Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
45. arg.
Miðrvikudaginn 12. janúar 1954.
8. tbl.
Tveir „fossar“ hafa verið
í lamasessi samtímis.
Selfoss með brotið stýri eilendis, Goðafoss
með vélarbiliBn hér.
Snnrás
miki
Köskun hefur orðið á áætlun
ívegg'ja skipa Eimskipafélagsins,
Selfoss og Goðafoss, en á leið-
inni til Kaupniannahafnar brotn-
aði stýrið á Selfoss, en Goðafoss
héfur legið í Hafnarfirði með bil-
aða vél frá því fyrir helgi.
Samkvæmt npþlýsingum er |
Tisir líéf.ur fengið hjá Eimskip
t r Sclfoss nú kominn í þurrkví
.i Jíauþmannahöfn, og er gert ráð
fyrir að viðgerðin á stýrinu taki
í’jóra daga. Ekki hefur frézt með
hvaða hætti stýrið brotnaði, en
húizt er við að það hafi gerzt í
vondu veðri er skipið lireppti á
leiðinni út, en Selfoss komst þó
Íijálparlaust til hafnar.
Goðafoss átti að leggja af stað
til Ameríku á laugardaginn var,
en hefur tafist vegna vélarbilun-
ar. Nú er viðgerðinni hins veg-
ar lokið, og mun skipið leggja
af stað í kvöld. Vélarbilun þessi
mun ekki hafa verið mjög alvar-
leg, en þó seinlegt að framkvæma
viðgerðina. Goðafoss hefur lest-
að frosinn fisk í Hafnarfirði og
á að sigla með liann til Ameríku.
Flugvélar týnast
við Bretland.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Flugvélar úr brezka flotan-
um leita tveggja flugvéla flot-
ans, sem saknað er.
Flugvélar þéssar eru af svo-
nefndri Shackleton-gerð. Þær
voru á flugi í grend við ír-
landsstrendur, er seinast var
samband við þær.
í nótt var þykkt loft á Bret-
iandseyjum, sumstaðar fennti
mikið.
Raforkunodcun
i gær.
fininst upp i
41 ftiís. kw.
í gær var álagið hjá raf-
niagnsveitunni meira en nokk
uru sinni áður í sögu rafmagns
veitunnar, og mun kuldinn or-
siik þess, enda margir gripið
til rafmagnsofna. Samkvæmt
upplýsingum er Vísir fékk í
morgun hjá rafmagnsveitunni,
komst álagið upp í 41 þúsund
kílóvvött í gær. í desember s.l.
komst álagið mest upp í 40
þúsund kílówött, og er það
mcsta álag til þess tíma. í
þessu kuldakasti hefur dregið
mjög úr vatnsmagni Elliða-
ánna, en í Soginu er rennslið
nú 100 teningsmetrar á sek.,
og nægir það vatnsmagn vel
fyrir vélasamstæðurnar, enda
kemur það ekki fram á vélun-
um fyrr en yatnsnvagnið hefur
fallið niður fyrir 85—90 ten-
ingsmetra. Vatnsmagnið í
Soginu er þó ekki jafnmikið
nú og það var t. d. í desember,
en þá komst það upp í 118
teningsnietra.
Costs Rlca —
senn að hefj&st
Hersveitir frá Nic-
arágua hafa tekið
nokkra bæi.
CoKla ltic*a firei’sá
aðsíoðíC'r Aanietríksa«
haml ala<4si ns.
Einkaskeyti frá AP.
Washington í morgun.
Skipstjóri héðan kennir
Tyrkjum síldveiðar.
I»rír ísleiidingar kenna nýjustu
íiskveiðaaðferðir liti aiaii lieim.
Landbúnaðar- og matvæla-
stofnun Sameinuðu þjóðanna
’hefur ráðið íslenzkan skipstjóra
til að kenna Tyrkjum síld-
veiðar.
Svo sem kunnugt er veitir
rftofnun þessi, sem venjulega er
hefnd FAO í dag'legu -máli,
þéim þjóðum ýmiskonar aðstoð,
■sem skammt eru á veg komnar
í tæknilegum. efnum„ Er þá
leitað til þeirra þjóða, sem
lengra eru komnar, og reynt
að ráða þar menn, sem geta
kennt öðrum nýtízku aðferð-
ir á ýmsum sviðum atvinnu-
iífsins. Þannig hafa til dæmis
tveir íslenzkir skipstjórar,
Fiskveiðiaðferðir Indverja eru
hinsvegar óralangt á eftir tím-
anum, en nægur fiskur í sjón-
um við strendur landsins til að
margfalda aflann. Hefur Guð-
mundur Illugason verið meira
en ár á Indlandi, en Jón Sæ-
mundsson fór utan seint á síð-
asta ári.
Ráð Vcsturálfubandalagsins
var kvatt saman á skyndifund í
gærkveldi að kröfu Costa Rica,
eftir að fregnir höfðu borizt um
innrás í landið frá Nicaragua.
Fulltrúi Costa Rica á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna skýrði frá
því samtímis, að hersveitir, sem
þjálfaðar hefðu verið i Nicara-
gua, hefðu lialdið iiin í landið og'
tckið nokkra bæi, og hefði m. a.
fallhlífahersveitir verið iátnar
svífa til jarðar, og væri nú or-
usta í uðsigi milíi liersveita Gósta
Rica og innrásarhersins.
Á skyndifundi Vcsturálfuráðs-
ins var af háifu Costa Rica krafist
hernaðarlegrar aðstoðar til að
skakka leikinn. — A fiindinum
var ákveðið að skipa rannsókn-
arnefnd þegar i stað og skyldi
hún lara á vettvang án tafar, til
þess að kynna sér ástand og'horf-
ur. I nefndinni eiga sæti fulltrúar
frá Bandaríkjunum, Rrazilíu,
Ecuador og fleiri Vesturálfurikj-
um. Samkvæmt fregnum i nótt
var gert ráð fyrir, að nefndin
legði af stað suður á bóginn með
morgninum.
