Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 12

Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 12
YÍSIR er ódýrasta ltla'ðið og ]þó |jaS fjöi- brejitasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur.. ®>eir, sem gerast kauperidur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til manaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 12. janúar 1954. Umsátursástand á Mol- ukkueyjum í Indonesíu. Óky «•*•«!. jalsave. uppreiist á eyjassi'ís- Fréttabréf frá AP. — Jakarata 7. jan. Bíkisstjórnin staðfesti 5. }>. m. forsetaúrskurð um umsát- ursástand á níu eyjum í Aust- ur-Indónesiu, svonefnduni Mó- menn, sem vilja, að Suður- Molukkaeyjar verði sjálfstætt lýðveldi, sem að uppreistartil- raununmn standa,- og „Lýðveldi Suður-Molukkaeyja“ var stofn- að þegar 25. apríl 1950, vegna þeirrar stefnu Indónesíustjórn- lukka-eyjum. Hafa uppreistar- rnenn haft sig nokkuð í frammi ar a'-í „uppræta þau 16 sam- þar við og við á undangengnum bandsríki, sem Molukka nær árum, en upp á síðkastið hafa yfir, til þess að ná algeru valdi jieir færst í aukana. I yfi-r þeim öllum.“ Indónesíu- Fluíningar F.í. ‘54: Nær 3. hver íslendingur farþegi félagsins. Alls fluUu Faxarntr ylir 53 Jtúsuiid maiuis í lyrra. e:a« pósíflutiiin^ar i vöfufdii ð » sð. Eyjar þær, sem nefndar eru stjórn hefur stundum gert -all- í forsetaúrskurðinum, efu mikið úr hættunni, sem af þess- Qoano, Manipa, Haruku, Sap- um uppreistarmönnum stafar, en .stundum dregið úr henni. Innrasin arua, Nusa Nusa Laut, Aru, ‘Kei, Watubela og Ceram. — Amboina, sem liggur í miðjum eyjaklassanum, hefur veríð í umsátursástandi nokkurn tíma. Forsetaúrskurðurinn var birtur, eftir að Hugh S. Cumm- Ing, sendiherra Bandaríkjanna' skarar nái 1 vopn og séu :í Indónesíu hafði formlega ir meö tiLstuÖningi vínveittra neitað ásökunum, sem frarn rikisstjórna sé voðinn vis. 1 deil- hafa komið við réttarhöld yfir llmÞjóða njilli hffi árangurslanst hollenzkum manni, en hann er ver*® til uryggisráðs Sam- sakaður um undirróðursstarf- tinuSu Wó8anna og Vesturálfu- Frainh. af 1. síðu. semi gegn Indónesíustjórn. — Ásakanirnar á hendur Banda- ríkjunum voru þær, að 1951 og 1952 hefðu þau stutt uppreist- >armenn. —■ Hollendingurinn Nicholas Jungschlager, er tal- ínn hafa veitt forstöðu ólögleg- um félagsskap, sem útvegaði uppreistarmönnum vopn. Enginn vafi er, að það eru Hundaæði ágerist í „Þýzkalandi44 Bonn (AP). — Hundaæði geisar nú í V.-Þýzkalandi og er óttast að það kunni að ber- ast til Frakklands. Þess eru ekki mörg dæmi, að ffienn hafi tekið veikina, en hún geisar mjög meðal dýra — katta, hunda, kúa, kanína, hjarta, rottna o. fl. Hefur hún verið landlæg síðan 1945, þar sem menn höfðu ekki skotvopn til að skjóta refi og úlfa, sem hafa borið hana víða. Eru menn sérstaklega hvattir til að skjóta refi og úlfa. ráðsins að leiða deilumálin til iykta friðsamlega, og þess vegna vcrði að gera þá kröiii, ef slikt dugi ekki, að. Bandaríkin beiti sinum miklu áhirfum til þess að i eðlilegt jafnvægi náist, og liindra 1 beri að áframhald verði á ríkj-1 andi ástandi, að það ríki, sem býr við ógnun í dag, beiti ef til, vill ofbeldi á morgun. I Mancliester Guardian bendir á, I að nú sé ekki hægt að kenna! kommúnistum um slæínt innan- landsástand til réttlætingar