Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 4
VlSItt
Mi8viku«iaglnn 12. janúar-1055.
en
SaEtframleiðsian í
og not þess æ
Saltframleiðslua í Banda-
ríkjunum eykst stöðugt, enda
finna víslndamennirnir stöðugt
leiðir til margvíslegri nota
|»ess.
Á hverri nóttu, laust eftir
miðnætti, er kveikt í um 1000
dynamitsprengjum í jörðu
niðri, undir miðhluta hinnar
miklu bandarísku bílaborgar,
Detroit, því að hún er, ef svo
mætti að orði komast, byggð
— hvorki á bjargi né sandi —
heldur á salti.
í dynamitsprengjunum er
kveikt með rafmagni, þannig,
að ein sekúnda líður milli
sprenginga. Ekki verður meiri
titríngur á yfirborði jarðar af
sprengingunum en af stórri
vörubifreið, sem ekið er um
götumar.
3—400 metrum undir yfir-
borði jarðar ómar allt í salt-
göngunum af sprengingunum,
en saltgöngin eru tugir kfló-
métra á lengd. Þegar spreng-
ingarnar eru um garð gengnar
eru fyrír hendi um þúsundir
smálesta af salti, sem verka-
mennimir em reiðubúnir að
renna í vélskóflum sínum til
hleðslu á bíla. Og eftir fáeinar
vikur eta Bandaríkjamenn svo
milljónum skipth' þetta salt í
mat sínum, eða með mat sínum,
eða ney|a þess á annaþ. hátt í
einhverri mynd, því að saltið
er til margra hluta nytsamlegt,
'þegar það hefir gengið gegnum
margskonaf hreinsanír.
En það sem gerist undir
Detroit og, grennd, á nóttu
, hverri gerist víðar á saltsvæð-
um, í fylkjunum Louisiana,
New York og Texas, þar sem
salt er unnið úr jör'ð eiris og
koí. En um saltframleiðsluna
er það að segja, að hún eykst
með- degi hverjum, en svo er
ekki um kolaframleiðsluna. Og
það er 'v.egna þess, að .víáinda-
mennímir em alltaf, að finna
nýjar aðferðir og. leiðir til
margvíslegra hkgnýtingar salts.
Það er jainvel stundum ekki
unnt að fullnægja eftirspurn-
inni. í Detroitnámunum einum
hefir framléiðslan ýki-ið aukin
um 400 smálestir á klukku-
stund. ' ■
ssvaxandi
vfötækaii.
Saltvatns-
brunnar.
í þessum saltauðugu fylkjum
eru og boraðar djúpar holur
og fæst úr þeim saltvatn, sem
unnin eru úr 2—3 pund af salti
úr hverjum 4—5 lítrum.
Salt á yfir-
borði jarðaT.
En saltið liggur og sumstað-
ar í haugum á yfirborði jarðar,
það má. næstum segja, að sum-
staðar séu heilar hæðir og smá-
fjöll úr salti. í Saltair, Utah-
fylki em unnar 100.000 smálest
ir af salti árlega á yfirborði
jarðar. Yatni úr Saltvatninu
inikla (Great Salt Lake) er
dælt í.lægðir og svo er bara
beðið, þar til hin brennheita
sól Utah hefir unnið sitt verk,
Dg allt vatnið hefir gufað upp,
og eftir er þykkt saltlag. Á
svipaðan hátt er að farið sum-
staðar á vesturströndinni, en
þar er sjó dælt á land til upp-
gufunar, og þykir svara kostn-
aði, þótt saltmagn sjávar sé
aðeins Ve saltmagnsins í Salt-
ýatninu mikla.
Saltframieiðslan
í Bandaríkjnum
nemur 20 millj. smálesta ár-
lega — eða um 220 pundum á
hvert mannsbarn í landinu.
Þessar tölur eru enn furðulegri,
þegár þess er gætt, að' salt-
framleiðslan hefir t'vöfaldast
frá árinu 1947.
