Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 12

Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 12
YÍSIK er ódjrasta blaðið og þó það fjðl- breyttastti. — Hringið i ifma 1860 eg gerist áskrifendur. Þeir, tem geiast kaupendur VÍSIS eftii 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis tU mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 21. desember 1954 íslenzkur maður vígð- ur tii prests í ©hi®. Sagí frá braigargengi Ísl©ít«liíig veslan Itafs. « i Ekki alls fyrir löngu var ur sig fram við í hönd far- mað'ur, íslenzkrar ættar vígður andi bæjarstjórnarkosningar í til prests vestur í Ohio-ríki í Winnipegborg. Kosningar þess- Bandaríkjunum. j ar eru í svokallaðri annarri Þessi ungi prestur heitir deild, en þar berjast 9 fram- Charles Ray Fenton, en móðir hans er íslenzk og heitir Lovíesa, dóttir Benedikts Frí- mannssonar á Gimli. Charles R. Fenton nam guð- íræði á Miami-háskóla og víð- ar. Sígurvegarar í starfskeppni. Tvær vestur-íslenzkar stúlk- ur, frá Árborg í Manitoba hlutu þann heiður að vera sendar til starfskeppni unglinga sem fram átti að fara í ýmsum Jandbúnaðaf- og heimilisiðnað- argreinum í Torontoborg. Er þetta alþjóðarkeppni og voru 14 þátttakendur sendir frá Manítoba, sem sköruðu fram úr þar í landi og meðal þeirra voru tvær íslenzkar stúlkur. Heita þær Eleanor Johannson og Joyce Borgfjord og urðu Mutskarpastar í fatasaumi. — Þær eru báðar 16 ára gamlar <og hsía marg sinnis áður hlotið verðlaun í starfskeppni í Mani- toba, ávallt fyrir fatasaum og þykja skara fram úr jafn- i'óldrum sínum á þessu sviði. bjóðendur um þrjú fulltrúasæti. íslendingur sá, er hlut á að máli heitir Stephen' E. Johnson. Hann er maður um fimmtugt og hefur um 25 ára skeið unnið að húsbyggingum í Winnipegborg. Foreldrar hans voru Magnús og Jórunn John- son, sem fluttust úr Öræfum vestur um haf laust eftir síð- ustu aldamót. Til gamans má geta þess að kjöidæmi það, sem Stephen E. Johnson heyir nú baráttu sína í hefur löngum verið kallað „ís- lenzka kjördæmið“ í Winnipeg. Eru þess m. a. dæmi að þar hafi þrír íslendingar boðið sig fram samtímis. Ðuglegur námsmaður. Ungur námsmaður af ís- lienzku bergi, Duncan Thomas McWhírter ag nafni, hefur ný- lega hlotíð. þrenn mikilvæg Ktámsverðiaun fyrir framúr- skarandi námshæfíleika og aiema þau að f járhæð samtals J yaSlaheið7 •itim 17 þusund krónum. Hafa þessum unga pilti verið ffalin margháttuð trúnaðarstörf á skóla þfeim, þar sem hann stundar nám, m. a. meðritstjóri árbókar skólans o. fl. Hann Siefur lagt mikla stund á Sþróttir og leiklist innan skól-< ans. Bancar. á íslenzka móður, Guðnín, en hún er dóttir Soffíu ®g Tótóasár heitins Benjamíns- Snnrííaður í listadeild Toronto- liáskóla. Kslenzkúr frambjóðandi. Einn Yestur-íslendingur býð- Sr, ispaí' LárwssorB lékk flSssí atkvæs&i. 4 ár í fsnpbúlum Allir vegir færir nyrðra. Akureyri í gær. Tíðarfar hér nyðra er milt um þessar mundir. í sl. viku hefur mest verið suðlæg átt, lengstum frostlaust og upp í 5 gráðu hita, en víða hefur verið allstormasamt. Snjólétt er bæði í byggðum og til fjalla, og bílvegir víðast færir. Þannig er bílfært um allan Svarfaðardal og daglegar ferðir til Akureyrar. Um er bílfært og Fnjóskadal, fyrir nokrum dög- um fór Guðmundur á Reykj- um, fremsta bæ í Fnjóskadal til Akureyrar á jeppa og var að- eins 2 klst. á leiðinni. Vegur- inn um Mývatnsöræfi er bílfær og fóru bændur af Hólsfjöllum nýlega jólaferð til Reykjahlíð- ar, en. þar er nú verzlunarúti- bú. Einnig hefur verið farið á jeppa af Hólsfjöllum til Kópa- skers, en færð var þar ill. 1 ■■?