Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 10

Vísir - 23.12.1954, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Fimmtudaginn 23. desember 1954 QUltq jótí Jý Gott og farsælt nýár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. ; Hjörtur Hjartarson, Bi’æðraborgarstíg 1. ;; (Jteíifef jót w j; og gott nýtt ár! Í 1 i1 Verzlunin Snót. ! : (jtMyjót 4 ! ; og farsælt nýár! Verzlunin Þórsmörk. Qlekteq jól t ! ; og farsælt nýtt ár! Verzlun H. Toft, Skólavörðustíg 5. ! WCf jo og fai’sælt n\'ár! Qléfslípun og spegiagerð Péturs Péturssonar, Hafnarstræti 7. §tít, jil! Ío Bílaraftækjaverzlun og' raftækjaverkstæði Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20. 4 uecf fol farsælt nvtt ár! VAtÞNES, Klapparstíg 30. L Ásbjörn Ólafsson, Heildverzlnn, Grettisgötu 2. n r l ErincEi um menn- ingargildi vik- ingafer&anna. Ríkisháskólinn í Norður-Da- kota (University of N. Dakota) efnir á þessu ári, í fyrsta sinni sögu háskólans, til opinberra fyrirlestra fyrir almenning af hálfu háskólakenaranna. Dr. Ricliai'd Beck var kjörinn til að flytja fyrsta fyrirlesturinn í þessum erindaflokki, og flutti hann fyrirlestur sinn mánudags- kvöldið þ. 26. október í hátíðar- sal háskólans við prýðisgóða að- sókn og ágætar undirtektir. Fjallaði fyrirlesturinn uih. út- þrá og landnámshug norrænna manna að fornu og nýju. Rakti fyrirlesarinn í megindráttum sögu i vikingaferðanna, menning- argildi þeirra og áhrif á ýrnsum sviðum, og dró sérstaklega at- hygli tilheyrenda að Vínlands- fundi Leifs Eiríkssonar. Dr. Beck ræddi einnig um hið nýja og við- tæka landnám norrænna manna i Vesturlieimi. Þá lagði ræðumaður áherzlu á það, hvernig frelsisást og virð- ing fyrir lögum og rétti væru saman ofnr i skapgerð og lifsskoð un norrænna manna, og kvað stofnun hins islenzka lýðvéldis til forna og Alþingis vera glæsilegt dæmi þess. Loks lýsti dr. Beck því með mörgum dæmum, hvern- ig framsóknarhugur norrænna manna hefði á síðari árum fund- ið sér frámrás í brautr5rðjcnda- starfi að félagslegum umbótum í hcimalönduni þeirra og í víð- tæki'i þátttöku þeirra og forustu í alþjóðamálum. Tengdi fýrirles- arinn með ýmsum hætti umræðu- efni Sitt við íslands- og Norður- landaför þeirra lijóna í sumar. L'm það efni flutti liann einnig ræðu daginn eftir, miðvikudag- inn þ. 27. októher, á fundi Lions- klúbbsins í Grand Forks, og lýsti þar sérstaklega liinum miklu verklégu framförum, sem orðið liafa á íslndi á síðustu árum, og endurreisnarstarfinu i Noregi siðah striðinu lauk,- Bók um hetjuskap og sjómennsku. Dranpnisútgáfan í Reykja- vík! hefir sent á markaðinn skenimtilega sjómannabók, sem nefnist „Syngur í rá og reiða“. Höfundur bókarinnar, A. H. Rasmussen, segir frá viðburða- ríkri ævi á höfum úti og hvers- jkonar ævintýrum og þrekraun- lum í sambandi við sjóferðir jsínar. | Sem , unglingur vpr. höfund-.. urinn heilsuveill, 'en- á- sjónum fekk hann fullan bata og varð hraustmenni hið mesta. Lenti hann í ævintýralegum svaðil- förum og segir mjög lifandi og skemmtilega frá. Er vafa- samt að margar öllu bragðmeiri eða tilþrifameiri sjómennsku- lýsingar. hafi birzt á íslenzkri tungu en þessi. Bókin er um 240 blaðsíður að stærð og hefir Andrés Krist- jánsson fréttaritari íslenzkað hana. ..... Óskum öllum viðsldptavinum voruni gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Hróbjartur Bjaraason h.f. C^tékhf fd! Gott og farsælt nýár. Þökk fyrir liðna árið. Ágúst Fr. Co., Laugavegi 38, sími 7290. niecf fol og farsælt komándi ár ! Verðan di, veiðarfæraverzlun. ff.í. Eianskipafélatj ístandls sendir viðskiptavinum sínum um allt land beztu jólaóskir e‘i /° // f ■=1=0 Sig. Þ. SkjaMberg h.f. (Jfeíl(e$ fd! Yerzlunin Skúíaskeið, Skúlagötu 54, gejii9 jót/ Golt og fai’sælf nýár! Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. eóLlecf foí , ;r / .i.,> f Verzl. Gunnars GLsIasonar. Grundarstíg 12. Pá4 'jól! ‘Jiélagðptvttfetn&fan kj. 'fea ióf eóLleff fol og faiísælt nýtt ár! Bræðurnir Ormsson, (Eiríkur Ormsson).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.