í- ( ldutim erlendis frá, þar sem] frjálsfæði hafi rikt í Gþsts TUca,l og þar liafi framfarir verið meiri en 1 öðrum Miðamerikuríkjum, og allt gengið friðsamlega tii, en i þetta larnl hafi nú verið gerð | innrás frá einræðisríki. Svertingjasöngkonafi fræga, Marion Anderson, er fyrsti blökkumaðurinn, sem syngur í ’ Metropolitan-óperunni í New ii- York. Hún hefur á hendi hlut- verk Úlriku I Grímudansleikn- um eftir Verdi. Morrison kvoogast. London (AP). — Herhert Morrison, varafoi'maður Verka- lýðsfiokksins og fv. utanríkis- ráðherra, gekk í heilagt hjóna- band nýlega. Hann er 67 ára, en brúðuiin 45. Heitir hún Edith Mea- dowcroft og er frá Lancashire. Morrison missti konu sína 1953 eftir 34 ára hjósaband og eignuðust þau eina dóttur. Ungfrú Meadowcroft og Morri- son kynntust í Svisslandi í ág- úst í sumar. — Monison ferð- aðist norður til Lancashire í þriðja flokks járnbrautarvagni og' gisti um nóttina hjá prest- inum, sem pússaði hann og Edith saman. Churchill sendi Morrison vindlingahylki úr silfri í til- efni dagsins og' beztu óskir sín- ar. Dr. Raah, kanzlari Ausíur- ríkis, hefir enn kvatt til þess, að Fjörveldin komi saman til fundar og gangi frá fniðarsamningum við Austurríki. Flutti hann út- varpsræðu um þetta í gær- kvöldi. Sænsk æska betri en sagt m. Skodánaköniiun leidit* |iað x I|ós. Frá fréttaritara Vísis. Stokkhólmi í janúar. ’ Sænska skoða naköimunai' - Skoðanakönnunarstofnunin ! heldur því fram, að æskumenn almennt lesi rneira af bókum stofnunin hefir látið í Ijós það en flæpa' og myndaritum, þeir álit sitt, að æskumenn á aldrin- um 11—27 ára séu síður en svo Iieir gallagripir, sem margir vilja vera láta. Það er gömui saga, að æsk- hafi ekkert á móti því að dvelj- ast með fjölskyldu sinni, haíi yndi af góðri hljómlist, og viiji heldur dagblöð en útvarp. Eftirlæti sænskra æsku- manna er Sten Bergman, land- unni fari síhnignandi i ýmsum könnuður og ferðaókahöfund- efnum, ekki sízt siðferðiiégum. ur. Þar næst er Alice Babs, Bent er á, að bílþjófnaðir og söng- og leikkona (sem Reyk- önnur afbrot fari í vöxt. og er ' víkingum er að góðu kunn), í ýmsum tímaritum og glæpa- þriðja sæti er Rolf Blomberg sögum einkum kennt um, og landkönnuður, fjórða leikkonan því, að fóreldrar geti ekki sinnt Doris Day og í fimmta sæti börnum sínum sem skyldi, píanóleikarinn Charles Nor- meðal annars vegna húsnæfiis- man (en hann er einnig vel v-;Tandræða, ■ : , þekktur hér í bænura.) Rússar skila föngixm. Hernámsstjórn Kússa í Austur-Berlín liefir sleppt úr lialdi 3 föngum, 2 bandarískum og einum hrezkimi. Bandaríkjamennirnir eru þeir, sem hún vildi verzla með fyrir nokkru og fá í staðinn 11 rússnesk börn i Vestur-Þýzka- landi, en ýms vandkvæði voru á, að sinna þeirri kröfu, sum börnin tekin til fósturs, og vafi, að stim væru rússnesk (munu hafa verið frá. Eystrasaltsríkj- unum). Ekki er kunnugt, að Rússar hafi fengið neitt í stað- inn, en Bandaríkjamennirnir, sem skilað var hafa verið í haldi lengi, annar frá 1945, hinn frá 1949. Bretínn fór austur yfir mörkin fyrir mánuði. Hann neitar. að hafa beðið um stuðn- ing sem pólitískur flóttamaður. Nokkur átök voru í gær í Marokko og Algier. Tveir franskir hermenn féllu. Margir menu særðust. í Casablanca var uppradtur 15 mauia bófaflokkur, sem