Vísir - 19.11.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 19.11.1954, Blaðsíða 9
Föstudaginn 19. nóvember 1954. vlsm I'eer varð að grafa rœsi samtals um 50 þús. km. á lengd, áður en auðið þótti að taka til við rækt- un landsins. Allt vinna Holllend- inga þetta með vélum og sækist með ólíkindum fljótt. Til að l)yrja með er jarðvegur- inn saltur, því þetta er gamall hafsbotn, en hann afvatnast ó- trúlega fljótt, þegar framræslan er komin í lag, og með umíangs- miklum vísindalcgum tilraunum hafa Hollendingar aflað sér þekkingar á því hvaða áburð og efni slíkur jarðvegur þarfnast t.il þess að verða hæfur nytjagróðri. Eftir tvö ár er fai’ið að heyja á þessu nýja landi. Með margvís- lcgum sáðskiptum er jarðvegur- inn bættur frá ári til árs, og nú eru >,poldei’“, landnámssvæðin, ein fegurstu og frjósömustu hér- uð Hollands. það er ómögulegt grjóti til þafs. Að sjálfsögðu kref-|að fara 1im þessi víðlendu héruð ur slíkt rnaunvirki mikils við' í Hollantli.... Frh. af 4. síðu: nema tugir þúsunda af ferða- mönnum staðar. Daginn sem við vorum þar var allt fui'lt af Frökk- um og ítölum, en Norðurlanda- búa sámvi við fáa. Á minnismerkið i>ni letruð þessi oi ö ,þjóð sen vill lifa, byggir fydr framtíðina.“ Nú liggur eftir Stórágárði þráðbeinn bílábráut, sem í engu gefur eftir bílabráútiim Jlýzkalnnds, hjól- reiðávegur og gangvegur og ríf- legt svæði fvrir tvöfaida járn- braut. Bílabráutin liggur á þrepi eða slaiika sunnanmegin garðs- Ins, en bár skjólgarður rís á bak við hana til hafs. Stórigarður er í’úmir 100 metrar á breidd við liafsborð og rambyggilegá varinn TVÆR FYRSTU JOLABÆKURNAR FRA SETBERG balds og fjöldi manns hefur utn- sjón með garðinum og flóðgátt- uiium. Hins vegar er hann svo traustur og snilldarvel gerður, að á lionum hefur aldrei orðið rieitt teljandi tión frá því, er honum var lokið, á hverju sem annars liefur gengið með ofviðri og flóð í Hollandi. Landnámið. Nú er meira en lielmingurinn af hinu geýsivíða yfirborði Zui- dersee orðið að frjósömumbyggð- um, með ökrurn og þjóðvegum,. skólum. kirkjum, verzlunarhús- um og verksmiðjum. Og enn er verið að vinna larid í stórum atíl. Eftir örfá ár verður ekkert eftir af Zuidersee nema dálítið stöðu- vatn, Ijselmeer. Iivernig er þetta gert? Aðferðin er í stuttu máli sú, að tvenrit. er gert í senn: Garður er bvggður utanum landið, sem þurrka á og dælustöð, ein eða fleiri, er bvggð á þeim stað, sem það þýkir héntast. Hollendingar kalla þetta afgirta svæði ,.polder“ sem vafalaúst er sama og ís- lenzka orðið pollur. En þetta eru stórir pollar. Einn slíkur getur verið eins og sVæðið milli Ölvus- ár og', pjórsár upp að Suður- landsbraut. Ég slcoðaði tvær dælustöðvai’, sem lialda land- námssvæðinu Wieringérmeer þurru. Önnur, Lély-daúUstöðin, er rekin með rafmagni og dælir út 260 þúsun'd gállónum á mínútu. Hin, Léemans-dælustöðin, er dieselstöð og afkrstar 120 þús. gallónum á mínúfii. það ei’ ó- neitanlega talsvert tilko'muiriikil sjón að s.iá þrjár drélur spýta út í sameinirigu cirinj milljón Iítr- um vatns á mínúiu. Méð þessum tveim dfi'lustöðvum tókst að þurka ailt Wieringermeer land- námið á einu ári. Hafsbotninn eitt kviksyndi þegar Kafsbotriinn kemur und- an vatnij er iiann hárla óað- gengilegur tiÍ Vinnslu. Hann ei eiit kviksyndi, scm Iivorki he.ld- ur uppi verkfærúm, mönnuni nf' skeprtum. þcss vegua vcrður á& gráfa böfúðsíki um þurrkunar- svípðið mcð fiátgröfum áðúr cn landið ei’ orðið þurrt til þess að la'kka síðan grunnvatnsborðið svó að sæmilega fastui’ jarðveg- ur fáist. Auk þcss verða nu þcssi liöfuðsíki þjöðbraut fyrir þunga- flutninga, vagna, dráttarvélar, efnivið til brúargerða og vcgá. Undir eins og ásigkomulág