Vísir - 10.11.1954, Side 6

Vísir - 10.11.1954, Side 6
6 VtSIH Miðvikudaginn 10. nóvember 1954: D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístoíur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR ELF. Lausasala I króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Isak Vilhjálmsson. MiNNING. BoSlaleggingar Hermanns. Isak Vilhjálmsson frá Bjargi | á Seltjarnarnesi andaðist í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 26. f.m., sextugur að aldri. Fer útför hans fram í dag. And- látsfregnin kom okkur vinum hans og vandamönnum harla óvænt, svo hraustlegur og lífs- glaður sem hann ætíð var, karlmannlegur á velli, aðsóps- mikill og djarfur í framgöngu. Og þótt ævistarfið væri þegar orðið mikið og vel af hendi leyst, -góðu dagsverki skilað, áttum við þess von, að enn væri langt. til kvölds, ævi- kvöldsins, þar sem Elli kerling gengur loks með sigur af hólmi, Vantrauststiilaga sú, sem þjóðvarnarmenn báru fram fyrir hvaða hraustmenni, sem við er nokkru og rædd var í útvarpi í síðustu viku, var hinn ag etja. mesti grikkur við framsóknarmenn, eins og þegar hefur verið bent á hér í blaðinu. Þeir höfðu gengið fram fyrir skjöldu í .fsalí Kjartan , Vilhjálmsson, árásum á menntamálaráðherrann og valið honum öll hin verstu eins hann hét fullu nafni, nöfn í sambandi við nokkrar‘stöðuveitingar, sem þeir töldu, að val íæddur að Knopsborg á orlcuðu tvímælis. Birti Tíminn meira að segja orðrétt grein Seltjamarnesi 14. nóv. 1894, eftir ritstjóra annars blaðs, af því að þeir töldu, að hann ætti sonul Vilhjálms Guðmunds- einhver skeyti, sem heppileg gætu verið. En þegar á hólminn sonai °S konu hans, Bjargar var komið, vottuðu framsóknarmenn ráðherranum þó traust, Isaksd°ttur- Börn þeirra hjóna enda hafði hann sýnt fram á, að hann hafði ekki veitt stöðurnar ]V01U ^0®111! tveir synii og tvær dætur, og var Isak elztur þeirra systkina. Tólf ára að aldri missti ísak föður sinn, og lagðist þá forsjón heimilisins og fyrirvinna út á við á hans ungu herðar. Er þroski leyfði, hóf hann sjómennsku, er hann stundaði til tvítugsaldurs, oftast á I skútum og jafnan við kröpp kjör, svo sem þá tíðkaðist. Var það harður skóli, en hollur þeim, er eigi létu bugast. Mun . | ísak eigi verið hafa neinn mið- | lungsmaður til þeirra starfa frekar en annarra, er hann lagði hönd að. Er hann hætti sjómennsku, gerðist hann um skeið bifréiðastjóri og síðar verkstjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands og fleiri fyrirtækj- um. Leysti hann þau störf af hendi svo sem bezt mátti verða. Árið 1927, 33 ára að aldri, kvongaðist ísak og gekk að eiga Helgu Sigríði Runólfs- dóttur, hina mætustu konu. .1 Heimili sitt reistu þau hjón á mörkum Reykjavíkur og Sel- tjarnarness og nefndu að Bjargi. Var hann jafnan síðan við þann stað kenndur.Á Bjargi jhafði ísak urn skeið all um- f angsmikir.n búrekstur, aðal- lega nautgripa- og alifugla- rækt. Var það þó- á margan hátt örðug't sökum ónógs land- rýmis. . ,, ........... , , , , . „ , Konu sína Héígu missti fsak Alþyðuflokkmn, þott hann stækki ekkert, verði ]afn-litill fram- eftir n ára samb4ð frá 5 ung_ Andlát góðs föður og eigin- manns veldur ætíð sorg og óverðugum. Vafalaust hefði framsóknarmönnum komið það vel, ef ekki liefði verið rætt um ' a.rtrautstillögu þessa að alþjóð áheyrandi, en bezt hefði þeim Komið, ef hún hefði aldrei verið fram borin, því að þeir komust í bobba, þegar þeir hefðu átt að standa við stóru orðin Tímans. Það var þess vegna ekki nema eðlilegt, að Hermann Jónasson verði tíma sínum að miklu leyti til bolla- legginga um stjórnarsamstarf yfirleitt — ekki endilega sam- starfið' við Sjálfstæðisflokkinn. Eitt af því, sem Hermann Jónasson ræddi um var það, hvernig á því gæti staðið, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði eflzt að völdum að undanförnu, enda þótt hann hefði ekki eins mikið íylgi að tiltölu nú og til dæmis fyrir tuttugu árum. Ætti hann þó að vita það, að