Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 16. desember 1954.
VÍSIE
Hítler gaf skipanir, sem orsök-
uðu9 að Þjóðverjar urðu
undir i slrlðinti.
Maður er nefndur Kurt Aszmann, og var yfirmaður sögu-
skrárítunar þýzka flotans, en liafði jafnframt aðgang að þeim
80.000 möppum, sem höfðu inni að halda skýrslur allra herja
Þjóð'verja. Eftir stríðið gafst honum kostur á að kanna skjöl
JBreta um sömu efni, svo að hann kynntist málunum frá báðum
hliðum, og hefur árangurinn orðið sá, að hann hefur ritað bók
nm þetta efni, þar sem hann skýrir frá fjórum atvikum, sem
hann telur að hafi ráðið úrslitum í stríðinu. Eftirfarandi grein
um þetta efni er þýdd úr þýzku blaði.
Síðan 1939 hefur samningur
sá, sem Bretar og Frakkar
gerðu í Miinchen árið 1938 um
að afhenda Þjóðverjum Sudeta-
héruoin í Tékkóslóvakíu, verið
talinn einhver ódrengilegasti
samningur, sem þessar tvær
þjóðir höfðu nokkru sinni gert.
Vilji menn hinsvegar leggja
réttan dóm á þetta, verða menn
að hafa hugfast, hvernig ura-
horfs var í heiminum á sviði
stjórnmálanna um þessar
mundir. — Forsætisráðherra
Breta, Neville Chamberlain,
"taldi takmarkaðan vígbúnað
nauðsynlegan. — Samkvæmt
venju sinni vildu Bretar skapa
jafnvægi á meginlaiidinu gagn-
vart Rússum.
Þann 5. júní 1938 sagii Stalin
þess vegna við Davies, sendi-
herra Bandaríkjanna í Moskvu-
„Ástandið er hættulegt fyrir
friðinn, af því að brezka íhalds-
stjórnin, sem er holdi klædd í
mynd Chamberlaim, vill gera
Þýzkaland máttugra gagnvart
Rússiandi". Það var rangt hjá
Stalin að Chamberlain lé?ti
undan kröfum Hitlers vegna
vanmáttar. Það var vegna þess
að honum skildist, að Evrópa
gæti ekki staðizt Rússa vopn-
laus. Chamberlain trúði því
einnig, að Hitler mundi standa
við gerða sarnmnga. Brezka
þingið samþykkti ráðstafanir
Chamberlains með miklum
jneirihluta. .
Ekki er hægt að liggja Chám-
berlain á hálsi fyrir þetta, þegar
á máiið er litið ívá söguiegu
sjónamiði. Heimur, sem hafði
gleymt því frá dögum Napo-
leons mikla, hvernig einræðis-
her.rar hegða sér, gat ekki iátið
sér til hugar koraa, að Hitler
mundi ganga á bak orða sinna
«ftir fáeinar vikui'. — Þegar
Chamberlain gerði sér grein
fyrir því, við hvern hann áíli,
þegar nazistar voru búnir að
taka Prag, gerbreytti hann
stefnu sinni. Har.n var enginn
vesalingur, heldur heiðvirður
maður, sem trúði á grundvallar
reglur og gefin heú.
Stalin vildi stríð.
Þegai' Ribbentrop var buinn
að undirrita samningá nazista
-við kommúnsta í ágúst 1939,
þreif Hitler um axlir Gaus að-
stoðarráðherra, hristi hann og
sagði: „Hefðuð þér nokkru sinni
trúað því, að við gætum komizt
að samkomulagi við þá?“
Enginn hafði í rauninni gert
ráð fyrir því nema Stalin. —
Okkur er nú ljóst af skjöl-
um utanríkisráðuneytisins og
sendiráðs Þjóðverja í Móskvu,
hvað vakti fyrir Kreml-verjura,
þegar þeir voru fúsir íil samn-
inga við Þjóðverjá. Hin barna-
lega spurning Hitlers tii Gaus
sýnir, að hann var sjálfur
flæktur í vef sinn, og vissi ekki,
hvern ávöxt bragð sitt mundi
bera. Enda þótt Rússar hefðu
átt mánuðum saman í samn-
ingum við Breta og Frakka um
svipað bandalag, varð endirinn
sá, að Stalin vildi heldur þýð-
ast Hitler. Hvað orsakaði það?