larids- ins leyfir, er tekið til við vega- og brúagerð,,. símalagnihgu og raf- iagnirigu. Nféstá stigið er loka- ræsla landsins með endalausum ræsum og síkjum. í Wieringer- án þess að fyllast lotningu yfir því starfi sem liér hefur verið unnið á tuttugu árurn, þrátt fyr- ir styrjöld og erfiðleika. þarna gát að líta ávöxtinn af starfi í þjónustu gróðurs og farsældar og lífs í undursamlegri mótsetn- ingu við vitnisburð tortíming- al’, grimmdar og djöfulæðis, sem við liöfum séð svo víða í þýzka- landi. Lærdómsrikt ferðalag. það var óneitonlega lærdóms- ríkt og gaman að ferðast um þessi landnámslönd. Reglan er sú í þessum land- námshéruðum að ríkið á jarðim- ar og leigir þær .Bændurnir em valdir á þær af mikilli ná- kvæmni, þurfa að hafa full- kornna búfræði þekkingu í sinni grein, vera kvæntir, hafa óflekk- að mannorð. Meðmæli teljast það að hafa lagt fram eitthvert starf i félagsmálum og almennri Iborgaralegri þjónustu. það er hörð samkeppni um að fá að setjast að í þessum héruðum og fá færri en vilja., en með þessum hætti er ekki annað sjáanlegt, en að stjórnarvöldunum takist að koma þama upp úrvals for- ustusveitum í brendastétt. En á meðan þessu fer fram breyta gömlu fiskibörgirriar við Zuiderseé alveg um hlutverk, Bók um béudans! á Hjáhnsstöðon hagyrðinginn og gbðimanninn. Páll Guðmundsson, bóndi á Hjálmsstöðum í Laugardal, hefur um langan aldur verið einn af kunnustu hagyrð- ingum landsins. Ennfremur var hann um alllangt skeið leiðsögumaður ferðamanna um austursveitir og öræfi þeirra. Páll er nú rúmlega áttræður og hefur því lifað tvenna tímana. í þók þessari má lesa um atburði allt frá þjóðhátíðarárinu 1874 fram á þennan dag. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson sýnir hér enn einu sinni ótvíræðan hæfileika sinn á sviði ævisagnaritunar og á drjúgan þátt í því, að bókin er í senn framúrskarandi fróðleg og skemmtileg aflestrar. Ný skáldsaga um spítálalíf og ástir eftir Mary Roberts Rinehart. „Læknir huldu höfði,“ er fjallar um ungan, frábæran skurðlækni, sem verður fyrir því óhappi, að þrír sjúkling- ar deyja í höndum hans, án skýranlegra orsáka. Hánn fær ekki undir þessu risið og ákveður að hverfa í mannhafið, 'og fer hann huldu höfði nokkurt skeið. En þegar sjálfs- gagnrýnin og ásakanirnar eru mestar, knýr atburðarásin Wann til starfa á ný, — og hann endurheimtir sjálfstraust i sitt og lífstrú og fær fulla skýringu á atburðum þeim, s sem ráku hann út í vonleysi og flótta frá starfinu, sem hann kunni og unni, lífsköllun sinni: læknisstarfinu. TVÆR FYRSTU JÓLABÆKURNAR FRÁ SETBERG 'WWVWVWAVWWVWl/tfVywWvWWWWVt^/V^iWi,VV^, þó þær haldi sínum foma, þekki- íega yfirsvip. eins og Medemblik', Enkheusen og Hoom. þær vérða viðskiptabórgir fyrir blömieg landbúnaðarhéruð, bg í’eka áfram aiihiikla flutningaútgerð á síkj- unum. Og ennþá em fiskveiðar nokkuð stundaðar á Ijselmeer. En stóra sjóminjasafnið í Érik- heusén segir manni sögu uin liðna tið, sem aldrei keniur aft- ur, öld sem leið að lokurn, lífs- háttú scm hurfu af sviði fyrir fullt. og allt, þegar síðasta skarð- inu í Stóragarði ván lokað 28. mái 1!)é?. ÚR RÍKI NÁTTÚRLINNAR : argt er Síkt í ásta- Sifi dýra og manna. Stvmtna svipast fuglar í tifhugalífimí um eftir heppilegrí „íbiíi' Skáldum og ritlhöfundum hættir til aS misnota orðið „ást“, er þeii’ hefja sig til flugs í sambandi við ástalíf dýra. Sennilega telja dýrafræðing- ar réttara að nöta orðið „kyn- hvot“, enda sé varla um annað' að ræð.a Hins vegar virðist brezkur , dýrafræðingur við Brezka náttúrugiipasafnið, Maurice Burton að nafni, feta hinn gullna meðalveg í þessum efnum í nýrri bók sinni, er hann riéfnir „Ástalíf dýranna“. Bók þessi er ekki lík hinni