Fyrir meira en 5000 árum
fann einhver upp á því, að hann
gæti varíð kjötbitaria sína
skemmdum, með því að strá
salti yfir þá, og þessum.hug-
myndaauðuga manhi á heimur-
inn vissulegá mikið að þakka.
það var ekkert smáræði, sem
hann hratt af stað. Saltnotkun
fór vaxandi og saltrannsóknir,
og nú er saít eftirsótt sern gull.
— Salt hefir orðið orsok- bar-
daga, jafnvel styrjalda, koh-
urigsríki hafa hfunið í rúst
vegna átaka um salt. Róm-
yerjar greiða hermörinuni mála
sirin í salti. (Sbr. „Saláríum“,
en af því er di'egið eriska orðið
„salary“ (laun), og enn;er sagt
í ensku máli að vera „verður
Þykir furðuleg og margreynd
ástsæld jáfriáh : fylgja æít-
mönnum þessum. Athýglisvert
þykir það, að yfirleitt eru kon-
umar mikiiliæfari í ætt þessari,
en jafnan koma þó karlar frám
í henni, sem þykja afbragð
annarra. Heita þeir þá ætíð Ás-
mnödur. ‘
Én það er af Ófæruhillu að
segja, eftir það að Ásmundur
á Svarranda hrapaði þar tli
dauðs á Ásmundarhellu, að eng-
inn hefir treyst sér í hána síð-
an. Þess þefir heldur engin
þörf verið, i>ví :að þangað hafa
aldrei kindúr flækzt siðan,
fremur en ósýnileg hönd bægði
þeim þaðan. En þó er hið furðu-
legasta eftir: Jafnan undan
hættulegum áhlaupaveðrum
heyrast langdregin hó eða köíl
inn að Strönd og Svarranda
utan af Ófæruhillu í Svárt-
hymu. Þykir þá sjálfsagt að
safna fé í hús í byggðarlögum 1
.þessum, ef úti er, enginn. Jætur
Jsér detta í hug að ýta./báti á
flot né; leggja á torsóttah fjall- ’
veg. Enda telja kunnugir, að;
aldrei hafi þarna orðið mann- ;
skaðar, síðan Ásmundur fórst.
Óveðursboðinu á Ófæruftillu
hafi séð um 'það. Munnmælin
segja, að hér sé Ásmuridur á
Svarranda að verki, enda ótal
sagnir um það, að sjófarendur
hafi séð hann standa með litla
.drenginn í fanginu & ; Ófæru-
hillu og kalla aðvaránír sínar
út í versnandi veður. .Þau segja
iíkajað hér sé orsökin tíl hínn-
ar víðfrægu lánsæidar Ás-
mundarættarinnar. Asmundur
á Svarranda hafi með hetju-
dauða sínum og síðar varð-
stöðu sinni á Ófæruhillu veitt
ættinni aflausn, sem aldrei;
bregðist né fyrnist, fýrir af-
drif forukonunnar forðum og
litla drengsins hennar.
salt síns“ eins og við segjum:
„verður er verkamaðurinn
launanna").
Heilsugjafi.
Saltið er okkur öllum mildl-
vægt í daglegu lífi og jafnvel
heilsa okkar er undir salti
komin. Saltskortur getur leitt
til þreytu og svima, til dæmis.
En borðsalt er ekki nema um
2% af heildarframleiðslunni.
Hvert fer þá allt hitt? Svar-
ið er einfalt: Út um alit. Það er
nefnilega notað meira eða
niinna í flestum iðngreinum.
Það er notað til að salta kjöt
og fisk og húðir, við smjör- og
smjörlíkisgerð, og saltlögus er
notaður í frýstihúsiun og víðar,
stálsmiðjurnar nota salt við
bræðslu og herðihgu, og þá er
saltið einn hornsteinn efna-
iðnaðarins og við lyfjafram-
leiðslu hinna nýju furðulyfja
Aueromycins og Streptomy-
chins.
