Vísir - 06.12.1954, Side 1
Kðmnnistar ftitgu engan
i
Fengu aðeins 2,7% atkvæða. —
Jafnaðarmenn fengu meiriMuta.
Einkaskeyti frá AP.
Berlín í morgun.
Þingkosningar fóru fram í
Vestur-Berlín í gær og urðu úr-
slit þau, að jafnaðarmenn báru
sigur úr býtum, en fengu aðeins
eitt þingsæti umfram sameinaða
andstæðinga.
Fengu jafnaðarmenn C4 þing-
sæti, en höfðu 61. Kristilegir iýð
ræðissinnar fengu 44 og unnu á,
en á kostnað frjásra lýðræðis-
•sinna, scin fengu 19 þingsæti,
samtals báðir þessir flokkar 63,
«n höfðu úður sameiginlega 66.
Socialistiski einingarflokkur-
inn (kommúnistar) fékk elcki
nema 2.7% greidcira atkvæða, en
þurf/i 5% til þess að fá mann
kjörinn. Nokkrir áróðursmenn
flokksins voru handteknir fyrir
ólöglegan áróður á kjörstað. —
Flokkurinh liefur ekki liaft menn
í kjöri í undangengnum lcosn-
ingum og er fylgi hans eins og
menn bjúggust við. íbúar Ber-
Sinar vita betur en flestir aðrir,
Rannsakaði mál
á Raufarhöfn.
Vísir átti í morgun tal við Júlí-
ur Havsteen, sýslumann á Húsa-
vík og innti hann frétta.
Sýslumaður er fyrir skemmstu
kominn til Húsavíkur frá Rauf-
arhöfn, en þangað skrapp hann,
m, a. lil þess að rannsaka þjófn-
aðarmálið, sem þar var á döfinni
fyrir nokkrum árum, og eldci var
upplýst, en auk þess þurfti liann
að ljúka þar öðrúm náuðsynieg-
um erindum.
Sýslumaður varðist allra frétta,
en sagði þó, að liann væri, eftir
atvikum ánægður með ferð sína
íil Raufarhafnar.
hvers virði það raunverulega er,
sem kommúnisniinn hcfur upp á
að bjóða.
Þátttaka í kosningunúm var
góð.. Um 91.6 af hundraði neyttu
kosningaréttar síns.
Kosningar i V.-Berlín eru milc-
ilvægari en venjulegar bæjarráðs-
395 gnillf. kr. verið tiS Akureyr-
arvallar - verkið aðeins hálfnað,
Áætiiiifarbíll, fiiflur
af fólki, veftur.
Fúá frétíaritara Vísis.
Húsavík, í gær.
Stór áætlunarbifreið valt út
af veginum í hálku í vestan-
verðri Fljótsheiði í gærkveldi.
Bifreiðin var á leið frá Ak-
ureyri til Húsavíkur og var
^ fullskipuð farþegum og far-
kosningar, því að samkvæmt angri. Engan sakaði og bifreið-
stjórnarskrá landsins er staða ' in skemmdist lítið.
hennar senl sambandsrikjanna. | Fréttaritari.
Bílar velta vegna ísingar.
Olli einnig morgnm árekstrum.
Geysimikil hálka myndaðist á spítalann, en læknar töldu hana
götum Reykjavíkur x fyrra-
morgun sökum ísingar og or-
sakaði þessi háika óvenju marga
bifreiðaárekstra í bænum og
nágrenni hans.
Auk árekstranna ultu tveir
bílar sökum ísingarinnar, ann-
ar á Suðurlandsbraut, en hinn
í Ártúnsbrekku og skemmdust
báðir mikið.
Alls hafa orðið 1210 árekstrar
það sem af er árinu til s.l. föstu-
dagskvölds, en urðu 1031 til
sama tíma í fyrra.
Tvö umferðarslys úrðu á
laugardaginn og orsakaðist a..
m. k. annað þeirra af hálku.
Vildi það til á Suðurgötunni
móts við kirkjugarðinn, þar
rann bíll til og lenti á ljósastaur,
en um leið og hann rann til,
varð kona fyrir bílnum og
marðist á fótum.
