Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 4
'4 VÍSIK Flöiittíuclagijttíis ,33. desember. ,1954 óska ég öllum viðskiptavinum mimtm #1. JPéíwr Vfaomsen ItíiLn jólt Kristján G. Gíslason & Co. h.f. / og farsæll komandi ár! . ... FlugféJag Islands h.f. *»«.««< jóii H.f. ölgerSin Egill Skallagrímsson. /leöLlea lot: Hressingarskálinn. Café Höll. Qtíilc) fót! 1 Hamar h.f. g&lec) jót! Krxstján Siggeirsson h.f. / m t° og farsælt nýár! Verzlun Sigfúsar Guðfinnssonar. . JSiöniiugö.tu.,9. Felli, sem kunni utan að allar biblíusögurnar og kverið? pað var svo ótrúlega margt, sem gat komið fyrir svona mann. sem fór út í hejminn, . Kári reyndi að stöðva orða- flaum bamanna, en allar þessar spurningar ollu honum angri, því engri þeirra gat hann svar- að. Hann varð því fegnastur er systkini hans námu staðar og fylgd þeirra yar lokið. þá smellti hann kossi á vanga þeirra, rétt eins og hann væri að flýta sér að koma því af. Svo tók hann sprettinn og hljóp við fót inn dal- inn. Bömin stóðu lengi -kyrr í sömu spoi-um og lioríðu á eftir bróður sínum, unz hann vaf kom- . inn þangað, sem gatan. lilykkj-. . aðist upp sneiðamar. í þegar Kári var orðinn einsam- :s all, var sem tómleiki settist að ? sál hans, — Honum fannst j höfuð sitt þi’útna-og blóðið niða f fyrir eyrum sínum, kverkarnar f urðu þurrar ug varimar herptust í saman. eins og í krampa. Allt ■ snerist fyrir augum hans með ; v ofsa hraða og honum sýndust gul og visin stráin sprikla við ; fætur sína. Um stund gekk hann í hálf- ; gerðri leiðslu. Hugur hans var • tómur, og það var líkast því sem fætumir ættu erfitt með að bera : hann. En þó var eitthvert afl, sem togaði hann úfrum, lengra og hærra upp eftir hlíðinni. Brátt gægðist sótin yfir brúnir fjalJanna, og sló dumbrauðum bjarma á dökkan morgunhiminn- ! inn, (Jlæðumar i skýjákögmnum voru eins og undurfagui’t mál- • verk, og Káli þóttist sjá í þeim í óteljandi kynlegar myndir. Ef tíl vill voru örlagamnir hans ristar' einhvers staðar í þessi gullofnu tjöld.morgunsins?. Hann staðnæmdist efst i hlíð- inni og svipaðist um. Deildarkot var horfið bak við Fellsmúlann, og eftir stundarkorn mundi dal- urinn allur lioi’finn sjónum lians og hann einmana á göngu uppi á heiðinni, hurtu frá æskustöðv-. unum inn í hið ókunna. Skyndilega leiftruðu minning- . ar fi-á bcrnskuárunum um. huga hans; hrutust fram cins og straumþung elía. Löngu liðnir hvei’sdagslegir atburðir, sem leg- ið liöfðu grafnir , vitund lians,, komu nú upp á yfirborðið, atvik, sem gerzt böfðu allt frá inorgni vitundar lífs Iians fram á þenn- an dag; Sólríkir sumardagar umveí'ja lítinn dreng, : sem situr í hlað- varpanum í Deildarkotí og leik- ur sé.r að blómi. Og þannig hefur livert voi'ið eftir annað komið með fangið fullt af blómum; fuglasöng í lofti, ljúfan lækjar- nið uppi í hlíð, og seiðandi báru- gjálfur niðri við ströndina. En í þessa umgerð Iiætast fleii i mynd- ir; minningar um úrsvala haust- vinda, íölnandi jörð, ógnþrungið hrimhljóð. hranalega og næðings- sapia yetrarve.ðráttu og kyrrlátt haðstofulíf heima í litlum hæ. En áleitnastar eru þó vor-.og suniarminningarnai'. því að dýr- legustu stundii' ævi hans át.tu samleið með vorinu og sumrinu. Qg kra.ns minnjnganna stækkar og í harni bætast fleiri skraut- blóm, unz angan þeii ra berst uni gervallan dalinn — alja leið upp í hlið, þar seiu fei'ðamaðurinn hefiir áð. . . pá var gervöll náttúran sain- felldur óður um ástina og lífið, en uppistaða og ívaf þess allt 4 > ■*+-< l. i Farsælt komandi ár! Litla Blómabúðin. /ot 10 Sighyatur. Einarsson & Co. 7 t Cefi foi og farsælf. nýtt ár! Raftækjaverzl. Ljósafoss h.f. • V, , Farsælt komandi ár! Regio h.f. l>. /0 Blóm & grænmeti h.f. SkóÍavÖrðustíg 10. tim jo\ t! Gott og farsælt nýtt ár! Kjartart Ásmundsson, gullsmiður. (jL&Lj) jót! Trésmiðjan Víðir, Húsgagnaverzlun Guðm. Guðmundssonar. jót! -=5=0 Ferðaskrifstofa ríkisins. iót eóiiecf joi og fai’sælt nýtt ár! á, Með þökk fyrir viðskiptin á iiðua árinu. Bifreiðastöðin Bifröst við Vitatorg, QtíiLv jót! Vélsmiðjan Héðinn h.L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.