Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 21.12.1954, Blaðsíða 2
VlSIR Þriðjudaginn 21. desember 1954 BÆJAR SXSCSÍ mvw. vwwwu ■www 9UVWW www vwww*w% wwwwu pywwv 9WWWWS wvww Útavrpið í kvöld. 20.30 Erindi: Molar úr sögu Vopnafjarðar (Benedikt Gísla- son frá Hofteigi). 21.00 Minnzt sjötugsafmælis Péturs Jónsson- ar óperusöngvara: a) Björgólf- ur Ólafsson-læknir les úr nýrri bók, er hann hefur skráð um söngvarann. b) Pétur Jónsson syngur (plötur). 21.40 Lestur fornrita; Sverris saga; VIII. (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Bækur og menn (Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 22.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.35 Léttir tónar. —• Jónas Jónasson sér um þáttinn. Silfurbrúðkaup eiga í dag, 21. desember, Lau- ritz Petersen og frú Guðný’ Petersen, Laugarnesvegi 38. Lauritz Petersen vinnur hjá Faxaverksmiðjunni. Jólagjafir til blindra hafa þegar borist frá G. J. kr. 100, Gunnu 50, F. og G. 100, Þorbjörgu Ingimundardóttur 50, V. K. 100, Soffíu Magnús- dóttur 50, S. B. 50, Konu á Akranesi 50, G. Þ. 20, Ónefnd- um 200. Ónefndum 100. G. G., Hafnarfirði 50 kr. — Kærar þakkir. Blindravinafélag ís- lands, Þórsteinn Bjarnason. ,, . Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar. Erla H. Holm 50 kr. Kona 1.00. Stefanía Thorarensen 100. H. E. 100. Önundur 200. G P. S. 100. Starfsfólk Sjóvá. 980. Hug- ull 50. Guðrún og Gunnar 100. T. 50. Jón J. Fannberg 200. Ól. Steinþórsson 50. Kristjana Jónsdóttir 25. Veiðarfæraverzl. Geysir h.f. 500. Þorst. Srheving Thorsteinson 1000. Friðrik Þorsteinsson 500. H. Ólafsson & Bernhöft 500. Gömul kona á Elliheimilinu 100. Ólafur Kristjánsson 50. •— Kærar þakkir. F, h. Vetrarhjálparinn- ar. Stefán A. Pálsson. /wvfrfwwwwwwvvwtfwwwrfywwvwv WWVMMW Minnisblað almennings. ÞriSjudagur, 21. des. — 355. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 15.03. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14.50—10.00. Nætuúlæknir er í Slysavarðstöfuni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1616. Ennfremur eru Aþótek Austurbæjar og Holts- apótek opin til kl. 8 daglega, nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holts- apótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin liefir síma 1100. ; k. f. ú. m. 1 Bibiíulestraréfni:? Jes. 62, 1—T2, Ekki yfirgefin. Ný verzlun. Nýlega hefir verið opnuð ný nýlenduvöruverzlun í húsinu Réttarholtsvegur 1 er nefnist Verzl. Réttarholt. — Eigandi hennar er Magnús H. Valde- marsson. Langholtssöfnuður. í sambandi við aðalfund Lang- holtssafnaðar, sem haldinn var sl. sunnudag má geta þess, að mjög mikill og almennur áhugi er ríkjndi í söfnuðinum fyrir því að'^iefja kirkjbyggingu eins fljótt og auðið er á næsta ári. Kirkjunni hefir þegar verið valinn staður í námunda við Hálogaland. Leitað hefir verið til húsameistara ríkisins um til- löguuppdrátt að væntanlegri kirkjubyggingu. Stjórn safnað- arnefndar er þannig skipuð: .Helgi Þorláksson form., Helgi Elíasson, Magnús Jónsson, Sveinbjörn Finnsson og Örnólf- ur Valdimarsson. Hjúkrunarkvennablaðið, 4. tölubl. þessa árgangs, er komið út. Af efni þess má geta greinar eftir síra Guðmund Sveinsson er hann nefnir „Leit að ljósi“. Þá ritar Hjalti Þórar- insson læknir mjög fróðlega grein er hann nefnir Um krabbamein í lungum. Frú Sig- ríður Eiríksdóttir ritar um finnska þingmanninn Kyllikki Pohjala. Einnig er grein þar um Agnes Rimestad, forstöðukonu Ulleváls sjúkrahússins. Gjafir til Mæðrastyrksnefnlar. Framh. Jónas Hvannberg 1000 kr. Gutenberg, starfsf. 1035. Sjúkrasaml. Rvk., starfsf. 