Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 6
rtSIR Fimmtudaginn 16. desember 1954. Myndarleg Gautaborg Sænsk-íslenzka félagið í Gautaborg minntist fullveldis- dags Islendinga á veglegan hátt 1. desember. Vísi hafa borizt ýmis dag- blöð Gautaborgar, ' sem öil greina frá hátíðahöldunum Ög fara lofsamlegum orðum um ísland og íslendinga. En einkum verðus blöðunum tíðrætt um Ragnhildi Stein- grímsdóttur, söng- og leik-! konu frá Akureyri, sem iasiupp 1 úr Gullna hliðinu eftir Ðavið Stefánsson og ,,Eg bið að heilsa'4 eftir Jónas Hallgrímsson, sem hún las á sænsku, og „Gunn- arshólma". Meðal annars segir „Göteborg Handels- och Sjö- fartstidning“ um Ragnhildi, að hún sé „ein ytterst förtjusande representant för sitt land“ (sér- a^ræða.mi þær þrongar eins og alkunna^er. a^ mpg miklar lega heillandi fulltrúi lands síns). | Eric Börgström og frú hans. Til þessa ráðs hefur verið gripið víða í borgum úti um hinir ágætu íslandsvinir, sem heim, þar .sem eins hefur verið ástatt og hér, að umferðin hefur sáu um móttöku íslenzku verið orðin of mikil fyrir göturnar með venjulegum hætti. blaðamannanná í sumar, tóku Hefur þetta verið nokkur lausn, en þó hefur jafnframt orðið á móti gestum á heimili sinu að gera bílastæði, þar sem menn geta geymt bíla sína lengur síðdegis þann 1. desember, en en hinn tiltekna tíma bað nægir ekki að reka bílana af götun- j um kvöldið var frumsýning á um, ef ekki er liægi að benda á neinn stað, þar sem unnt er, Sölku Völku í einu stærsta •að geyma þá. Einhvers staðar verða vondir að- vera, eins og þar stendur, og gildir það ekki síður í þessu efni en mörgum öðrum. Hefur verið unnið að því hér í bæ að ætla nokkurt rými í bænum fyrir bílatorg, en þörfin .vex með auknum bílakosti, svo að það, sem var gott í gær, er varla fullnægjandi á morgun, og verður því betur að gera. DAGBLAÐ flitstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján JónsBon. Skrifstöfur: Ingólfsstrœti S. fftgefandi: BLAÐAÚTGÁFAH VtSIB HJE. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. AukíS uinferðareftirfit. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefur gefið út tilkynningu um það, að bifreiðum skuli vera óheimilt að hafa leengri við- stöðu á Laugavegi og fleiri götum en stundarfjórðung í senn á tímabilinu frá’ kl. níu árdegis til sjö að kvöldi dag hvern. Er umferð orðin svo mikil á þeim götum, sem þarna er um að ræða, en þær þröngar eins og alkunna er, að mjög miklar tafir verða á umferð um þær vegna þrástöðu bifrliffa, þegar margir eru á ferli í bænum. * 1 desember. Getraunaspá 517 kr. fyrir 10 rétta. Úrslit leikjanna á laugardag: Arsena 1 3 — Charlton 1 ..... • 1 |Burríley 2 —:Mórích. Utcl 4 .. 2 i Cardit'f 0 —; Sunderland 1 .... ’2 C.helea 4 — Aston Villa O . ... t Evcrton 3 — Sbeff. V ccln I .. Leicestei' i -- AVoivos 2 ...... 2 I Mancli: City 0 ‘~S Totienlmm 0 X En í sambandi við þessar fimmtán mínútna bílastöður á helztu götum, sem getið er hér að framan, verður að hafa það hugfast, að þetta gerir mjög auknar kröfur til lögreglunnar, því að til lítils er að setja reglur um þetta, ef þess er ekki gætt jafnframt, að þéim sé hlýtt. Lögreglan verður að hafa þarna sífellt eftirlit, og verða þá fleiri lögreglumenn til annarra starfa, sem einnig verður að vinna, svo að l^gæ^tan fari sóma- ( ^teweasdf!: 9 . porisinoutii 1 samlega úr hendi, en á hinn bóginn takmarkaður hópur, sein |>n,SIon -j .Sunderlami 3 .... 2 hægt er að nota við þetta eftirlit sem annað. Það er því hætt við, I ghef{. ld(j _ llolioll 0 ...... 