þetta stafar m. a. af því, að nokkur bót hefur verið gerð á kjördæmaskipuninni, svo að framsóknarkjósandinn er ekki eins margfaldur í roðinu til samanburðar við kjósendur annarra flokka og hann var löngum. En þessi leiðrétting á kjördæmaskipuninni Jrefur að sjálfsögðu komið sér illa fyrir framsóknarmenn, því að á ranglætinu hafa þeir lifað, og harma vitanlega, að gullöldin, sem áður var, skuli liðin undir lok. Formaður Framsóknarflokksins talaði mikið um það, að ef til væri hér jafnaðarmannaflokkur eitthvað í áttina við það, sem er með öllum nálægum lýðræðisþjóðum, „hefði sá flokkur ásamt Framsóknarflokknum yfirgnæfandi meirihluta á Alþingi og gætu haft samstarf um ríkisstjórn." Það er ekki nýtt að heyra framsóknarmenn taka þannig til orða, og lýsir það vel þeirri vanmetakennd, sem sá flokkur er haldinn. Hann getur aldrei svo um ríkisstjórn talað, að ekki sé klifað á því, að Al- þýðuflokkurinn þurfi að stækka — þá verði allir vegir færir. Framsóknarmenn virðast ekki gera sér neinar vonir um það, að sá tími kunni nokkru sinni að koma, að flokkur þeirra ge.ti myndað ríkisstjórn einn og án aðstoðar annarra ílokka. Þeir virðast ekki einu sinni gera sér vonir um, að flokkur þeirra geti vaxið svo, að hann geti gengið til samstarfs við Nú er snjórinn kominn og börnin farin að renna sér á sleð- unum, eins og eðlilegt er. Fyrir nokkru minntist ég á það hér í þessum dálki, að sá góði siður Iiefði verið hafður, að afgirða nokkrar götur, sem eklci væru því fjölfarnari til þess að krakk- arnir liefðu einhvers staðar frið- lýst svæði til þess að leilca sér r.ieð sleðana sína. Það hefur vist verið lögreglan, sem staðið hefur fyrir yerkinu áður, en nú hefur engin gata vcrið afgirt enn. Eykur öryggið. Það verður aldrei komið í veg fyrir það, að börsin renni sér á sleðum á götunum, en koma má að mestu í veg fyrir slysin, ef sérstakar götur, eða hlutar af 1 götum, eru ætlaðir til þess leiks, söknuði. Það er mannlegt og og gi,-tar þannig að bílar eða önn- fagurt. Því sendum við í dag, ur vélknúin farartæki fari þar hinir mörgu vinir fsaks, konu hans og börnum hugheilar og hlýjar samúðarkveðjur, um leið og við þökkum góðum dreng samfylgdina, sem nú er lokið í bili. G. B. Tjariiarbíó: Marteinn Lúther. Tjarnarbíó sýnir um þessar mundir stórmyndina „Marteinn Lúther“, og er myndin í senn af- burðavel leikin og vel gerð, enda talin einhver merkasta kvik- mynd, scm gerð hefur verið síð- ari árin. Fjallar myndin um ævi og ekki um. Þegar þannig hefur verið frá gengið má vísa börnun- um til leiks á þessum slöðum, og þau munu vafalítið fljótlega rata á þessa staði, ef þeir eru til. Það er sannast sagna voðalegt að horfa á börnin koma brunandi niður brekkur og renna sér beint yfir gatnamót. Það er aðeins vegna þess að flestir bilstjórar vita um hættulegustu staðina, að slys eru miklu sjaldgæfari en ætla mætti. Akið gáetilega. 1 óveðrinu, sem geisaði hér í fyrrakvöld og þann dag allan reyndar, lét lögreglan lesa upp aðvörun til allra bílstjóra í lit- varpið livað eftir annað. Þar voru bilstjórar áminntir um að störf Marteins Lútliers; uppreisn ' aka gætilega vegna þess að götur hans gegn kaþólsku kirkjunni og'væru skreipar, og reyna með þvi spillingu þeirri er þróaðist i móti að forSast sl>’sil1' ~ Þetta skjóli hennar, og baráttu hans1^ fyrir liinum nýja sið er hann boðaði og straumhvörfum olli i lögreglunnar. Þó hefði mátt bæta því við þessa tilkynningu, að vegfarendur, þ. e. gangandi fólk, trúarlegu tilliti og menningu æ{fi einnig að fara gætilega og vestrænna þjóða. Mynd þessi er amerísk og hef- ur verið sýnd við geysi aðsókn i Bandarikjunum og einnig i Ev- rópu. Eftir aðsókninni að dæma hér virðast íslendingar hins veg- ar ekki hafa neinn brennandi á- huga fyrir sögu Marteins Lúlh- érs og kenningum hans, og sínu minni, en ef um væri að ræða ana ckki út á götur, nema að gá vel til beggja handa, því í slik- um dimmviðrum geta bílstjórar ekki séð jafnvel