Vísir - 16.12.1954, Side 2

Vísir - 16.12.1954, Side 2
 ▼ísm ..11.. Fimmtudaginn 16. desember 1954’, :rá í sænska útvcirpinu, en hef- • til þessa verið synjað. Þess vegna hafa forráðamenn ur tekizt aS fá leyfi eka slíka ‘Sendistöð N;-Af¥.íkiiy ög intnii i Tahgier í’ hún taka til starfa í 'jnní-m.k.-v-aí HvítsunnusöfnúSurinh =er í;kárt sterkt- fyrirtæki, enda, leggjaThoS limir fians fúslega fram spárífé sítt, Til dumis nm fjákhagsgetú. hanis;‘ffiá uefna, aðiTangier-stö'ð- ■ Slgurgeir Sj.getr|öE?söR : hœxtaréttarlögmaði&r. BkrlfstofuttoJ 10--13 og 1— 8 ABaÍsÍr, 8. Síml 1043 og fiAF N ARS JQjfc T 1.4 ■tfVUVWb. ■JWWW VW-Wl fWWW HAftrtAW wvw-ry T> 7C' T \ TJ rfvw^rtwwvrw iwwwy jT% /JBlj | fJk m /k jwvwwvvwv www JLPJL JLiU X LJL\ // avwwvwwv WWW [/ p / / # wwwwww rP&ttt/í** /: jyuwwvywy / wvwwwuw wwwwww __ _ _ ■VWWWWVW WWWWWWWtfWWWUVWUWWVWWVWWWWWWV IWWWtfVWVWWtfW.WtfVtftfWtfWtfWWWWVtfVWVtfW Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Kvöld- vaka: a) Árni Óla ritstjóri flyt- ur þátt úr bók. sinni: „Gamla Reykjavík11. b) Kvæði eftir Pál Ólafsson. c) íslenzk tónlist: Lög eftir Helga Pálsson og Sigurð Helgason (plötur). d) Ævar Kvaran leikari flytur efni úr ýmsum áttum. e) Sigurður Jónsson frá Brún flytur frá- sögu af hestinum Þokka. ■— 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —• 22.10 Hpplestur: Smásaga úr bókinni „Dauðsmannskleif“ eft ir Jón Björnsson. (Helgi Skúla- son leikari). — 22.35 Symfón- ■iskir tónleikar (plötur’) til kl. 23.10. MuniS Mæðrastyrksnefnd. Sendið henni gjafir yðar í Ingófsstræti 9. Hjápið blindum. Þeir, sem gleðja vilja blinda um jólin, geta komið gjöfum sínum í skrifstofu Blindravina- félags íslands, Ingólfsstræti 16. Munið jólasöfnun . Mæðrastyrksnefndar. Skrifstofa Yetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, skrifstofu Rauða krossins. Sími 80785. Styrkið og styðjið Yetarhjálpina. Jólahefti Kirkjuritsins er komið út. Ritið hefst á sálmi eftir Björn Guðmunds- son, þá eru Hugleiðingar um jólaspjall“ eftir Helga Kon- ráðsson. Ásmundur Guðmunds- son, biskup ritar greinina Vísitazía um ísafjarðarpró- fastsdæmi. Sr. Sigurður Stef- ánsson ritar greinina Síra Jón í>orláksson á Bægisá. Sigurlaug Erlendsdóttir ritar um frú1 Þóru Melsted. Margt fleira inn- lent og erlent er í ritinu. ‘ Skátajól, jólablað skátablaðsins, er Mmnislbicið Fimmtudagur, 1. des. — 350. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22,34. 1 Ljósatíni bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14.55—9.50. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1616. 1 EnnfirémUr teru Áþó'tek Austurbæjar og Holtsqp.