Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 21. desember 1954 tisih íslenzka deildin vakti athygli á jélasýningu í Linköping. Frú Katrín Jónsdóttir frá Stokkseyri sá um sýninguna að öllu leyti. Húsmæðrafélags Austur- Frá fréttaritara Vísis. . Stokkhólmi, í des. ísland og íslenzkir jólasiðir 'vöktú mikla og verðskuldaða athygii á sýningu, sem haldin var í Linköping, en í henni tóku þátt tíu þjóðir. Auk ' íslands og Svíþjóðar voru þátttakendur: Danmörk, England, Eistland. Finnlandi, Bandaríkin, Þýzkaland, Hol- land og Sviss. Sú, serri að öllu leyti stóð fyrir íslenzku sýn- ingunni var frú Katrín Nilsson, sámkvæmt ábendingu íslenzka sendiráðsins, en á íslandi er hún e. t. v. kunnaxi undir nafninu Katrín Jónsdóttir frá Stokks- éyri. Húh giftist 1949 Sixtén Nilssen trésmíðameistara, en íundúm þeirrá bar saman í Keykjavík árið 1946, er hann sétti upp sænsku húsin á Sel- tjarharnesi. Þessi fjölskylda heldur í heiðri íslenzkum sið- um á heimili sínu, en Nilsson vinhur áð því að efla tengsl Svíþjóðar og íslands. Hann tal- ar mjög sæmlega ísleiizku, enda þótt hann eigi stundum í vand- ræðum með endingar orða. Með skömmum fyrirvara Margar niyndir liéðan. fókst frú Katrínu að koma upp mjög-glæsiiegiý sýningu. Hún naut góðrar aðstoðar Sverré Vigfusson,; sem er fæddur í 'Noregi, en á ísiehzkan föður og nörska móður, en hann er nú forstöðumaður Ijðsmynda- rannsóknastofu , sænsku ríkis- járnbrairtanna í Stokkhólmi. Hann kom til íslands sl. súmar og'. tók þá margar góðar mynd- r, sem hann lét á sýninguna. Meðal 40 mynda hans á sýn- ingunni vakti mikla athygli raynd af forsetahjónunum, svo og mynd af „Grýtu“, sem var rajög stækkuð mynd, 1X1 metri.' Aðrar myndir voru af íslenzku landslagi, hvei-um, hestum og gamalli og nýrri húsagerð. Sýning þéssi, sem var hin fyrsta sinnar tegundar í Sví- þjóð. var haldin að tilhlutan Hammarskjöld fer aftur til New York. Einkaskeyti til A.P. Stokkhólmi, í morgun. um, þ. e. a. s. ull, æðardún o. s. j)ag Hammarskjöld, fram- frv. Loks hafði frúin þar til kvæmdastjóri Sþ., ræddi í gær sýnis útskorna, íslenzka hillu. Hver sýningargripur merktur texta á íslenzku og Gautlands, og, stóð í fjóra daga sænsku, en auk þess voru teikn- við gríðarlega aðsókn. Á ein-1 jngar af íslenzkum lifnaðar- um degi sóttu haha 4000 mgnns.. Frú Katrín var sjálf á ;sýn- ingunni til eftirlits og fyrir- greiðslu, klædd forkúnnar fögrum þjóðbúningi og skýrði jandi. Jxá ýmsu um íslenzk málefhi. , Menn virtust kunna vél að meta þetfa og margaf spurhing-. ar yoru lagðar fyrir haná. Hún minnÍist einkum prófessors eins, sem hafði verið skólabróð- ir forseta Islands, er hann var við nám í Uppsölum. háttUm og venjum. Að, sjálf við kínverska sendiherrann um var fyrirhugaða ferð sína til Peking. Þangað ætlar Hammarskjöld, sém kunnugt er, til þess að reyna að ná samkomulagi um, að bandarísku flugmönnundm sögðu'hafði hver þjóð sitt' jólá-.H-yéfði sleppt