Vísir - 19.11.1954, Blaðsíða 2
vism
Föstudaginn 19. nóvembeí' 1954.
wvwwww
wwswwww
Anwwwww
/VW^^BPWV,W,W,V,VV,
wwvwvww
/vwwwww
/WWWWVW
/WVVWVVAV
/WVWVWWV
PWWVW
www.
WS.WW
wwww
wvww*
tfVVWW
wwv/.
wwvwv
ym^ww*
Vtfwvw
BÆJAR-
préttir.
wwwwvww
SvvOCOvsffjvvv^ftftJVUWrtnjvvvvLnjvnJvrwvwvv’iXSfinÆSSÆSSfiSf
IWjVWWWWWWi
nJWWWWWSÍWi/WWW%fWUVSÍ%/W
Útavrpið í kvöld.
Kl. 20.00. Fréttir. — 20.30
Upplestur: Gils Gðumundsson
alþingismaður les úr bréfum
Benedikts Gröndals. — 20.55
Tónleikar: Tvö verk eftir Niels
Gade (plötur). — 22.25 Fræðslu
þættir: a) Gylfi Þ. Gíslason
prófessor talar um efnahags-
mál b) Dr. Helgi Tómasson yf-
irlæknir talar um heilbrigðis-
niál. c) Lögfræði. — 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir. — 22.10
Útvarpssagan:„Bréf úr myrkri“
eftir Þóri Bergsson. IV. Sögu-
lok. (Andrés Björnsson). —
22.35 Dans- og dægurlög (plöt-
ur) til kl. 23.10.
Útivist barna og unglinga.
Böm innan 12 ára mega ekki
vera úti eftir kl. 20. Börn, yngri
en 14 ára, mega ekki vera úti
eftir kl. 22.
Stöðvun vegna
vangreiðslu á söluskatti.
Athygli skal vakin á aug-
lýsingu frá lögreglustjóranum
um greiðslu á söluskatti. At-
vinnurekstur þeirra fyrirtækja,
sem vangoldinn eiga söluskatt,
mega búast við því að þau verði
stöðvuð, þar til gerð hafa verið
full skil.
Leiðrétting.
í minningargrein, sem birt
KWWW
HSnnisblað
alvnennings.
Föstudagur,
19. nóvember — 323. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
13.05.
Ljósatími
bifréiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 15.55—8.25.
Næturlæknir
ér í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holts Apótek
opln alla virka daga til kl. 8
e. h., nema laugardaga, þá til
kl. 6 e. h.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100. .
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Opinb. 14,
12—16. Uppskorið af jörðinni.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13:00—16;00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þiúðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
•10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga M. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður i vetur opið frá M.
13.30—15.30 á sunnudögum ein-
ungis. — Gengið inn frá Skóla-
vörðutorgL
var í blaðinu í gær um Jónas
heitinn Magnússon bókbind-
ara, hefir fallið niður nafn konu
hans vegna mistaka við leið-
réttingu. Setningin er sett þann
ig: í fyrravor flutti hann, sér
til heilsubótar, að Sólvangi í
Hafnarfirði, ásatm sinni góðu
og dugmiklu konu, Guðbjörgu
Gísladóttur, sem réðst þangað
til starfa samtímis.
Millilandaflug.
PAA-flugvél er væntanleg
til Keflavíkur frá New York í
fyrramálið kl. 6.30, og heldur
áfram til Prestwick, Osló,
Stokkhólms og Helsinki eftir
skamma viðdvöl.
Vísitalan.
Kauplagsnefnd hefir reiknað
út vísitölu framfærslukostnaðar
í Reykjavík hinn 1. nóvember
sl. og reyndist hún vera 159
stig. — Ennfrémur hefir kaup-
lagsnefnd reiknað út kaup-
gjaldsvísitölu fyrir nóvember,
með tilliti til ákvæða 3. mgr.
6. gr. laga nr. 22/1950 og reynd-
ist hún vera 149 stig.
Hjúskapur.
Á morgun, laugardag. verða
gefin saman í hjónaband af síra
Emil Björnssyni ungfrú Lára
Sæmundsdóttir, Neðri-Brunná,
Saurbæ, og Bogi Guðmar Thor-
arensen, Heinabergi á Skarðs-
strönd. Þau eru nú stödd á
Lokastíg 10 hér í bæ.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fer frá
Hamborg í dag, 19. nóv., til
Hull og Rvk. Dettifoss fór frá
Rvk. 15. nóv. til New York.
Fjallfoss kom til Rvk 16. nóv.
frá Hull. Goðafoss fór frá Rott-
erdam í fyrrinótt til Rvk. Gull-
foss fer frá K.höfn á morgun
til Leith og Rvk. Lagarfoss fór
frá Akureyri í dag til Siglu-
fjarðar, Olafsfjarðar og Aust-
fjarða. Reykjafoss fór frá
Hafnarfirði 16. nóv. til Dublin.
