Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 11

Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 11
ín'iðjudaginn 21. desember 1954 íííyíw. SkipsstrancE vi5 Akurey 1866. Frá eid§v©Htim é því ári. Blaðið Þjóðólfur segir frá tveimur skipsströndum * októ- bermánuði 1866 05 hafði anuað strandið borið að hér í grennd við Reykjavík, en liitt norður á Hornstiöndum. Þjóðólfur segir um skips- ströndin á þessa leið: Að áliðnum 20. þ.m. (þ. e. október) sigldi hér inn Flóann skonnortan .,Arndís“, skip- stjóri H. Fischers, í allhvössu veðri og megnum- útsynnings- hroða. Það var eign W. Fischers kaupmanns, hér á staðnum, nýtt skip eða fárra ára. Það kom nú frá Englandi með salt og nokkuð af hampi, nálega 1400 pund. Hafnsögumennirnir komust út í skipið um, eða nokkru fyrir, sólarlag en þá fór óðum að dimma, en hvassviðrið hélzt og brimrótið. Nálega kl. 7 átti að taka útslag eða norðurslag með litlum seglum, en þá sleit burtu þá einu flokkuna, sem uppi var, svo skipið lét ekki að stjórn eða vendingu og rak svo upp á vestasta hólmann fyrir austan Akurey og brotnaði þar í brimgarðinum, með því þá eigi gat tekizt á velmönnuð- um róðrarskipum, er brátt lögðu út til að bjarga því, sem bjargað yrði, að koma skipinu á flot aftur. Ollum skipverjum var bjargað heilu og höldnu en brátt rifnaði skipið og braut á það göt svo allan saltfarminn tók út. — Skipsskrokkurinn sjálfur var allslaus seldur á uppboðsþingi 22. okt. fyrir 1300 ríkisdali. Geir Zoega keypti. Annað skipsstrand varð um byrjun októbermánaðar við Hornstrandir nyrzt og vestast í Strandasýslu. Það var skonn- orta, Anne María, 60 lestir að stærð, skipherra P. S. Smith, eign Guðmanns kaupmanns. — Skipið var á heimleið frá Akureýri til Hafnar, hlaðið ull, tólg og annarri vöru. Fjórir skipverjanna björguðu sér á. siglutrénu, en skipstjóri sjálfur og tveir aðrir drukkn- uðu þar. Þeir fjórir skipverj- anna, er ;komust lífs af, komu hingað til staðarins 23. þ.m. til þess að taka sér far með póst- skipinu. Tveir brunar. Nóttina milli 17. og 18. sept. 1866 brann upþ itíi'kaldi'^kola^ bærin að Bömóðsstöðum í Laugardal með öllum bæjar- húsum, eldhúsi, búri, baðstofu bæjardyrum. Hafði eldurinn snemma um nóttina kviknað í eldhúsinu í viðd, er inn hafði verið borinn til brennslu. En þar eð gangnafólk allt var ein-, mitt þessa nótt burt af heim- ilinu og í réttum :— og því ekki heima: hema kvenfólk og, börn, sem ekki vöknuðu fyrr en allt logaði, og kömst með naumind- um út um glugga, varð engu bjargað, hvorki rúmfötum, íverufötum né öðr.u ,og ;fólkið komst út hálfnakið. Aðeins náðist nokkuð af; mat. úr búr- inu, þó skemmdur væri. Þegar komið var á fætur á Vatneyrarverzlunarstað í Pat- reksfirði morguninn .12. sept. 1866, þ. e. á sjötta tímanum urn morguninn, sást reyk leggja hér og hvar út um hurðar- og lúgumót og aðrar þessleiðis smugur á sölubúð- inni, og sást jafnsnart og búðin var opnuð að eldur var þá bú- inn að læsa sig um hana alla að innanverðu, og í allt, sem þar var inni, svo aig eigi var unnt að bjarga þaðan hinu minnsta af vörum, hvað þá húsinu sjálfu. Eldurinn át sig þá brátt út um veggi og súð og læsti sig svo á svipstundu þaðan, bæði í íbúðarhúsið og pakk- húsið,. er bæðí' stóðu þar all- skammt frá búðinni. Lítil timburkompa var þar hið