Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 9

Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 9
'UiSvflttidaglnn 15.ígsémfeér jt9g4,...........................;...,,........... ,.ýí$ÍR tJmb&ðswnenwi : 1. Reykjavík — Véla og raítækjaverzlunin, Bankastræti 10 2. Reykjavík — Verzl. Júlíus Björnsson, Austurstræti 12. 3. Reykjavik — Hekla h.f., Austurstræti 14. Raforka h.f. Vesturgötu 2. 4. Akranes — Verzl. Staðarfell, Kirkjubraut 1. 5. Borgarnes — Verzlunarfélagið Borg. 6. Ólafsvík — Kaupfélag Ólafsvikur. 7. Stykkishólmur — W. Th. Möller. 8. Patreksfjörður — Verzl. Ó. Jóhannesson h.f. 9. Bildudalur — Verzl. Jón S. Bjarnáson. 10. Suðureyri — Verzl. Friðbert Guðmundlsson. 11. Bolungarvík — Verzl. Björn Eiríksson. 12. Isafjörður — Verzl. Jón Ö. Bárðarson. Aðalstræti 22. 13. lívammstangi — Sigurður Pálmason. 14. Blönduós — Verzl. Valur. 15. Sauðárkrókur — Verzl. Vísir. 16. Siglufjövður — Pétur Björnsson. 17. Akureyri — Verzl. Vísir. 18. Húsavík — Verzl. St. Guðjohnsen. 19. Seyðisfjörður — Jón G. Jónasson. 20. Norðfjörður — Björn Bjömsson. 21. Eskifjörður — Pöntunarfélag Eskfirðinga. 22. Reyðarfjörður — Kristmn MágnúsSón. 23. Fáskrúðsfjörður — Marteinn Þorsteinsson & Co. h.f. 24. Stöðvarfjörður — Stefán Carlsson. 25. Hornafjörðúr — Steingrímur Sigurðsson. 26. Vík —• Verzlunarfélag Vestur-Skaftfeliinga. 27. Vestmannaeyjar — Haraldur Eiríksson. 28. Þykkvibær— (Miðkot) Friðrik Friðriksson. 29. Selfoss — S. Ó. Ólafsson & Co. 30. Eyrarbakki — Guðlaugur Pálsson. 31. Grindavík — Ólafur Árnason. 32. Sandgerði Nonni og Bubbi. 33. Keflavík — Verzl. Sölvi Ólafsson. Keflavík — Byggingarvöruverzlun Suðumesja. ivwiwvwvvvvvvu,s^/,w,wflJ,viv^j|viw,upwv,wi,w|wvi,u,iu,iw*w,wwviiww%^ ^■vvvvvvvvvvvwwvvv'wwvv'vvwvvwv'wvvvvvwvw'^wvv 'dwtfwwwhwwtfwwvwvyijiftwwiwwwwyw^ Mesta og bezta úrval heimffisraftækja er hjá okkur; Vöflujárn Straujám Brauðristar Straubretti Prjónavélar Hringbakanofnar Hraðsuðukatlar Hraðsuðukönmir Kaffikönnur Kaffikvarnir Hrærivélar Bónvélar Ryksugur Strauvélar Eldavélar Þvottavélar Uppbvottavélar Steikarofnar Eidhúsklukkur ■ Borðktukkur Rakvélar Hárþurrkur Vasaljós Bamalampar Hitabakstrár 1 Jólatrés-Ijósasamstæður margar gerSir. VerÓ Irá kr. 105.00. Um margt er að velja, sparið tíma og lítið fyrst til okkar. Afborgunarskilmálar ef óskað er, þegar um stærri tæki er að ræða. Öll stærri tæki send heim. j VELA 09 RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti. — Sími 2852. Ji Tryggvagötu. — Sími 81279. Jj Craigie Kefir sktlað öllu haiui- riti í fyrri viðatáann. En bann hefir áhyggjur af því, að verkið verði látið niður falla, ef hann lýkur því ekki. Greinar þær, er Vísir birti á | efni, en tvennt var það, sem síðastliðnu sumri og í baust um Craigie vildi einkum tala um: hina nýju útgáfu af orðabók orðabókina og Þorstein Erlings- Guðbránds Vigfússonar, sem son ög endunninningar sínar Sir Wifliam Ciuigie 'hefir verið írá því, ,er hann var að léera að vinna að í síðastliðin s.ex íslenzkt nutiðarmái hjá' honúm eða sjö ár, leiddu ' >að ótviræít í Ijós, að margir hér hafa áhuga á þessu orðabókarmáli. Nokkrar