Vísir - 19.11.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 19.11.1954, Blaðsíða 7
JTöstudaginn 19. nóvember 1954. Tlsm Ung listakona, sem vinnur í kyrrþei. Vísir hefur hitt að máli korn- «nga lisíakonu, Guðbjörgv Benediktsdóttur að nafni, sem þrátt fyrir ungan aldur hefur skapað mörg listaverlc, bæði höggmyndir og teikningar, en unnið ÖU verk sín í kyrdþey og hvergi komið opinberlega fram. Guðbjörg er fædd á Siglu- firði 20. júlí 1931 og er því ^aðeins 23ja ára. Átta ára. að aldri fluttist hún ásamt for- •eldrum sínum til Seyðisfjarðar, en tveimur árum síðar hingað suður og frá þeim tíma hefur hún dvalið í Reykjavík. Iiin unga listakona skýrði blaðamanni Vísis svo frá, að hugur hennar hafi frá því er hún var um fermingaraldur hneigst að listum. Fyrsta vakn- ing hennar í þessa átt varð á ^kvöldnámskeiði Handíðaskól- ans hér í Reykjavík. Seinna gerðist hún svo fast- ALLT Verð kr. 61.700.00. EÍNKAUMBOÐ FYRIR HINN NÝJA Morris llxíord 5—8 mamia biíreið FaMegur — Traustur — Sparneytinn — Þægilegur Guðbjörg Benediktsdóttir. ur nemandi Handíðaskólans á árunum 1950-52 og hafði þá ýmsa ágæta kennara, bæði í teikningu og höggmyndalist. Meðal kennara hennar voru þau Tove Ólafsson, Sigurður Sigurðsson, Jóh. Jóhannesson, Falk Bang og Aage Nielsen- Edwin. Síðast tók hinn nýlátni myndhöggvari Einar Jónsson Guðjörgu að sér og kenndi henni í einkatímum. Mun Einari hafa líkað vel við nem- anda sinn og'lét sér mjög annt um gengi hans í hvívetna og hvatti Guðbjörgu eindregið til framhaldsnáms. Telur Guð- björg Einar hafa haft mest áhrif á sig allra manna og taldi hann afburða kennara. — Því miður var Einar §kki íengur heill heilsu og minna varð úr kennslunni fyrir bragðið en skyldi. En þeir tveir mánuðir, sem Guðbjörg var í námi hjá Eiriari í fyrrasumar verða henni BARN (höggmynd). ógleymanlegir og hafa markað djúp og ákveðin spor í list- ferli hennar. Eins og sakir standa nýtur Guðbjörg ekki neinnar til-! sagnar, en vinnur samt af kappi og sleitulaust að hugðar- efnum sínum, bæði að teikn- ingu og myndmótun, og einkum bó að hinu síðartalda. Hug- þekktustu viðfangsefnin er fólk — fólk eins og það gerist og gengur í gleði og sorg, í fjörgalsa og örvinglun. I svip eða svipbrejúingum þessa fólks er lífið sjálft túlkað í öllum hinum mikla breytileik þess. Guðbjörg vinnur í kyrrþey. Hún spreytir sig á verkefnun- um tilsagnarlaust því hún vill sjá hvað hún getur á eigin spýtur — áður en hún leggur út á langa og oft þyrnum stráða braut listnámsins. Hins- vegar er það hennar ákveðni ásetningur að fara utan til frekara náms og þá fyrst og fremst í því skyni að lsera höggmyndalist, því höggmynd- in er hennar yndi og það form sem hún hefur valið sér til túlkunnar. Guðbjörg hefur enn ekki á- kveðið hvert halda skulý til námsins. Hún vill áður kynna sér hvaða kennarar henti sér bezt, hvert viðhorf þeirra er til listar og hvernig kennslu- aðferð þeirra er. ATH. MORRIS fólksbifreiðar eru með ryðfría yfirbyggingu. EINNÍG HINN VINSÆLI moEtitns mmm 4 MANNA BIFREIÐ STÆRSTB SIVIABILL HEHV3SINS Allar upplýsingar veittar á skrifstofunni. Verð kr. 44.900.00. H.F. Egill Vilhjálmsson LAUGAVEGI 118. — S!MI 81812. VIÐSJÁ VISIS: Eftir kosningarnar í Bandaríkjunum. Samstarf flokkanna. — Talii vist, aB Eison- kower og Stevenson verði forsetaefni 1956 KONA (teikning) „Nýtt hlutv©rk“ í Tjarnarbiói. „Nýtt hlutverk“ kvikmynd Oskars Gíslasonar, verður sýnd í Tjamarbíó kl. 7 og 9 í kvöld. Myndin, sem byggð er á sögu eftir Vilhjálm S. Vilhjálmsson, eins og kunnugt er, hefur verið sýnd úti á landi í sumar við ágæta aðsókn, en nú gefst Reykvíkingum enn kostur á að sjá hana. í Newsweek er svo að orði komist um kosningaúrslitin í Bandaríkjunum, að hvorugur flokkurinn hafi unnið greini- J legan sigui', og vissulega hafi þjóðin hvorugum flokknum hafnað. í Washington er litið svo á, J af þeim, sem bezt fylgjast með bak við tjöldin, bæði republik- ^ önum og demakrötum að kosn- I