Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 1
12 bls. 44. ár* Fimmtudaginn 16. desember 1954. 287. tbl. Selbvellasi mm melrl en í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbanka Islands nam seðla- veltan hér á landi í fyrradag. bann 14. des. tæpum 275 millj- ónum eða nánar tiltekið 274,435 þús. krónum. Mést yar stðlaveltan, það sem af er þessum mánuði, þann 3. des. og nam hún 280,285 þús. kr. en þann l.des. var hún lœgst eða 273,635 þús. krónur. í nóvembermánuði komst seðlaveltan hæst þann 5. nóv. og var hún þá 287,235 þús. krónur en lægst var hún þann 24. nóv. eða 264.765 þús. krónur. Seðlaveltan er mun meiri þetta árið, en á árinu í fyrra. Það, sem af er þessu ári komst hún hæst í septembermánuði og var hún þá að nieðaltali 286.665 þús. króntir en á sama tíma í fyrra nam hún 261.600 þús. krónum en i desember í fyrra nam liún 280,950 þús. krónum og var það Janghæsti mánuðurinn. Lægst komst seðlaveltan á þessu ári að meðaltali í febrúar og nam hún þá 241,410 þús. krón^ um en á árinu í fyrra var hún lægst í janúar eða 201,155 þús. krónur. a skipisem keenur fyrir Laxfoss. " SS-maður njósnari kommúnista. París (AP). — Þjóðverji einn hefur verið dæmdur í Metz fyrir njósnir í þágu kommún- ista. Maðurinn var leiddur fyrir herrétt, sem dæmdi hann í fimm ára þræklunarvinnu fyr- ir njósnir þessar. Þess er getið um manninn, að hann hafi á stríðsárunum verið í SS-sveit- um Þjóðverja. Þetta er teikning af hinu nýja skípi, s,em kom þessum mánuði, en gert er ráð fyrir, komi ekk afhent 1. júlí n.k. Skipið er smíðað í H. C. Ch Laxfoss var um 300 smál., en þetta skip verð og 4 fetum breiðara, og er einkum mikilvægt a Miðað er við, að skipið geti orðið eins hrað þess þó að á nokkurn hátt dragi úr sjóhæfni þes varðar skipasmíðina og eftiiiit hefur með höndu alþingismaður. a á í stað Laxfoss. Verður kjölurinn lagður í ert óvænt fyrir, að skipið verði fullsmíðað og ristensens Staalskibsværft í Marstal, Danmörku. ur allmiklu stærra. Það verður 4 fetum lengra ð það er breiðara, vegna bifreiðaflutninga. — skreitt og skip af þessari stærð geta verið, án 3. Umboðsmaður h.f. Skallagríms um allt er m hinn alkunni dugnaðarmaður Gísli Jónsson Viðbót sjálfvirku innar a Radiosímasamband milli Reykjavíkur og Keflavíkur kemst á að vori. Smíði vióbyggíngar póst> og síma« málahússins xtiióar vel, Um þessar mundir er unnið að margvíslegum og mikilvægum framkvæmdum í símamálum víða um land, en mestar eru framkvæmdirnar hér í Reykjavík og grennd og norður á Ak- ureyri, en þar verður viðbót vl«S sjálfvirku símastöðina tekin í notkun næstu daga. símstöðvar- er HoEfavörðitlteiii ók'æa* SitÍEBEii bifE*eiÓBiin. Allmikinn snjó hefur sett nið- ur á Iloltavörðuheið/ og er færð þar fekin mjög að þyngjast. Er heiðin orðin ófær litlum bifreiðum, en stórum bifreiðum, sem fóru hana í gær gekk erfið- lega. Verður hún þó að teljast slarkfær enn fyrir aflmiklar bif- reiðar. Sunnan og suðaustanlands eru samgöngur yfjrleitt í góðu lagi en annars staðar á landinu munu sanigöngur ekki hafa teppzt nema fjallvegir, sem jafnan verða færir snemma vetrar. Vísir átti í morgun stutt við- tal við Guðmund Hlíðdal. póst- og símamálastjóra, og gaf hanm blaðinu ýmsar upplýsingar um þau atriði, sem mikilvægust eru. Svo sem kunnugt er, hefur Verður atomvopnum beift ? Rá5herrar ákveði, en hers- höfðipgfar eicki. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Sir Antony Eden sat stjórnar- fund fyrir burtför sína til París- ar til þátttöku í ráðherrafundi A.