Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 6
6 VtSIB P'immtudaginn 23. desember 1954 Farsælt komandi ár! vcl úr garcó, svarar Kristinn orðið nokkurs konar olboga- Péturrson, og é'g 'held að húii böm skilgetinna systra sinna. jVtandi heldur. ekki mjög að andagiftarinnar og eftirlíkingar í baki því sem gott er talið í iiinar, vegna oforástar fólks á | sjálfri París. Útlendingar, seni þeim síðarnefndu. Því er það, til. mín haía komið, hafa liká að ástandið í-myndvísindum er j ótvírætt látið í ljós uridrun síná yfir. slíku fyrirbrigði .úti í sveit á íslandi. . ■ ; — Hvað viltu; segja almennt um myndlistina? — Vegna þéss hvað almenn- ingur er kunriúgri orðsins list; hiriu. ritaða máli, vjl-.-.ég. halda mig við þá lis'tgrein að því marki, sem skyldieikinn nær: Þegar við segjum eittHváð með orðum,. munu flestir gera glöggan greinarmun á, hyort aðeins er um óskáldlegar .stað- reyndir að ræða eða hvort það er listræn tjáning. Gagnvárt vegna. s;iáj<}s]cap erum við fiest nokk- cfiir "1 »'•. ''cý' • ... ..•••’■ V uð umburðarlýnd þó : öllum . efnivið og stáðréyridum sé mik- ki^að ^ vikið til, listarinnar vegna'. hafii^VerS ve°na æ,ii maður þá ’ a.ÍIek-ki að gera jafn strangari pQTY^r.lO ^ . . i greinarmun uppteiknaðra stað- SV€Ítir '■ , ■'... ■ reyndá úr heimi „sjóriskynjunar :æöum , . , vorrar og hins r-aunverulega , lis.tavérks- í línum og litum? , , , Þao : virc'ist eins og menn ir her ■' ■ - gleymi þyí oft. þegar um mynd- ir er að ræða, að sjónarmynd vor ýtri sjón,- setn. í mörginn atá vort sálarlíf. Vér .eigurii ‘líká irinri sjóri — hugarheima — ílikum og .hjá. flestum mun hún vera traust, -erigu" ómeikilegri né ógirni- :tið áð legri á. margán hátt, héldtif éri péssari vor ytri sjón, séiri mörgum at- taarin- Tiðtriri er ckki beisin og er oft. rndum fjarri því að skynja raunhæfa mynd- og iæmandi mynd af eðli og á- Músikbúðin, Hafnarstræti 8. um hita, og eru engar horfnr á í dag áþekkt því, er var í nátt- neinum Salómonsdómi í þessu uruvísindunum á miðöldum: máli. Við þetta mega myhd- /íjest skilið og skýrt með' alls listarmenn .vel una, þvi að ékk- konar kreddum og hvers kýns ert sannar þeim betur, að hér ‘ bjánaskap og hindurvitnúm, —- liggur í landi sá almenni áhugi: ftæðigrein,- sem er . nær álger- fyrir list, sem hlýtur að vera sköpunarstarfi þeirra lifsnauð- synlegur grúndvöllur og dag- legt brauð. Látuin því slag standa og ræðum enn þetta efni. Kynn- umst í þetta sinn viðhórfum málarans og myndhöggyarans Kristins Péturssonar, sem'-und-. anfarnar vikur hefur h-aít vinnustofusýningu á aýjustu. verkum. sinum að heiinili sínu Seyðtúni í Ilveragerði: ; — Hversu gamall varst þú, Kristinn, þegar þú komst fyrst i kynni við myndiistina? — f bernsku minni í Dýra- fii'ðinum sá ég aldrei „egta“ málverk. En fyrstu. kynni. míri .af myndlistinni -munu haia átt sér stað, er ég sá íitpréhtun af málverki af Kristjáni IX. í út- réiðartúr með öðrum manni. Þá mynd sá ég lijá Nórðmanni á hVálveiðistöð á næsta bæ, þeg- ar ég var sex eða sjö ára. Prumniyndina sá ég; löngu síð- ar í Friðriksborgarsloti á Sjá- lándi.. En svó höguðu atvikiri því ; þannig, að einriig , mín fyrstu alvarlegu kynrií af myndlistinni urðu í heimalandi Norðmannsins. í Osló kom ég fyrst. í listasafn, og í þáð safp gekk ég nærri daglega í fjögur ár, því að í listaháskólanum í Osló byrjaði ég mitt nám,- Lengi frameftir fannst mér því norska myndlistin mín andlega bernskúmóðir. Og frá þeirri sturidU er ég í fyrsta sinn sá safnið í Osló og'til þessa dags, um 30 ár, hef ég vart getað fest húgann við nokkuð annað en myndir og lögmál þeirra, þó oft hafi ýmsar aðstæður, svo sem heilsuleysi og fjárþröng, háldið mér timunum saman fjárri mínu hugðarefni. Kjöt & Grænnieti. Snorrabraut 56. Nesvegi 33. Melhaga 2. Gott og íarsæít nýár, með þoklc fvrir vi?k sldptin á áfinu sem ér að líða Verzluniri Baldur, Framnesvegi 29. Góðs og farsæls nýárs óskum við öllum nkkar ágætu viðskipfavinum. Borgarbílástöðin h.f. Tóbaksverzluhin London, Shell á íslandi W' Myndlistin er fræði og „yismdL Myndlist.in er fyrir mér ekki aðeins tjáningaiThöguleiki, hun er nqýr einnig fræði eða visindi. En myndvísindin hafa prikinu Iwanalega ■ á brauann og hélt gönguimi áfram. Að baki var Gnúpárdalurinn, en frainundun blasti heiðin við, með mýradrög, holt, sandása og gnýpnr. þetta- sá hann næst-séi:, en hyað beið ba.ris lengra fraiiufndan? þeirri spurningu rverð.ur. ckki svaraðr fremur en svo ótalmörg'- iin) . öðrum ráðgátuni ungs manns, sem á árdegi iífsins legg- ui' af. s.tað heinian að., með staf í liendi og'Ynál á baki, ög gengur á brattann — mpti rísandi sól. Búrfell, Skjaldborig, sími 82750. Kjötbúðin Bræðraborg’, Bræðrdborgarstíg 16, sími 2125. Þegar eg verð stór, ætla eg út í heim til að skoða íurður hans. Þannig hugsar hún kannskc, litla stúlkan á inyndinni, og- geri hún það ekki á þessurn aldri, gerir hún það eflaust síðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.