Selfoss fór frá Atwerpen í dag
til Leih og Rvk. Tröllafoss fór
frá Hamborg í dag til Gdynia,
Wismar, Gautaborgar og Rvk.
Tungufoss fór frá Akureyri 15.
nóv. til Napoli.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Helsingfors. Arnarfell er vænt-
anleg til Rvik í kvöld. Jökul-
fell fór frá Djúpavogi 17. þ. m.
áleiðis til Hamborgar. Dísarfell
fór ’frá Reyðarfirði í gær áleið-
is til Br-emen.. Litlafell er í Rvk.
Helgafell og Tovelil eru í
-Keflavík. Stintje Mensinga er í
Hafnarfirði. ; ,
Bókaútgáfa Menningasjóðs
'hefir nýlegá gefið út íslénzk
ar dulsagnir, I, bindi, eftir
Os'car, Clausen rithöfund. í
bók þessari er 31 þáttur, þar
sém sagt e,r frá margvíslegri
dularfúllrj, réynslu ýmissa
manna. T. d. segir þar Indriði
Einarsson, skáld, frá því, sem
fyrir hann bar á ferðalagi hans
norður í land, þegar hann var
ungur, og var að fara heim úr
skóla. Ennfremur eru þar ýms-
ar dulsagnir íslelfs Jónssonar,
gjaldkera, og grein, sem nefnist
Leyndardómar Strandakirkju.
Er þar í; stuttu máli rakin saga
kirkjunnar og skýrt frá því,
hversu áheitin á hana hafa oft
orðið mönnum að liði. Aðrir
einstakir þættir eru m. a.:
Eldsvoðinn á Eíðum, Rödd frá
öðrum heimi, Kristín Sigfús-
dóttir skáldkona segir frá,
i'i 'u: .: ■!. •! ; • 'i; . ; !
KwMyáta hK ZÍS 7
Krossgáta nr. 2358:........
Lárétt: 2 Hross, 6 á hálsi, 7
fangamark, 9 fornt nafn, 10
svik, 11 loga, 12 á fæti, 14 átt,
15 formóðir, 17 hrognin.
Lóðrátt: 1 Umbrot, 2 elds-
nyti, 3 stafur, 4 fangamark, 5
mannsnafn, 8 önd, 9 fisks, 13
sjá 15 lár., 15 neyt, 16 verzl-
unarmál.
Lausn á krossgátu nr. 2357.
Lárétt: 2 Gylfa, 6 sló, 7 ur,
9 td, 10 göt, 11 úri, 12 GK, 14
ÚN, 15 eta, 17 refsa.
Lóðrétt: 1 Gluggar, 2 GS, 3
yls, 4 ló, 5 aldinin, 8 rök, 9 trú,
13 áts, 15 ef, 16 AA.
Franska strandið, Einkennileg
sálræn reyrisla, Dulræn reynsla
frú Aðalbjargar Sigurðardótt-
ur og frásögnin ,,Út yfir gröf
og dauða“. íslenzkai’ dulsagnir
eru 214 bls. í Skírnisbroti.
Prentun annaðist Prentsmiðja
Hafnarfjarðar.
Brúðkaup.
Á morgun verða gefin saman
í hjónaband í Braten, Trehöme
í Svíþjóð ungfrú Gun Fredrik-
son og Gunnlaugur P. Kristins-
son. skrifstofumaður hjá Kaup-
félagi Eyfirðinga, Akureyri.
Vísitalan í nóvember.
Kaupfélagsnefnd hefir reikn-
að út vísitölu framfærslukosn-
aðar í Reykjavík og reyndist
hún vera 1. nóv. 159 stig. En
kauplagsvísitala fyrir nóvem-
ber reyndist vera 149 stig.
Togaramir.
Akurey kom hingað í morg-
un frá Akranesi, Karlsefni fór
á ísfiskveiðar í gær og Hval-
fellið á saltfiskveiðar í gær.
Sólborg fór á veiðar í morgun.
Vilborg Herjólfsdóttir, Hafliði,
og Júlí eru í Reykjavík. Askur
er væntanlegur af veiðum í
fyrramálið. Ágúst er væntan-
legur til Hafnarfjarðar á
mánudag.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var veðrið á
einstökum stöðum sem hér
segir: Reykjavík SA 8, 8 st.
hiti. Stykkishólmur ASA 8, 8.
Gáltarviti ASA 8, 8. Blönduós
SA 6, 6. Akureyri SA 3, 6. Galt-
arviti SA 6, 2. Raufarhöfn SSA
5, 5. Dalatangi S 5, 6. Hólar í
Hornafirði SSV 3, 6. Stórhöfði
S 10, 7. Þingvellir SSA 9, 7.
Keílavíkurí 1 ugvöllur SSA 8, 8.:
Veðurhorfur fyrir Faxaflóa:1
SA rok og rigping fram yfir há-'
degið en gerigur þá í SV hvass-1
viðri með skúrum og síðan élj -
um, hiti .um frostmark í nótt.
