Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagifmrl5: d'esémber 1954. VÍSIR 3 verkfall á föstudag og lagðist allt útvarp niður. — Deilur um kaup og kjör liiafa staðið nokkra hiíð. Margt fleira iil skreytinga á jólunum AiaskaMnarhaðurinn (á móti Stjörnubíói). á kvfkmiyitrf. Á amran í jólum verður kvik inynd, sem gerð hefur verið eftir María Magdalenu, skáldsögu Slaughters, frumsýnd í New York. Er það kvikmyndafélagið am- ■eriska RKO, sem hefur tekið kvíkmyndina og var mjög til hennar vandað, enda verður þetta ein stærsta kvikmynd, sem það félag liefur gert. Til dæmis var leitað viða um lönd að konu, sem gæti leikið hlutverlc Maríu, þvi að hún þarf ekki aðeins að geta leikið, heldur verður hún einnig að geta sungið og dansað. Þjóðirnar munu skiftast á sjónvarpskvifemyndum. Alþjóðasamstarf 30 þjóða er IVrir- lingað og síðar 60. Af vettvangi Sameinuðu þjóð anna í New York hefur borizt fregn um alþjóðlega sjónvarps- samvinnu, og þykir uppástung- an um tilhögun allnýstárleg. — Henry Cassirer, forstöðumaður sjónvarpsdeildar, Menningar-, vísinda- og fræðslustofnunar Sameinuðu þjóðanna, hefur gert grein fyrir áforminu. Samkvæmt því er gert ráð fyrir samvinnu um heim allan, þar sem sjónvarp er komið á laggirnar, eða undirbúningur að sjónvarpsrekstri hafinn. Gert er ráð fyrir, að samstarfsþátt- Sea) sýnd stríða" (The Cruef hér eftir áramötin. Bretar liafa gert kvikmynd eftir hinni frægu sögu Mons- arrats, „The Cruel Sea“, sem nýlega er komin út í íslenzkri þýðingu, og nefnist „Brimaldan :stríða‘‘. Bókin hefir vakið mikla at- hygli sem óvenju opinská lýs- ing á sjómannalífi á styrjaldar- tímum, og er þar fátt undan dregið. — hörmungar. styrj- Julie Hallam (Virginia McKenna) aldarinnar blasa þar við manni, en jafnframt hetjudáðir og karlmannslund þeirra, sem bjóða hættunum byrginn. Myndin er sögð mjög vel heppnuð og fylgir allvel sögu- handritinu. Aðalhlutverkið, Ericson skipherra, leikur Jack Hawkins, .Lockhart sjóliðsfor- ingi er leikinn af Donald Sind- en, Morrel af Enholm Elliott og Virginia McKenna fer með hlutverk Júlíu Hallam. Mynd þessi verður sýnd í Tjarnarbíói upp úr áramót- unum, að því er Vísr hefir frétt. Myndin greinir frá tveim skipum og áhöfnum þeirra, korvettu, sem sökkt var, og freigátu, en bæði skipin voru við hættulegustu störfin, sem hugsazt gat í styrjöldinn: Þau fylgdu skipalestum, er kafbáta- hernaðurinn stóð sem hæst. Myndin greinir á sannsögu- legan hátt frá lífi og starfi á- hafnanna á skipum þessum, heimilisástæðum þeirra, gleði og vonbrigðum. Raunsæi einkennir myndina, og er hún því líkleg til þess að vekja athygli hér ekki síður en annars staðar. • Franskid útvarps- og sjón- varpsmenn gerðu 41/> klst. takendur leggi til sjónvarps. efni, og er gert ráð fyrir þátt- töku jafnt austan tjalds sem vestan. Samstarfið á að vera þáttur í enn víðtækara sam- starfi, til þess að þjóðirnar kynnist hugsjónum, áhugamál- um, listum, hvers konar fram- förum og öðrum viðburðum í öðrum löndum, — öllu, sem til nytsamrar fræðslu og fróðleiks og góðrar skemmtunar má vera. Samkvæmt athugunum, sem Cassirer