Vísir - 19.11.1954, Blaðsíða 6
6
Ylsœ
Föstudaginn 19. nóvember 1954.
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstoíur: Ingólísstræti 3
CTtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
ra-QsEi yirfélS saklays
oini
En iiann s9app vlð réfsihgu.
Upphaf gkriðnaðar.
kindur annars manns undir sitt
mark. |
Nú
Blaðið Þjóðólfur minnist á
Saura-Gísla í tölublaði því,
sem kom út 14. júní 1866. Þar
segir:
„Það er kunnugt að Gísli
^ Jónsson á Saurum í Dalasýslu
var dæmdur til að hýðast 15
Blöð og útvarp hafa skýrt frá því nú í vikunni, að fyrirtæki vandarhögg með hæstaréttar-
á nýju sviði iðnaðar muni verða hleypt af stokkunum inn- dómi 23. júnímánaðar 1859, í
an skamms, og sé unnið kappsamlega við að koma upp verk- mah, s em höfðað hafði verið
smiðjubyggingu þess. Er það glergerð, sem hér er um að SeSn honum af hálfu réttvís- (
ræða, og er gert ráð fyrir, að fyrirtækið geti tekið til starfa innar, bæði fyrir að hafa yfir-
skömmu eftir áramótin, ef ekki verður um neinar tafir að ínhið með ofríki og meiðslunr
ræða við smíði húss hennar og annan nauðsynlegan undirbún- saklausan mann, Einar Gríms-
ing á starfrækslunni. | son- sofandi, og ennfremur fyrir
Félag það, sem að fyrirtæki þessu stendur, hlutafélagið Þa^að hann hafði .afmarkað 3j
Glersteypan hefur að isjálfsögðu notið aðstoðar og leiðbeininga
útlendra sérfræðinga við allan undirbúning. Athuganir á þessú
sviði hafa meðal annars leitt í ljós, að ekki þarf að leita veru-
lega til annarra landa, til þess að afla hráefna til framleiðsl-
unnar, því að um fj.iír fimmtu hlutar þeirra efna, sem nota
þarf við glergercina, munu vera til í landinu sjálfu, og er það
vitanlega mikils virði, að ekki skuli þurfa að verja gjaldeyri
til hráefnakaupa nema að litlu leyti.
Ef verksmiðja þessi verður starfrækt með fullum afköstum,
á hún að geta fullnægt þörfum landsmanna fyrir rúðugler, og
geta vélar hennar framleitt gler af ýmsum þykktum eftir því
sem hentar hverjum notanda. Þess hefur einnig verið getið í
sambandi við verksmiðju þessa, að hún muni framleiða tvö-
falt gler, sem er hið ákjósanlegasta til einangrunar, og hefur
svo oft verið rætt um það að undanförnu, hver þörf sé á, að
menn noti slíkt gler hér á landi, að það er til hinna mestu
bóta, að unnt skuli að framleiða það hérlendis.
Framkvæmdabankinn hefur lánað fé til fyrirtækisins, og
hefur þá verið athugað frá beirri hlið, að íyrirtækið nauni yera
arðvænlegt. Fyrir nokkrum árum var starfrækt hér glergerð,
en hún mun hafa átt við margvíslega erfiðleika að etja, svo
að fyrirtækið var lagt niður, en grundvöllur þessa nýja er
væntanlega svo miklu traustari að því muni vel farnast. þQja
Vöruþörfin er líka meiri nú, og er það vitanlega einnig til
mikilla bóta.
ur að honum geti ekki orðið
meint af því.“
er Gísli skyldi taka út j
hegninguna, þá sótti hann um (
til konungs, að mega afplána.
hana með fjárútlátum, en er,
það fékst eigi, þá með fanga- .
haldi við vatn og brauð hér í
Reykjavík, og var það veitt j
með konungsúrskurði 26. júlí
1861. j
í nóvembermánuði 1862 kom
Gísli hingað til bæjarfógetans
í Reykjavík, og bauð sig fram
til vatns- og brauðs-vistarinn-
ar, og var því tekið. — — En
(er til átti að taka „fullyrti"'
landlæknirinn að Gísli „hefði (
innvortis veikindi, er gerðu að
I verkum, að hann eigi þyldi I
I kyrrsetur um lengri tíma í j
jfangahúsinu í Reykjavík“ og
i væri hann því eigi fær um að J
fangelsi við vanalega
bandingjafæðu, auk heldur að
hann væri fær um vatns- og
Það er alltaf gleðilegt, þegar ráðizt er í að koma hér upp ' brauskostinn um þá 2><5 daga.
fyrirtækjum, sem taka að sér að vinna verk eða framleiða er hann átti eftir ______og var svo
varning, :sem landsmenn hafa orðið að sækja til útlendinga Gísli gefinn laus í það sinn og I
áðu'r og greiða fyrir dýrmætan gjaldeyri. Enn gleðilegra er, honum sleppt úr fangahaldinu.