í heiðíi haft,
En raunar hefir salt verið í
heiðri haft öld fram af öld til
lækninga, og enn mælá Iæknar
með; þvi, til þess að skola á sér
munnimi, er menn bursta tenn-
urnar, til að setja í vatnið er
menn þýó þreyttá fætur, við
tannpínu, skordýrabiti,; og jafn-
vel við lítilsháttar bi’unasárom.
Þá má geta þess, að er raenn
fundu upp á að blarida; joði í
salt, var upprættur að kalla
kviíli,, sexn stafaði af óéðíilegri
stækkuri skjaldkirtla, og þarf
ekki nema'riokkur grömm af
joði í hverja smálest af salti
til þessa, ’
Álit jarðfræðinga.
Jarðfræðingar haida þvi
frám, að fyrir milljónum ára
hafi verið breiðar, þurifar og
djúpar lægðir í jarðskorpurmi,
sem sjór hafi flætt inn í öðru
hverju, en á'milli hajíi þessi
lægðarsvæði verið þuný því að
allt vatn hafi gufað upp, en
saltlagið orðið eftir og smá-
þýkkriáð. Hinir miklu salt-
byngir, sem sjá má , víða í
Bandaríkjunum, ei-u taldir leif-
ar saltstróka mikilla eðá hæða,
sém. myndúðust við mikil um-
brot snemma á myridúnar-
skeiði jarðaririnar. TJI Jsaman-
burðar við 8—9 metra tykkar
saltæðar við Detroit efu yfir
500 rnetra salthólar á G.rand
Saline. saltnámusvæðinu. í ijjtah.
Saltskorti þaff
ekki að Icvíða.
Það ér ástæðulaust að kvíða
saltskorti. Það má heita, að
bix’gðir salts séu óþrjótandi á
jörðunni. Ef einhversstaðár er
um sáltskort að neða cr . það
vegna þess, að staðiýnirf þar
sem það skortir, eru. svo af-
skekktir að of kostnaðarsamt.
og„erfitt er að flytja það. þang-
áð; en salt er fyrirferðármikið,
Rannsóknastofur.
Mestu saltframleiðendur
heims, eins qg Mortons-saltfé-
lagið f og j; Internaíional Salt
Company hafa komið sér upp
fullkomnum rannsóknarstof'-
um, tii-þess að finna upþ nýj-
ar aðferðir til méðhöndlunar
og notkunar á salti og til end-
urbóta á eldri aðferðum. Og
Fyrir nokkru tók eldfjallið Stromboli á samnefndri eyju í
Miðjarðarhafi að gjósa. Mynd þessi er tekin úr löfti á fyrsla.
degi eldgossins.
^■^JVWJ,.V^^.'.VA,.WAV.VAV.V.W/.'lAVJV.V.V.1
Eriaesi
way:
Þetta er saga af manninum,
sem stendur einn, berst einn
gegn öllum, sigrár og fellur.
Mjssir eign sína, hægri hönd-
ina'. neyðist til að vinna með
lögbrjótúni, brestur aldrei
kjark né hugdirfsku, lendir í
hroðalegum svaðilförum, í fé-
lýð, teinréttur, óhagganlegur
stendur hann alenn og mann-
Ipgur í baráttu. sirmi án þess að
kvarta eða hræðasý áix þess að
láta undan siga. Harm á heimili
að Verja, konu'óg ungar dætur,
fyi'ir þeirra brauði er lagt í
hættu og hverja raim sem er.