mgaurslitin bendi til að j • Eisenhower verði aftur í kjöri * forsetakosningun- j um 1956. • Adlai Stevenson verði fyrir valinu sem forseta- efni demokrata. • „Óformlegt“ samstarf verði milli hægfara re- publikana og hægfara demokrata um lagasetn- ingu næstu tvö árin. • Republikanar byggja mikið á persónulegum vinsældum Eisenhowers og að almcnningur að- J hyllist þá stefnu hans, að fara gætilega og hófsam- | lega að því að leysa öll aðsteðjandi vandamál þjóðarinnar og að sú stefna hans muni tryggja honum framhaldssess í Hvíta húsinu. ® Demokratár munu á hinn bóginn reyna að nota sér | nauman meirihluta á þingi til þess að fá sinn mann valinn f forseta- [ stól. Munu þeir leggja áherzlu f., að kvnna sér nánara það sem þeir kalla „einokunar“- og „undanláts“-tilhneigingar stjórnar republikana, og nota sér það £ baráttunni næstu tvö árin. Vinir og nánir samsarfsmenn Eisenhowers forseta eru á einu máli um það, aö úrslit kosning- ' anna á dögunum, muni að öll- ' um líkindum hafa þau áhrif, 1 að Eisenhower leggi á hilluna áform sitt um að draga sig í hlé, er forsetatímabilinu lýkur, og setjast að á Gettysburg- búgarði sínum, en það hefði hann persónulega helzt kosið. Hefði flokkur h'ans sigrað glæsilega mundi hann hafa tal- ið sig geta falið einhverjum öðrum flokksforystuna, t. d. Nixon varaforseta, en hefði hann beðið mikinn ósigur hefði hann litið svo á, að þjóðin vildi hann ekki fyrir forseta lengur, og því væri réttast af honum að draga sig í hlé. En nú urðu }■' osningaúrslitin þau, að um leið og hann getur litið svo á að honum hafi verið vottað traust og sé það honum hvatn- ing til þess að vera áfram leið- togi flokksins og þjóðarinnar. Eisenhower forseta er skyldu- ræknin í blóð borin. Frá barn- æsku hefur hann verið þjálf- aður til þess að setja skyld- urnar við land og þjóð ofar öllu. Hann lagði að lokum út í seinustu kosningabaráttu vegna þess, að hann yar mjög brýnd- ur á því, að skyldan við flokk- inn krefst þess. Fór hann þar ekki að ráðum nánustu ráðu- nauta sinna. Einn vina hans í Washington telur vafasamt, að hann hafni tilmælum flokksins um að verða í kjöri, ef að hon- um verði lagt að gera það fyrir flokkinn og þjóðina. Kosning- arnar fóru á þann veg sem bezt varð kosið fyrir þá, sem vilja, að hann verði aftur í kjöri.“ Einnig er almennt búist við því í Washington, að Stevenson verði aftur forsetaefni dema- krata, og er m. a. bent á, að hin nýja fylking ungra fylkis- stjóra, sem komin er til sög- unnar, muni styðja hann, því að hann hafi barist fyrir þá í kosningunum. Stevenson hafi og mikil völd og áhrif í mið- stjórn flokksins. Samstarf flokkanna. Næstu tvö árin, er demokrat- ar hafa meirihluta á þingi, en republikanar fara með stjórn landsins, munu báðir flokk- arnir hafa kosningarnar 1956 í huga. Undir venjulegum kringumstæðum mundi, þegar svona er ástatt, hafa komið til „kaldrar styrjaldar“ milli þings og stjórnar, en báðir aðilar virðast nú ákveðnir í að forð- ast slíkt. Eisenhower sagði í einni kosningaræðu sinni, að slíkt væri að varast. Eisenhow- er vill samvinnu við demokrata og hefur heitið samvinnu flokks síns, og demokratar hafa og heitið samvinnu. Einn leiðtogi demokrata kvað svo að orði, að það mundi ekki verða neinum erfiðleikum bundið að hafa samvinnu við Eisenhower. — Samvinna hans við flokkinn, er hann var yfirhershöfðingi hafi J verið hin bezta, ,og reyndin muni verða hin sama nú. A.-Þjóðverjar að njóssi t:m við Nc:*ö3. Osló (AP). — Norska lögregl- an í norðurþlula landsins varð nýlega vör við grunsamlegar myndatökur manna a togara frá A.-Þýzkalandi. Var togarinn á ferð mjög nærri landi við Norður-Xor.eg, þar sem Norðmenn hafa virki og fall- byssustæði til landvarna. Var togarinn stöðvaður, og kom í ljós, að skipverjar liöfðu meS- ferðis myndavélár, og voru all- ar filmur gerðar upptækar, en siðan var togaranum heimilað að halda áfram för sinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.