þegar slík fyrirtæki geta að miklu leyti notazt við hráefni, | Lögstjórnin skoraði þá á
sem gnótt er til af í landinu sjálfu. Til skamms tíma hefur amtmanninn í Vesturamtinu
það verið almenn skoðun, að her væri fáft í jörðu, sem hægt með öðru bréfi 13. júlí 1863, að
væri að nota til iðnaðar, en sú skoðun er smám saman að með því hann hefði skýrt
hverfa, eftir því sem kunnugra verður um hráefni, sem nota stjórninni frá, að Gísli á Saur-
má til margvíslegra hluta. Það virðist sanna, að við getum um væri nú fær um að taka út
varla nokkru sinni varið of miklu fé til að ganga úr skugga vatns- og brauðshegninguna, þá
um, hvað raunverulega sé til í landinu af hráefnum, sem hægt skyldi „tafarlaust" láta hann
er að breyta í verðmæti, sem við höfðum gert ráð fyrir, að afplána það sem hann ætti eftir.
við yrðum um alla framtíð að fá frá öðrum fyrir ærið fé. En allt um það fórst það fyrir
Uyona hátt á fjórða ár að taka
Gísla og koma. hpnum hingáð
og hefir orðið full-hljóðbært
að það hafi þó reynt verið oft-
ar en einu sinni. En nú er her-
I
j skipið Diana kom vestur
Stykkishólm um daginn sætt'
•þegar kaupmaður hefur átt birgðir af vörum af einhverju amtmaðurj Bergur Thorberg
1 tagi um langan tíma, svo að gæðum þeirra hefur eðlilega þvj tækifæri gjörði út átte
hrakað, læk^car hann oft verðið til að koma vörunni frekar út menn 4 skipl með tveimur
og rýma fyrir nýjum birgðum af heppilegíi varningi. Honum vopnuðum mönnum af heii-
helzt ekki uppi að hækka verð á slíkum varningi, og fáir munu iSkipmp og með l«akni,. ef Gísji
látá sér til híigar kóma' áð gera slíkt. Slíkar vörur éru þá ofi kynni að slá við veikindum.
seldar á útsölum, þar sem viðsk;iptamenn gera þá góð kaup. j póru þeir svo þar norðuryfir
Öðru máli virðist gegna, þegar um kjötvörur er að ræða og tóku Qísla um .nott í rúnú
hér á landi. Þegar kjöt hefur verið haft í geymslu, og er því að slnu og höfðu með sér út á her-
sjálfsögðu lélegri vara en í upphafi, er verð þess hækkað og sklpið) það færði hann hing-
hækkunin endurtekin nokkrum sinnum eftir því sem birgð-' að) og hefir hann setið hér síð-
Bærinn fær hiis-
næði í Skúlatúni.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri greindi frá því á brejar-
stjórnarfundi í gær, að veri?
væri að ganga frá breytingurr
og stækkun á húsinu Skúlatúni
2, en þar fæst gott húsnæði
undir nokkra starfsemi bæjar-
ins.
■ Upphaflega var bygging
þessi aðeins 2 hæðir og kjallari,
en nú hefir verið hafizt handa
um að byggja tvær hæðir og
rúmgott ris ofan á hana, og er
gert ráð fyrir, að hentugur
fundarsalur bæjarstjórnar fá-
ist undir risinu. Þegar hafa
ýmsir aðilar bæjarins fengið
húsnæði í Skúlatúni 2, en á
næsta ári munu flytjast þangað
bæjarverkfræðingur og starfs-
lið hans allt og fleiri aðilar.
Borgarstjóri gat þess, að þessi
bygging í Skúlatúni myndi á
engan hátt tefja fyrirætlanir
um ráðhús bæjarins, en það
mál er í athugun.
Lélegra — dýrara.
JóMeikrit L.R.
heitir „Nói“.
Jólaleikrit Leikfélags Reykja
víkur heitir „Nói“ og er eftir
franska skáldið André Obey, í
þýðingu Tómasar Guðmunds-
sonar.
Lárus Pálsson verður leik-
stjóri, og hefir hann fengið
leyfi frá Þjóðleikhúsinu til
þess að takast á hendur leik-
stjórn fyrir L.R. Leikrit þetta
er byggt á frásögn Biblíunnar
um Nóa. Brynjólfur Jóhannes-
son leikur Nóa, en Emelía Jón-
asdóttir konu hans. — Annars
stendur starfsemi Leikfélags
Reykjavíkur með miklum
blórna, og hefir „Frænka
Charleys“ verið sýnd 50 sinn-
um (á morgun), en undanfarið
hefir jafnan verið húsfylli é
þessu bráðskemmtilega leikriti.
an í •fangahúsinu. Vildi Gísli
irnar eldast. Þannig geta þeir farið að,. sem þurfa enga að
spyrja neraa sjálfa sig um það, hvort þeim leyfist að géra nu fyrlr hvern mun fá að tak?
slíkt, og hafa að auki enga keppinauta, svo að þeir vita, að út vatns- og brauðsvistina
varan gengur út, þótt verðið hækki um leið og varan rýrnar. þessa 2X5 daga í einu lagi. er
En neytandinn er varnarlaus, og þó mun vera látið í veðri það má eigi leyfa neinum nema
vaka, að þetta sé gert fyrir hann, af því að kjötið er geymt þv; aðeins að læknir votti að
fyrir hann. _ , . ' t : , iÆ. • fanginn sé svo heill og hraust-
Fiökeitm við utför
Ofafs Hvanndals.