Hitt slysið varð innarlega á
Borgartúni. Þar var kranabíll
að draga strætisvagn, en 4 ára
gömul telpa hljóp upp á annan
bílinn og af honum aftur, en
við það mun bílhjól hafa snert
hana og meiddist hún við það á
fæti. Telpan var flutt á Lands-
Ný hugmynd um fjáröflun
til Barnaspítalans.
Jólágrdrtar til að bera í barmi og setja
á jólapakka.
Barnaspítallasjóðurinn
nú fengið tll landsins litlar,
skreyttar jólagreinar, til þess að
bera í barmi sér til jóla.
. .Einnig má mota þær til þess
að skreyta jólaböggla. Verða þær
til sölu á ýmsum stöðum í bæn—
mn fram til jóla.
Erlendis er það altitt að menn
beri slíkar greinar í barmi sér
við jólaundirbúninginn, en
hingað til hefur það litt tíðkazt
hér á landi.
hefur Hljómleikar í kvöld.
Á hljómleilcum Barnaspítala-
sjóðsins í Þjóðleikhúsinu i lcvöld
verður hafin sala á þessum ný-
stárlegu merkjum. Þar leikur
liljómsveit varnarliðsins létta
nútimatónlist, en eindansarar
Þjóðleikhússins, frú Lisa Kære-
gaard, Erik Bidsted og Poul von
Brockdorf sýna listdans.
Er það von Hringsins, að sem
flestir auðkenni sig með jóla-
merki Barnaspitalans um jólin og
sty.rki með því spitalamálið.
ekki brotna.
í fyrrakvöld varð slys á Hótel
íslands-grunninum, er maður
datt og meiddist á andliti.
Mikið um rúðubrot.
Óvenjumikið var um rúðu-
brot hér í bænum.um helgina.
Frá íbúðarhúsi einu í Vestur-
bænum var lögreglunnf til-
kynnt á laugardagskvöldið að
brotnar hefðu verið fjórar rúð-
ur í húsinu með grjótkasti um
hálftíuleytið þá um kvöldið.
Lögreglan fór á vettvang og
leitaði sökudólgsins, en fann
ekki.
í fyrrinótt sparkaði ölvaður
maður í gluggarúðu á Skóverzl-
un Stefáns Gunnarssonar í
Austurstræti og braut hana.
Lögreglan náði manninum.
í nótt var ráðizt á sömu rúð-
una aftur og var það annar ölv-
aður piltur, sem valdur var að
því.
Þá var í fyrrinótt brotin rúða
í sýningarkassa frá ljósmynda-
stofu Ólafs Magnússonar í
Templarasundi og loks brutu
tveir menn sem lentu í rysking-
um fyrir framan Iðnaðarbank-
ann í Lækjargötu rúðu í hús-
Konum í Sviss
neltað um kosningar-
rétt í 4. sinn.
Einkaskeyti frá AP.
Basel í gær.
í almennri atkvæðagreiðslu,
sem fram fór í Basel-kantónu í
Sviss í gær, var konum enn neit-
að um kosningarétt.
Var þetta i fjórða sinn frá ár-
inu 1920, sem konum þar er neit-
að um þessi réttindi, en nú með
naumari atkvæðamun en áður
— aðeins um 4000.
Bandaríkjastjórn hefur form-
lega lagt fangamólið fyrir
Sameinuðu þjóðirnar.
Flugbratitin vertos* 1500-
metrar á Bengd..
Völluriiaie var vigður í gær.
Um hádegis'oilið í gær var nýi| Að lokum óskaði hann Akur<
flugvöllurinn á Holmunum við eynngum, Eyfirðingum, Norð-
Akureyri tekinn í noikun með lendingum og allri þjóðinni lil
hamtngju með þennan nýja flug-
völl, og lýsti því yfir að hann
væri þar með vigður.
því að „Snæfaxi", Douglasflug-
vél Flugfélags íslands lenti á
honum, fullskipuð gestum Flug-
málastjúrnarinnar — ráðherrum,
alþingismönnum, forráðamönn-
um flugmála, blaðamönnum og
fleiri gestum.
Nokkrum minútum siðar ienti
svo önnur Douglasvéla Flugfé-
lagsins, l'ullskipuð farþegum.
Fjöldi manns var fyrir á flug-
vellinum, til að vera viðstaddur
vígslu hans, þar á meðal bæjar-
sljórn Akureyrar.
Vígsla flugvallarins.