í fréttum frá London segir:
Blöðih liér ræða mikið sejn-
ustu viðburði í Mið-Ameriku og'
telja tengsl milli þeirra.og þess,
sem gerzt liefur í öðrum ríkjum
þar, en J)ó sé erl'itt að gera sét'
fulla grein fyrir þessu. í þlöðun-
um er bent á, að í þessum lönd-
um sé svo ástatt, og eins í Gosta
Rica og Nicaragna, að ])ar sé mik-
ill fjöldi flóttamanna, sem bíði
Jiess með eftirvæntingu að geta
horfið heim til síns lands sem
^ sigurvegarar. í þessum löndum
j séu menn fljótir að grípa til
vopnanna, og þegar engar höml-
tir séu á, að slikir flóttamanná-
Framh. á 12. síðu.
Nýlega komu tvö olíuflutningaskip til Bretlands frá Ástralíu.
Hafði annað dregið hitt alla leiðina — 1’ 500 mílna leið. Myndin
var tekin, er tvcir dráttarbátar liöfðu tekið við bilaða skipinu
rétt hjá Wiglit-eyju.
Dágóður afli vélbáfa
þrátt fyrir rosaveður.
Fiskur virðist minni í Faxaflóa nú
en um sama tíma í íyrra.
Aflabrögð í verstöðvum liér
við Faxaflóa voru yfirleitt sœmi
leg í gær, þrátt fyrir. hvass-
viðri á miðunum og gadd.
Laust eftir áramótin fór
þriðji skipstjórinn utan til
þess, að kenna útlendum fiski-
mönnum þær aðferðir, sem
gefizt hafa bezt hér við land,
Keflavíkurbátar
feng'u dágóðan afla í gær,
enda þótt veður hafi verið
heldur óhagstætt, hvassviðri og
gaddur. Bátarnir fengu 4—7
lestir, flestir höfðu þeir um 5
lestir. Hæstir voru Sæborg og
Sævaldur. í dag eru allir Kefla
víkurbátar á sjó.
1 Grindavík
var aflinn heldur rýrari L gær
en daginn áður. Hæstuv var
Hrafn Sveinbjarnarson með 7,6
lestir, og næstur Frigg með 7,2
lestir. Aðrir bátar voru þar fyr
ir neðan.og allt niður í 5 lest-
ir. Véður er einmuna gott og
ailir bátar á sjó í dag.
voru Sveinn Guðmundsson og
Sigurfari hæstir. Útvegsmenn
á Akranesi telja engum vafa
undir orpið, að fiskmagn sé
miklu minna í Faxaflóa nú en.
um sama leyti í fyrra. Vísi var
tjáð í morgun, að. þeir gerði
ekki ráð fvrir verulegum afla-
brögðum fyrr en með göngu-
fiski síðai’i hluta febrúar. —•
Ákranesbátar hafa leitað fýrir
sér um allan flóann og allt út
á liaf, og kemur sjómönnum
saman ufn, að fiskur sé minni1
nú. eins og fyrr segir.
Salka Valka
er nii ■ Kcflavík
og á Akiireyri.
Aðsókn að kvikmyndiimi
og er það Jón Einarsson. Hefur Salka Valka utan Reykjavíkur
hann lengi verið skipstjóri á
Fanneyju, skipi Fiskimála-
báðir úr Hafnarfirði, Guð- nefndar og Síldarverksmiðju
mundur Illugason og Jón ríkisins. Ilefur hann verið
.Sæmundsson, báðir verið ráðn-
ir til Indlands á vegum FAO,
ráðinn til að dveljast í Tyrk-
landi, og mun þar kenna mönn-
til að kenna fiskimönnum þar ^ um síldveiðar með nýjustu aö-
nýjar aðferðir á sínu sviði. —.ferðum.
hefir verið ágæt.
Héðan frá Reykjavík fór
myndin til Hafnarfjarðar og
Akureyrar samtímis. Frá Ak-
ureyri fer hún til Siglufjaröar.
Frá Hafnarfirði fór Salka
Valka til Grindavíkux, en er
nú í Keflavík.
í Sandgerði
var afli bátanna frá 4—7ýá
lest, og er það .svipaður afli og
undanfarið. Þar eru allir bátar
á sjó í dag.
Frá Hafnarfirði
reru 10 bátar í gær og var
afli þeirra mjög misjaín, eða
allt frá 2—Blá lest. í nótt reru
11 bátar, en nokkrir ei’u ekki
enn byrjaðir veiðar vegna
mannaskorts'.
Togarinn Júní kom til Hafn-
arfjarðar í gær og-er að ianda
þar. ivlun aflinn vera um 270
lestir.
Akraneshátar
fengu 3—7 lestir í gær, og
12 st. frost
hér í nótt.
í nótt sem leið komst
frostið upp í 20 stig á GrímS
stöðum ?. Fjöllum. Kl. 8 í
morgun var þar 16 stiga
frost. í nótt komst frostið
upp í 12 stig í Reykjavík.
Á Nauiabúi í Skagafirði var
.15 stiga frost.
Heldur mun draga úr
frostinu, a. m. k. £ bili, og
má vænta ’þess, að sumstað-
ar snjói eittlivað í dag. Víða
er skýjað, snjókoma var í
morgun í Stykkishólmi og á
Galtarvita, en snjóél á
nokkrum stöðum. — I nótt
mun að líkindum hregða
aftur til norðvestlægral
áttar og létta í lofti.
/
\