ótek. opin til kl. !8: dágiega, nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdeg- is en auk þess er Holtsápóték opið allá sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefii’ síma 1166.. Slökkvistöðm hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblí.ulestrarefni;' Jes. 1—7. Vatn lífsins. komið út, fjölbreytt að. efni. Ritið hefst á jólahugleiðingu eftir síra Pétur Sigurgeirsson er nefnist Kveikt eru jólaljós. Þá er greinin Jólahald í öðrum löndum, þýdd af Óskari Þór Sigurðssyni. Einnig er smásaga er nefnist „Maja hjálpar mömmu“, þýdd_ af Áslaugu Friðriksdóttur. Óskar Péturs- son ritar um 11. landsmót skáta við Húsafell. Margt fleira er í ritinu til skemmtunar og. fróð- leiks. Jólakveðja frá Vestur-Islendingi. Eg heimsótti ísland í sumar sem leið eftir langa dvöl í Vesturheimi og heimsóknin verður mér fyrir allra hluta sakir ógleymanleg, Það- var unaðslegt að litast, um á bless- aða gamla landinu og virða fyr- ir sér þær miklu framfarir, sem blasa við í hvaða .átt sem litið er. — Það var mér ósegjanlegt fagnaðarefni að hitta systkini mín eftir öll þessi ár, kynnast systkinabörnum mínum og heilsa upp á tengdabróður minn, auk þess að eignast nýja vini; þökk mín til þeirra allra er innileg og.djúp, dýpri en orð fá lýst. Með hjartanlegum jóla- óskum til ástvina minna og lands og þjóðar. Virðingarfyllst Guðrún Guðbrandsdótiir Brandson, síðast í Stykkis- hólmi. Hvar eru skipin? Brúarfoss er í Aberdeen. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New 'York 12. des. til Rvk. Gullfoss fór frá Leith í fyi'rad til Rvk. Lagarfoss fór frá Ventspils í fyrrad. til Kotka, Wismar, Rcttexjdam og Rvk. R/eykja- ípss. fór frá Hull sl. mánud. til Rvk. Selfoss fer frá ísafirði í dag til Patreksfjarðar og Rvk. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss fór fi'á Tangier 10. des. til Rvk. Tres fór frá Rotterdam 12. des. til Rvk, í Skip S.Í.S.: Hvassafell kemur til Næstved á morgun. Arnar- fell fer frá K.höfn í kvöld. Jök- ulfell lestar á Húnaflóahöfn- um. Dísarfell losar á Vest- fjai'ðarhöfnum. Litlafell er í Rvk. Helgafell fer frá Hamina í dag til Riga. Sjóulttikar Leikfélagsins. Leikfélag Reykjavíkur sýndi Frænku Chai’leys í gærkvöldi í 56. sjnn fyrir fullu húsi á- horfenda, eri næsta sýning og síðasta fyrir jól verður á sunnu- dagskvöldið kemur. — Ei'fing- inn var leikinn á. súhriudags- kvö’ldið var við sömu góðu undirtektir og á fyrri sýning- um. Þetta var 17. sýning ieiks- ins og auglýst í síðasta sinn, en iélaginu hafa borizt tilmæli úr inörgúm áttum um það að gefa kost- á enn einni sýningu. Vegna æfinga á jólaleikritinu getur sú sýning. ekki orðið fyrir jól, : en þar sem útlit er fyrir að jólaleikritið, Nói, verði ekki til- úúið á aiinán í jólum, m. a. vegna érfiðléika á því að fá góða búninga frá útlöndum handa dýfunurn í örkinni, mu.n félagið hafa aukasýninguna á Erfingjanum á anpan dag,,jóla í sta.ðiflfi? qg verður þá, fgpm- sýniiigin á_Nóa að öllú for/alla- lausu milli jóla p,g nýárs. Sýn- ■ingin á annan jóladág á E'rf- Amerískir nýkomnir skrautlegt úrvaí. ÍB'mm h.f. Fatadeildin. Mít'tfsss/ít tge. 2373 Lái'étt: 1 í Grímsnesi, 3 bygging, 5 þys, 6 fangamark, 7 dansi, 8 fi'umefni, 10 ti'já. . . ., 12 beita, 14 sefa, 15 í nefi, 17 orkuveita (skst.), 18 fer í sjó. Lóðrétt: 1 Barefli, 2 fanga- mai’k, 3 tómur, 4 mettar, 6 fót- ai’hluta, 9 æsa, 11 ungselur, 13 snös, 16 átt. Lausn á krossgátu nr. 2377: Lárétt: 1 mal, 3 Vim, 5 el, 6 RE, 7 dós, 8 KA, 10 stag, 12 inn 14.UUU, 15 sög, 17 ÐR, 18 