Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 11
Fimmtudaginn 16. desember 1954. • VlSIR n Frá fréttaritara Vísis. Beztu úrin hjá Bartels Lœkjartorgi. Síml 141*. ÁkveSið hefur verið aS selja til niðurrifs og brottflutnings eina setuliðsskemmu (stærS 12(4X 30jn.) á horniiÍanghoUsvegar og Snekkjuvogs. TiiboS veroa bpnuS í skrifstofu minm, Ingólfs- stræti 5, að viðstöclclum bjöðendum þ. 20. þ.m. kl. 1 1. Nánari upplýsingar eru gefnar í sknfstofunni. Bæjarverkfræðiiígurínn í Reykjavík. Aku.reyri í morgun. Þann 10. þ. m. var5 Helga Sörensdóttir, Fellsseli í Köldu- kinjn, 95 ára. 5far Eigum nú þessa vönduðu sófa í tveimur stærðum. Get- um afgreitt fyrir jól ef pantað er strax. Húsgagnavinmistofa ÁRNÁ JÓNSSONÁR Laugavegi 69. ,w.v.w.vAV«"»"-%vAW1rr Merkiskona 95 ára. ar, sem 500 börn eiga. að fá í verðlaun. Rúmlega 350 börn hafa sent réttar lausnir, en. á- líka mörg eru me.S 23;—24 réttar af 25, og verður dregið úr hópi þeirra, sem hafa aðeins eitt rangt svar til að fylla töluna. 500, þannig, að engin jólagjöf Helga er heilsuhraust, og hin ernasta, hun vinnur ennþá og hefur góSa sjón og Iieyrn. Fiyrir npkkuru kom út þessa merku konu, sem Jón. urðsson bóndi á Yztafelli færSi í letur. verði eftir. ••— Á myndinm sést frá Vatns- og Hiíavestu Reykjavskur Vegna jarðaríarar verða skrifstofurnar íokaðar 1—4 e.L í dag. Vatns- og Hltaveita Reykjavíkur SamviíMrygtpp. Sennilegt er talið, að um eða yfir 2000 börn sendi lausnir við umferðarþraut þeirri, sem Sam- vinnutryggingar biríu í dag- plöðunum fyrir skemmstu. Jólasveinn Samvinnutrygg- inga hefir lesið hvert einasta bréf, og er nú að útbúa gjafirn- Seiuni hluta dags í gær. var. lögregluuni tilkynnt a5 sjvs hefði orðið á Vesíurgötunni. i Var þarna um konu að ræða, sem fallið hafði á hálku á mó.l- um Vesturgötu og Grófarinnar. Var konan flutt í sjúkrabifreið i Lsajaxlsspítalann og kom þ.ar í Ijós að hún var handleggsbrotin. \ AimaS slys varð á Vífilsstö.ðum ‘ i gær, en þar féll. rafvirki, sem vann að jólaskreytingum, úr stiga og handieggsb.rotnaði, auk anu- arra meiðsla sem hann iila.ut vi'ð fajlið. Hann var fluftur i Lands-, spitalann.. á sárlega hagstæðu verði. . . Laugavegi 12.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.