og í björtu vcðri. Eins og umferð er nú orðin mikil um allar götur þessa bæj- ar ættu aljir að leggjast á eitt um það að reyna að koma í veg fyrir slys. Það þarf líka að vanda um við gangandi fólk, því greini- einhvern kúreka- eða bófaflokks- legt er það að það hirðir minna foringja, en slíkar myndir ciga uni að fara eftir götuljósunum: að öllum jafnaði öruggum vin- sældum að fagna, þótt texti þeirra sé enskur, eins og' í mynd Mar- teins Lútliers. Kolon. vegis og hann er nú. Með öðrum orðum, þeir eru harla von- daufir um framtíð flokks síns. En þetta virðist að mörgu leyti eðlilegt. Framsóknarflokk- urinn virðist ekki eiga því mannvali á að skipa, að hann geti safnað verulegum hluta þjóðarínnar undir merki sín, umfram þann fjölda, sem fylgir honum þegar. Er þess skemmst að minnast, að þegar síðasta ríkisstjórn var mynduð, fyrirfannst ekki innan flokksins nokkur maður, sem hæfur þótti til að gegna embætti utanríkisráðherra. Var það harður dómur á foringjalið flokksins, en hann var kveðinn upp af foringjunum sjálfum, og ættu þeir. gerzt að vita um getu sinna manna. Þegar á þetta er litið, er ekki að furða, þótt framsóknar- foringjarnir mæni til apnarra flokka og vænti þaðan aðstoðar, en jafnframt er ótrúlegt, að þeir láti sér það ekki að kenningu verða, hvernig bandalagstilraun þeirra við alþýðuflokksmenn fór við síðustu kosningar. Sú tilraun ætti að sýna þeim, að kjósendur vilja, að flokkarnir standi og falli á verkum sín- um börnum. Eru þau öll á lífi, fjórar dætur, allar giftar, og einn sonur, er stundar iðnnám, mesta myndarfólk. Tveim ár- um síðar kvongaðist ísak öðru sinni Jóhönnu Björnsdóttur, frá Núpsdalstungu í Miðfirði. Eigi varð þeim barna auðið, en móðurskylduna við börn manns síns mun Jóhanna hafa rækt svo sem bezt varð á. kosið. Heimili þeirra hjóna var jafnan mannmarg't og umsvifa- mikið, starfsdagurinn langur en tómstundir fáar. Svo sem til a'ð bæta það upp að nokkru, hugð- ust þau á síðastliðnu sumri taka þátt í skemmtiför Orlofs til suðurlanda. Er til Kaupmanna um en ekki annarra. Þeir vilja hreinar línur, skýr svör, svo að hafnar kom, kenndi ísak sjúk þeir viti, hvar menn og flokkar standa. Það væri því fróðlegt að vita, hvort ræða framsóknarforingjans hefur verið flutt af einfeldni eða tvöfeldni. - dóms þess, er leiddi hann til bana. Varð því heimkoman dapurlegri en til var stofnað. t. d., en þeir sem stjórna öku- tækjunum. í fyrstu mátti sjá ýmsa ökumenn skeyta lítíð um ljósin, en með reynslunni hafa þeir orð- ið þess varir að þau eru þeim. sjálfum til mikils gagns, enda munu nú allir fara eftir þeim, að miiinsta kosti á daginn. Gangandi fólk cr oft furðu bi- ræfið og gengur í veg fyrir öku- tæki, eins og það eigi eitt réttinn. Stjórnhappdrættis Dvalarheim- En sniáni saman munu ákveðnar ilis aldraðra sjómanna hefiir al- umferðarreglur, eins og t. d. ljós- DAS skllar strax hent fulltrúaráði Sjómannadags- ins hálfa milljón króna. Er þelta liagnaður af happ- dræltinu, þótt það liafi ekki starf- að nema hálft ár, enda hefur það gengið míklu betur en menn höfðu gert sér vonir lun. Á fundi, sein fulltrúaráðið liélt fyrir skemmstu, var skýrt frá hag happdrættisins og þcim fram- kvæmdum, sem það sfendur í in skapa, sanna mönnum að bezt er að fara eftir þeim, þvi með því eykst öryggið i allri umferð. — kr. Landað tíl A.-Þjóðverja þ. 20. f>. m. Búist er við, að fyrsta tog- arafarminum til Austur- vegna framtiðarstarfsins. Er m. a. Þýzkalands verði landað 20. þ. verið að smiða nokkra .vélbáts m. í Hamborg. með fullkomnum útbúuaði, og. Ekki mim að fullu búið að verða þeir meðal vinninga á ganga frá öllum undirbúningi næstunni. að þessum löndunum, en mun Fundurinn samþykkti þakkir vera hartnær lokið. Afli togara til ýmissa fyrir veittan stuðning mun hafa tregðast að undan- að undanförnu, en einkum til förnu, enda gæftir ver'ið stirð- ólafs Thors forsætisráðherra. } ari.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.