Þótt hanri varpi mönnum út-
byrðis, vegi menn, brúki hrotta-
legt orðbragð, stendur hann
sjálfur utan við það. alit, ári
þess að glata heiðarleika sín-
um. Óbreyttur ferjumaður
verður að taka hvern þánri
starfa er býðst — þegár þeir
sem hann treystir syíkja hann
og læðast burtu, stendur hann
allslaus eftir, þri eru það aðeins
verstu skítverkin sem bjóðast,
að flytja lögbrjóta og smyglara
frá Havana til Kúbu. Hann
veigrar sér ekki við áhættu,
stríð er háð án mskumiar þar
sem allir t.apa, Og Harri Morg-
stundum éru- þessum rannsókn-
arstofnunum fengin hlutverk í
hendur af öðrurn. fyrirtækjum.,,
Vísindamenn Alþjóða saltfé-
lagsins’ hafá til dæmis fúndið'
upp a'ðferð fyrir stórt níður-
suðufyrirtælfi til.þess aðdTpþkfy
értur og’' „’jim'áí'-baumr. ' Aá-!-
ferðir er sú, að ertunum eða
baununum er iiellt í stórt ker
með saltlegi, Léitustu baunirn-
ar fljóta á yfirborðinu og er
fleytt í annað ker. Með, vissum
-tækjum er . hægt áð hafa salt-
löginn þykkan eða, þunnan að
vild og misstrekan stráum á og
þannig hafa í hendi sér, að
léttustu og minnstu baunirnar
léiti upp fyrst og svo hinar
stærri og.þyngri á eftir, og eru
þær látnar xenna í önnur ker.
Þannig e’r hægt að. flokka ná-
kvæmlega baunir og ertur a.f
ýmsum stærðum, til mikils
hægðarauka í stórum niður-
suðuverksmiðjum,
Gróft salt til í'-ð “f ‘; .■" v
ö'Tggisauka.
I Sökurn þess hve gróft salt
Framhald á 9. síðu.
an kastar öllu fyrir borð smygl-
urunum og vínfongunum, rriiss-
ir bátirin sinri ög hægi-i hörid-
ina. En hvað ér það. í riæsta á-
fanga skýtur liann alla banka-
ræningjana með vinstri hend-
inni, þeirri sem heil er. Hamr
spyr einskis, hami varðar ékki:
úm neitt. Hann á líf sitt að<
verja. Þeir' getá' Verið góðir og’
vondir menn, þeir geta rænt
banka fyrir göfugan: máistað,
það kémur honirin ekki við,
ekki þótt hann sé sömu skoð-
unar Pg þeir eða þótt það sé
hans málstaður, sem þeir vinna
fyrir. Þótt þeir vilji gera upp-
reisn gegn kúgun og harðstjórn.
sjálfur hefur hann tekið þátt í
Vérkfalli, hann er á þeirra málL
En þetta kemur honum ekkert
við. Stríð er alltaf dauði, þerr
drápu félaga hans o| hann
verður fyrri til að skjóta. Þeir
liggja allir og hann fær kúlu í
kviðinn. Þannig særður drepur
hánn á vél skipsins og bíður
næsta dags. Harri Morgan á að
eins eftir að segja síðustu orðin
meðan slæpings- og ýfirstétta-
lýðurinn í Havana ( svallar í
nautnum og ólifnaði, slagsmál-
um og hyerskonar siðleysi:
„Maður, sem er einn, hann.
getuj' ekkert nú orðið. Ef maður
er einn og á hyergi hjálpar að
vænta, fer allt í hundana.“
. Stíllinn á þessari sögu Hem-
ingsway er liispurslaus, fjör-
legiir og gersamlega laus við
alla iijelgju og væmiji, frásögnin.
er bér 0g ekki Hregm fjöður
yfir neitf. Hún er lokkandi en
lesandirin er aidrei píndur eða.
kvalinn. Öllura þjáningum tekið
með karlmennsku og í ölluni
hrjúfleika .sinum er þessi saga
meistaraleg'óg fögur pc.ria soni
skilur eftir óendanleg um-
liúgsunaref ni.
Þýðing Karls ísfelds er meS.
ágætum. Málfar sérhverrar
persónu hnitmiðað við. eigin-
leika hennar. Aðeins með þess-
um orðum heíði hver þei'rra
’getað talað. Smekkleysur sjást
hvergi, jafnvel ekki í mjög ber-
orðum kafla um’ samlíí hjón-
anna. Það verður aðeins eðlilegt
og mannlegt.
Þessa sögu les maður oft,.
hún ■ leynir' svo’ mörgu í lórum
síriurn, sem ekki ffimst við
fljótfæmislegan lestur.
S. E.