Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 44. árg. Þriðjudaginn 21. desember 1954 291. tbl. Árekstrafjöf&Rn í ár orðíRia Rteí/i em á nokkr^ ári eftír stríi. , UNITED NATíÖT'f S Andstæilngarnir settu upp sHkikanzkan^ A fjórtánda hundrað árekstr- ar hafa orðið í Reykjavík og niesta nágrenni frá því um síð- ustu áramót. ..Hefur aldrei orðið þvílíkur á- rekstrafjöldi i Reykjavík á einn ári þegar undan eru skilin tvö eða þrjú hérnámsárin þegar bíla- mergðin var sem allra mest í landinu og miklu meiri en nú. Þá ber þess einnig að gæta að Iiinir erlendu bifreiðastjórar þekktu oft á tiðum ekki umferð- arreglur hér og þvi eðlilegt að þá yrði mikið um árekstra. í sambandi við árekstrana á yfirstandandi ári ber þess liins vegar að geta að veturinn frá síðusfu áramótum var með ein- dæmum góður og umferðarskil- yrði eins og bezt varð á kosið. Sama gegndi einnig um vorið og sumarið, svo segja má að hin ytri skilyrði hafi ekki átt sök- ina á árekstrunum. Það sem af er þessum velri hefur affur á móti stundum verið öðru máli að gegna, því skyggni og færð hefur á stundum verið næsta slæm, en þó enganveginn svo að það sé nein afsökun fyrir Iiinum gífurlega árékstrarfjölda, sem orðið hefur. Nú á eiiini viku, þ. e. frá og með mánudeginum 13. þ. m. og til síðasta mánudagsmorguns hafa um 120 bifreiðar lent i árekstr- um hér í bænum og orðið fyrir meiri eða minni skemmdum. En alls hafa sem næst 2600 bifreið- ar lent í árekstrum það sem af er árinu. Rannsóknarlögreglan telur að við svo búið niegi ekki lengur standa og að einhverja bót verði að ráða á þessu ófremdará- * standi í framtíðinni, í hverju sem lhui verður fólgin. Bússfu* laainasl nteð engnm áran'gri Einkj|skeyti frá AP. — París í morgun. Umræðan um Parísarsamningana hófst í gær, eftir að fjárlagakaflinn, sem fjallar um Indókína hafði verið sam- þykktur, en þar með liafði Mendes-France fengið þá traustsyfir- lýsingu, sem hann hafði farið fram á. Er Mendes-France hér talinn hafa unnið mikinn sigur. Bílaframleiðsla jókst um 60 %. Einkaskeyti frá AP. — Frankfurt í yær. Bifreiðaframleiðsla í Vestur- Þýzkalandi eru í mjög örum vexti og neitiur aukningin í ár sennilega um 60 af hundraði miðað við 1953. Siys vio höfnina. J í:rr* y°™ jj ;8"-00,0 " bifreiðar fra Vestur-Þyzkalandi Síðdegis í gær varð slys við 1:11 annarra landa, en í ár gera Reykjavíkurhöfn, er unnið var ;menn ráð fyrir að útflutningur að uppskipun úr m.s. Goðafossi.! bifl'eiða komist upp í 280.000, ■ I Sameinuðu þjóðirnar gáfu út þetta frímerki þann 10. þ. m. til minningar um það, að þá voru sex ár liðin frá því að mannréttindaski'á S. þj. var samþykkt. Tíio bfir bo5 inir! í Stór stroffa með vörum lenti en bað er 43 % af heildarbíla- á einum manna þeirra, sem ag framleiðslunni. uppskipuninni unnu, Páli Guð- Tito hafði mikið boð inni í N. Delhi i gærkveldi til heiðurs for- seta og forsætisráðherra Ind- lands. Tito flutti ræðu um vináttu og samstarf Indlands og Júgóslavíu. Kvaðst hann vona, að heimsókn sín yrði til að treysta betur vin- skap og