^an .CT .Ennþá Iiggur fullorðið fé úti í Möðrudal, en lömb eru hýst. En fé er yfirleitt hýst á Hóls- fjöllum. Hinn eini fjallvegur hér nyðra, sem nú er ófær vegna snjóa er Reykjaheiði. En snjpbíll gengur yfir hana að Fjöllum í Kelduhverfi. Tekur ferðin um 2V2 klst. Bíllinn tek- ur 5—6 farþega, og er eign I gjpr yoru talin atkvæði í Kaupfélags Þingeyinga. Rjúp- skrifstofn biskups eftir prests- ur sjást nú óvíða. icosninguiia á Siglufirði. | --------r t Ijós kor.i, að síra Ragnar T , ,, Fjalar Lárnsson, prcstur á Hof.s- LailgUr „r€ykur“. ósi, hafði fengið flest atkvæði, Haag. (A.P.). — Robert eða 311. Árni Palsson cand. the.o'l. Friedricks varð Hollandsmeist- fc-kk 273, Sigurður Haukur Gu'S-jarj j pípureykingum á dögun-^ Ho Chi-minh hefur nú flutt aðsetur stjórnar sinnar til Hanoi. Er hann til vinstri á myndiim, en hinn maðurinn er Sri Desai, Indverji, er yar formaður nefndarinnar, sem afhenti kommún- stum borgina. Kaupa Rússar i5nfyrirtæki í Ruhr-héraÖi ? Taldir sfanda bak við sænska kaupendur. Einkaskeyti frá AP. — | um þátttöku, þar sem hún var Því er haldið fram t Bonn 1 ekki talin fulltrúi verkamanna um þessar mundir, að Rússar heldur aðeins stjórnarvaldanna leggi fé í kolanámur og stál- smiðjur í Ruhr. jónsson caji'ý theol. 170, sr. Ingi* um irnar Inginiarsson 167, sr. Árni Friðriksson 10j og Rögnvaldur hátt á aðra klukkustund eða í i Hami hélt lifandi. í pípu sinni átt á aðra klukkustund eða í Jónsson cr.nd. theöl, 81 atkvæði. 102 mínútur og hálfri betur, en Á kjörskrá vcrri 1558, en atkvæði þess ber þó að géta, að hausinn jgreiddu 1..4 mnn-nSi. | er stærri en á pípum almennt. Var það Walter Freitag, for- seti alþýðusambands V.-Þýzka- lands, er sagði þetta á þingi sambandsins, en þar var m. a. rætt um sölu ýmissa stóriðju- fyrirtækja, sem leyft hefur verið að endurskipuleggja í samræmi við lög, er banda- menn settu um þetta efni. „Okkur er sagt, að kaup- endurnir sé sænskir", sagði Freitag, ,,en það er hætta á því, að allt önnur öfl sé á bak við. Við skulum vona, að þeir sé ráunverulega Svíar og ekki aðilar, sem standa mjög nærri Sovétríkjunum". Talsverðu erlendu fjár- magni hefur verið beint til Ruhr, og eru það - einkum franskir fjármálamenn, sem verið hafa að verki. Margar kolanámur voru seldar Frökkum fyrst eftir stríðið, þegar vélar í þeim voru úr sér gengnar eða ekki til, og þær voru þar af leiðandi metnar langt undir réttu verði af hinum þýzku eigenduní þeirra. Hinsvegar hefur því ekki verið haldið fram áður, að Rússar noti þessa alþjóðlegu aðferð til að ná tökum i fyr- irtækjurn í þessari miklu iðn- aðarmiðstöð, því að hingað til hafa þeir þótzt hafa fyrirlitn- ingu á slíkúm vinnubrögðum. Rússar hafa reynt allt aðrar aðferðir til að iíá áhrifum í Ruhr, sömu aðferðum og þeir beita hvarvetna. Þeir . reyndu t. d. að fá aðild að stjórn hér- aðsins í stríðslokin, og hafa hvað eftir annað stungið upp á samstjórn þar í sarnbandi við sameiningu Þýzkalands. Fulltrúar kommúnista í A,- Þýzkalandi sendu nefnd til að fá að