úr haldi-—Hamm- tré, sém skreytt var. með Þeim J.arskjöld er á förum héðan til hætti, sem tíðkast í hverju f<few York. Hann kom hinggð Brunnsjö. í einkaerindum, en notaði um 'léið tækifærið til að tala við sendiherrann. Allir munir frá einu heimili. Þegar þess er gætt, að allir munir á sýningunni voru frá einu sænsk-íslertzku heimili skammt frá Stokkhólmi, er furðulegt, að slíkt skyldi vera hægt. Frú Katrín sýndi m, a. íslenzka leirmuni eftir Guð- mund frá Miðdal; þar var hangikjöt, hún bakaði gómsæt- ár kökur og hún bauð upp á flatkökur. Þar sáust íslenzk I jólakort, se.m í engu stóðu öðr- um norrænum kortum að baki; Þá var, íslenzk . silfursmíð, en einkum ; vakti víravirkið mikla athygli. Þá var þar svæfill, sem gerður var úr alíslenzkum efn- CýunnarÁ 0ÍÍ SXÓVt«UUN * AÚSTUflÍ1 rflÆT» Jl MODELING iLAY Tilvalin jólagjöf fyrir börn og unglinga! LEIR í fallegum kössum með myndum og mótum til ■ að móta eftir. Leikfang, scm þroskar og eykur ánægju hvers bams. LITASETT sem gerir öllmn kleift að mála mynd. Myndin er teiknuð og litir tölusettir á léreftið. Þetta er dægradvöl, sem breiðst hefur um allan heim á þessu ári. Komíð og skoðið áður cn þér festið kaup á öðru SÍMAR 1496 — 1498. Kvenkápur 1 frakkar Sérlega hagstætt verð. Kápuverzlunrn Laugavegi 12. Greiislusloppðr sítiir ntf háifsiöir úr tnrinn «f/ siiiii Næfonblússur £ x i ,%t 'i' i’ -v,.-:. : •>v Samkvæmissjöl Náttkjólar Nsttföt J !«“■■ ' : • . >/! * < ‘ . Næion undirfatnaður Telpuskápur Telpupelsar Telpukjólar Telpupils Telpuundirföt Telpunáttföt Telpunáttkjólar Telpuundirkjólar úr nælon. Munið að Annie undirfatnaður er IVý|ar. sígildar merkis- bæknr T'il ý&ltif/ýafa Bienclnir menn og kjarnakonur Sögur ,og, sagnir eftir Guðmund G. Hagalín. Einn á ferð — og oftast ríðandi Ferðaminningar eftir Sigurð Jónsson frá Brún. Bergljót Söguleg skáldsaga eftir Jón Björnsson. Konan í dalnum og dæturnar s]ö Guðm. G. Hagalín skrá- setti. Skyggnzt um af heimahlaði Æviþættir Þorbjörns Björnssonar á Geita- skarði. Komið víða við Endurminningar og . sagnaþættir eft.ir, Þórár- in Ff. Víking. Þegar kóngsbæna- dagurinn týndist Sögur og þættiv eft.ir Helga Valtýsson. Dauðs manns kleif Sagnaþættir, skrásettir af Jóni Björnssyni. Þeir spáðu í stjörn- urríar ' Æviþættir fremstú hugs- uða mánnkynsins, eftir Gunnar Dal. Þeqar veðri slotar Endurminningar Krist- jáns frá. Brúsastöðum. Einar jöiísson | Listaverkabók Einars Jónssonar myndhöggvara Sýslu- og sóknarlýs- :ngar II. Skagafjörður: Pálmi Hannesson og , ; Jakoh Benédiktsson sáu J um útgáfuna. : 1 Göngur og réttir I.-—V. i ntiíiitM nrraii vandlátu. i-A.. Fæst aðeins í I ■■■___I! Ver&luninni EMOS Hafnarstræti 4. — Sími 3350. akningar cg heiðar- vegir L—III. , ^ Ddáðahraun I.-y III. L v'ú-^kur: Benna-bókin, í ár: ".1: „ . 'f.SÍr ... ♦; ;•? ■ l':rku 3] '•.lí:, Barnabók með myndum. Hafnarstræti 4, Sími 4281.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.