Vísir


Vísir - 29.11.1954, Qupperneq 1

Vísir - 29.11.1954, Qupperneq 1
12 44. árg. Mánudaginn 29. nóvember 1954 273. tbl. Ný flugbraut í Eyjtim oS.P® Ný farþegaafgreiðsfiB fekin á ’nofknsr í Vestmaánaejjiuifl. Undanfarið hefur Flugmála- stjórnin unnið að athugun á gerð nýrrar flugbrautar í Vestmannaeyjum, en miklir erfiðleikar eru á að leggja hana og samkvæmt lauslegri kostn- aðaráætlun mun kosta 5—10 milljónir króna að gera braut- Frá þessu skýrði Sigfús Guð- mundsson fulltrúi Flugmála- stjórnarinnar við opnun nýrrar farþegaafgreiðslu Flugfélags íslands í Vestmannaeyjum s. 1. . miðvikudag. Eins og kunnugt er, er að- eins ein flugbraut í Vestmanna- eyjum og er það mjög til baga fyrir flugsamgöngur milli lands og eyja. Er jafnvel erfiðara um lendingar þar en á nokkurum öðrum stað á landinu, þar sem reglubundnum flugferðum er haldið uppi. Stafar þetta af því hversu veðrasamt er í Vest- mannaeyjum og liggi vindurinn þvert á brautina er ekki lend- ingarfært þar, þó veður sé annars gott. Þetta hefur orðið til þess að stundum líða margir dagar, jafnvel vikur, sem ekki er flugfært til Eyja En eins og áður getur er miklum erfiðleikum bundið að gera viðbótarflugbraut í Vest- mannaeyjum og myndi kosta geysilegt jarðrask. Þessi eina flugbraut myndi því kosta allt að 10 millj. króna, og er það meira fé en svo að hægt sé að ráðast í slíkar framkvæmdir á þessu stigi málsins. En Flug- málastjórnin vinnur að athug- unum á því hvernig flugsam- göngurnar við Vestmannaeyjar verði leystar á viðunandi hátt í framtíðinni. Á miðvikudaginn tók Flug- félag íslands í notkun nýja farþegaafgreiðslu í Vestmanna- eyjum í rúmgóðum, björtum og glæsilegum húsakynnum á Skólavegi 2. Var fyrri farþega-* afgreiðsla félagsins í Eyjum í of þröngu og óviðunandi hús- næði, og brýn nauðsyn orðin á að bæta úr. í tilefni þessa bauð Flug- félag íslands bæjarstjórn Vest- mannaeyja og fleiri gestum til hófs í hótel H.B. eftir að húsa- kynnin höfðu verið skoðuð. — Framkvæmdarstjóri Flugfé- lagsins Örn Ó. Johnson ávarp- aði gesti fyrir félagsins hönd, en auk þess töluðu Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri, Sigfús Guðmundsson fulltrúi - og Sverrir Sveinsson iðnaðarmað- ur. — Byrjað var á innréttingu farþegaafgreiðslunnar í s. 1. júnímánuði ög var Bragi Jóns- son yfirsmiður, en yfirumsjón með öllu verkinu hafði Flosi Finnsson. Húsgögn eru frá Stálhúsgögn. Umboðsmaður Flugfélagsins í Vestmannaeyjum er Karl Kristmanns stórkaupmaður og hefur verið það frá því er F. í. hóf fyrst reglubundið áætlun- arflug þangað í júnímánuði 1947. • 150.000 manna hafa sent Churcihill heillaóskir og gjafir (flestir í afmælis- sjóðinn) í tilefni af áttræðis-' afmæli hans á morgun. Svéinbjörii Hannesson enáir- kjörinn formaður Óbins. „Óðinn“, málfundafélag sjálf- stæðisverkamanna og sjómanna, hélt aðalfund sinn í gær. Sveinbjörn Hannesson, formað ur Óðins, setti fundinn, og skip- aði Friðleif Friðriksson fund- arstjóra og Lúther Hróbjartsson ritarar. Síðan var minnzt félaga, er látizt höfðu á starfsárinu og Benedikts Sveinssonar alþingis- forseta, og risu menn úr sætum í virðingarskyni við hina látnu. Formaður flutti skýrslu félags- stjórnar. Höfðu 53 menn bætzt í hópinn á árinu. Gjaldkeri las upp reikninga félagsins. sem voru samþykktir. Sveinbjörn Hanesson var ein- róma endurkjörinn formaður Óð- ins, en þeir Friðleifur Friðriks- son og Angantýr Guðjónsson háðust undan endurkosningu í stjórnina. Þessir vóru kjörnir í stim-n Óðins: Hróbjartur Lúth- ej.. un, varaform., Meyvant Sig- urðsson, ritari, Stefán Þ. Gunn- laugsson, gjaldkeri, Valdimar Ketilsson, varagjaldkeri, Ólafur Skaftason, vararitari og Guð- mundur Nikulásson, spjaldskrár- ritari. Síðan hófust umræður um fé- lagsmál, og urðu umræður fjör- ugar, enda fjölmenni á fundin- um. Þessir tóku til máls: Friðleif- ur Friðriksson, Guðjón Hansson, Stefán Þ. Gunnlaugsson, Lúther Hróbjartsson, Magnús Jóhannes- són, Ingimundur Guðmundsson, Meyvant Sigurðsson, Ólafur Jóns- son, Ellert Magnússon, Guðmund ur H. Guðmundsson og Guðmund- ur Nikulásson. — Starfsemi Óð- ins er fjölþætt og stendur með miklum blóma. Um þessar mundir er veriS að gera tilraunir í Kaupmanna- höfn með miðstöðvarlögn í götum borgarinnar til þess að geta með því móti haldið götunni auðri í snjó og frostum. Til að byrja með