Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 3
Fimmtud.agina 23,. .desemher. 1954 . VÍSIR að, Stefán aftaki með öllu að þvo gólfin einsamall. Ég varð háíf hvumsa við, því m(';r fannst S’tefán sannast sagt ekki ofþyngtlneð vinnu, því þetta var nær eina starfið hans um þær mundir. Ég spurði konuna hverju þetta sætti. Hún segir að hann kvarti und- an því að hafa engan fiið fyrir látum mnhverfis sig, hann heyri oft barið í ioftið fyrir ofan sig og stundum í gólfið undir fótum sér. Hann sé orðinn liræddur og afsegi með öllu að vera lengur einn. Við þessi tíðindi tók ég Stefán einslega á tal og spurði hann livað væri á sciði. Ég sagði eins og mér fannsh að teldi mig liafa lítla þörf fyrir hann, ef hann af- segði að vinna cina v'erkið sem hann ætti áð inná áf líendi. Stefán svaraði því aðeins til að úr þessu yrði liann ekki framar einn við góli'þvottinn, því það væri reimt í hú sinn. Bylmingshögg i gólfið. þegar þossi viðskipti foru milli okkar Stefáns liélt ég sannast sagna að þetta væru eingöngu undanfærslur af því að hann nennti ekki áð þvo gólfin, eða lciddist að vera cinsamall við það. Hefði hann svo notað reim- leikana sem skálkaskjól til þess að koina sér undan verkinu. 'Ég sagði því við hann að ég .skyldi vera hjá-honum í.kvöld á meðan hann þvaigi og þá fengjum við séð livað satt væri í þessii. Eg var svo hjá honum um kvöldið og Stefán var að ljúka viö gólfin, átti aðeins lítinn hluta eftir af borðstofugólfinu, án þess að nokkuð drægi til tíðinda. Ég sat á stól og var að rabba við liann þegai’ allt í einu riður hylmingshögg í gólfið. Ilvort. þetta högg kóm að ofan eða neð- an gat ég ekki gert mér . grein fyrir, en svo mikið var það, að ég sá að fatan lireyfðist á golf- inu. Stefán sagði, að þarna gæti ég séð livort liann væri að skrökva þessu og var hann þá sýnilega mjög skelkaður. Ég svaraði þessu fáu, en sagði að hann skyldi ljúka við þvott- inn og. beið ég á meðan. Að því •búrni fórum við að liátta En eftir þetta var ævinlega einhvcr hjá Steláni á mcðan hann þvoði gólf- in, og orðasveim heyrði égum það að höggiu licyrðust flest .eða öll kvöld. da'tt allt í dúnalogn og ekkert heyrðist eftir það. Ræddum við um þetta fram og aftur nolckra stund og var ég hálf gramur bæði við sjálfan mig og konuna fyrir að hafa ekki far- ið fram og athugað hvað orsak- að hafði gauraganginn. Taldi ég líklegast að einhver hefði kastað steini í rúðuna og vildi reyna að grafast fyrir um það hver valdur væri að þéssu. Út frá þessum umræðum sofnuðum við svo aft- ur og sváfum með Tengra móti fram eftir um morguninn. Vökn- uðum við við það að vinnukona, sem við höfðum, knúði á dyr hjá okkur. Ofagurt uni að litast. það fyrsta sem húri segir þegar hún koni inn til okkar að það sé ófagurt að sjá útreiðina á stof- unni og spyr jafnframt hvaða djöflagangur hafi átt sér stað í húsinu í nótt. Við gáfum lítið út á þessar at- hugasemdir stúlkunnar, en klæddumst. þegar ég var kominn í skyrtu og brækur fór ég framm til þess að kanna verksummerki. en allt væri eins og það átti vanda til, liorð og stólar og önn- ur húsgögn á sínum venjulega, stað. En þegar mér varð litið á gluggann, brá mér heldur en ekki í brún. Höfðu gluggatjöld og kappar, scm fyrir glugganum voru. verið rifin í tætlur og lágu þær hingað og þangað um gólfið. Efsta rúðan í innri glugganum var öll brotin úr, en liins vegar auðséð, að luin hafði ekki verið brotin að utan því hrotin lágu öll úti. Atvik þetta skeði skömmu fyrir vertíðarbyrjun. En þá fórum við Stefán á sína skútuna hvor. Eft- ir það vissi ég lítið hvað gerðist í húsinu ncma hvað mér var tjáð, að þar yrði alltaf einhver ókyrrlcika var öll þessi þrjú ár sem ég bjó i Fischersundi 3. Sjálfui- varð ég vár mngangs á kvöldin í lirauðgerðinni. Gengu dyr þangað inn úr gaflinum á t; örskjótt. Og nú var hann, blcssað- ur drengurinn hennar, að leggja út í þenna furðustóra heim, sem ihún hafði svo sem