Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 4
4 vlsm Miðvikudaglnn 15i desettíber 1$5#» ' Vegur „kring Tjörnes er nauðsyn. Þar er snjofétt og jalttbnd Íel5. éé j Húsavík, 4. des. 1954. Sumarið varð bændum erfitt eins og víðast hvar armargstað- ar hér nyrðra. Spretta var J»ó góð fyrri hluta sumars, en hey- skaparítíð mjög slæm, enda hey vxða léleg. Kartöfluuppskera ekki mikil. Gulrófur spruttu ekki heldur, en í fyrrasumar var uppskera mikil, en þá óseljanleg. Kropp- þxmgi dilka reyndist um 2 kg. minni, en undanfarin ár. O- hreysti hefur verið í lömbum og varð einn bóndi Kristj án Jónsson í Hlíðargerði fyrir því tjóni að missa 16 lömb (af 37) seinnihluta nóvembermánaðar. Byggingar. 3 nýbýli voru reist í mið- sveitinni í ár, ein endurbygg- ingí Fjárhús vanreist á einum bæ og hlaða á öðrum. Nær öll býli í Kelduhvérfi, sem hú eru byggð hafa verið endurbyggð síðan 1930. Sumarið 1953 var hafin bygg- ing heimavistarbamaskóla og félagsheimilis við „Litlá“ í Kelduhverfi. í húsinú á að vera leikfimi- og samkomusalur er rúmar 20Ó manns í sseti og þar að auki nxmgott leiksvið með undir- byggðum kjallara. í byggingunni er veitinga- salur 60 m2, skólastofa er rúm- ar um 20 nemendur, kennara- herbergi, bókasafnsherbergi, eldhús, sem nægja skal stofn- uninni, 4 heimavistarherbergi fyrir 16 nemendur og 3ja her- bergja íbúð fyrir skólastjóra, auk snyrti- og baðherbergis. í kjallara eru þvottahús, .miðstöð og rúmgóðar geymslur. Byggingin verður gerð í á- föngum. Um það bil helmingur byggingarinnar er þegar full- gerður að utan og irmbygging að nokkru og meirihluti efnis þegar keyptur. Dieselstöð er í pöntun og bíð- ur fullnaðaiinnrétting þess að rafmagn komi. f. Kelduhverfi búa nú um 240 manns og 111 manns gáfu árið 1953 vinnu að verðmæti 55 þús. krónur og 22000 kr. 1 pen- ingum. Á þessu ári nemur gjafa vinna um 18 þús! kr. en pen- ingagjafir eru óinnkalláðar þegar þetta er skrifað. Eigendur byggingarinnar eru Kelduneshreppur 74%, Ung- mennafélagið 20% og kvenfé- lagið 6%. Byggingameistari er ungur Húsvíkingur, Þórhallur Snædal. Aðaláhugamál Keldhverfinga er að sveitin fái vegasambahd við nálægar sveitir — einkum vestur á bóg- inn til Húsavíkur. Vegurinn þangað iiggur- yfir Reykjaheiði og er venjulegast ófær 9 mán- uði ársiixs. S.l. haust varð veg- urhm ófær 22. sept. Vegurinn austur á bóginn til Kópaskers er að vísu fær mest- an hluta ársins, en þeir erfið- leikar eru að brúin á Jökulsá á Fjöllum er talin stórhættuleg allri umferð — enda allir þungaflutningar bannaðir um brúna af vegamálastjóra. Brú- in er hengibrú og er nálægt 50 ára gömul. Hún var vígð ár- ið 1905, Einangrun Kelduhverf- is er því tilfinnanleg og skað- vænleg eins og nú er. Sú vegarbót, sem nær allir Kelduhverfingar vilja að komi, er vegur kringum Tjömes til Húsavíkur. Tjörnes er nú áðeins byggt að vestan verðu og nyrztu bæ- imir í ca. 23 km. fjarlægð fiá Húsavík. -Vegur er þegar lagð- ur þessa léið, en eftir er þá rúmlega 16 km. leið í Auð- bjargarstaði í Kelduhverfi og virðist það ekki löng leið til þess áð koma heilli sveit í við- unanlegt vegarsamband. Alauð jörð „kring Tjömes“. Nú