Ólafur J. Hvanndal prent-
myndasmíðameistari var jarð-
sunginn í gær, og var útföi
hans fjölmenn og virðuley.
Var útförin gerð frá Frí-
kirkjunni, og jarðsöng síra
Þorsteinn Björnsson. Prent-
myndasmiðir hófu -kistuna úr
kirkju í líkvagn, en í Gamla
kirkjugarðinum við Suðurgötu,
þar sem jarðsett var, báru
blaðamenn, prentsmiðjustjórar
og vinir hins látna sæmdar-
manns kistuna síðasta spölin að
gröfinni.
Útförin bar þess glöggt vjitni,
„Borgari" biðúr Bergmál að
koma eftirfarandi orðsendingum
til útvarps, blaða og fleiri hlut-
aðeigenda. En vegna þess hve
bréf hans er langt, birtist aðeins
i'yrri hluti þcss í dag:
„Þátturinn Já eða nei.
í þættinum „Já eða nei“ eru
„snillingarnir" ekki lengur nein-
ir snillingar. Mælli því veita þeim
lausn í náð. Sízt af öllu ættu sum
ir þeir yngri að reyna að stæla
Harald okkar, úr því verður
lireinn kjánaskapur, þó að Har-
aldur geti þetta af gömlum vana.
Sveini veitir heldur ekki af öllu
sinu.
Þáttinn um „íslenzkt mál“
verður að lesa vel. Merkilegt var
einnig nýlega, að hinn lærði mað
ur var að brjóta heilann um,
hvernig stæði á nafninu Erm-
arsund. Það er einföld þýðing á
franska heiti sundsins La
Manclie, sem margir þekkja og
þýðir ermi.
Fleirtölusýki.
í útvarpi og blöðum virðist
nú fleirtölusýki að nokkru tek-
in við af þágufallssýkinni, rétt
eins og þurramæðin af mæði-
veikinni. Þetta eru greinileg á-
lirif frá erlcndum málum og
stafar af vankunnáttu við þýð-
inguna. Telc aðeins sem dæmi,
að einn lesari síðkvöldssögu tal-
aði fyrir nokkru, að þvi er
fnönnum 'heyrðist, um „fyrir-
liafnir", líklega vegna orðsins
yfirhafnir, sem er gott og gilt, en
fyrirhöfn cr nægileg í eintöíu.
Einnig virtist hann nota orðið
„áleiðis" fyrir leiðarenda. —
Mjög oft er skrifað og sagt „oft
á tíðum“, sem er vitleysa, það
lieitir: oft og tiðum, sem þá þýð-
ir mjög oftlega. Tíðum er atviks-
orð af lo. tíður, sbr. einnig ótt
og titt.
Blótsyrði.
í útvarps-leikritum er eins og
sótzt sé eftir sem hroðalegustu
blóti og ragni (sem sjálfsagt er
eins þýðendum að kenna og leik-
cndum). Nýlega þótti þar sjálf-
sagt að nota orðfærið „hélviti"
og „djöfull“, þó að viti og satan
ætti þar bezt við, enda öllu við-
kunnanlegra. Menn kannast einn
ig að öðru leyti við, að því mið-
ur virðast þjóðkunnir leikarar
vorir hafa stundum einna mest-
ar mætur á óþverra-leikritum til
þess að flytja í útvarpinu, og má
segja, að þannig sé auðveldast
að láta bæði unga og gamla verða
þessa góðmetis aðnjótandi, svo
holt sem það nú er.
Lýsigull og rauðagull.
Stinga mætti þvi að liinum á-
gætu gullsmiðum, sem auglýsa í
útvarpinu, að þegar þeir eru að
tala um eitlivað úr „Ijósu og
rauðu gulli“, þá liét það fyrrum
lýsigull og rauðagull og þóttu
fögur orð. Einhverjir við útvarp
ið ættu þó að kannast við það.
Og „náttúrusteinar" eru ekki sér-
staklega náttúrlegir steinar (það
eru allir steinar), heldur liafa
þetta lieiti í íslenzku máli ein-
göngu töfrasteinar (sem hafa
sérlega náttúru, sbr. óskasteinar
o. fl.). —“
Síðari hluti bréfs „borgara"
birtist hér í dálkinum á morg-
un. — kr.
hvílíkum vinsældum Ólafur
átti að fagna, og öll var at-
höfnin hin virðulegasta.