Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 2
VÍSIR Fimmíuáagimt 23, desember 195%. Stefán X o ð m f| ör ð Draugur í Frásögn úr mörgum árum. Reykjuvík fyrir Sumarið 1910 var ég til sjós norður í Dýrafirði og Súganda- firði. Var þar stýrimaður ó lítilli skút,u, sem hét P.án. Eigendur skútunnar voru þeir Matthías Ól- alsson fyrrum alþingisnaaður, þá búsettur í Haukadal, skipstjór- inn, Benóný Benónýsson og Cari Proppé verzlunarstjóri fyrir Tangaverzlun ó þingeyri. Magnús Blöndal réð mig á skútima. Ég hafði aldrei verið ó Vestfjörðum og datt :í hug, að það væri ekki svo yitlaust að vera þar eina vertíð. Við Magnús vor- um kunningjar góðir og kom hann sjálfur með vestur. Fórum við þangað í febrúannánuði og' héldum báðir til hjá Mattliíasi al- þingismanni, unz byrjað var að róa, en það var ekkl fyrr en ,í marz. ■: Eitt sinn um sumarið kom Magnús að máli við mig og spurði hvort ég vildi ekki taka að mér að starfrækja brauðsölu- búð í Reykjavík næsta vetur, þar sem ég byggi í stóru húsnæði, en það var Fiscliersund 3. Magnús kvaðst vita um vanan og góðan bakara. sem um þær mundir var atvinnulaus norður á Alcureyri, og myndi vafalaust fást með góð- um kjörum. Bakari þessi hét 01- geir .Túlíusson, faðir Einars al- þingismanns. Piltur íær fæði og húsnæði. Ég sagði Magnúsi að ég væri reiðubúinn til þess að reyna þetta, •húsnæði hefði ég nóg, áhöld ætti ég líka til svo að stofnkostn- aðurinn væri ekki ýkja rnikill. ■Ég gaf Magnúsi til leyfis að skrifa Olgeir. og að ég myndi taka hann ef lrann vildi. Slcömmu síð- ar barst svar frá Olgeiri, þar sem hann -segist mvmdu koma suður í byrjun október. Skipið okkar, Rán, luetti veið- iarf rét J/ónóclóttir. Að haustnóttum líður og háfjallabrún nú hvítleitri blæju er vafin, og burt llognir þrestir, en bleildituð tún og blómrósin dáin og grafin, þvi senn verða lækirnir lagðir í dróma og tífimi ógnað með frost kuldans skjóma. En manstu ei vorið með eldinn í æð með æsku á brúnum og vanga, með bláklæddum hnjúkum og blómskrýddri hæð, og bjartnættið indæla ianga. Þú vildir á sumar og sólskinið trúa, með söngfuglum kveða, með ljúflingum búa. Og manstu ei vorið með vaxandi sól og viðkvæmu brosi í auga, með glóhserðum fíflum og hvanngrænum hól, sem hlæjandi daggperlur lauga. Já, manstu ei vorið og vordrauma næði með vísum og söngum og Ijóði og kvæði. En kuldinn er bitur, því komið er haust og kafald og stórhríð í vændum, og þögnuð í runni er þrastarins raust, sú þráin, er eftir við mændum, þ\á söngiurinn var það og vængtakið sterka, að voga og gleðja — sem knúði til verka. En söngfugliim leitar upp sumarsins lönd og svo er um vordraimisins ánda. Hann reynir að sííta öfl bindandi bönd og beiast jti|j ódáins sfrapda ;;t? ' " 'bjj ■, og nemá þar fegurri liaHir og heiina, * um hreinleik og kærleik og réttlæti dreyma. Af, vetrarins dvala að vakna upp þá ©g vita’ ei hvað tímanum líður, er jörðin rís iðjagræn aftur úr sjá og enduþfædd glóey þín bíður. Að hjttast þá aftur í æskunnar blóma á eilífðár vori í morgunsins ljóma. Ég sélf hef í draumi þá sviphýru strönd með sóldaggar lundunum hlýju, þar leiðumst við aftur um æskunnar lönd og unnumst að fornu og nýju. Og vornóttin gefur þá \ ordrauma næjði með vísum og söngum, með Ijóði og kvæði. En haustið er komið með hrímstorknar brár og húmið fram óminni lokkar og veturinn nálgast með frostliörísu fór, svo fennir í slóðina okkar. En hvort sem þá, vinur minn kannast við mig var kvæðið