fregrúr hafa borizt af því í bréfum hingað alveg uýlega. Þanmg skrifar. Mr. Peter Fooíe, serni mörgum er hér að góðu kunnur fyrir dvöl sína í Reykjavík í fyrravetur og útvarpserinái á síðastliðnu vori, kunningja sínum og segir frá heimsókn siimi til Sir Will- iams núna nýiega, Um ekkert töluðu þeir .annað en islenzkt í Ivaupmannahöfn fyrir meir en sextíu árum. Það segist Mr. Foote hafa greinilega fundið, að Craigie hafði áhyggjur út af því, að ef hann félli frá áður en hann hefði lokið verkinu, kynni svo að fara, að það yrði látið niður falla. Þetta kemur alveg heim við það, sem Snæ- björn Jónsson hafði sagt í sinni grein. Auðvitað er þessi kvíði ástæðulaus, því aldrei mundi slíkt glapræði henda okkur. Eitthvað múndi leggjast . til um mann til þess að Ijúka verkinu, j þó að enginn mundi fær um að feta þar með öllu í spor fyrir- rennarans. Af Englendingum kæmi naumast annar til greina en Mr. Foote, sökum þekkingar á íslenzkri tungu, en svo er t. d. Hermann Pálsson og hans gáfaða kona, lærð í móðurmáli sínu, í Edinborg'. En hvað um það, þessum kvíða verður. að létta af Sir William og láta hann vita, að aldrei mundi starf haris látið verða til einskis. •—■ En það verðum við að vona. að Sir William megi auðnast að leggja síðustu hönd á þessa að öllum likindum síðustu orða- bók, sem hann ræðst í að gera. Endist honum starfskraftar lengur, verður það sennilega Island, sem fær að njóta þeirra, því að mörg sér hann að sögn verkefnin á, sviði íslenzkra bókmennta. Nú er hann búinn að skila í prentsmiðjuna öllu hándritinu ina, og • er það miklu fyrr en Snæbjörn hafði gert ráð fyrir. Mun nú næsta verkefni hans (áður en hann tekur til við síð- ari viðaukann). hið sérstaka bindi, að skrifá ritgerð’þá, sem koma á í stað formála Dasents og leiðrétta missögn hans um tilorðningu bókarinnar. En að skrifa þá ritgerð mun ekki vandalaust. Peter Foote skrifar einnig um íslenzkukennsluna í Uni- versitv College í London og um íslenzka bókasafnið þar. Eiríkur Benedikz, sem kenndi fyrir hann í fyrravetur, aðstoð- ar hann ennþá. Hann gerir ráð fyrir auknum nemendafjölda í nýja niálinu upp úr áramótun- um. Sonur Eiríks, Benedikt, sem lokið hefir prófi við Ox- fordhásköla, vinnur nú að því, að skrá íslenzka safnið og flokka hækurnar. Mikil þörf er á áð auka safnið og væri gott að áhugamenn hér hefðu það í og' bók, og tekur Finnur Sig- mundsson landsbókavörður þakksamlega á móti öllum slík- um gjöfum. Ekki getur Mr. Foote sérstaklega um neina, er sent hafi bækur, aðra en lands- bókavörð og' Sigurð P. Lindal kennai’a á Akureyri. -----+----- Vegur víkur vegua fomleifa. Einkaskeyti frá AP. —• London á laugardag. Þjóðvegi einum í Kent-sýslu mun verða breytt í þágu forn- fræðarannsókna. Við veginn hafa fundizt menjar rómverks hofs, og ætla menn, að það sé elzta mann- virki af því tagi frá áögum yfirráða Rómverja í Bretlandi. Mikill hluti byggingarinnar er undir þjóðvegi, sem verður lagður í sveig fram hjá forn- leifunum með vorinu. í fyrri viðaukann við órðábók- huga. Margur getur látið bók

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.