fjórða timburhús, er allt brann til kaldra kola á svip- stundu, ásamt: torfbæ og öðru jarðhúsi, er þar var skammt frá. Banaslysum af völdum umferðar stórfjölgar i Svíþjóð. Ný „met“ sett í hverjimi mánuði. Hallgrínuir Lúðvígsson lögg. skjalaþyðandi og dóm- túlkur í ensku og þvrkn — Haínarstræti 19 ki. lu—12, sími 7266 og kl. 2—4 i sima 80164. MAGNOSthorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sínii 1875. Banaslys af völdura, um- ferðarinnar aukasr nú svo mjög í Svíþjóð, að mönnum stendur stuggur af. Slysih hafa orðið ávo mörg, að ný, dapu.'eg met hafa verið sott í þessu efni. p. 1.—21. júlí jiðu til ctæmis 62 menn J una í nmferðarslysum, eða þrír á dag. I fyrra biðu alls 543 tnenn bana af umfeyðarslysum alit árið, en tnenn gera ráð fyrir- ítð talan verði enn íiærri á ]>essu ári. í júnímánuði biðu 72 in'enn bana, og var það nýtt bámark. Hverjar eru orsakirnur? Fyrst og fremst vayandi fjöldi bíla A götmn og vegum, því að 13 hvcr Svíi á bifreið. Auk þess crti reiðhjól með hreyfli samtals um 250,000, og það er sannast sagna, að eigcndur slikra farartækja kunna oft ekki að fara með þau, on allir inega aka þeim án lcyfis lögreglunnar. segir frá ýmsum merkum mönnum og atburðum á síðari hluia 19. aldar og byrjun hinnar 20. Frásögnin ej; heillaj^«|i, , ‘mKiliiíti#! fe Ökuskóiarnir eru alltaf full- setnir, og menu verða að bíða raánuSum saman eftir að taka próf, því að bílaeftirlits- menn, sem eru prófdómeudur hafa svo mikið að gera í þessu efni. það á líka sök á bessu, að nienn aka yfiríeitt ttiltof hratt,, hema ekki stáðar við aðalbraut- iú, gefa ekki .merki við gatna- mót, fara yfirleitt ckki eftii' nein- rnn reglum. Yfirvöldin reyna það, sern þeini er mögulegt, lil ;ið draga úr siysununt, og til damtis mttn eftirlit á vegum úii .verða hert til muna.. Lögregluþ.jónar á bif- lijólum verða uni allt, tæki verða. fengin, sem reikna braða bif- roiða á svipstundu, er þ;cr fara. ltjá o. s. frv. Iín það eru vilanlega vegfar- endur sjálfir, sem liafa það í. hendi sér, hvort slysunum fæltk- ar við þetta eða ekki. Hér fara á eftir nokk- V ur ummæli um bókina:' Kristmann Guðmundsson ■ rithöfundur: . „Þessi stórmerka bók* fjallar um hin austrænu' fræði og ég minnist þess' ekki að hafa lesið aðra' ~ 1 bók jafn góða eða betri; um þau.... Af öllum þeim aragrúa bóka, sem ég hef ■ lesið um þessi fræði, er bók Gunnars yfirgripsmest og > jafnframt einföldust í túlkun sinni... Það er hrein 1, unun að sjá þessa fremur flóknu hluti birtast á svo ein- Ij faldan og sjálfsagðan hátt. — Þessa bók ætti að prentaíj í tugum þúsunda eintaka og senda hana á hvert heimilii á íslandi“. — Mbl., jan. ’54. Esra Pétursson læknir: „Fegurstu gimsteinarnir glitra í bókinni í ágætri um-í gerð stíls, rökvísi og skilnings höfundar. Hann setur þar! fram hin torskildustu og háfleygustu sannindi hinna' víðfeðmú heimspekikerfa Indlands á svo. augljósan hátt^ að auðskilið er hverjum alþýðumanni. Slíkt er aðein.s 1 á færi fárra manna“. — Tíminn des. ’53, Sigvaldi Hjálmarsson, ritstjóri: íj „ . . á Norðurlöndum mun harla fá slík“. — Alþbl. áes. ‘53. ? GÓÐ JÓLAGJÖF ;■ i Ómissandi í hvcrt lieimilisbókasafn. Mt^W.'.\VWrtiVWWVWl/WVUWWtíVVU\ÍUVUVVWVWWAíV Virðuleg \iiiargjöf á jólunum itcidfa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.