viðskipti milli Indverja og Júgóslava. Hefir hér sannast það, sem ílestir spáðu fyrir atkvæða- greiðsluna, að jafnvel ýmsir helztu óvildarmenn Mendes- France á þingi, hafa ekki þorað að fella hann nú, en reyna það vafalaust er hentugra tækifæri býðst. Við atkvæðagreiðsluna sátu 145 þingmenn hjá, en 310 þingmenn greiddu atkvæði með Mendes-France, en 172 á móti. Leiðtogar M.R.P. með silkihanzka. Yfirleitt er litið svo á, að það hafi styrkt aðstöðu Mendes- France, að Norður-Atlantshafs- ráðið kom saman til fundar rétt áður en taka skyldi fyrir í full- trúadeildinni fullgildingu Par-1 ísarsamninganna, og þá ekki síður, að hinar mikilvægustu umræður áttu sér stað milli Mendes-France og Dulles fyrir og eftir fund Nato. Þannig er t. d. talið, að leiðtogar MRP- flokksins eða kristilega lýð- ræðisflokksins, hafi ákveðið að setja upp silkihanzka í stað fransk-rússneski sáttmálinn, umræðuefni allmikið, og mörg segja blöðin um þá báða, að þeir haf verið og séu ,,dauður bók- stafur“. Daily Herald minnir á, að eitt ákvæði brezk-rússneska sáttmálans sé þess efnis, að hvor aðili um sig lofar að hafa ekki afskipti af innanlandsmál- um hins, og láti þetta annarlega í eyrum. mundssyni, Mosagerði 17, og var fengin sjúkrabifreið til þess að flytja hann ú Landsspítalann. Um meiðsli Páls er blaðinu ekki kunnugt. Slökkviliðið á ferð. Slökkviliðið var "tvívegis kvatt á vettvang í gær. Hið fyrrá skipt- ið nokkm eftir hádegið að Þing- holtsstræti 12, en það reyndist gabb. Seinna skiptið var slökkvi- liðið kvatl að Rauðará DominkÞinálii werSur rann- sakal t itýjdBi SI«»ni>iiiálai’áðlH*rrii Frakka licíir fyrirskipað það. Einkaskeyti frá AP. — París á laugaddag. Fyrirskipuð hefir verið ný rannsókn í Ðrummond-morð- I vegna málinu. en Gaston Dominici, lejks sem kom upp um gólf í háaldraður hóndi, var dæmdur vinnusal. Neistinn vár strax' slökktur og urðu engar skemmd- ir. Fækkað í ter Bandaríkjasivia. til dauða fyrir ihorðið á fjöl- skyldunni. Beumont, dómsmálaráðherra í stjóm Mendes-France, hefir Einkaskeyti frá AP. New York. í morgun. Wilson landvarnaráðherra heR ur tilkynnt, að fækkað verði í Bandaríkjaher um 400.000 menn á næstu mánuðum eða um 12,5% af núverandi herafla. Þá boðaði liann, að hersveitir Bandarikjanna í Kóreu jrrðu fluttar burt og sameinaðar heímalierriiuii, en hersveitir Randaríkjanna í Japan tak yið blutverki þeirra, sem heim fara. fyrirskipað, að málið skuli rannsakað á nýjan leik, þar sem skýnt þýkir við endurskoðun réttarskja.la í ráðuneytinu hér, að rannsókn málsins og síðan öll meðferð.þess fyrir rétti hafi verið mjög gölluð. Jafnframt á Dominici að hafa gefið nýjar upplýsingar í fangelsinu, en hann var fluttur til Marseille, þar sem hann átti að bíða af- tökunnar. Dómsmálaráðuneytið hefir 'tilkynnt, að skipaður muni sérstakur dómari til að hafa á 1(boxhanzka“ við umræðuna um samningana. Er þó öflug i mótspyrna gegn fullgildingu í flokknum. Talað í friðartón við smáþjóðir. í orðsendingunum til smá- þjóðanna, sem ekki vildu sækja ráðstefnuna í Moskvu, er talað í