235. Áheit frá N N. 100. Áheit frá S. B. 30. G. B. & J. Ó. 60. Sæ- mundur 100. Fr. Brekken 100. Ii. S. 200. A. G. 75. R. P. áheit 100. K. G. 30. Sigr. Zoega & Co. 100 kr. og fatnaður. Þrjú börn H. M. 300. Verktakafél. málara- meistara 1000. G. S. 100. S. E., áheit 50. Loftleiðir hf. 600. Helga litla, peysur og 5 kí’. Margrét Árnad., föt og 200 kr. Kristinn 100. J. S. 100. Fatn- aður frá ýmsum ónefndum. Prjónast. Suð.urg. 15, prjónles. Frá ónefndri 100. Einar Guðl. & Guðl. Þorlákss 1000. Jóhanna Árnad. 100. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er Thorvaldsensstræti 6, skrifstofu Rauða krossins. Sími 80785. Styrkið og styðjið Vetr- arhjálþina. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Skrjfstofan er í Ingólfsstræti 9 B og er, opin alla virka dága 'íil. 2—6 síðdégis. Veðrið. Klukkan 8 í morgun var veðrið.á ýmsum stöðum á larid- inu sem hér segir: Reykjavík V 6, 3 stiga hiti. Stykkishólmur NV 3, 1. Galtarviti NNV 4, 1. Blönduós NNV 4, 1. Akureyri NNV 4, 1. Grímseý Á 5, 0. Grímsstaðir V 1, -—3. Raufar- b.öiii ANA 5, •: 1. Ilaiatangi. logn, : .1. Horn í Hornafirði V 5, 3. Stöhöfði í Vestm.eyjum V 10, 3. Þingvellir VNV 5, 2. Keflavíkurflugyöllur V 7, 3. — Veðurhorfur. ■ Faxaflói: Norð- vestan átt og slydda fram eftir degi, en noðan eða norðvestan kaldi og úrkomulaust í nótt. 611 falleg og ódýr. Cocosteppi falleg og ódýr. llndir lieiUa ~d. + »» ■■■ * stjormi * ■ > U _ 1 A t ' 9 A A i ar. Ifeillaaííll íeittaa Frœðandi Roy Chapman Andrews, höfundur bókarinnar. > BEZT AÐ AUIiLYSA I VISI ♦ í ölíum Iitum. FyrirHggiandi. Jt n Geysir Veiðarfæradeiidin h.f. Krossytsiiw 23 ÖO Lárétt: 1 Afríkumaður, 3 í Grímsnesi, 5 fangamark, 6 frumefni, 7 þvaga, 8 ending, 10 hross, 12 leðja, 14 fæða, 15 stór- borg, 17 sólargeisli, 18 jarð- vinnslutæki. Lóðrétt: 1 Líflátinn, 2 i barka, 3 fleygja, 4 sællegar, 6 í andliti, 9 fjársöfnun, 11 menn eltá þær oft, 13 útl. borg, 16 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 2380. Lárétt: 1 Búi, 3 Ker, 5 EF, 6 Na, 7 kös, 8 in, 10 stóð, 12 aur, '14 ala, 15 Ríó. 17 ar, 18 plógur. !:t Lóðrétt: 1 Beria, 2 úf, 3 kasía. 4 rj'óðar, 6 nös, 9 nurl/ 11 ólár, 13 Ríó, 16 OG. Mautatungur 11^1 atci rde i fclin Hafnarstræti 5. Sími 1211. Hangikjöt, rjúpur, nautakjöt í búff, filet, gullacli, hakk og steik. KJÖTVERZLUNIN Búríetl Skjaldborg, Lindargötu. Sími 82750. I jólamatinn: Hangikjöt, kindakjöt, svínakjöt, folaldakjöt, svið og rjópur. Besfkhtssiö Grettisgötu 50B. Sími 4467. Nýslátraðir kjúklingar, hæsn, endur og rjópur. KJÖTVERZLUN Hjalta Lýðssonar, Hofsvallag'. 16. Sími 2373. Hnetur, hnetukjarnar og möndlur í baksturinn. í í Verzlunin Krönan í Mávahlíð 25. Sími 80733. 5 Hangikjöt, hamflettar j rjópur, nautakjöt í buíf, I gullach og hakk, rauð- kál, rauðbeSur, appel- sínur, epli, grapefruit,; vínber, sítrónur. Axel Sfgurgeirsson Barmahlíð 8. — Sími 7709.1 Háteigsvegi 20. — Sími 6817. ■ Hreindýrakjöt Matarbúðin Laugavegi 42, sími 3812. Togararnir. , . : t■■ Úranus kom af veiðum í gær með ca. 280 tonn af ísfiski; Þorsteinn Ingólfsson kom af saltfiskvéiðum í nótt með 140—j 150. Hvalféllið og Vilborg Hérjólfsdóttir eru I Reykjavík. Askur ver væntanlegur frá Þýzkalandi og Geír er væntan- legur-í fyrramálið. Júní kom áf veiðum í morgsm með 200 tonn af fiski. Ágúst kpm. frá Þýzka- landi. í gærkyöld;i. Bjarni ridd- ari Jcpm af veiðum i gær msHð ja. 160 tonn- af .ísifiski. Roðupj er væntanlegur. frá Þýzkalandi' í dag. Jólahangikjötið hreint og fallegt, rauðkál, hvítkál og rauðrófur. Dairy Queen er ljóffengur eftirmatur. Kjjöí 4% fiskur (Horni Baltlursg. og Þórsgötu), sími 3828. Jarðarför biiðiiHiiHlai' Eiiendssonar Skipasundi 28, fer fram á morgun frá Fossvogskirkju kl. 10,30 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður ótvarpað. Guðrón Ólafsdóttir og börn hins látna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.