Vísir


Vísir - 15.12.1954, Qupperneq 1

Vísir - 15.12.1954, Qupperneq 1
«4. *r* MiSvikudaginn 15. desember 1954. 286. tbl. Engjn teljsndi ófærð á veguni. Samkvæmt upplýsingum frá Vegamálastjórninni er j'firleitt sæmileg færð á vegum út um landsbyggðina og engin teljandi ófærð á vegum á SV-landi enn ’pá. Á Holtavörðuheiði er færðin óðum að þyngjast og er liún orð- in ófær fólksbii'reiðum vegna þriggja skafla sem hafa myndast norðanvert á lieiðinni og tefja alla umferð. Hálka hefur verið talsverð á vegiim hér á Suðurlandi en ekki er vitað um neitt slys af völdum hennar. Samt befiíF FerBaskrsfstofa réðdsins nær 30 slíkar kvií^nyndir í stö&ugnnt utlánmn. IftsBí veltíi möi'gant erlesMliBsn kyik- iiivinlalnkBBaililmn fvrÍB*gs*eiðsIn á s. I. §»ini'i. Eins og Vísir greindi frá í fyrradag, urðu miklar skemmdir á bílum, sem Tröllafoss flutti hingað á þi-lfari. Einna verst út leikinn var strætisvagninn, sem hér sést á myndinni Ljósm.: P. Thomsen. Enn verður slys vegna yiesiBi hantlsainaöir itseð smjglaö áiengi. í gærjag vildi enn eitt slysið til hér í bænum af völdum hálku. Slys þetta átti sér stað á Laugamesveginum um hálf- fimmleytið í gærdag. Þar var kona á ferli en rann á hálku og féll í götuna. í Konan var flutt í sjúkrabif- reið á Landspítalanum og töldu læknarnir hana lærbrotna. Kakst á lögregluhifreið. í nótt varð árekstur milli tveggja bifreiða við Melatorg. Var ökuþórinn, sem valdur var að árekstrinum, svo óhepp- inn að vera undir áhrifum á- fengis og auk þess var það lög- reglubifreið sem hann rakst á. Voru með ólöglegt áfengi. í nótt kom lögreglan að tveim mönnum niðri við Reykjavík- urhöfn sem báru nokkra byrði í poka. Lögreglunni mun eitthvað hafa fundizt grunsamlegt við byrði þessa því hún tók að skyggnast í pokann og kom þá í ljós að í' pokanum voru 10 flöskur fullar af whisky. Við nánari, eftirgrennslan kom í ljós að flöskurnar voru ekki með merki Áfengisverzlunar rökis- ins. Ekki vildu mennirnir gera neina grein fyrir því hvar eðá hvernig þeir hefðu komizt yfir .áfengi þetta og tók lögreglan bæði mennina og áíengið í vörzlu sína. Leikur grunur á að þarna sé um smyglað vín að ræða og er málið nú til frekari rannsóknar. Skatar 5,1 mílljóit. Einkaskeyti frá AP. — Edinborg í morgun. Samkvæmt nýbirtum skýrsl- um er íbúatala Skotlands 5.117.000,00 Skotar sem erlend is búa, en fæddir í Skotlandi eru um 650.000. Flestir þeirra búa í Banda- ríkjunum og brezku samveld- islöndunum. — Sagnfræðingar telja, að ef ekki hefði verið Hrapaði 20.000 fet í rifinni fatt- hbf. Úr fréttabréfi AP. — London 6. des. Sá einstæði atburður gerð- ist í gær, að flugmaður hrapaði 20,000 fet í rifinni fallhlíf og komst lífs af. Fiugmaðurinn var á æf- ingu í Meteor-flugu, er hreyfillinn bilaði, svo að maðurinn varð að stökkva útbyrðis, en bá rifnaði fall- höf hans í tvennt, og aiuiar hlutinn losnaði alveg frá. — Hlífarsliturnar drógu þó úr fallhraðanum, en það varð manninum fyrst og fremst til lífs, að hann kom niður í sjóinn í ósa Thames-fljóts. að kalla stöðugur straumur út- flytjenda áratugum saman til fyrrnefndra landa, væri íbúa- tala landsins nú komin upp í 7 milljónir. Gat ekki lent bér sökum háfku. Gullfaxa stefnt til Keflavíkur. Enela þótt Ferðaskrifstofa ríkisins hafi til umráða og út- lána 25—30 landkynningar- kvikmyndir, er svo mikil eftir- spurn eftir þeim erlendis að ekki er unnt að fullnægja henni á viðunandi hátt. Samkvæmt upplýsingum sem Vísir hefur aflað sér hjá Ferðaskrifstofu ríkisins um. kvikmyndaeign hennar og kvikmyndaútlán, mun hún eiga alls 8 kvikmyndir ýmist gerðar af íslendingum eða er- lendum kvikmyndatökumönn- um, en alls hafa verið gerðar af þeim 25—30 eintök.' I flestum eintökum er kvik- mynd sem þeir Þorvarður Jónsson og Frank Michletwait tóku í litum fyrir tveim árum. Mynd þessi er um-1000 feta löng með ensku tali og