ó- skemmtilegu upptalningu á þurrum „staðreyndum“ Kins- eys, þar sem hann’fjallar um kynlíf karla og kvenna, heldur fjörleg frásó'gn um ýmislegt skrítilegt í lífi dýranna. Burton hefir sýrit fram á, að furðu margt. er líkt með dýrum og mönrmm - í bessu tilliti, oe að taka of alvarlega þá kenn-1 mála og kynningarorðum hefst ingu, að sum dýr séu skrautleg | bókn á málarekstrinum gegn til þess að vekja athygli á sér í sambándi við ástalífið. Svampar og kóraldýr geta ver-! Englandsdrottnng, ið forkunnar fögur, en þau eru Englandskonungur, blind. Þá eru ýmsar eðlur, sem loga í öllum regnbogans litum, en ekki er vitað, að það hafi nein áhrif á sálarlíf þeirra. Þá kemur það oft fyrir, að hind sættir sig við hjört, sem hefir ekki nærri eins skrautleg horn og meðbiðill hans. Sumir fuglar stunda „ein- kvæni“, og dæmi eru þess, að þeir eru hugulsamari við maka sinn utan varptímans. Þegar krákur hafa komið sér saman um að gera sér hreiður, færir karlfuglinn maka sínum grein. eru upplýsingar hans ’ næsta fróðlegur. T. d. getur hann þess, að þegar „fengitíminn“ nálgast hjá ýmsum fuglum og fiskum, afmarka þeir og verja’ tiltekið svæði, ög ér það nokkuð á- þekkt því, er trúlofað fólk fer að svipast um efttr íbúð. Stund- um kemur það fyrir, að karl- dýrið lætur sér annara um „eignina“ en maki hans. Þá eru þess mýmörg dæmi, að kvendýr láta „ganga á eftir sér“. Stúridum getur það staf- að af því, segir Burton, að kvendýrið sé að bíða eftir þeim tíma, sem náttúran sjálf hefir ákveðið, að sé heppilégastur, en oft er það þój svo, áð kven- dýrið þarf umhugsunartíma til þess að geta ákyeðið'sig í sam- bandi við væntanlegan máka sinn. Burton varar menn við því Ný bók: Dómsmorð. Á vegum útgáfufyrirtækisins Leifturs h.f. er komn út í ís- lenzkri þýðingu bók eftir norsk- an lögmann, Jóhann Bérnharð Hjort að nafni um dómsmorð. Bókin ,,Dómsmorð“ er stór bók, hátt á 4. hundrað síður að stærð, þar sem tekin eru til meðferðar ýmis dómsmál gagn- vart einstaklingum, en síðár kom í ljós að hinir dæmdu sakbörningar reyndust sak- lausir, eða a. m. k. að allar líkur bentu til að svo væri. í bókinni. sém ínorskur hæstaréttarlögmaður hefur samið er rakiri saga ýmissa slíkrá mála, víðsvegar um heirri, skýrt frá aðdraganda eftir því sem við verður komið í stuttu máli og síðan málsmeðferð og dómsniðurstaða. Að loknum inngangi, for- Jesú frá Nazaret, en síðan koma við sögu Anna Boleyn, Karl I. Pétur Griffenfeld greifi, María Anto- inetta Frakkadrottning, Krist- ján Ágúst Selmer forsætisráð- herra, Alfreð Dreyfus, Mikjáll Gjertsson Hetle og Óli Mikjáls- son Hetle, Marinus van der Lubbe, Gunnar Eilífsen lög- reglufulltrúi og fleirL Bókin ber þess öll menjar að hún er skráð af lögfræðingi, manni með mikla og örugga reynzlu í dómsmálum og manni sem veit skil á þeim til hlítar. En jafnframt er auðfundið að höfundurinn hefur mikla manngæzku og' göfuglyniíi til að bera og sér langt yfir tak- mörk lagabókstafsins. „Dómsmorð“ er í senn spenn- andi frásaga af atvikurri sem valdið hafa róti meðal éin- staklinga og þjóða og stundum atvikum sem markað hafa mót í sjálfri heimsmenningunni. Og jafnframt íhugunarverð bók um; mannleg vandamál, þar sem leitast er við að draga fram í dagsljósið örsakis stórra mistaka og hverjar afleiðing- arnar urðu. Þórður Jónsson carid. mag hefur íslenzkað bókina. • Búist er viS atkvæðagreiSSlu varðaridi ásakanirnar á hendur McCarthy í lok þessarar vikit, — ekki loka- aitkvæðagreiðslu, licldur eins konar „prófunar- atkvæðágreiðslu“, er leiði I ljós hver lokaafstaða þing- manna verði. Friedrich Ebert hefur verið kjörinn borgarstjóri A.-Berlín- ar á nýjan leik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.