Athöfnin hófst með því að Ing-
ólfur Jónsson, samgöngumála-
ráðherra flutti ávarp. Hann
kvað opnun þessa flugvallar
merkilegt skref í þágu bættra
flugsamgangna á landinu og
myndi þessi flugvöllur hafa þá
kosti fram yfir aðra flugvelli
hér, að hann yrði búinn öllum
Aðrir ræðumenn. ’
Næstur talaði Agnar Kofoed-
Hansen og sagði m. a. að þrátt
fyrir það, að flugvöllur þessi
hefði fengíð bróðurpartinn af
framlögum þeim, sem ríkið hef-
ur veitt til flugmála 3 undanfar-
in ár, væru framkvæmdir við
hann tæþlega hálfnaðar og kæmi
hann því aðeins að takmörkuð-
um notum, þar sem m. a. skorti'
þai' flugstöð, flugskýli og alla'
lýsingu á völlinn. Akureyri væri
vagga farþeg'aflugsins, því að þar
hefði þriðja og siðasta tilraunin.
verið gerð til farþegaflugs. Hann.
gat þess einnig að 1938 hefði
hann fíogið fyrstu farþegaflug-
vélinni, sem til Akureyrar hefði
komið.
Síðan talaði Örn Johnson'
framkvæmdastjóri og sagðist
fullkoinnustu öryggistækjum, er liann vilja fagna þeim áfanga,
gerðu það kleift að lenda mætti i sem þegar hefð náðst við smiði
á honum í dimmviðri og þoku.
Þegar höfðu verið veittar til
hans 31/2 milljón króna, en það
væri varla helmingur þess, sem
hann myndi kosta fullgerður. —
Það er ekki nema rúmur áratug-
ur síðan reglubundið farþegaflug
liófst hér á landi, en þróunin
hefði verið svo ör að nú væri
haldið uppi reglubundnum flug-
ferðum til 24 staða á landinu. í
ár ferðast um 50 þús. ísl. með
flugvéium F. í. eða % þjóðar-
innar og væri það heimsmet.
þessa flugvallar og ef eins dyggi-
lega yrði unnið að áframhaldandi
frainkvæmdum við hann eins og
hingað til, þyrfti engu að kvíða.
Á þeim 16 árum.scm farþegaflugi
hafi verið lialdið uppi á milli Ak-
ureyrar og Reykjavíkur, hafi
verið farnar riunar 1000 ferðir
og fluttir 82 þús. farþegar. Þar
sem Akureyri er miðstöð flug-
samgangna fyrir Norðarland væri
gerð þessa flugvallar mjög mikil-
væg og hann lcvaðst vona að hann
jPratnhald á 7. síðu.
AHt í rtíst á 5 alda
bazarsvæií í Miklagarði
Tjónið af eJdinum, sem þar geisaði fyrir
viku nemur 3-4 milljörðum kr.
Einkaskeyti frá AP. —
Ankara í gær.
Samkvæmt athugumim, sem
stjórnarvöldin hafa látið fram
fara, er áætlað tjón af brun-
anum niikla á bazarsvæðinu
fomfræga í Miklagarði a .m. k.
70 millj. dollara, en kann að
reynast eigi minna en 178
millj., þegar öll kurl eru kom-
in til grafai'.
Eldurinn kom upp aðfaranótt
hins 27. f. m. svo sem kunnugt
er af fyrri fregnum. Búðirnar á
bazarsvæðinu eru yfirbyggðar
og er þetta bazarsyæði eitt hið
elzta og kunnasta í heimi, —
hefir verið við lýði allt frá
1461. Þarna eru um 2000 litlait
sölubúðir og er þar á boðstólum'
allt, sem nöfnum tjáir að nefna,
og mikið af dýrmætum Aust-
urlandavarningi. Svo var eld-<
hafið mikið og hitinn, að blý-
rimlar í hliði sýningarsvæðis-
ins bráðnuðu. Slökkviliðsstjór-
inn og 10 slökkviliðsmenn hlutu;
slæm brunasár við árangurs-
lausar tilraunir til að stemmai
stigu við útbreiðslu eldsins. —<
Talið er, að straumrof hafi vald-<
ið íkviknuninni.
Það var Mohammeð II. sold-
án, sem hertók Miklagarð 1461s
og lagði hann undir Tyrkland,
sem grundvallaði bazarsvæðið.