Vesturveldin buðu honum
frið og óbreytt ástand (status
quo), en á móti hefði Rússland
orðið að tryggja sjálfstæði Pól-
lands, og það hefði einnig orð-
ið ar Eystrasaltsríkjunum litlu,
Bessarabíu og áhrifum sínum
á Balkanskaga. Þá hefði ekki
komið til styrjaldar, því að árið
1939 hefði Hitler ekki þorað
að leggja til atlögu við banda-
lag þetta, og hann hefði heldur
ekki haft aðstöðu til að herja
á vestrænu þjóðirnar, án þess
að njóta hjálpar Rússa í mynd
olíu, korns og hráefnis.
Tók upp stefnu
Péturs mikla.
En Stalin vildi alls ekki að
óbreytt ástand yrði milli rikja
innbyrðis á meginlandi Evrópu.
mi§(ök.
Hann hafði tekið upp yfir-
drottnunarstefnu Péturs keis-
ara mikla, og þóttist sjá sér
leik á borði að krækja í þau
héruð, sem Pólverjar höfðu
komizt yfir, en auk þess hafði
hann hug á að innlima Eystra-
saltsríkin í Rússaveldi á nýjan
leik og ná sterkri aðstöðu á
Balkanskaga, svo að þjóðirnar
þar yrðu að sitja og standa eins
og Rússar vildu. Loks óttaðist
hann herveldi Þjóðverja.
Það er söguleg villa, þegar
menn ætla að þeir finni sann-
anir fyrir stjórnsnilli Hitlers
samningi þeim, sem hann gerði
vð Staln í ágúst 1939. Ekkert
kom sér betur fyrr yfirdrottn-
unarstefnu Rússa en styrjöid
sú, sem Þjóðverjar hófu á
hendur Breturn og Frökkum,
því að þar var þeim skákað, án
kostnaðar fyrir Rússa. — Ei
hvorki Hitler né Vesturveidin
komu auga á það. Jafnvel þá
færði Stalin taflmennina á
borðinu með það fyrir augum,
að áhrifanna gættu löngu síðar
og um heim allan.
ar þangað. Virtist þá aðeins
spurning um dagafjölda, hversu
lengi brezku hersveitirnar gætu
varizt.
En degi síðar, þann 24. maí,
gaf Hitler skipun um, að bryn-
sveitirnar skyldu halda kyrru
fyrir í fáeina daga og hvílast,
og sinnti því ekki þótt allir
herforingjar hans mótmæltu
því, þar sem beir gerðu sér
grein fyrir hinu stórfenglega
tækifæri, sem þarna bauðst.
En Hitler lét sér ekki nægja
þetta, heldur skipaði hann
svo fyrir, að 3. loftfJoti skyldi
hætta árásum sínunv á Dunkirk,
og þannig voru skapaðar ior-
sendurnar fyrir „krdítaverkinu
við Dunkirk“, sem Bretar
þakka að verðleikum, að þéir
skyldu ekki verða undir í ó-
friðnum.
Tilgangur Hitlers.
Hitler
bjargaði Englantli.
Aðeins tíu dögum eftir að
Þjóðverjar hófu stórsókn sína
vestur á bóginn í maí 1940 —
20. maí — voru skriðdreka-
sveitir þeirra komnar til.
strandar hjá Abbeville. Vofði
þá sú hætta yfir enska hernum
í Flandri, að honum yrði tor-
tímt. Þann 23. maí gáf yfir-
maður þýzka hersins skipun
um að þrengt skyldi það svæði,
sem herir Vesturveldanna voru
á þar um slóðir, og voru þá
allar tiltækar brynsveitir send-
Hitlers, sem bjargaði her Breta,
en hann varð síðar kjarninn í
her þeim, er þeir tefldu fram
við innrásina árið 1944.
Vetrarhernaðunnn
í Eússlandi.
Almenningur í Þýzkalandi
hefur að sjálfsögðu myndað sér
skoðun um herferðina gegn
Rússlandi og sóknina þar árið
1941, og þar er aðalvillan þessi:
Engin skekkja var í þeim áætl-
unum, sem gerðar voru um á-
hlaup Þjóðverja á Moskvu, en
þrúí stöðvaðist af ís og sjó. En
ófarir og hörmungar Þjóðverja
vet^rinn 1941—42 áttu sér
dýpri rætur.