-handalagsins, sem hefst þar á morgun. Kunnugt er, að ræða átti á þessum fundi helztu verlcefni Parísarfundarins. — í blöðum i mórgun er mjög rætt um hverj- ir eiga að úrskurða um það, hvort kjarnorkuvopnum skuli beitt, ef íil styrjaldar kemur, en formað- ur liernaðarnefndariunar, Guil- laume hershöfðingi, og Ismay lávarður, framkvæmdarstjóri bandalagsins, leggja eindregið til í skýrslum sínum. að ráð- herrar bandalagsins, en ekki hers stjórnir aðildarríkjana hvað gert verður. í brezkum blöðum er vikið að þeim ugg, sem þetta mál liefur vakið mcðal smáþjóðanna, og telja þau áhyggjur manna eðli- legar. Um það sé vitanlega ekki að ræða, að NA-varnarbandalig- ið taki ákvörðun um að beita kjarnorkuvopnum, nema i vörn, og árásaraðilj beiti þeim, en hætt an sé sú, að það hafi háskalegar afleiðingar, ef slíkt kæmi fyrir, að bandalagið gæti ekki tekið nógu skjótar ákvarðanir, og muni það án efa verða rætt á fundin- um. — Eisenho%ver forseti ræddi vjð blaðamenn i gær. Hann vildi ekki segja neitt um álit sitt varð- andi það hvort beita skyldi kjarn orkuvopnum, þar sem NA-banda- höfðjngjar, fari með þetta vald, I lagið hefði það mál til meðferð- ■og ráði því raunverulega ríkis-; ar. undanfarið verið unnið að við- bót sjálfvirku stöðvarinnar á Akureyri, og er nú svo komið, að vinnu við stækkunina er að lieita má lokið, svo að hún verð- ur tekin í notkun fyrir jólin. Þar eins og hér hafa margir bæjar- búar verið á biðlista hjá síman- um, og neinur viðbótin helmingi eða 500 númerum, og munu þá allir fá síma, sem þess hafa ósk- að. Þó er skortur á línum i ýms- um hverfum eins og gengur, en unnið er að því að bæta úr því. Radíósamband við Keflavík. Um þessar mundir er verið að reisa mastur við símastöðina i Keflavik, því að sambandið þang- að er orðið ófullnægjandi, enda þótt þangað sé jarðsími með 51 línu. Ódýrara er að taka upi) radiósamband, þar sem sjónbært er á uiilli staðanna, og er slíkt samband með ultrastuttbylgjum. Þar bætast við 24 sambönd, en jarðsíminn verður að sjálfsögðu notaður áfram. Mun þessum fram kvæmdum verða lokið snemma á næsta ári, o.g mun þá verða leyst ur öllum vanda að þvi er síma- þjónustu milli Keflavikur og Reykjavikur snertir. Aukning hér í bæ. Langt er komið vinnu við við- Framh. á 12. síðu. Mjólkursóknin í Frakklandi. Einkaskeyti frá AP. — París í gær. Mjólkursókn forsætisráð- herrans í skólum landsins er um það bil að hefjast. Er tilgangui'inii að venja börn á að drekka mjólk og hætta víndrykkju, sem þau venj- ast mörg heima hjá sér. Eru mjólkurgjafir þegar byrjað- ar í nokkrum skólum. En Mendes-France gengur ekki álls-staðar eins vel í þessu efni, því að hásetar á Liberté, franska hafskipinu, hafa hafnað góðu boði um að drekka mjóík í stað víns. Þeir drekka 10—20 þús. lítra í liverri ferð til Banda- ríkjanna og heim aftur. Byltingarráðtð tekur upp nýja starfs- háttu. Einkaskeyti frá AP. —• Kairo í morgun. Byltingarráðið hefur enn breytt líflátsdómum yfir Bræðralagsmönnum — að þessu sinn dómum yfir 4 mönnum — í ævilangt fangelsi. í gær voru kveðnir upp dóm- ar yfir 17 Bræðralagsmönnum. Einn var dæmdur til lífláts, en hiuir í 10—20 ára fangelsisvist. Byltingarráðið hefur nú tekið upp þann hátt, að taka fyrir mjög fljótlega, hvort staðfesta skuli dóma slíka sem þessa eður ekki, og virðist hafa verið tekin upp sú regla, að breyta líflátsdómum, sennilega vegna hinnar miklu gremju sem að- farirnar gegn Bræðralaginu hafa vakið meðal fjölda manna í öðrum Arabalöndum. 16,000 hafa séð Sölku Völku. Samkvæmt upplýsingum frá Edda Film h.f. hafa um 16.000 manns séð kvikmyndiná Sölku- Völku til þessa. Má fullyrða að engin ein kvikmynd hefur náð jafnmik- illi aðsókn á jafn skömmum tíma sem Salka-Valka, enda hefu hún verið sýnd á tveimur kvikmyndahúsum samtímis. Vetður hver síðastur með að sjá kvikmyndina hér í Reykja- vík, því að næstu daga verður hún send út á Iandsbyggðina til sýningar. AflasöBur í ÞýzkaEandi. Togararnir Ágúst, Askur o g Röðull seldu afla sinn í Þýzka- landi í gær og í morgun. Ágúst seldi ca. 170 tonn af fiski til V.-Þýzkalands í gær fyr- ir 70 þús. mörk eða um 273 þús. ísl. krónur. Askur seldi 189 tonn af fiski fyrir A.-Þýzkalandsmarkað i gær og Röðull seldi þar í morgun 250 tonn af fiski, en ekki liafa fréttir borizt af söluverði fisks- ins ennþá. Á morgnn mun Hállveig Fróða- dótir selja fyri-r' A.-Þýzkaland en Akúrey fyrir V.-Þýzkaland. PíanóSeiksmef. Montreal (AP). — Kanada- maður reyndi á dögunutm að setja nýtt heimsmet í píanóleik. Ekki var þar um neitt annað að ræða en þol við Ieikinn, en maðurinn hætti ekki fyrr en hann hafði leikið í 24 klst. og. tvær mínútur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.