Vísir - 23.12.1954, Side 12

Vísir - 23.12.1954, Side 12
12 VÍSIR Fimmtudaginn 23. desember 1954' „ÁstarSjél tl! þín" er fjörsig dans- ðf scngvamynd. „Ástarljóð til þín“ heitir , leikufúm má héfn'a hinn skop- tnyndin, sem Austurhæjarbíó sýnir um þessi jól. y Þetta er bandarísk dans- og söngvamynd í litum, en hin vinsæla Doris Day leikur aðal- hlutverkið. Doris Day á geysi- legum vinsældum að fagna í .Bandaríkjunum, og raunar víð- ast um heim, meðal annars hér á landi, en rödd hennar er vel þekkt hér af plötum, sem leiknar hafa verið í útvarpið'. Þykir hún jafnan frjálsleg og glaðvær stúlka með dillandi rödd, en auk þess er hún bráð- falleg, og dregur það ekki úr vinsældum hennar. Gene Nel- son, kunnur dansari, leikur annað aðalhlutverkið á móti henni, en af öðrum kunnum \ lega Z. Z. Sakall, sem þekktur er úr fjölda kvikmynda hér. Yfir myndinni er léttur og .skemmtilegur blær, en unn- endur dægurlaga munu fá þar sitthvað við sitt hæfi, eins og t.d. hin kunnu dægurlög „Lullaby of Broadwaj7“, „Just one of those things“, „Some- body loves me“, „You’re de- pendable“ og fleiri. Efni myndarinnar verður ekki rakið hér, en óhætt er að segja, að myndin er skemmti- leg afþreying, þar sem margt skoplegt kemur fyrir, en öll leiftrar hún af söng og dansi, og er þar eitthvað við flestra hæfi. I^jöritiibro: Töfrateppið heitir myndin, sem Stjörnubíó sýnir um jólin. Er bað amerísk ævintýrakvik- mynd í litúm úr „Þúsund og einni nótt“. Aðalhlutverkin leika Lucille Ball, John Agar og Patricina Medina. Myndin gerist í borginni Bagdad, sem þýðir „Guðs gjöf“. Kalífinn, Alí, hefur komizt til v-alda með því að beita svik- ráðum við hálfbróður sinn, hinn rétta kalífí, Órnar. Síðan hyggst hann fyrirkoma Ram- oth unga, syni bróður síns, sem er réttþorinn til ríkis að honum sjálfum látnum, og móður hans. Móðirin bjarg'ar Ramoth litla með því að senda hann á töfrateppi ættarinnar brott úr. höllinni. Barninu er borgið á - teppinu sem flýgur heiin til. Akmídsí gamals lyfsala og konu hans. Þau taka Ramoth að sér og ala hann upp sem sinn eigin son. Alí kalífi hugsar mest um að skara • eld að sinni köku. Arin líða, en fólk skortir for- ustu til að hindra valdi kalíf- ans. Loks sýður upp úr. Ramotli hefur lært læknislist af Akmíd gamla og er nú orð- inn læriföðurnum fremri í þeim efnum. Hann verður vin- sæll læknir og þannig kemst hann auðveldlega í samband við alþýðuna sem skortir for- ystu til uppreisnar gegn kúg- un kalífsins. Þar kemur að hann þólir ekki lengur kvart'- anir almennings og tekur til ,forystu fyrir ákveðnum hópi, ræðst á lestir tollheimtumanna um; og þarna dvelst nú Ramoth j í höll kalífans í þrjár vikur án ! þess að Lida eða félagar hans heyri nokkuð frá honum, en ‘ Narah systir Borges stórvesírs hefur fullan hug á að stofna til náinna kynna við Ramoth. e.ötiecj jót! Þar með má heita unninn sigur, Ramoth tekur við em- bætti kalífans þegar hann hef- ur hrundið Alí frá völdum, en Lida stendur við hlið hans og Narah situr í Tangels.i. 11 «81* BS 9* §ði<!S : Jólamynd Hafnarbíó nefnist á frummálinu „The Missisippi Gambler“, og eru aðalhlut- verk leikin af Tyroné Powers, Piper Laurie og Julia Adams, en ýmsir aðrir vel kunnir leikarar hafa bar hlutverk með höndum. Þessi bandaríska stórmynd er frá Universal-International. Sagan hefst í New Orleans um miðbik síðastliðinnar aldar, en á borgarlífinu þar var hinn mesti glæsibragur um þær .mundir. Þar voru riddaralegir, i vaskir ungir menn og fagrar | konUr. Hér var hyorttveggja l-í .senn franskur menningar- bragur á borgarlífinu og bragur hins nýja lands, er var , óðúm að byggjast. | I New Orleans voru um þessar mundir spilavíti mörg' og sum skrautleg, þar sem igljáði á „kristalsglös og spegil- íaguð 'sver.ð“, Og þar kemur i fyrst vð sögu ævntýramaðurnn Mark Fallon (Tyrone Power). í Iv-ynnst hann þar stúlku að ! nafni Angelique Duroux, af og rænir skattinm sem kalífinn hefur látið safna ha.nda sér. Rámoth hjálpar Lidu, systur Gazis félaga síns, til að koma eitri nokkru í bikar kalífans svo að hann fær ólæknandi hiksta. Margir læknar og lærð- ir menn eru til kvaddir til að lækna hikstann, en allt kemur fyrir ekki, kalífinn heldur áfram að hiksta við annað hvert orð. Ramoth heldur þá til hallar hans og læknar hann af hikstanum. Alí kalífi verður svo hrifinn af þessu að hann gerir Ramoth að líflækni sín- Tjjuratiir ittit — F'ramh. af 1. síðu. gott að vita hvað hann hefði tekið til bragðs ef ekki hefði skyndilega þurft á honum að halda á ný.jan leik í söngleikn- um; en svo stóð á því að aðal- leikarinn er í lífshættu vegna þess að geðbilaður maður sæk- ist éftir líf-i hans, er því Snod- grass, iátinn koma í hans stað því að öllum finnst að minni eftirsjá sé. að honum ef illa takist til. Ur þessu öllu verður g'^ysimikið ævintýri, sem ekki . verður rakið nánar hér, enda er sjón sögu ríkari, og ósvikin skemmtun býð.ur þeirra er sjá. frönskum ættum, eins og nafn- ið bendir. til, - og verður ást- fánginn af henni, en hún forð- ast hann.. Ást vaknar einnig í hennar hug, en þau veröa margt aö reyna, áöur en gæfan verk leilcin af Tyrone Povver, fellur þeim í skaut. SlS Reykhúsið. e9 !° (! Belgjagerðin, Sfenska frystihúsihu. MSrildmrizininin #.ntttisijuvtatatt sendir viðskip.tavinum. sínum innilegustu jóla- og nýársóskir, með þakklæti fyrir árið, sem er að liða. GLkLf jót! Farsaelt nvtt ár! f -J-O Electric h.f. eöil'ecj jót og farsælt komandi árl Tímburverzlunin Völundur h.f. ■ecj jo ■(! Þóroddur E. Jónsson, Hcildverzlun — Untboðsverzlun. Vjteödecj jót! T -jlO Ásgeir G. Gunnlaug'sson & Co.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.