mætti ætla að vegargerð væri óvenjulega erfið' þessa leið úr því að vegur héfur ekki verið lagður áður. Svo er þó ekki. Telja margir Kveldhverf- ingar áð ástæðan sé sú, að for- viðunandi ráðamenn Kaupfélags Norður- Þingeyinga á Kópaskeri óttist það að missa viðskipti Keld- hverfinga til Húsavíkur og hafi þess vegna unnið gegn vegar- lagningu þessa léið og ef til vill haft nokkur áhrif á þing- mann kjördæmisins í þessu máli. Ekki er útlit fyrir að vegur þessi verði lagður næstu ár, ef fjárveitingar til hans verða svipaðar og s.l. 6 ár. Sá er þetta skrifar gekk „kring Tjörnes“ seinni hluta nóvembermánaðar. Þessi leið var þá alauð, alhvít öll heiða- lönd í NorSur- og Suður-Þing eyjarsýslu og Reykjaheiði al- gjörlega ófær. Höfuðtálminn til vegarlagnihgai* á leiðinni virt- ist vera Auðbjargarstaða- brekka. Þó hefur fundizt þar allgott vegarstæði og vegar- gerðin auðveld samkvæmt áliti Karls Friðrikssonar, vegaverk- stjóri á Akureyri. Austanvert TjömeS er jafnlent að brékk- unúm frátéknum og snjólétt. Mundi til jáfhaðar nægja úm 60 sm. fyliing vegar. Möl er á 5 stoðum á leiðinni. Á s.l. -ári lagðist- eini' bærinn á Tjörnesi aústanverðu í eyði. Bær þessi heitir Baugastaðir. Óii Gunnarsson, sem tekinn var yið búsfórráðum af föður sínum, treýstist ekki lengur við þess að búa við samgönguleysið, Óli er þó ehgiftn aukvisi, eins og -bezt kom fram harðindavorið 1949, -þegar hánn várð hváð eftir annað að bera heypoka á bakinu innán úr KeldUhverfi, í vondri færð og hríð, tii þess áð haida lífinú í skepnunum. Þegar heiðin var ófær. Er það trú mamia að byggt verði að nýju á Baugastöðum, þegar vegarsamband kemur þangað, Nauðsyn er að byggt verði þar aftur, því bærinn þar hefur verið mörgum ferða- manninum griðastaður í erfið- um vetrarferðalögum. Fréttaritari Vísis átti tal við Gunnar bónda á Auðbjargar- stöðrnn í þessari ferð „kring Tjörnes“ og sagði Gunnar svo frá að fyrir tveimur árum hefði hann verið staddur upp á Hóls- fjöllum um það leyti er bílar frá Húsavík voru í mjólkur- flutningum um Mývatnsöræfi, niður Hólssand og til Raufar- hafnar vegna síldarskipa sem lágu þá inni á Raufarhöfn, Reykjalieiði var þá alófær. Ef vegur „kring TjÖrnes" hefði þá verið kominn, taldi Gunnar að sú leið hefði verið opin 2 Ys mánuði fyrr en þegar þessir mjólkurfiútningar voru. Þegar maður heyris siíka frá- sögu er hægt að skilja orð merks bónda í Kelduhverfi fyrir nokkru, en þau voru eitthvað á þessa leið: „Það er næstum glæpsamlegt að vegur „kring Tjörnes" skuli ekki hafa verið lagður fyrir löngu“. Hér þarf skjótlega að bregða við óg hefja þegar næsta vor lagningu þesSa vegar. Skorað er á þingmenn kiördæmisins að útvega nægilegí fé tií fram- kvæmdanna, þegár á þessimx vetri, Fréítaritari. LEiiíSTJÓRI KVIKMYNDAR1NNAR SEGIR: J&2. ifuucé íuu&i Ui&uqa éku&a. ikáU jtf $CUUI' o-cá. A&ju 0c£í fouj. jxdm to&iijbé fáúnoij>tecíó. /?S/ Ég hef íhríðskolfið við marga, ianga kviik- myndaupptöku að vetrarlagi — en á ísiandi fann ég ráðiö gegn kulda, roki og regni — íslandsúipuna — flík sem hæfir sænskri veðráttu eins og hanzkinn hendinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.