saftin. Lóðrétt: 1 merki, 2 al, 3 Vestu, 4 mergur, 6 rós, 9 ansa, 11 auðn, 13 nöf, 16 GT. VIÐ EIGUM ALLT í HÁTÍÐAMATINN Nýkomið frá Danmörku: Hvítkál, rauðkál, rauðbeður. Gulrófur, íslenzkar, gúlrætur, íslenzkar. Skinka, bacon, saíai, margar teg. áíegg. Reykt Egilssíld, reyktur rauðmagi, reyktur lax, bjúgur, sem aðeins barf að Kita upp, vínarpylsur, sem aðeins þarf að hita upp, medistarpylsur. Kjötverzlanir íómasar Jésissenar Laugavegi 2. — Simi 1112. Laugavegi 42. — Sími 2112. i Hangikjötið kemur úr reyk vikulega, gerið kaup á ■: tv jóíahangikjötinu, meðan nógu er úr að velja. !■ Kjötbúðin BORG, j Laugavegi 78. — Sími 1636. í ingjanum verð.ur. hin átjánda í röðimú og síðasta tækifæri til þess að sjá hinn stórbrotna. og íburðai’mikla sjónleik. Veðrið. Kl. 8 í morgun var veðx'dð á ýmsum stöðuna sem hér segir: Reykjavík SA 4, 6 st. hiti. Stykkishólmur A 3, 2. Galtar- viti ANA 6, 2. Blönduósi SA 3, 4. Akureyri VSV 2, 2. Grímsey ASA 8, 3. Grímsstaðir ASA 5, 1. Raufarhöfn ASA 6, 3. Dala- tangi SSA 3, 5. Stórhöfði SSV 7, 7. Þingvellir SA. 3, 4. Kefla- víkurflugvöllui' V 4, 5. Veður- horfur: Suð-vestan og vestari átt, allhvass með köflum, skúra eðá 1 élj.aveður. Hiti 3—5 stig .í dag en 0 -^tig í nótt. Togararnir, Jón Þoi'láksson fór á veiðar í gæi’kvöld, én Jón foréeti er væntanlegur á morgun eða næstu daga. Vilborg' Herjólfs- dóttir -er í Reykjavík. | Jólahangikjötið er [slkomið, úrvals dilkakjöt $ 1 kemur dagíega úr reyk. 1 Mteykhúsið ijj Grettisgötu 50B. Sími 4467. $ 1 Alltaf nýreykt dilka- Í, kjöt. KJÖTBÚÐIN Hjalta Lýðssonar, Grettisgötu 64, sími 2667. HANGIKJÖT, RJÚPUR. J<föt (jrœmnetL Snorrabraut 56, Sími 2853 og 80253. — Nesvegi 33, Sími 82653 — Melhaga 2, Sími 82936. Jólahangikjötið er komið í mjög miklu úr- vali, ennfremur mör og súrsaðir bringukollar. Verziunin Krónan Mávahlíð 25. Sími 80733. HANGIKJÖT KJÖTVERZLUNIN Búriell Skjaldborg, Lindargötu. Sími 82750. Til jólanna: Hangi- kjöt, reykt folaldakjöt, I; hreindýrakjöt, svína- ■; kjöt, nauta- og alikálfa- I; kjöt, dilkasvið, nýjar og ■! saltaðar nautatungur, :■ •1 •ðb r 1 r ' 1 K mikio urval i askurði. •> s « '&a&extú* KaÞlASKJÓLI S • SÍMI 022A9 og Hólmgarði 43. Sími 81995. Jólahangikjötið er komið, rjúpur og svið. Axef Sigurgelrsson Barmahlíð 8. Háteigsvegi 20. ■ iw.-wvvwuvvvwvwuwwjvvuwvLftnivwwwwwvnjvwwL Sími 7709. - Sími 6817. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í desember. Sænski hvítasunmisöfnuðurinn hefur sótt um leyfi.til þess að hafa sérstaka trúfræðilega dag- skrá í sænska ur til þessá hans leitað fyrir sér annars stað- ar, og nú heftir teltízt að til þess áð i'eka in, eða hinn sænski þáttur henn- ár, mun kosta um 400.000 doll- ara, en reksturskostnaður á mán- uði er áætlaður um 250.000 isl. krónur. Gefið liefur verið í skyn, að útvarpað verði. kirkjulegri dag skrá til landanna austan járn- tjalds, en þetta mun þó ekkj. vera á rökum reist, þar eð all- ur áróður, livort heldur stjórn- málalegur eða kii'kjulegur, er —* öllu bannaður i Tangier.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.