hefur gert, hafa 30 þjóðir nú þegar skilyrði tli þess að hagnýta sér sjón- varpsefni og álíka mörg önn ur hafa í undirbúningi fram kvæmdir, sem munu • veita slík skilyrði. Það, sem fyrir mönnum vak- ir, er í stuttu máli, að í hverju landi verði framleiddar sjón- varpskvikmyndir, sem fjalla til dæmis um daglegt líf manna í borgum og sveitum, íþróttir, barnaleiki og ótal margt fleira. Þannig yrði gengið frá fjöl- mörgum 5 mínútna þáttum, sem sýndir yrðu í löndum allra þátt tökuþjóða. Cassirer gerir sér vonir um, að unnt verði að hefj ast handa um þetta samstarf þegar á næsta ári, enda býst hann við auknum fjárframlög- um til sjónvarpsdeildar S.þ., er þannig getur fært verulega út kvíarnar. Mikill áhugi. fyrir hugmyndinni ríkir með al útvarps_ og sjónvarpsmanna í Bretlandi, Frakklandi og Hol- landi og fleiri löndum. Cassirer kveðst og fullviss um, að hug- myndin muni fá góðar undir- tektir á Þýzkalandi, Ítalíu og víðar. Starfsemin verður eins víðtælc og unnt er og mjög hvatt til þátttöku Bandaríkj- anna, Mið- og Suður-Ameríku- ríkja, Ráðstjórnarríkjanna, Jap an og fleiri landa. — Cassirer kveðst hafa rætt við tvo full- trúa Ráðstjórnarríkjanna um þetta mál. Annar þeirra er fr; Moskvu, hinn frá Kiev. Báði létu þeir í ljós mikinn áhug; fyrir hugmyndinni, en vildi ræða .málið heima fyrir, áðui þeir undirgengjust nokkr- skuldbindingar um þátttöku Uppþvottama&urinn vari stör- ríkur kvikmyndahúsaeiganöi. í’harles Shouras, blálálækur Grikki, liafði 11—12 inillj. kr. i árslaun. Nýlega andaðist í Los Angeles í Kaliforníu einhver tekjuhæsti maður Bandaríkjanna, Charles Skouras kvikmyndahúseigandi, fyrrum uppþvottamaður. Skouras varð hálfsjötugur að aldri, en lézt þá úr hjartaslagi. Saga hans þykir um margt merkileg, a. m. k. er hún tákn- ræn fyrir mann, sem hófst upp úr mestu fátækt til mikilla auð- æfa. Árið 1908 fluttist grískur unglingur, Skouras að nafni, til Bandaríkjanna, eignalaus inn- flytjandi. Til að byrja með fékk hann tæpar 33 krónur á dag, en pilturinn var hörkuduglegur og sparsamur, og brátt safnaðist nægilegt fé til þess að geta kostað tvo bræðra sinn tveggja, Georgs og Spyros, til Banda- ríkjanna. Þeir festu saman kaup á kvikmyndahúsi í St. Louis, en þetta var á uppgangs- árum kvikmyndagerðarinnar. Síðan kom hrunið 1929, en þá misstu þeir hvern eyri, eins og fleiri. Ekki gáfust þeir Skouras- bræður upp, og kaupsýslugáfa þeirra kom þeim að góðu haldi, því að brátt ráku þeir 500 kvik- myndahús víða um Bandaríkin. .WWV.WJWWW.VWW, Charles Skouras fluttist til Los Angeles til þess að hafa yfirumsjón . með kvikmynda- húsum Fox-félagsins á Kyrra- hafsströnd Bandaríkjanna, og árið 1947 var svo komið, að hajm var einn tekjuhæsti mað- ur landsins, með um 6% millj. kr. Árið eftir var hann kom- inn upp í 11—12 millj. kr. árs tekjur. Til samanburðar má geta þess, sem leikkonan Betty Grable, sem um. skeið var tekjuhæst allra kvikmynda- leikara, komst upp í tæpl. 4 millj. króna tekjur. Tekjur Skouras voru gífur- legar, en hann eyddi líka feikna upphæðum í ýmis konar góð- gerðastarfsemi, en einkum lét hann mikið fé renna