Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagihn 12. janúar 1&55. VlSlR keppniskap, þegar ■ Bobby ránn inn á sviðið stundarfjórð- urigi á eftir tímanum. Skotið reið af og MeLean tók forystuna líkt og vepju- lega. Norðmaðurinn hljpp jafn- vægislítið’ fyrst um sinn Pg veittist örðugt að fylgjast með. En smám saman herti hann sig og á lokasprettinum skauzt hánn fram úr Amerikumannin- Mathiesen ei'ns konar þjóð-1 njótandi. S V v V , £ínrigíd... Framlv. af 3. síðu. Loks ránri upp hinn mikli dagur, laugardagurinn 7. fe- brúar, þegar kapparnir áttu að leiða sáman hesta sína, og keppa á 500 og 5,000 metra vegalengd. Daginn eftir áttu þeir að keppa á 1,500 og 10.000 metra vegalengd. Eftirvænting- in var gífurleg og hvert sæti var skipað á Fogner-leik- vanginum, þegar keppnin áttí að hefjast. Oscar Mathisen kom fyrst og það var tekið á móti honum ; inn daginn eftir. Oscar Mathi- kom í mark á undan. Tauga- stríðið virtist samt hafa haft áhrif á Bobby líka, því að mun- urinn var ekki mikill. Bobby rann skeiðið á 8,53,7, en Qscar á 9,06,0. Áhorfendur voru á- kaflega daufir í dálkinn, en herra Scanlon kunni sér ekki læti af fögnuði. Norðmenn voru sárreiðir við herra Scanlon, sem þeir kenndu —- með> réttu -T- urn ófarir Mathisens. Korumgleg uppörfun. Áhorfendur voru ekkí sér- lega hnakkakertir, þegar þeír gengu út á Frogner-leikvang- með dynjandi fagnaðarlátum. Bobby McLean lét bíða eftir. sen kom, eins og áður, fyrr á vettvang. Drottningin hafði, sér í nokkrar mínútur,. áður fvrr um morguninn, sent hon- urn verndargrip, sem átti að vera honúm til Keilla, og nú benti hún honum að koma til sín. Bæði hún, konungurinn og krónprinsinn sögðu örfunar- orð við. hann og báðu hann að færa Ameríumanninum heim sanninn um það, að Norégur væri heimkynni skautaiþrótt- arinnar. Það var blásið til skeiðs, en Bobby McLean sást hvergi. Meðan Osear Máthiésen hnitaði hringa við skeiðlínuna, faldi Aniéríkumaðúrinn sig I bun- ingskléfanum. Þessi áðferð til að gera keppinautirin óþolin- móðan og taugaóstyrkan var ekki ný, en í þetta skipti bar húri öfugan árangur við það, sem til var ætlást. Oscar en hann kom inn á leikvang- inn. Fólk stóð á öndinni af eftir- væntingu, þegar skotið reið af. Bobby var á undan lengi vel, en á lokasprettinum skauzt Mathisen frám úr og kom í mark á undan Ameríku- manninum. Tíminn var 43,3 •— ;Og var Það nýtt heimsmet. En norski skautakonungux- inn var ekki sjálfum sér líkur. Hann var öskugrár í framan og , titraði allur frá hvirfli til ilja. Sú fregn barst út að Oscar Mathisen væri veikur. Það var hann líka — reynd- ar ekki líkamlega, heldur arid- lega. Hann þjáðist af hinni andlegu þrúgun, sem hann hafði orðið að þola vikum saman. Taugastríð hins amer- Mathiesen vár kominn í ágætt íska umboðsmanns hafði haft sín áhrif. Oscar kom til keppninnar í 5000 metra hlaupinu eins og sigraður maður. Hann skalf á toeinunum og varð strax nokkr- um metrum á eftir. Þetta kom öllúm á óvart, því að 5000 metra skeiðið var Oscars styrka hlið. Áhorfendur héldu, að Oscar mundi ná sér á strik, eri svo varð ekki. Bobby J uin. Tími hans varð 2,27.8. en McLean bara jók bilið milli j Bobþy’s 2,28. þeiri-a og þögn sló yfir fólkið | á Frogner. Þáð var óhugsandi Þegar allt að Mathisen næði keppinaut, virtist tapað, sínum og Ameríkumaðurinn I Nú höfðu Norðmenn aftur fengið trú á landa sínura. Þeg-} ar Oscar kom til lokákeppninn- ar, var honum fagnað dyngjandi húrrahrópum. Meira að segja átti konungsfjölskyld- an erfitt með að halda kyrru fyrir í stúkunni af æsingi. Að vísu hafði McLean sigrað á lengra skeiðinu daginn áður, en .... en ..... Sjaldan eða aldrei hefur iþróttamaður vakið ■ meiri eftirvæntingu en