1 að einhver störf verði að sitja á hakanum, ef sífellt er bætt' ^-.j^ q Bláckpool 1 2 störfum á lögregluna, ári 'þess að hún fáí um leið aukið lið j octjs-i til þess að inna öll skyldustörfin af hendi, þegar æ bætast fleiri við.en bærinn þenst jafnframt óeðlilega mikið og ört, eins og raun ber vitni. Fulham 1 ..........'X Bezti árangur rcymlíst 10 réU- ar, sem reyudust á 3 seðlun:, koma 517 kr. fyi'ir iinnan en 425 fyrir liirin. Vinnirigar skiptust þánnig: 2. vinn. 40 kr. fyrir 9 rétta (39)!' Ragnhildur Steingrímsdóttir. kvikmyndahúsi Gautaborgar. Þas las Ragnhildur upp, svo og við borðhald síðar um kvöldið, þar sem allmargir íslendingar voru saman komnir, auk ým- issa kunnra Gautaborgara. Meðal íslendinga, sem sóttu þetta hóf, voru tveir ungir læknar við framhallsnám i Svíþjóð, þeir Tryggvi Þor- steinsson ög Oddur Árnason og konur þeirra, sém báðar eru ís- lenzkar. Peter Hallberg dósent, for- maður Sænsk-íslenzka félags- ins, stjórnaði. hófinu, sem för hið bezta fram, en yfirleitt var mikið um ísland og íslenzk j málefni í Gautaborgarblöðun- um þann 2. desember, í tfiefrii af fullveldisdeginuin. Vísir hefur oft haldið því fram, að lögreglan væri ekki nægi- iega mannmörg til að leysa öll þau vandamál, sem af henni er krafizt, ekki sízt að því er umferðina snertir. Aukið eftirlit ’ með henni mun tvímælalaust draga úr árekstrum, því að fiestir þeirra stafa af of hröðum akstri, er aftur orsakast af ~' ' ‘nningiu 40 ki. 1jiii .) u. því, að menn ætla lögregluna hver'gi nærri og því óhætt að „siá í“, án þess að- eiga á hættu, að upp um þá komist og' þeir fái áminningu eða sekt. 1 6 4 9 9 3; .9-:! r, Staðan cr nú: i Wolvcs ........... 21 .Sundci'laml ..... ‘21 Reynsla annarra þjóða er sú, a.ð dregið hefur úr utpferCar- Ma-nch. Utd ....... 21 slysum og afbrotum, þegar lögreglueftirlit hefur Verið aukið, og HuddcrsfieM .........21 10 5 0 engin ástæða er til að ætla, að hið sama yrSi ekki upp á ten- Clielsoa ............. 22 9 7 6 ingnum hér. Er því nauðsynlegt að efla lögreg'luna og búa hana Portsmouth ..,, 2,1 .10 4 7 sem bezt að öllum hjálpartækjum, því að mannafli eeinn C.harlton ................... 2i II 2 k er ékki nóg) 2! 10 4)7 Aldrei friðvænlegra. 21 l’. 5)5 27 21•12.3 6 27 21 1! 5'5 27 21 12 2 7 ,28 21 Í2 2 7 26 21 12 2) 7 26 21 10 47 24 Lverton | 2. deild. Fullhani . I.oeds ... ;) ). Stoke City Þogar rætt er inn samkomulag það, sé.m, ofðið rietur um að Wackhuin taka Vestur-Þýzkaland í Atlantshafsbandalagið og leyfa l'Mheihani -því að h.ervæðast að vissu marki,; benda kommúnistar meðöl •''' . annars á það, að ekki eigi að efl(a ban.dalagið) ,áf þyí a& ekki, ^ ^ hafi verið friðvænlegra en nú urrt langan aldiir, og eigi þvi .0Sj dy1. j') j.') ,, a \ ekký. 'að auka samtökin. Þett'a k'erriur'héim við það, sém Kaldið ^ ,l’1 lúéitu holgi fal «þli am,jy hefur vertð fram, að Atlantshafsbándalagið muridi draga úf '* iLi'':- ••; hættunni af árás frá Rússum, að aukinn styrkur lýðræðis- ^ Iliiddeislitld ríkjanna mundi gera kommúnistum ljóst, að þeir mundu ekki " Bu,nlej' .... , , . , . Chai'lton Boltón . geta lagt þessi nki undir sig fynrhainarlaust, ems og ymis . . ,* M'anfih. Citv onnur, er þeir raða. Newcastlo — Hamagangur kommúnista gegn Atlantshafsbandalaginu og Portsmouth . ‘yfirleitt öllum ráðstöfunum lýðræðisrikjanna er ’annars auðsær Sheff. Wedn eða ætti að vera. það. Því, öflugri sem lýðræðisþjóðirnar verða, Tottenhani - •því minni líkur eru fyrir því, 'áð þær verði kommúnigmanum. WBA — Sundei-iand ... að bráð. Þess vegna berjast kommúmstar hvarvetna fyrir því, flínningham Sfoke ___________ að 'lýðraéðisþj'óðirnar 'stahdi' bérákjaldaðar, rrieðasi kommún- N'otfiiigtóuii Lvit'on .) igtaríkin efla heri §ína. . I , . .l’ori Vale ~ Bristol liov. Prestou Xrscual ... Alanrli. Ut.d X. Wolves .. Astpn Viiia Hann má sækja 1 styttiíirsa® Stjórn Þjcðleikhússins vill taka fram að myndinni „Maður og kona“, eftir Tove Ólafsson, sem Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri og kona hans gáfu leikhúsinu, hafi