til efna- lítils fólks, bæði í Grikklandi og í Bandaríkjunum. Þá gaf hann Krabbameinssamtökum Banda- ríkjanna miklar upphæðir, svo og Rauða krossinum, og á styrj- aldarárunum skipulagði hann sölu stríðsskuldabréfa í kvik- myndahúsum sínum, að upp- hæð 3500 millj. króna. — Spyros bróðir hans er forseti Fox-félagsins, og Georg United Artists-félagsins. Hvaða kvikmyndir ganga bezt ? Nýju kvikmyndirnar, sem mest aðsókn varð að í Bandaríkjunum í nóvember siðastliðnum, voru þessar: White Christmas (Para- mount), A Star is born (Warn- er), Black Widow (20th Century Fox), This is cinerama (Inde- pendent og Sabrina (Paramount). Bandaríski kvikmyndaf ram- leiðandinn Mike Todd hefur lil- kynnt, að hann áformi að gera kvikmynd af skáldsögu Leo Tol- stoi „Stríð og friður“ Tito for- seli Júgóslavíu hefur lofað aS lána 70.000 hermenn til kvik- myndatökunnar. — David Selz- niclc og Ben Hicht höfðu áSur tilkynnt áform um aS kvikmynda þessa heimsfrægu sögu Tolstoi. gawa, og Machikó Kyo, sem var þjálfuS sem dansari og lék í Rasliomon og Ugetsu. Deilt um styttu í Þjóðleikhúsinu. Málaferli eru á döfinni, og ei? Þjóðleikhúsið annar aðilinn í því, en Lúðvíg Guðmundsson. skólastjóri hinn, fyrir hönd lista- konunnar frú Tove Ólafsson. Malsatvik eru þau, að á sinum límaj, gaf LúSyig og kona hans ÞjóSleikhúsinu höggmyndina „MaSur og kona“, eftir frú Tove Ölafsson, og var benni valinn staSur á glæsilegum stað í aðal- MeSal nýjustu kvikmyndanna anddyri leikhussins. eru The Country Girl (Sveita- stúlkan). Kvilunyndiii byggist á lcikriti, sem tekið vcrður lil sýn- ingar i Þjóðleikhúsinu í vetur, en Siðan var niyndin þar um næi’ fjögurra árá skeið, en þá brá svo við, að myndin var flutt þáð- an og komið lyrir í hliðargangi Ericson skipherra (Jack Hawkins). vérður þar nefnt „Vetrar- austan megin í húsinu, en þaðan ferðin". _ Bing Crosby leikur. sást hún ekki úr aðalanddyrinu. aldraðan leikara i myndinni. Móti Lúðvíg Guðmundsson lýsti yfir honum leikur Grace Kelly. Þá þvi, að óheimilt væri að flytja er farið að sýna vestra kvikmynd1 niyndina, nema til kæmi sam- sem heitir „Heart of the Matter“} þykki höfundarins, en ckki liafSL (Kjarni málsin.s) og byggist hún verið leitað lil hennar ura flutn- á sögu eftir Graham Green, sem inginn. kom út 1948. Kvikmyndin hefur fengið harða dóma og þykir standa sögunni mjög langt að baki. Þá cr Gate of Hell (Illið Hcljar), fyrsta japanska lit- myndin, og fékk lu’m verðlaun á Cannes kvikmýndahátiðinni í ár. Mjög er á orði haft hvé afburða vel tekinn og fagur cr kafli, þar sem grcsjueldar æða yfir, en mikill fegurðarblær er yfir aliri myndinni. Sagan gerist á 12. öki. Frægir japanskir leikarar fara með aðalhlutverk, Hase- Hefur Lúðvíg krafizt þess, að myndin yrði flutt aftur á sinn stað fyrir 8. þ. m„ og yrði því ekki sinnt, myndi liann endur- heimta myndina með fógetavaldi, Bréfi Lúðvigs um þetta var ékkl svarað. i Fimm læknar skoðuðu páfá ií gær og birtu sameiginlega yfirlýsingu að því loknu. Segja þeir páfa vera að smáhressast, en hasn sé fivildar þurfi. _ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.