. Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir syngja saman. Kynntir tveir nýir dœgurlagasöngvarar, Valgerður Sigurðardóttir og Jóhann Möller. Jóliann Georg Möllev I Kynnir Sigfús Halldórsson Hljómsveit Jan Moravek. Aðgöngumiðasala í Verzluninni D R A N G E Y Laugavegi 58. — Símar 3311 og 3896.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.