Þýzka hérstjórnin hafði frá
öndverðu lagt áherzlu á að
styrkja herinn sem mest í fylk-
ingarbrjósti, til þess að Moskva
yrði fljótlega tekin herskildi,
því að menn voru þeirrar skoð-
Hingað til hafa menn ætlað, ’ unar, að unnt mundi verða að
að Hitler hafi gert þetta vegna neyða Rússa til að semja frið,
þess að hann hafi verið ger- ef Moskva væri tekin. Þar af
sneyddur öllum forustuhæfi- leiðandi reyndi herstjórnin að
leikum. Þetta er villa.' Þann 24.' styrkja herina á miðsvæðinu
maí hélt Hitler ræðu í aðal- hvað mest.
búðum Rundstedts í Charleville! Þann 13. apríl ieit Bo'ck mar-
fyrir mjög fámennum hópi og'skálkur svo á, að nægt mundi
komst þá svo að orði: „Friður I vera að brjótast alla ieið til
verður kominn á eftir sex vik- Moskvu með brynsveitum. En
ur. Brezka heimsveldið er
nauðsynlegt og blessun fyrir
heiminn. Eg mun bjóða því alla
þá aðstoð, sem það þarfnast í
baráttunni gegn bolsivikun-
um.“
Þegar Hitler hafði talað um
England í hálfa aðra klukku-
stund, var Rundstedt sann-
færður um, að hann ætlaði að
þá gaf Hitler úr fyrirmæli nr.
33, sem dagsett voru 19. júlí.
Þar var svo fyrir mælt, að
mikið lið úr miðhernum skyldi
sent til suðurhersins, og ann-
að lið til norðurhersins, svo að
hægt væri að taka Leningrad.
Sókninni til Moskvu átti að
halda áfram með hreinu fót-
göhguliði einvörðungu. Þannig
bjóða Bretum gull og græna(hófst hið óskiljanlega „Marne-
skóga, svo að hann hætti mót- _ undur“ Rússa, sem bjargaðii
Moskvu, eins og París hafði
verið bjargað 1914.
spyrnu sinni gegn hinni fáran-
legu skipun Hitlers um að
hætta árásum á hersveitir
bandamanna. Þ-annig var það
hinn rangi pólitíski skilningúr
Sundstaðir þurfa að verða fleirí.
Hei'stjórn og
Hitler berjast.
Með þéssu hófst örlagarík:
viðureign milli herstjórnarinn-
ar og Hitlers, og lauk henni
með nýjum fyrirmælum frá
Hitler, sem dagsett voru 21.
ágúst og hófust á þessum orð-
um: „Tillögu hersins ér hafnað.
Mikilvægasta markmiðið er
ekki Moskva, heldur Krimskagi.
Donetz-lægðin, Kákasus, Len-
ingrad og áð ná sambandi við
Finna.“
Hitler ákvað að kröftum.
hersins skyldi dreift, og þegar
hann gaf um síðir skipunina
um áhlaupið á Moskvu, voru
sex vikur liðnar, og þær var
ekki hægt að vinna upp, en
:jafnframt þurfti að flytja mik-
inn her um set, til að gera á-
hlaupið mögulegt. Fyrir bragð-
ið var áhlaupið gert um vetur
og fór út um þúfur. „Krafta-
verkið við Moskvu“ var Hitler,
að þakka.
Þegar samnorræna sundkeppnin hófst s.1. vor voru sundlaugar landsins 69 talsú,.,, en er keppn-
inni lauk voru laugarnar orSnar 72. Þegar íþr óttasjóSur tók til starfa 1941 voru sundlaugar
landsins 38 talsins. Fyrir atorku áhugamanna og styrki úr íþróttasjóSi hefur þessi stórstiga
framför átt sér stað. — Fjárgeta íþróttasjóSs hefur verið slæm frá því 1947, aS Alþingi
lækkaði framlög til sjóðsins. íþróttahreyfingi n hefur því í 2 ár reynt að hlaupa undir bagga
og stofnað til getraunastarfsemi í þeirri von að hún færði íþróttunum fé eins og á hinum
Norðurlöndunum. Enn hefur ágóðinn ekki orðið til skiptanna en í happdrætti ísl. getrauna
eygja íþróttamenn fjárvon. Nú stendur sem hæst sala happdrættismiða ísl. getrauna og henni
lýkur n.k. laugardag. Kaupið happdrættismið a ísl. getrauna, með 'því stuðlið þið að eflingu
ísl. íþrótta. — Happdrættismiðar fást hjá öllum ungmenna- og íþróttafélögum landsins og hjá
umboðsmönnum ísl. getrauna. Happdrættinu lýkur næstkomandi laugardag 18. desember. —
írakkar smsða
París (AP). — Franska þing-
ið hefur veitt sem svarar 20
millj. kr. til undirbúnings á
smíði hafskips.
Verður þessari fyrstu fjár-
veitingu varið til undirbúnings-
starfa, svo og til að leggja
kjölinn að skipinu. Auk þess
hefur verið samþykkt að • á-
byrgjast lán að upphæð 200
milljónir kr. til frekari í'ram-
kvæmda.