friðartón. í orðsendingu til svissnesku stjórnarinnar t.d. er tekið fram, að ráðstjórnin hafi veitt því sérstaka athygli í svarorðsendingu hennar fyrir nokkru, að hún hefði ávallt barist fyrir varðveizlu friðar og gætt hlutleysis og væri sú stefna óbreytt, en í orðsend- ingunni til sænsku stjórnarinn- ar er m. a. sagt, að ráðstjórnin sé jafnan fús til þess að athuga gaumgæfilega allar tillösur frá . Svíum, sem varða öfjrggi Evr- ópu. lögreglumenn en þeir, er höfðu hana með höndum þar til það kom fyrir rétt. Dominici hafði látið svo um mælt, er líflátsdómurinn var kveðinn upp yfir honum, að hann væri sýkn saka, og væri dómsmorð framið á sér, er hann ætti að gjalda fyrir ódæði ann- arra. Áður hafði hann grát- bænt son sinn Gustave að bera ekki Ijúgvitni fyrir réttinum, en skoðun blaðamanna var sú, meðan á réttarhöldunum stóð, að þar væru fleiri vitni er segðu ósatt, en hin, er skýrðu rétt frá. því, sem þau vissu. Blaðamenn þóttust einnig sjá, að Gustave Dominici mundi vera mjög undir áhriíum konu sinnar, er var einbeitt kona og hörð í horn að taka. Meðan - á réttarhöldunum stóð, var meira um málið skrif- að en nókkur önnur málaferli Hótanir gagnslausar. Frá Moskvu hefir verð send hver orðsendingin af annari frá því fyrir helgi til þeirra þjóða, sem höfnuðu þátttöku í Moskvuráðstefnunni, og nú hef- ir ráðstjórnin sent brezku stjórninni orðsendingp. hlið- stæða þeirri, sem hún sendi Frökkum. Er boðað, að ráð- stjórnin muni hafna brezk- rússneska sáttmálanum vegna afstöðu Breta til Parísarsamn- inganna. Talsmaður utanríkis- ráðuneytisins í London sagði í Við annan tón kveður í orðsendingu til austurrísku stjórnarinnar. Þar segir, að þegar Vestur-Þýzka- land hafi fengið her, sem stjórn að sé af fyrrverandi nazistum, vofi sú hætta yfir, að V.-Þ. muni hindra friðarsamninga við Austurríki. gærkbeldi, að afstaða Breta í þessu máli væri löngu kunn og' ákveðin, og orðsendingin breytti engu þar um. í blöðum er sáttmáli þessi, eins og Áró&urinn fer í tsisg- arnar'á Russism. hendi rannsókn málsins, og um langt skeið, og nú h'efir það honum til aðstoðar aðrir levni- ; á ný vakið geysiega eftirtekt. Bandaríkjastjórn hefur hafnað seinustu orðsendingu Rússa um „áróðursbelgi" þá, sem látnir eru svífa ausíur fyrir tjald. Raridaríkjástjórn kveður einka- fyrirtæki, sem liún beri enga á- bj rgð .á, standa að starfsemi þess ari. Linnulaus áróður. Frá Moskvu er nú haldið uppi linnulausum áróðri gegn Parísarsamningunum ög út- varpað á öllum málum ummæí- . um blaða frá París, Haag, Bern og víðar, — og vitanlega eru það aðeins kommúnistablöð og blöð þeim hliðholl, sem vitnað er í. -— Þrátt fyrir allán áróð- urinn þykir sýnt, að tilgangin- um — að hindra fullgildingu Parísarsamningana — verði ekki náð. © í knattspyrnukeppni hefur tékkneski knattspy rnuflokk- urinn Spartak sigrað júgó- slavneska Dynamo-flokkinn með 4 gegn 2, en Vestur-Þýzk- ur flokkur sigraði portúgalsk- an flokk í gær í keppni, senv fram fór í Lissabon, með 3:0.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.