upphaflega verið valinn . staður í anddyri leíkhússins til bráðabirgða, en siðan færð á annan góðkn stað I anddyrinu. Lúðvík Guð- -mundssyni var hvað eftir ann- að, munnlega, boðið að koma í Þjóðleikhúsið til þess að ræða framtíðarstaðarval, en hann kom ekki. VitanlegS^er fi.tlln- aðarákvörðun um staðarvalið í heridi Þjóðleilchússins. Þjóðleikhúsið afhendir fús- lega Lúðvíg Guðmundssyni gjöf hans aftur, hvenær sem harin óskar og er allur málatil- húnaður hans með fógeta og málafærslumenn því alveg ó- barfur. (Frá stjórn Þjóðleik- hússins). IX ■I 1X2 •'JT 1X2 Bergniál hefst í dag á orð- sendingu til þeirra bifreiSastöðva er hafa bílasíma víðsvegar um bæinn. Hlíðabúi skrifar: „Ég vil beina þeim tilmælum og uþpá- stungu minni til þeirra stöðva, er hafa bílasíma, að þær hafi eitthvert merki, sem sjá má langt frá til þess að gefa til kynna^ livort bílar séu við höndina hjá bílasímunum. Það væri til dæm- is heillaráð að láta loga grænt ljós meðan einhver bíll væri þar til, en slökkva á því þegar sejn- asti bill fer. Nú i skammdeginu er vont að sjá .hvort bilar standa á þessum stöðum, þegar þéir eru með slökkt ljósin. Hvérnig væri að taka upp þessa nýbreytni til liægðarauka og þæginda fýrir viðskiptavinina? Hliðabú[.“ Bílleyfi á markaðnum. Það furðar margan á þvi að alltaf annað slagið er verið að auglýsa eftir bílleyfum. Bendir það eindregið til þess að slik leyfi gangi kaupum og sölum og finnst mörgum súrt í brotið, eink um og sér i lagi þeim, sem sótt hafa um leyfi en ekki fengið. Eins og aikunnugt er liefur eftir- spurn eftir innflutningsleyfum á bifreiðum verið mikil, og ekki nálægt því allir, er sótt hafa um bifreiðainnflutning, getað fengið. En siðan hafa ýmsir, að því er virðist, fengið bílleyfi, sem ætla sér ekkj cða þurfa ékki, þegar allt kemur til alls, að nota sín leyfi. Ber þeim þá ekki að skila þeim aftur til skrifstofu þeirrar, er veitti leyfin? Taka fyrir braskið. • Það virðist auðvelt að koma i veg fyrir þetta brask með bila- lcyfi, el’ eittlivað er að ráði. Bíl- leyfiri er sjálfsagt að gefa út á nafn og' ætti þeim, er seljá :bíla að vera ólieimilt að sélja öðrum bii, en þeiin, sem nafrigreindur er á bílleyfinii. Hafi orðið breyt- ing á ættí sú breyting áuðyilað að staðfcslast og samþykkjast af skriistöfunni, er bílleyfin vcitir éða iitlllutar. Piið er vitanlega crfitt fyrir ú'.hlutiinarskrif'slof- una að setja úndir þann leka, að ekki kunrii einhver að sækjá nm bílinnfhitning, sem ætlar sér aldrei að kaupa bíl, Iieldur að- eins áð liagnast á þvi að hafa leyfi, einkuni þegar þannig er í pottirin búið og hefur verið og er með bílainnflutninginn. Og gjarna iriáetti það vera rcfsivert að selja bíllc-yi'i, og reyndar öll slík innflutningslcyfi, án þess að samþykki réttra aðila komi tii, én þáð eru opinberar skrifstol’- ur eða nefndir, sem hafa þau Vérkefni með höndiini að úthlutá mönnmn innfliitningsleyfum eft- ir beztu saríivizku. Saga er sögð. I Bil.stjói'i, sem ckkert leyfi i'ékk cn hafði þó sótt í von um að verða meðal liinriá útvöidii, seg-. ; ir þá sögu, að liann liafi ekið ntanbæjarinaririi liálfan dag, marina á mi'lli. Yai’ sá að sel.ia liílieyfi hæslbjóðanda. Það var von að bílstjóranum • sá'rnaðj, er liann komst að eripdi mamisins. Og sjáífsagt lagast ástandjð ekki fyri' én bifreiðainnfiutniugúrinii; ve.rðtir géfinn frjáls. — kr. Martinelli, ítalski ráðhérr- ann, sem fór til Belgrad, hefir lýst yfir, að ítalir séu fúsir til að veita .Túgóslöv- um viðskiptalán. Hann tel- ur skilyrði til samstarfs hin beztu iriiííi þessara tveggja |þjóða. Hatayama, gamall og reynd- ur japanskur stjónunála- maður, léiðtogi hins nýja lýðræðisflokks, liefir mynd- að stjórn og boðað þingrof og nýjar kosningar í ínarz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.