ýmislegt., heyrt um, en þekkti raunar minnst af sjálf. A áttatín á.ra æfi hafði hún kjallaranum og sömuleiðis gengu ' aldrei koinizt svo Tangt, aö hún dyr úr eldhúsinu og niður stiga inn í bakaríið. Fór ég þangað oft niður á kvöldin þegar umgang- urinn heyrðist, en strax og ég opnaði stigalilerann hvarf hann Við fyrstu sýn sá ég ekki annað og ég varð einskis frekar var. VVWflrtflftftAftftJWUWaViVlAÍUWkVkVVWVWVUWWVUWUV Að heiman fór—- Smásaga eltir Ingélf Kristjánsson. Rúðubrot á næturþeli. Svo er það eina nótt, cr við hjpnin vorum í fastasvefni. on við sváfum í herhergi inn af horð- stofunni, að við lirökkvum upp við feiknlegan skarkala í voit- ingastofunni. Var sem borð og stólar væru þar á hendingskasti fram og aftur um stofuna, Datt mér fyrst í hug aö gleymzt liefði að loka húsinu um kvöldið og að drýkkjusval 1 arar hefðu komizt inh og værii þarna að 'verki Segi ég konu minni livað ég liáldi um þetta ogætla fram úr til þess að skakka leikinn. En hun kvaðst sjálf liafa lokað húsinu þegar .síðustu gestirnir fóru út unj kvöldið og viil hún ekki með nokkru móti að ég fari fram. í því heyrum við hrothljóð og að rúða er brotin frammi í veitinga- stofunni. N'crð ég þá enn ákafari Qg.víL fyrir iivern mun fara, en konaii bað mig þesg lengsti’á örða að fai'fi. liyprgi, enda brá svo við að um leið og rúðan vár brotiri Ungur inaður var að búast hciman. þó að það Sé í sjálfu sér jafn- eðlilegt lögmál og fæðing manns- ins í þenna heim, að ungmenni yfirgefi föðurhúsin i fyllingu tím- ans, þótti það ekki litlum tíð- indum sæta í Gnúpárdal, er það vitnaðist að Kári Klængsson í Deildarkoti væri á förum úr hyggðinni — og það fyrir fulií og nlli. nð hans eigin sögn. þetta kom iíka öilum á óvart. Meira að segja lieimilisfólkinu í Déildarkoti. Piitúrinn hafði ckki orðað þetta fyrr en á jólaföstu, en svo brátt var honum að komast í burtu, að hann viidi með-engu móti draga það fram yfir hátíð ir. Ýmsar getgátur voru uppi varö. andi brottför pilstins, en sjálfur var hann þögull eins og gföfinv og ekkert íékkst upp úr honum um ástæðuna fyrir þessari skyndilegu ákvörðun hans. — Og hvert var svo ferðinni heitið? — Inn ýfir heiði! • Annað ög méira fékkst liann ekki til að sogja. En þetta var allóljóst hugtak. Inn yfir heiöi lá. leiðin út i heiminn. þar opn- aðist. Gnúpárdælum umheimur- inn. Fyrir innan hciði voru viö- lend héruð, og þar var Hólma- kaupstaður —- já, og þaðan voru skipaferðir til höfuðstaðarins og jafnvel til útlanda. Fplkið í Gnúpárdal var því cngu nær íyr- ir þetta svar. 'Gnúþárdalur Var afskckkt byggð, og þetta var á þeim tim- um er samgöngur voru slíkar, að livert byggðarlag var eins og heimur út a.f fyrir sig, og héruð- in handan fjallanna framandi land þeim sem afdalinn byggðu. í Gnúpárdal var það algeng- ast, að ungjxngar er yfirgáfu æskuheimili sin vistuðust á ein- hverjúm öðrurix bæ í dalnunx. eða settust. að búi á einhverri jörð- inni. Hitt var fátitt að þeir tækju Sig upp cirin góðan veðurdag bg flyttust alfarnir til fjarlægfa byggða, Fæstir liurfu af sjónai'- sæi inn fyrir' lieiðina. Allar stundir liafði hún dvalizt í Gnúpárdal. En hún vissi mæta- vel að heimurinn hlaut að vcra margfalt, margfalt stærri en dalurinn. Að minnsta kosti vissi hún glögglega unx Hólmaströnd- ina og Hólmakaupstað, en þang- að liafði hóndi hennar og síðar Klængur sphur hennar selt. lömb- in og ullina, og komið aftur með klyfjaða hesta af skréið, korn- vörum og öðrum mutvæium til búsins. Já, og svo voru það öll þessi ógnarstóru útlönd; Eitt- hváð liafði húri heyrt minhst á þau. það var víst þar sem mehn voru sífellt. að skjóta og drepa hver annan. — jJað var sannar- lega ekki fyrir aðra en hiriusta og stóra menn, að hætta sér-út á víðáttur þcssa voðalega heims. En vonandi væri Kári fær um að mætai klyfjum iifsins, 'eiida vár hahn ekki lehgur neinn siná- drengur, cins Óg þ'egár íiún hafði róið með lmnn í fökkrimi. sviðinu í dalnurn fyrr en þeirn var rennt þrjár álnir niður í brúna moldina í kirkjugarðin- um á Felli. Og því var það, að Gnúpárdæl- ir ræddu um brottför Kára Klamgssonar mcð álíká hátíðai'- hrag, og þeir st.