Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 16.12.1954, Blaðsíða 7
IFimmtudaginn 16. desember 1954. TTRIB Flett ofan af ítalskri „kommúnistahetju'V Hann kraup fyrir Mussoliif og hafn- aðí „marxistiskum skilningi64. Eitt a£ áhrifamestu blöðism Kómaborgar, II Tempo, hefur farið að dæmi mánaðarritsins Pace e Liberté, sem hefur birt sitt af hverju um kommún- istiska leiðtoga á Ítalíu, er þeim •er lítt um geíið, að haft sé í hámæli. II Tempo hefir einkum rætt feril Vincenzo Moscatellis, sem er þingmaður úr flokki komm- únista, á sæti í miðstjórn flokksins, og oft verið gifur- yrtur urn misferli andstæðing-, anna. Blaðið segir, að árið 1932 hafi félagi Moscatelli verið handsamaður af leynilögreglu Mussolinis, og dæmdur í 16 ára fangelsi. Hlaut hann nokkra frægð af þeim sökum sem and- fasistiskur baráttumaður og þ>ótti félögum hans sjálfsagt, að .slíkur maður fengi sæti á þingi. Nú hefur II Tempo grafið upp, að Moscatelli var að eins 5 ár í fangelsi, en eftir það voru látnar gilda um hann eins konar „stofufangelsis reglur“, þ. e. hann mun hafa vérið háð- ur einhverju eftirliti, en naut ;jþó talsverðs frjálsrcocis. En hvers vegna varð hann aðnjót- andi meira frjálsræðis? II Tempo svarar því með því, að birta bréf, sem Moscátelli skrif- aði yfirvoldunum í Piedmont, þar sem hann játaði að hafa brotið mikið af sér. „Ég hef brotið mikið af mér gagnvart fasistaflokknum og föður- landinu“, skrifaði hann og kvaðst vera glaður og hreykinn yfir, því að geta lýst yfir því, af eigin hvötum og eftir að hafa grandskoðað í eigin hug, að han væri staðráðinn í að hafna „marxistiskum skilningi“ sem fasistiskur raunveruleiki hafi sýnt vera rangan. Og hann kveðst ósjálfrátt hafa öðlast vissuna um, að „fasistiskt rétt- læti“ muni launa þeim, sem láti þannig í Ijós ósk um fulla uppreisn, og glæði það vonir hans um að geta horfið bráð- lega til fjölskvldu sinnar. Það muni verða honum hvatning til að verða verðugri höfðing- lyndis II Duce (foringjans) o. s. frv. Það var ekki hægt að þegja við því hvernig andspyrnu- hetjan var þannig afhjúpuð. Frá höfuðstöð flokksins barst fljótt skýring, sem þótt ve- sældarleg: Félagi Moscatelli hefði að vísu skrifað bréfið, en algerlega gegn sannfæringu sinni — og samkvæmt skipun flokksins, til þess að honum yrði sleppt og hann gæti haft með höndum ,,viðkvæm“ mál fyrir flokkinn. En II Tempo benti á, að Moscatelli hefði raunverulega unnið fyrir lausn úr fangelsi, með því að ljóstra upp um ýmsa félaga, þegar er hann hafði verið handtekinn. Og af þeim sökum, segir II Tempo, var flokksstarfsemin.í héraðinu lömuð um mörg ár. Hjónaski’naíir leyfðír í Argentíitu. Einkaskeyti frá AP. — Báðar deildir Argentinu- þings hafa samþykkt frum- varp til laga um hjónaskilnaði, en það er stjórnarfrumvarp,' sem mjög hefur verið Umdeilt vegna afstöðu rómversk-ka- þólsku kirkjunnar. Snerist. hún öndverð gegn því og varþað m. a. þess vegna, sem Peron forseti aðvaraði kirkjunnar menn stranglega við því á dögunum, að það afskipti af stjórnmálum. Frumvarpið löghelgar hjónaskilnaði, ef viss um skilyrðum er fullnægt, m. a. að skilnað að lögum megi ekki veita, nema að undan- gengnum skilnaði að borði og sæng, og að ár sé liðið frá slík- um skilnaði. Enn fremur verð- ur að liggja fyrir skjalfest, að sættir hafi verið reyndar á- Círéíar II. Fells : „Og enn kvað hann...