tekur um hálfa klukkustund að sýna hana. Hún sýnir helztu staði sem útlendingar sækja þegar þeir koma til íslands, svo sem Suðvesturland, leiðina um Borgarfjörð til Akureyrar og Mývatns, svo og Siglufjörð og fleiri merka og sérkennilega staði hér á landi. Kvikmynd þessi er til í sam- tals 13 eintökum og nefnist „Gimsteinn norðursins“. Hefur hún verið lánuð víða um lönd og gerður að henni mjög góður rómur. Kvikmyndir af hátíðahaldinu. Þá er til kvikmynd af há- lendi íslands, einnig í litum, sem Magnús Jóhannesson hefur gert. Hún er 600 fet á lengd (ca. 15 mínútna sýningartími) og með ensku tali. í henni eru sýndar ýmsar helztu andstæður milli elds og ísa svo sem Heklu- gos og ferðalag á jöklum með snjóbíl og fleira sem útlend- ingum mun þykja í senn ný- stárlegt og skemmtilegt. Eftir Kjartan Ó. Bjarnason eru til tvær stuttar landkynn- ingarkvikmyndir í litum. Önn- ur sýnir hestaferðalög yfir jökulár og inn milli jökla, að- allega á Þórsmörk og í Öræf- um. Hin myndin er úr Vest- mannaeyjum og sýnir m. a. fuglalíf í varpi og bjargi. Sýn- ingartími þessara kvikmynda er 10—15 mínútur og þær eru báðar með ensku tali. Nokkur eintök eru til af kvikmynd Damms kapteins, en hún var tekin fyrir stríð og því í ýmsu úrelt orðin. Annars var hún óvenju vel tekin og byggð upp af kunnáttu og listræni. Hún er svart-hvít. Önnur svart-hvít kvikmynd var tekin hér af brezkum leið- angri og hlaut myndin nafnið „Northen Story“.1' Er hún um 800 fet á lengd og lýsir ýmsu úr íslenzku þjóðlífi svo sem fiskiveiðum á togara, ferða- lögum m. a. í flugvélum o. fl. Þessi kvikmynd er til í 3 ein- tökum. Eftir Hal Linker er til ör- stutt litkvikmynd (8 mínútna. sýningartíma) og eru það svip- myndir víðsvegar að, m. a. úr Reykjavík og nærliggjandi byggðarlögum og ferðamanna- stöðum. Lengsta kvikmyndin sem Framli. a 6. síðu. Síðdegis í gær þegar Gull- faxi, millilandaflugvél Flugfé- lags Islands, kom til Reykja- víkur frá Prestwick og London var svo mikil Ihálka á flug- brautunum að ekki var talxð tiltækilegt að Ienda á Reykja- víkurjflugvelli. Var Gullfara stefnt til Kefla- víkur og þar lenti hann um sex- leytið í gærkveldi. Voru far- þegar og farangur flutt á bif- reiðum til Reykjavíkur en Gullfaxi hélt kyrru fyrir á Keflavíkurvelli í nótt. í morgun kl. 10 var Gullfaxi sendur til Syðri Straumfjarðar á Grænlandi til þess að sækja þangað danska menn, er síðan verða fluttir til Khafnar. Syðri Straumfjörður er viðkomu- staður SAS-flugvélanna á leið þerra milli Kaliforniu og Norð- urlanda. Mun Gullfaxi verða sendur í annan Grænlandsleiðangur fyrir jól ef veður leyfir og verð- ur þá sendur til Bluie West I. vallarins til þess að sækja þang- að Dani og flytja til Khafnar. Nýr bátur á sjó. Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði í gærmorgun. í fyrrakvöld hljóp af stokk- unvun nýr vélbátur í skipa- smíðastöð Marzelíusar Bern- harðssonar. Er þetta 38 lesta bátur, sem hlaut nafnið „Freyjan II“. Skipið hefur verið selt til Suðureyrar, en skipstjóri er Ólafur Friðbertsson á Suður- eyri. Verður það sent til róðra innan skamms. Spálr ísöld eftír 10.000 ár. Chicago (AP). — Hér er, fyr ir skemmstu, lokið ársfundi amerískra veðurfræðifélags- ins, og var Cesare Emiliani, einn af kennurunum við kjarnorkuvísindadeild Chica- gostofnunarinnr meðal helztu ræðumanna fundarins. Sagði hann, að eftir svo sem 10,000 ár niyndi ný ísöld verða geng- in í garð á jörðinni, og- myndi þá 1000 feta þykkur jökull grúfa sig yfir Chicago, New York, Berlín, Moskvu og fleiri borgir. Mætti ráða þetta af því, að rnnsóknir hefðu leitt í ljós, að jörðin væri smám saman að kólna. Til dæmis hefði hitastig sjávar lækkað um nærri átta stig síðustú 30 milljón árin. ieiri eftirspurn eftir íslenzkum land- kynningarkvikmyndum en hægt er aö anna

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.