sitja þing verkalýðssám- bandsins, en henni var neitað og kommúnista. Akureyrmgar um 8000 eftir áramót Uni næstu áramót stækkar Ak- ureyri verulega, þar eð eftir þann tírna verður Glerárþorp hluti af kaupstaðnum. Við þetta eykst ibúatjöldi höf- uðstaðar Norðurlands upp í um 8000 nianns. Áður en fundum Al- þingis var frestað, voru sam- J þykkt lög um stækkun Akureyr- ar-kauþstaðar, en auk Glerár- þorps, falla nú ýmsar jarðir undir ] kupstaðinn, svo sem Glerá, Hlíð- j arendi, Lögmannshlíð, Hesju-1 vellir, Kífsá, Ytra-Krossanes og fleiri, I íbúáV Glerárþorps vænta þess, að ýmsar breytingar verði á hög- um þeirra eftir sameininguna. M. a. verður að bæla vatnsveitu j þorpsins, svo og frárennsliskerfi. Þá er skólahús Glerárþorps tal- ið ófullnasgjandi. Vestur íslenzka blaðið Lög- berg getur fyrir skemmstu fimmtugsafmælis Vestur-ís- lendings, er sat nær fjögur.ár sem stríðsfangi í Japan. Maður þessi er Njáll Ófeigur Bardal, sonur Arinbjarnar Bardals útfararstjóra sem mörgum íslendingum austan hafs og vestan var ltunnur. Um Njál Ófeig Bardal komst Lögberg að orði m. a. á þessa leið. Njáll á sér margbreytta og að sumu leyti óvenjulega lífs- reynslu að baki. Hann var meðal þeirra, er teknir voru til fanga af Japönum, er Hong Kong féll þeim í hendur í heimsstyrjöldinni síðari, og' var fangi þeirra um næstum fjögurra ára bil. Reyndi sú fangelsisvist á þrek hans, bæði andlega og líkamlega, og gekk mjög nærri heilsu hans. Fjöldi veikbyggðari manna, sem með honum voru í fangelsinu, end- uðu þar æviskeið sitt, og lá nærri að Njáll færi þá sömu leiðina. Árum saman vissi fjöl- skylda hans ekki hvort hann væri í tölu lifenda. En Njáll er hraustur og lífsglaður sem fað- ír hans. Hann kom úr hinni miklu eldraun mjög hrumur að útliti, og farinn að heilsu. En hann kom með hreinan skjöld, og heilsu sinni hefur aftur náð að- mestu. Frii Faitdií hrli i LniidiiiiablöjVum. Frú Pandit, fyrrv. forseti allsherjarþings Sþ., er komin til | London til þess að taka við em- bætti sínu sem stjórnarfulltrúi Indlands. Hún er fyrsta konan, sem gegnir slíku virðingarembætti í London. — Komu hennar er rnjög fagnað 'í blöðum Lund- únaborgár. • Radfórd flotaforingi yfir- máður hins sameinaða her- foringjaráð’s Bandaríkjanna, kom í gær til Karhchi, Pa- kistan. Símmn: 40% meira á- iag en venju- lega. Þessa dagana er óvenjulegt álag á símakerfi hæjarins, með þeim afleiðingum, að menn þurfa oft að bíða lengi eftir sóninum. Samkvæmt upplýs- ingum, sem Vísir hefur fengið hjá Bjarna Forberg bæjarsíma stjóra, er álagið nú um 40% nieira en venjulega, einkum kl. 10—12 f. h. og um 3-Ieytið síðdegis. Til jafnaðar afgreið- ir símakerfið 13 símtöl á núm- er á dag til jafnaðar, en hins vegar eru köllin 21 á númer á dag, en mismunurinn táknar, að númerin eru á tali cða svara elcki. Geta má þess, að símanotk- un hér í bæ hefur aukizt um 8% áriega, án þess að síma- tólum hafi fjölgað eða stöðin verið stækkuð. Er því augljóst, að brýna þörf ber til þess að stækka stöðina hið bráðasta. Símanotendur bæjarins verða því að hafa þolinmæði, er þeir bíða eftir sóninum. Sím- inn er sem sagt ekki bilaður, þótt bið verði á þessu, og rétt er að benda fólki á að dreifa símanotkuninni eftir því sem unnt er, yfir daginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.