var tekmn fyrir 100 metra kafli hjá Svanemölle. Hér er verið að leggja hitalögn í götuna. tií sáttasemjara. Samkomulag varð um það í gær, að vísa deilu strætisvagna- stjóra til sáttasemjara. Flins og kunugt er sögðu stræt- isvagnastjórar upp samningum frá 1. des. að telja og boðuðu verk fall frá þeim tíma ef samkomu- lag næðist ekki. Þess má geta, að i fyrra, en þá sögðu vagn- stjórarnir einnig upp samning- um, náðist samkomulag um, að frestá. verkfalli hálfan mánuð, meðan reynt væri að jafna deil- una. Ekkert verður að sjálfsögðu um það sagt, eins og sakir stánda, hvort til verkfalls kemur eða ekki. Kenmr það vœntanlega i Ijós á morgun. Þrír mtgfingar aka stoEínni upp í Þar yfirgáfu þeir bílinn og héldu til Reykjavíkur aftur en voru hand- teknir á leiðinni. í gærmorgun, um tíuleytið var lögreglunni tilkynnt að bifreið- inni R-6493, sem er af Dodge Cariol-gerð, hafi verið stolið í fyrrinótt, þar sem hún stóð við Ánanaust. Lýst var eftir bifreiðinni i há- degisútvarpinu í gær og nokkru siðar barst lögreglunni tilkynn- ing frá Gísla hreppstjóra á Neðra Hálsi í Kjós að eftirlýstur bill myndi hafa farið þar fram hjá í fyrrinótt í átlina inn í Hvalfjörð. Höfðu Mlverjar, sem voru þrír talsins, lekið stúlku upp í bílinn á. veginum skammt frá sáni- komuhúsi Kjósverja, „Félags- garði“, og ekið lienni að Fóssá í Kjós. Þaðan hefðu þeir svo halclið áfram ferð sinni áleiðis inn fyrir Hvalfjörð. Nokkru síðar tilkynnti stöðvar- bílstjóri frá Bifreiðastöð Reykja- vikur, sem var á ferð inni í Hvalfirði, að hann Iiafi séð bif- reiðina R-6493 mannlausa inni í Botnsdal og jafnframt gat hann þess, að hann hafi mætt þremur fótgangandi piltum, sem héldu eftir veginum áleiðis til Reykja- víkur og gaf á þeim allnákvæma lýsingu. Tveir menn frá rannsóknar- lögregluni fóru þá af stað áleið- is á móti göngugörpunum og þeg- ar þeir vorú komnir upp á Kjal- arnes, stöðvuðu þeir áætlunar- bíl, sem var á suðurleið og í bon- um fundust bilþjófarnir. Var þarna um að ræða pilta á aldrinum 20, 16 og' 14 ára og hefur a. m. k. sá elzti komið eitthvað við sögu í bókum lög- reglunnar áður. Játuðu piltrnir von bráðar að liafa stolið R-6493. Ivváðust þeir hafa gert það um eittleytið í fyrrinótt og þá ekið rakleitt upp í Hvalfjörð. Þegar þeir komu inn í Botnsdal bilaði ljósaútbúnaður bifreiðarinnar og treystust þeir þá ekki til þess að halda för sinni áfram. Snéru þeir fótgangandi til baka og lögðust til svefns í hlöðu á Fossá. Þar sváfu þeir til hádegis og hafði lögréglunni áð- ur borizt tilkynning um að þar hefði sést til þriggja manna hlaupa út úr hlöðunni í gær. Nokkru síðar kom áætlúnarbif- reið á eftir þeim og með henni fengu þeir far, unz lögreglan tók þá í sínai' hendur á Kjalar- nesinu. Safna fé til sjúkra- flugvélar. Frá fréttaritara Vísis, Akureyri, í morgun. Fjársöfnun til kaupa á nýrri sjúkraflugvél til handa Akur- eyringum hefir gengið vel. Eins og kunnugt er hóf Rauðakrossdeildin á Akureyri fyrir nokkru fjársöfnun til kaupa á nýná sjúkraflugvél sfetar vlS Bretland, en sððugt berasl f regrt ir uwn tjón á sltipum og mönnum. Einkaskeyti frá AP. Eóndon í g»r. ÖfviðrinH við Bretland er nú að slota, en stöðugt beraat fregn- ir um skipa- og mannfejé*. Tvö lik ha6a fundist á reki, þar sem skipsflak á hvotfi sást s.l. laugardagsmorgun. Þetta virðist hafa verið 1000 lestn strandferðaskip. Froskmenn úr hrezka flotanuin gera nýja tól- raun í dag til könnunar á vita- skipinu við Guðinasand. Tv* spænsk skip hafa lent i erfið- leikurn við Suðvestur-írland og beðið um aðstoð. Skipverjum á olíuskipinu, sem klofnaði, hefur verið bjargað, og er dráttarbát- urinn Turmoil á leið með annan skipshelminginn til hafnar. Iðja og FÍI ræia santningsiíppkast. Félag íslenzltra iðnrekenda kemur saman á fund síðdegis í dag og Iðju í kvöld. Á fundum félaganna verður rætt um samningsuppkast, sem nefndir frá félögunum hafa orð- ið ásáttar um að leggja fyrir félögin. Eins og kunnugt er sagðii Iðja upp samningum með mán- aðar fyrirvai'a frá 1. des. að telja. Eins og getið var í blaðinu í gær hafa nefndirnar unnið öt- ullega að samkomulagi. sem staðsett yrði á Akureyri.. Alls hafa safnast rösklega 32 þús. kr. og nú síðast barst myndarleg gjöf frá Oddfellow- reglunni á Akureyri, að upp- hæð 5100 krónur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.