“ Kvæði oc| stökur. UndraVei't verður það að telj- ast hvcrsu mikju’m félags- og rit- sitöríum skáldið Gi'etar Ó. Fellþ gelni' annað í frístundutn að loknuin tímafreku störfupi á 'op-. inben-.i skrifst.ofu. Eftir Íiann cru útkomin ljóðasöfnin „Grös“, .„Sögiir ilifsins1',,,: „A ; skennnli- göngu", ,,Mannanii.nni :og annað" ogtnú. síðast. ljóðaíbókín „Og enn kvað liann“. — Önnui rit eru „Á vegmn andans", „Frámþrönn og íynrlieií" og „Ilmtir skóga“. Eiu þessi rit söín 1'yi'irleStra, scni höf. hefur haldið á félags- luodum og í l'tvarpi. Úti tnrj laiul heyrist G. O. F. jafiHtn gefið meðal vinsadustu i'yrirlesara Út- varpsins., Ilið nýkomna ljóðasafn er mcii'a .að efni en .vqxtum. Kvieð- in eru 4? á ÖO síðuni —- uppistaö- ;ui viðast vmiskonar gagnorð lífsspek'i með litskriiðugu ívafi iinyttyrða og kímni. Stefna höf. lýsir sér í þessurn erindum: Leiðast mér löngu kvíeðin og listinni bregðast þaú flest. pað er dýptin og himinha'ðin seni heillar og gefur oss niest. Leita skal ljóöafranui í leikni og hugsanastirrö. En ckki er audríki sama. og orðagiaurnur og nuérð, Vér berjum á bókstafs veigum en biðjum um — meiri súl! iuéö fiiuiií bið'uni' en fíeygum ’skíil fivtja guðVúina nuil. paci nnin sanniii;i'lí, að nf ljóðíi- ibókum G. O. F. sé þéssi aiðasta iii jafnbezta. H. J. . m Undanfarið hefur mjög verið óttast um líf páfa, og eiv myndin tekin í grennd við Vatíkanið í Róm, þar sem rómversks-kaþólskt fólk biður fyrir honum. VWWWWVWWWWWVr^-WW^WWWJW 'AW.'WWtfVW.V.VWAW.V/'.V.'.SV.WVi ■i iJótabók altra ísten&kra kvmna: Konan í dalnum og dæturnar sjö 1 bók þessan er brugðið upp stórfenglegu bar- i áttusviði íslenzicrar sveitakonu. Saga hennar er emnig túlkun á þeim regmkrafti og þreki, sem íslenzka konan ræður yfir og mótað hefur Helgadóttur skrásett af þióðarsvip íslendinga um aldir. , * GuSmundi G. Hagalín. Í C ÁG A húsfreyjunnar Merkigili, Moniku Mosiait í dalsigBVBi íia'jnniar sjö er saga konu. er g'ædd var mikilli viðkvæmni og heitum j tilfinningumu en um leið frá- bæru þreki, þolgæði, kjarki og' sönnum manndómi. Lífið hefur langt á hana margvísleg- ar þrautir, þrautir sjúkdóma og sárustu harma, og hún hefur búið við sérstæða erf- iðleika á mjög afskekktu býli. En hún hefur vaxið við hverja raun og borið úr být- um hinn glæsilegasta sigur í lífsbaráttunni. staðið með dætrum sínum í stórbrotn- um framkvæmdum og' orðið ímynd, þess kjarnmesta og jákvæðasta í íslenzku þjóðar eðli, revnzt fágæt móðir, frábær , héisfreyja og fram- takssam'uf bóndi. — Momka á Merkigih sómir séf vel í hópi Meistari íslenzkra r:visagna, GuS- þeirra kvenhetja, sem höfundar forn- mundur Gíslaión sagnanna hafa skapað. Hún er aðems sknfað sögu þcssar-. sann.ari og mannlegri heldur en þær ar konu, og sagaii flestar, enda vitum við, að hún hcíur hefur í hans hönd- ekki emungis verið til, hcidur Íifir enn um orðið einstæð $ og starfar í fullu fjöri. x bók og mjög merk. | £K»kaú*gáían MIBiílSl fimaasi i dalsii&m og dætui nar sjjö liefur algjöra sér§^öðu í í§lenzkum bókmenniiiiii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.