æðu yfir moldum hana. Sumar stúlkufnar vættu' meira að segja svuntuhornin sín,5 er þær báru þau upp að augun- um, en kaiTmennifnir-^sem ekki var jafntáragjarnt rir snýttu sér hressilega í rauða vasaklúta. og púuðu i skéggið tíj þéss áð dylja angurvæi'ð sína. : En svo rann upp morguninn, þá er Kári í Dcildarkoti ætlaði að leggja upp á heiðina. Úr daln- um var dagleiö til næstu byggða,; qg pilturinn tók dagiim sncnnha l.il þess að hafa birth ýfii' háíjáil-' ið. Hann fór éinsariiaH áð heim- an, fótgangandi með staf í liendi og mal á baki. það tók harin' nokkra stund að komast af stað , . . ... , * . X. . ■ i • orð á kveðjustúhamni, en henni eftir að hann varð fefðbumn, þvx . , , ’ .Gamla konan brpsti iiýrlega og eins og híigíifcýstandi til lians uni leið og harin gckk íram liað- stofugólfið. Svo sagði hún freni- ur við sjálfa sig eii hann; Æi> jæja, vcrði Iiann ailtaf guði geynxdur, blessaður dreng- urinn, Og hún hagra'.ddi ,sér á rúmstokknuni, og tók til við prjónana sína. Úti •fyrir hæjardyrnnum heið móðir Kára. Húii var cklii marg- að það dregst gjaman í tíma að kveðja, þegar nxerin eru að yfir- gefíí fööurhúsin. Heimilisfólkið fylgdi honum út úr hænum, ncma amma hans, garixa)t og gigtveikt . h ró. sén i ekkii treýsti sér út í morgum gjólunax Kári kváddi liuna þ’ví' inni í baðstofuhni. Gamla konan sat á rúmi sínii’ og straúk hláunv. sinaheruni höndununx nvjúklega yfir liár hans og vanga; rifjaði um leið upp nokkrar minniugai’ frá bernsku drengsins, eins og hún viidi í einni sjónhendingu 'sjá fyfir sér æsku iians og úppvaxt- arár um lcið og hann hýrfi hcnni. —, Hún minntist þess, þá er hún reri nicð þenna dreng í kjöltix siijni og raulaði fýrir hann í röjíkrinu. þá hafði liann verið svó skelfing smár, blcssaður stúíurinn, að jafnvcJ henni, sem aldrei hafði verið nein mann- skápsmanneskja,— jafnvel henni Ixafði ekkert xriúiiað unx það að halda. á Jionunx; tímunu,m sam- an. En nú var þetta orðinn stór karlmaður: Já, svona leið tíminn blikuöu 1ár í avtguui. Hún gékk méð sýni sín’um ■austur íyrir hæj- árvogginn. }>ar kvaddi hún hann í flýti; inátti.ekki vera lengi úti við, konan. Verið gat að velling- uririu sýði upp úr pottinum éða. köiturjnii spprðfcisti mjólkur- trogið í húriivu. Einvrkjakonunni gcfst sjaldan langrar stundar lilé frá hcimilisstörfunum; ekki éinu sinni til þess að kvcðja son, senv er að leggja af stað út í lífið. pegar mæðginin höfðu kvaðst, siveri kpnan við, og gekk stéttina heim að bæjardyrunum, en staö- næmdist á varinhellunni, og leit unv öxl. pá-var pilturinn horfinn upp fyv’if bæinn. Konavi stóð stundarkorii kyrr og Iiallaðist upp að clyrastafnum, en löks hvarf hún inn i dinvm göngin, og skjögraði eins og sært dýr með- fram ósléttum og saggaþvölum ínol darveggjunum á lciðinni inn. í eldhúsið. . Klængur hóndi og systkini. Kára þrjú. sem öll voru yngri en hanxv, fylgdu honuni út íyrir tún- gai’ð. Faðir háns. var fálátur og þungbúihn, en or þeir kvöddust var handtakið lilýtt og traust. fiöxnin fylgdust iiieð Kára sþpl- korn upp í mýrina fyrir ofau túnið, og þau nvösuöu hvert í kapp við nnnað, og spurningum. þéirra ællaði aldrci að limva. —- Mundi hann verða voðalengL í hurtu — eða var það satt, að lvann ætlaði kannskc aldrei að koma aftur? Ætlaði liann til út- lamhi á stóru skipi, eða hyert var ferðinni lveitið? Kannske mundi hann verða ákaflega rík- ur, og þá nvyndi hanxi sjálfsagt gariga í álíka fírium fðtum og laxveiðime.nnirnir, sem vora við Gnúpá í fyrra? Og ef til vill yrði. •haxxn eins lærður og presturinn á óskar öllurii gleðil'égfa jóla. QLkLriótl Síld & Fiskur. i° i! Verzlunin Pétur Kristjánsson s.f. Ásvallagötu 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.