Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 15.12.1954, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 15i, desember 1954 ÁRMENNÍXGÁR! ' III. fl. í bándknattleik, æfiiig' í íþ'.'óttahiisinu við Lindargötu kl. 7. Körfu- knattleiksdeild, æfihg kl. 8 karlafl. Kl. 9 kvennáfl. Mætlð vel. — Stjórhírí. HREINGERNINGAR! — — HREINGERNINGAR! Önnumst jólahreingerning- ar, höfum vana og liðtæka menn. — Sími 80372. —• Ilólmbneður. (231 TIL SÖLU ný imilögð, frörísk kommóða, mjög fall- eg. Uppl. í síma 6349 eða Ægissíðu 76, kjallara. (193 Samkvæmt ákvorðun bæjarstjórnar ReykjaVíkur 18. nóvember s.l. hafa bifreiðastöður verið takmarkaðar við 15 MÍNÚTUR á tímabilinu kl. 9—19 alla virka daga á eftirtöldum götum: Laugavegi, Bankastræti, Austurstræti, Hafnarstræti, Skólavörðustíg (frá Bankastræti að Týsgötu). Lögreglustjórínn í Reykjavík, 14. des. 1954. Sigarjón Sigurðssón. MIÐSTOÐVARDÆLA — hljóðlaus og miðstöðvarket- ill til sölu ódýrt. — Uppl. í Akurgerði 11. (104 Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. —• Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Reidar Albertsson tal- ar. Ailir velkomnir. (207 RÁFTÆKJAEIGENDUR. Trj'ggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. BARNA rimlarúm, með dýnu, til sölu,- Verð 100 kr. Ásvallagata 22, kjallara.(190 ÞJCÐÐANSAFEL. RVK. Sameiginleg jólaskemmtun allra barnaflokka verður í Skátaheimili’iu kl. 5 í dag. Æfingar fullorðinna verða eins og venjulega. Stjórnin. GÓÐ píanóharmönika til sölu, tækifærisverð. Uppl. á Laugavegi 114, IV. hæð til hægri daglega kí. 12—14. (191 TAPAZT hefur pakki með tveimur peysum innarlega á Laugavegi. Finnandi vi.n- saml, skili pakkanum á lög reglustöðina, gegn fundar- launum. (226 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112. Kaupir, og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og íleira. Sími 81570. (48 UNGUR, reglusamur mað- ur, í . hreinlégri atvinnu, óskar eftir herbergi sem fyrst. Tilboð, merkt: ,,Stráx •— 459,“ sendist blaðinu fyr- ix fimmtudagskvöld. (105 SAMUÐARKORT Slysá- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 Samkvæmt heimild í 41. gr. lögreglusamþykktar > Reykjavíkur hefur verið ákveðið að setja eftirfarandi Jj takmarkanir á umferð hér í bænum 5 á tímabilinu 16.—24. desember 1954 : í 1. Umferð vörubifreiða (pallbifreiða), sem eru yfir IV2Í tonn að burðarmagni, og stórra fólksbifreiða, 10 far-í þega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönnuð í á eftirtöldum götum: Laugavegi inn að Höfðatúni, J Bankastræti, Austurstræti, Aðalstræti og Skólavörðu-Í stíg fyrir neðan Óðinsgötu, Bannið gildir á virkum dögum kl. 13—18.30. Laugar-j daginn 18. desember gildir bannið til kl. 22, en á Þor- láksmessu til kl. 24. i 2. Bifreiðastöður eru bannaðar á Vesturgötu frá Aðal- \ strætis að Ægisgötu og í Grófinni frá Vesturgötu aði Tryggvagötu. , í 3. Bifreiðaumíerð er bönnuð um Austurstræti og Aðal- ? stræti laugardaginn 18. desember kl. 20—22,30 og áí Þorláksmessu kl. 20—24. ( Þeim tilmælum er beint til forráðamanna verzlana, að ■[ þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geýmslur ( við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðustíg, Austurs.træti ogjj Aðalstræti fari fram fyrir hádegi, eftir því, sem við verður*,« komið. , TVO reglusama menn í góðri atvinnu vantar nú þeg- ar. Uppl. í síma 82183, eftir kl. 5 í dag. (310 DIVÁNAR, ódýrir. Forn- vei'zlunin, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (22; KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saurhavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 JAKKAFÖT karlmanna. aðallega stór númer. Forn- verzlunin Grettisgötu 31. — Sími 3.562.. (224 ÓSKA eftii herbergi sem fyrst, má vera