Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 5
5 Fimmtudaginn 23. desember-. 1954 iji. 1 .....' ... n 111 .... . M VÍSIR (jd! QULt jót! Kexverksmiðjan Frón h.f'. Landssmiðjan. gmfjót! Ford-umboðið. Kr. Kristjánsson h.f. Laugaveg 168—170. Farsælt nýtt ár! “ i Þökk fyrir viðskijítin á liðna árinu. Borgarþ v ottahúsið. Q(M9 jót! gjit9 /óff Veitingastofan Veg-a, Skólavörðustig 3. Verzlun Guðm. Guðjónssonai-, Skólavöi’ðustíg 21. Byggingarfélagið Brú h.f. Ðavið S. Jónsson & Co. Verzlanfrír ,4rna~ Pálssonar, Miklubrauf 68 Verzl. Höfði, Laugavegi 81 "" a&f ját og farsæl’t komandi ár! Cra- og skartgripaverallii'in,- Magnúsar ÁsimutússoiMtts Ingólfssfræii 3. ícóilcý jo í _1_Q gott og farsælt nýár! Jón- Símona.rs®n Ihuf'. Bi'æðraborgai'stig 16. í° Saxnhand: ísL samvimwtfélláfa.. jol. Bókaverzluii: Sígfúsar Eymunássonar Kff. ulec^ jo:p, f og farsælt nýtt: ár! var ung, bláeyg mey. hildur á Dalshöfða. Iírafn- ! Helllas. Stúlkan hafði kömið gangandi smalagötumar fram með hlíð og mætt piltinum í livaiiiminum neðan við Dalshöfða. Jarpir lokk- ar bylgjuðust niður um hvítan hálsinn, augun vora vcrmandi og mild, vaiimar rauðar, brjóstin þrýstin og vöxturinn fagur og eggjandi. í návist hennar fann hann áður óþekkta tilfinningu titra í bi-jósti sínu, og sál hans fylltist ljúfsárum unaðþ. og-sælu- kennd. A þcirri stundu hafði ástin knúiö dyra, og jafnskjótt hafði veröldin breytt um svip og Inrzt hönum svo uiidurfögúr og heill- andi. Allt, sem augu hans litu, var umvafið töfrasveim. Grasið varð grænna en fvmim, blómin litauðugri. himinninn lieiðari og blárri, og framundan sá hann hamingjulH-autina beina og hindrúnarlíiusn, eins og menn ímynda sér veg eilífðarinnar bömum gúðs. En frá því þetta sæla sutnaræv- intýr gerðist, hefur komið haust, og nú var kominn vetur. Skugg- ar og nepja skammdegisins hafa slegið föiva á fleira cn grös og blóm merkurinnar, hrímnætur hafa kalið hjörtun. — það er langt siðan Hrafnhiidur og Kári hafa mætzt á smalagötunni frammi með lilið og átt ástár- fundi í hvamminum við Dals- höfða. Eftir því, sem á sumarið leið urðu fundir þeirfa sífellt færri og strjálli, og ú haustnóttum var ást- árblik augna hennar dvinað og sumarylur hjartans kulnaður. - Svo svipul og hverful var ástin — cinnig í þessunt kyrrláta af- dal, þar sem tryggðrof toldust til höfuðsynda. En engan áfellisdóm lilaut Hrafnhildm'. þótt hugur hennar heindist ti) unga pr stssonarins á Feiii, þvi að cngir höfðu um kæi'loika Kára vitaö — útán þjiu tvö. Kári har harnt sinti í‘hljóði, og engan grunaði að það væri ástarsorg, sem orsakaði ráðó- breytni hans, og því var hrottför haivs öllum óleyst. ráðgáta — og rnundi alitaf verða. Fyrir nokkrum vikum, þegar iýst, va.i' í FcHskirkju með Hrafn- hildi á Dalshöfða og prestssynin- um,-var Kári í Dcihlarkoti við kirkju, o.n engiiin sá honum bregða. Raunar liafði liann áður grun urn það, að iiverju fór, en þó var scm innra með honúm brvsti streagur á þesari stundu, og ver- öldin myrkvaðist Öðru sinni hr.eytti hún um svip: Eft.ir þetta yar hún ekki lengur fögur og þe.Ulandi, iieidui' grá og nistings-- köld. Gra.sið va.r fölnafl og hlóm- ín, blikmið: himinnimi hrannað- ur og ]mng.búinn, og framundan sá hann Jirantina klungrótta og þyrnmn striiða, eins og menn i- myrnla, sér veg eiiífðarinnar glöt- uiu sálium. Og sem liann stóð hér á heið- inni. ofj renndi angmn yfir Gmtp- árdalinn í síðasta sinn. sóttu minningarnar að lionum: minn- ingar um sælu op gleði — harm og kvöl. En einnig þær vildi liann kveðja um ieið og dalinn, og ganga inn í ríki hins ókunna, sem uppilstnri til nýs lífs — ó- háöur því iiðna. Vissulega gat. hann sparað sér þessi brimsöltu tár, sem runnu niðar kinnar hans og laeddust inn í munnvikin: Hanxv sló stef- Kjötbúðin Borg’. gítiL, jót! lo gtsjtg jót!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.