Nýr skjalaþýðandi.
Nýlega hefur Dóms- og
kirkjumálaráðuneytið veitt
Hallgrími Lúðvígssyni (Guð-
mundssonar skólastjóra), lög-
gildingu sem skjalaþýðingu og
dómstúlki í ensku og þýzku.
Að loknu stúdentsprófi vorið
1948 hóf Hallgrímur tungu-
málanám við Columbiaháskól-
ann í New York og lauk þar
B.-A. námi 1951. Síðan hélt
hann námi áfram í Þýzkalandi
og lauk þar skjalaþýðandaprófi
við háskóíann í Heidelberg.
Dilkakjöt, nýtt, reykt
og léttsaltaS, íolalda-
kjöt, buff, gullasch og
léttsaltáð, svínakjöt,
rjúpur.
Jéjöt & (jrœnmeti
Snorrabraut 56, Simi 2853
og 80253. — Nesvegi 33,
Sími 82653 — Melhaga 2,
Sími S2936.
(Hangikjöt, léttsaltað
kjöt, hakkað saltkjöt,
súpukjöt, Iæri, kótelett-
ur og alísk grænmeti.
VERZLUNIN
Baldur
Framnesvegi 29. Sími 4454.
NAUTAKJÖT I
steik,
filet,
b.uff og
gullash.
Búrfell
Skjaldborg, Lindargötu.
Nýtt, reykt og saltað
folaldakjöt, hrossa-
bjúgu.
ttetjkhúsið
Grettisgötu 50B. Sími 4467.
Nýskotnar rjúpur, ný-
reykt dilkakjöt, ham-
flettur lundi, folaldakjöt
í buíf, gullash og saltað,
dilkasvið.
Kjötverziun
Hjalta Lýðssonar,
Hofsvallagötu 16.
_______Sími 2373.______
Rjúpur, hangikjöt og
saltkjöt.
Jéjöt & Jiól ur
Horni Baldursgötu og
Þórsgötu. Sími 3828.
WWWtfVVWVWVW'AVVW'tfV
Það bezta verður ódýrast,
notið því
BÖSCN
í mótorinn.
Nýkomtð
Ullargarn
( Hundamerkið)
margir litir á kr. 7.85 hespan
Náttkjólar
á kr. 44,50.
PLASTIC
hillu borðar
margar gerðir á kr. 8.00 m.
JBT. Jofó
Skólavörðustíg 8. Sími 1035.
Hafnarbíó
sýnir þessi kvöldin ameríska
stórmynd, Söguna af Glenn
Mille, er var víðkunnur, ungur
hljómsveitarstjóri, sem eftir
harða baráttu með tilstyrk
góðrar konu gat sér mikinn
orðstír. Þetta er hugnæm, falleg
skemmtileg og bætandi kvik-
mynd, og verður það því miður
um alltof fáar kvikmyndir sagt
með sanni. Leikin eru kunnustu
lög Millers. Kvikmyndin er í
litum og vel tekin. Aðalhlutverk
leikur James Steward af mikilli
prýði og háttvísi, en konu hans
hln fagra og geðþekka June
Allyson. Kvikmynd þessi er ný
af nálinni — var framleiðslu
hennar lokið á miðju þessi ári.
— I. . .
BOMSUR
Karlmannabomsur
Kvenbomsur
Barnabomsur
Gúmmístígvél
Kuldaskór
tiRZLi
Maitítoba-háskófinn...
Framh. af 1. síðu.
lengi mun verða minnzt meðal!
Vestur-íslendinga og annarra,.
er til hennar þekktu,
í safni Steingríms eru rúm-
lega 40 hefti, bundin í 8 stóri;
bindi. Tónskáld, er verk eiga £
safninu, eru þessi: Árni Thor-
steinsson, Bjarni Þorsteinsspn.
Björgvin Guðmundsson, Bryn-
leifur Þorláksson, Gunnar Er-
lendsson, Hallgrímur Helga-
son, Jón Lardal. Jónas Tómas-
son, Ólafur Hallsson, Ragnar H,
Ragnars, Sigfús Einarsson, Sig-
urbjörn Sigurðsson, Sigurður
Helgason, Sigurður Þórðarson.
Sigvaldi Kaldalóns og Stein-
grímur K. Hall.
AUur þorri tónlagaheftanna
hefir upprunalega borizt Stein-
grími eða Sigríði konu hans sem
gjöf frá hinum ýmsu tónskáld-
um. Við möi’g laganna erit
enskir textar (einnig stundum.
þýzkir), þýðingar íslenzkra
ljóða. Gegnir furðu, hve margir
íslenzkir söngtextai’ hafa verið
þýddir, én Steingrímur hefir,
svo sem kunnugt ef af sönglög-
um haris sjálfs, gért sér sér-
stakt far um að semja lög við
íslenzk Ijóð í enskum þýðingum*