Oscar Mat- hiesen í þessari keppni, en þótt hrópað væru til hans hv atningar örð, virtist það engan árangur bera. Þegar að- eins voru eftir fjórir af tuttugu og fimm hringum, var Bobby svo langt á undan, að álitið var ómögulegt fyrir Oscar að ná honum. En svo skeði það allt í einu! Það var eins og ósýnileg hönd hefði hrifið Oscar Mathiesen og kriúið hann áfram. Eftir örstutta sturid hafði hann náð Ameríkumanninum og komizt fram úr hónum. McLean gáfst óðar upp, en Oscar Mathiésen þreytti skeið- ið'allt hvað af tók. Nú var eiris og Karin gæti allt. Hann kom í mark 250 metrum á undan keppinaut síriúm. Tími háris var 18,39,1, en McLearis 19,10,1. Fagnaðarlæti. Áhorfendur höfðu nú ekki lengur vald á sér. Hattar og prógrömm svifu í Ioftinu og fólk æpti eins og það væri viti sínu fjær. Það braust inn á íþróttasvæðið: og Oscar Mat- hisen var borinn á gullstóli um svjðið. Sjaldan hefur nokk- ur íþróttamaður verið hylltur eins mikið. Tekjurnar af keppnínnl urðu 267,900 norskar krónur. Þegar kostnaður hafði verið dregin frá, íengu keppendurnir 95,000 krónur í hlut og íyrir 35 árum var það. sama pg. uxn 400.0.00 krónur nú. Hæpið ei', að nokk- ur íþróttamáður á Norður- löndum hafi nokkru sinni fengið .eins miki) laun. Eftir sigúririn varð Oscar Maðurínn á hinu undarlega mótorhjóli á myndinní heitir Orlandi Ghiro og er ítali. Hann hefur Ieikið það að aka með 135 km. meðalhraða á klst. á þessu faratæki sínu. SALT - (Framh. af 4, síðu) er ódýrt er. það mikið notað til öryggisauka fyrir almenning, þegar snjóföl er á vegum, gang- stéttum og akbrautum, eða hálka vegna ísingar er það al- þekkt ráð að strá salti á braut- irnar, og á húsatröppur. Þarna kemur uppdausnarmáttur salts- ins að miklu gagni. Ekki verð- ur tölum talið hve margir eiga. það saltinu að þakka, að þeir hafa ekki beinbrotnað í hálku, eða ef til vill látið lífið. I stórborgum eins og ChicagO' fara heilir flokkkar marina á. stúfana með stórvirk tæki og strá salti á göturnar, þegar þörf krefm-, og er reynsla fyr- ir, að það dregur stórkostléga úr slysahættunni. Og á járn- brautunum er saltið notað. til hetja Norðmanna. Hann var mjo'g alhliða íþróttamaður. Auk þess, sem hann varð fimm sinnum heimsmeistari í skauta- hlaupi, var hann afburða sundmaður og dýfingamaður. Hann var í mörg ár Noregs- meistari í hástökki. Og loks um á brautunum. Hvernig færi, ef allt stæði fast, er skipta þarf um til þess að hleypa lest af einni braut á aðra? Og salti er stráð til öryggis á pallana, sem lestirnar renna upp að, og á tröppurnar upp í vagnana, og nýlega er farið að strá salti í mikla kolahlaða, sem geymdir eru úti, til þess að koma í veg fyrir, að þeir- varð hann Noregsmeistari í , . . , , , .... þjappist svo fast saman, að ekki sé unnt að ná kolunim ■. nema sprengja. hlaðana. upp- með ærnum. tilkostnaðí. hjplreiðúm. Hánn riaut mikillar hylli og álits. Hákori konungur varð svo hrifinn á Frogner, að hann bauð honum heim nokkrum dögum seinna. Konungur ætl- aði líka að gera hann að ridd- ara af S.t. Olavs-orðunni, en það varð þó ekki. Norska íþróttabandalagið var því mót- faílið, að atvirinuíþróttamaður ýi-ði slíkrar upphelðár að- ,,Ögn af salti“. Og þó er það á heimilununj.,. sem menn kunna allra bezt að; meta saltið. Hvað er það, af öliu hinu margbreytilega, sem húsinóðirin býr til nxatarkyns.. sem ekki fær sitt rétta brago. ef bætt er í „ögn af salti“? yVVVVUV%WJVV%WWVJ%^\%W^/VV’/VWWWWWVVVlAWWWVWlAj. Við bjóðum yöur eiiin bezta bíl sinnar stærðar, sem framfesddiir er. á SKODA-verkstæðiuu við Kringfumýrarveg, (ofan við Sheiistöðina við Suðurlandsbraut). Lækjargötu 2 (Nýja Bíó-húsið), Sími 7181. i^vwv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.