nýtt sunglð íil minnis um þig. um fyrr cn upphaflega var ætlað, bæði vegna þess að illa aflaðist og svo varð það fyrir vélarbilun. Lagt, hún upp um miðjan septem- ber og hélt ég þá suður. Skömmu síðar koni Olgeir að norðan og byrjaðí strax að baka. þetta sama liaust kom til mín unglingsmaður austan af Noað- firði, sem Stefán hét Erlendsson. Um sumarið liafði hann verið til sjós, en hafði orðið lítið fyrir sig að leggja og var á lausum kili. Rakst hann af .einhverjum ástæð- um til mín og lé.t ég hann hafa fæði og húsnæði, en seinna tal- aðist svo til á milli okkar að hann réðist til mín sem vinnu- maður um ársskeið, eða til næsta hausts. Fyrst eftir að Stefán kom til min hafði hann lítið að gera, enda var atvinnuleysi í Reykja- vík þá. Fann kvenfólkið þá upp & því að biðja iStefán að þvo góif- in, þegar búið var að loka veit- ingahúsinu á kvöldin. Og Stefán, sem var ákaflega viðvikalipur, prúðmenni og stillingarljós hið mesta, tók þessu vel, eins og hans var von. Olgeir heyrir en sér ekki. Nú líður haustið og fram á vetur. þú er >að eitt laugardags- kvöld ,að ég kalla á Olgeir inn tii mín til þess að borga honum kaupið. Olgeir var maður greind- ur og rólyndur og gaman að ræða við hann ýms mái. Tókum við að þessu sinni tal saman og spurði ég meðai annars, livort honum leiddist. ekki einum niðri í brauðgerðinni, en þar vann hann einsamall. Ekki kvaðst Olgeir finna neitt til þess að vera einn, en ég tók þó eftir því um leið að liann varð eitthvað undarlegur á svip. Grun- aði mig að hann byggi yfir ein- hverj.u, sem hann vildi eldti láta uppi eða ræða um. Fór ég þá að grennslast eftir því hvort hann væri ekki anægður og hvort það væri eitthvað sem ég gæti bætt úr eða gert fyrir hann. En hann kvað nei við því. Ég sagðist sjú það á svip hans að hann væri eitthvað óánægður, en kvaðst ekki geta ráðið í hvað það væri. Og þá var það, sem Olgeir ját- aði það fyrir mér, að sér fyndist á'stundum sem hann væri ekki einn niðri í brauðgerðinni, þótt haim ætti þar engra nianna von og -teldi sig vera einan. Hann kvaðst oft iiafa heyrt þramrnað umhverfis sig eins og á klossum og fleira hefði hann arðið var, sem hann skildi ekki, en aldrei hefði hann þó séð neitt né neinn. Ölgeir sagði sér stæði nokkuð á sama urn þetta, hann tryði ekki ú dularverur og væri ekki hrædd- ur — en ,þó fyndist . sér þetta uudarlegt og kynlegt. u; ; - ■ Töluðupi við um þetta nokkra stund en inér varð fljótt ijóst að Olgeir reyndi að eyða þessu og nehti ég þá heldur ekki að vera neftl að ýta undir hann, Stefán íær engan IriS. Nú vífeur sögunni að Stefáni Erlendssyni vinnumanni mínum, eftir að liann tók að sér gólfþvott- inn á kvöldin. Ég hafði ekki hug- mynd um annað, en að allt gengi eins og í sögu fýrir hónúm, unz konan mín sesrir eitt. sihn við inier Ivjötbúðin, Skólavörðustíg '-22. MatarMðim, Laugavegi 42. Matardeildin, Hafnarstræti. Kjötbúð SélvaMa. óskum við öllum viðskiptavmum okkar. Veral, Vald. PouLsen. Klaparstíg 29,, sími 3024. leöviecf jol iil viðskiptavina okJkar. Hrein-írernin garstofan .Uólmferæð.ur, simi 4913. le3 /o (ú Alamennaa' tryggingar h.f. íef) t° Gott og farsælt nýtfc árí Þökk fyrir viðsHptlu. á liðoa árinu. Jónsbúáí. Oskum öllum viðskiptavinmn oklcar HOFSVALLABVB.' leöuetj joi Farsælt nýár! ■'■ ; (V ■ i- ' , : ■? ' ■■:’ ' Verálmn B, H. Bjamasonar, Oilecjra fola óskum við. pljuns. næt t Ojg fjser. •,, _ j '“'m FrapjiSn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.