lengS haffti leíkið Sausum hala. Flugfélag íslands flutti árið senj leið 11932 fleiri farþega, lieldur en það hefur mest flutt áður á einu ári, eða saintals 54008 manns, en það, svarar til ^ þess að þríðji liver íslendingur hafi flogið með vélum félagsins. Áríð 1953, sem þá t’ar al- gert metár í fíutningum Flúg- félagsins, flutti þáð 4276 far- þega, en árið sem leið flutti það rúmlega 11 þús. farþegum fleira. Á innanlandsleiðum ílutti Flugfélagið 46480 farþega árið sem leið, en. 35000 árið áður. Milli landa flutti félagið 7528 farþega s.l. ár, en 6600 ár.ið áður. Nokkur aukning hefur orðið í vöruflutningum, en ekki nærri eins mikil. Flutt vom árið sem leið 993.687 kg'. af vörum og er það sem næst 8% meiri flutningar en árið áður. Aftur á móti varð stórkostleg aukning í póstflutningum og' nemur hún hvorki meira né minna en 112% frá árinu 1953. Byggjast þessir stórauknu póstflutningar í lofti á sam- komulagi sem náðist milli póst- stjórnarinnar og Flugfélagsins seint á árinu 1953, en síðan hafa póstflutningar í lofti auk- iít jafnt og þétt. Þannig voru 150096 kg. af pósti flutt með flugvélum Flugfélags íslands á árinu sem leið, en 70,000 kg. árið áður. Er aðalaukningin í póstflutningum innanlands og komst hún úr 54 lestum frá 1953 og upp í 132 lestir í fyrra. í s.l. desembermánuði námu innanlandspóstflutningar 18 lestum, og 2 lestum milli landa. í þeim mánuði fluttu vélar F.í. heimingi fleiri fai’þega innan- lands en í sama mánuði 1953, eða 2346 í stað 1140 þá. Á árinu sem leið fóru flug- véiar frá Flugfélagi íslands 23 ferðir til Grænlands og fluttu í þeim ferðum 795 farþega og 16 lestir af vörum. Á s.l. ári hafði Flugfélagið. 8 flugvélar í umferð, þ. e. 1 Skymastervél, 4 Douglasvélar, 2 Catalínaflugbáta og 1 Grummanflugbát. Einn Cata- linabátur, ,,Sæfaxi“ var tekinn úr umferð að fullu og öllu á árinu og rifinn, en í hans stað kom Douglasvélin ,,Snæfaxi“, sem keypt var frá Bandaríkj- unum í vor, og síðast á árinu bættist svo hin nýj’a Skymast- ervél „Sólfaxi" í hópinn. Sveitarkeppní hafsi hjá Bridgefélagiiw. Sveitarkeppni ; meistara- flokki hófst hjá Bridggfélagi/ Keykjavíkur í gærkveldi. Spilað er í Skátaheimilinu við Snoirabraut. Úrslit í 1. um- fer'ð urðu þessi. Sveit Vilhjálms Sigurðssonar vann sveit Harðar Þórðarsonar. Kristján Magnús- son vann Brynjólfs Stefánsson. Einar B. Guðmundsson vann. Hilmar Ólafsson. E#n Jóns- dóttir vann Róbert Sigmunds- son. Gunngeir Pétursson vann Jón Guðmundsson. Ólafur Ein- arsson vann Hall Simonarsnn. Næsta umferð verður nk. sunnudag kl. 1,30 í Skátaheim- ilinu. Everestkvikmynd í Tjamarbíó. Á laugardaginn verður síð- asta tækifæri til að sjá kvik- myndina um sigurinn yfir Everest — kvikmynd Hunf- leiðangursins. Verður hún sýnd þann dag' í Tjarnarbíó kl. 2 eftir hádegi á vegum brezka sendiráðsins. Er öllum heimill aðgangur, meðan. húsrúm leyfir, því að aðgangs- eyrir er enginn. Líklegt er, að mynd þess verði ekki sýnd hér. eftir þetta. Frakklandsforseti tekur á móti erlendum seindiherrum im liver áramót, og er myndin tekin við það tækifæri. Hávaxnl maðurinn fyrir miðri myndinni er Sir Gladwyn Jebb, sendi- herra Bretu. en forsetinn stendur andspænis honum.. . (meS. höudina á.lofti).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.