lítið. Uppl. í síma 81517. (215 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafáfnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 ÍBÚÐ óskast, tvö herbergi og eldhús. Mikil fyrirfram- greiðsla og' húshjálp. Sími 2832, eftir kl, 6. (227 ELDHÚSKOLLAR. Fora- vérzlunin Grettisgötu 31. — Sími 3562. . (221 BARNARUM. Fornvei'zl- unih Grettisgötu 31. Simi 3562. , ,. (222 BÍLSKÚR óskast til leigu. Uppl. í síma 7308 í dag og næstu dag'a. (230 TIÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myrid» raramar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðai myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú.. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 BARNAKERllUR. Forri- verzluniri Grettisgötu 31. — Sími 3562. /• (22 HERBERGI óskast fýrir reglusaman karlmann. Til- boð, merkt: ..Reglusamur —- 460“ séndist Vísi, (228 BORÐ með tvöfaldri plötu. Fornverziunin Grettisgötu 31. Sími 3562. . (220 REGLUSAMUR iriaður óskar eftir góðu herbergi. — Uppl. í síma 81180. (232 MUNIÐ ódýra bazarinH á Bergsstaðásíræti 22. Kom- ið og gerið góð kaup. (88 Lögreglustjórínn í Reykjavík, 14. des. 1954. Sigurjón Sigurðsson. KLÆÐASKAPAR, tví- séttir. Fomverzlunin Grett- isgötu 31. Sími 3562. (219 TIL JOLANNA: Rjúpur norðan af Kaldadal, alifular frá Gunnarshólma, reykt sauðakjöt norðan. frá Hóls- fjöllum, dilkakjöt, folalda- kjöt í buff, gullach, smá- steik, reykt folaldakjö.t, ný egg koma daglega frá Gunn- arshólma sem um hásumar væri. Von. Sími 4448, (50 SÓFABORÐ og reykboi'ð. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Srini 3582. (218 Sérstaklega íallegir amerískir borðlampar nýkomnir. — Tilvalin jólagjöf. STULKA óskast. — Uppl. á skrifstofum Hótel Vík. (192 , UTVARPSTÆKI. Forn vei-zlunin Grettisgötu 31. — Suni 3562. (2i' ÚR ÓG KLÚKKUR. - Viðgerðii: á 'úrúm- og klukk- um. Jóri Sítraanásson, Skart gripaverz.Iún, Laúgavcgi 8. — . K ARLM ANN AFRAKKAR. Verð frá kr. 50.' Fornverzí- uniri. Greftisgötu 31. Sími 3562. (216 L.msAm*ss h.i\ Laugavegi 27. KORFUGERÐIN selur: Vöggur, körfustóla, teborið og smáborð. — Körfugerðin, Laugayegi 166 (inngangur frá Brautarjioíti). (129 aziUMA VÉI A-viðgerðií. Fljót afgreíðsia. — Sylgjá. Lamásvégi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035 TIL SÖLU isvp.rt, ensk dragt nr. 16. Grá dragt, ó- dýr, einnig dökkblá föt á 7—8 ára.dreng, ódýr. Uppl. I síma 82983. .(214 VIÐGERÐÍR á heímilis- vélum og móto.rum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Vela- og roftækjaverzluriin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279, Á GRETTISGÖTU 80 er til sölu amerískír, síðir kjól- ar, lítið eitt notáðir: 1 blá- rauður blúndukjöíl ní’. 16, 2 hvítir nr. 14. (209 í Kópavogshæiið nýja, strax eða 1. janúar. Uppi gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 3098. MALNINGAR-verkstæðið Tripolícamp 13. — Gerum gömul húsgögri sem r.ý. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vani.r faemenn. Sími 82047 Í14i AGÆTT orgel til sölu. — Verð eftir samkomulagi. — .Uppl. í síma 5577. (211 GÓÐUR bamavagn til sölu. Verð 450 kr. Uppí. í síma 2912. , (213 Tðiermo§ Ilííakönnur TEK AÐ MER að renna og gera við ýmsa smahluti. — Gunnar Þórðarson, renni- smiður, Leifsgötu 5. (212 TVEIR djúpir stólar sem nýir, háskoLandi klósettkassi qg vírnétsrúlla tii .sölu á Ásvallagötu 11 fra kl. 5—7. ' (208 vandaðar, HREINGERNINGAR ÞRÓTTUR. Knattspyrnu- menn- Munið æfinguna í kvöld í K.R.-húsinu. Meist- ara, I. og II. fl. kl. 9.30. III. fl. kl. 10,20. Mætið vel og íjtúhdvislegá. NETA- OG LÍNURÚLL- UR tii sölu. Uppl. í síma 80356 riæstu kvöld eftir kl. BÁRNÁRÚM, súndurdrég- ið, til solu. Síiríi 7182, fýrir kl. 5. (166

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.