Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 12. janúar 1955. BÆJAR íiskíars s 05 hvíikál, J Kjöiíars,. rauðróíiir og hvítkál, rauðkál p-n.f Axel Siprgeirssöti CT ^jriihur Barmahlíð 8. — Simi 7709. Sími 6817, norður um land. Dettifoss kom til Ventspils 5. jan.; fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 7. jan. til Rotter- dám og' Hamborgar. Goðafoss fer væntanlega frá Hafnarfirði í kvöld til New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss kom til Rvk 8. jan. frá Rotterdam. Reykjafoss kom. til Rotterdam 11. jan.; fer það- an til Rvk. Selfoss kom til K.hafnar 8. jan. frá Falken- berg. Tröllafoss fór frá New York 7. jan. til Rvk. Tungufoss kom til New York 6. jan. frá Rvk. Katla fór frá ísafirði 8. jan. til London og’ Póllands. Skip. S.Í.S.: Hvassafell er í Bremen. Arnarfell fór frá Rvk. 10. þ. m. áleiðis til Brazilíu. Jökuifell er-á Sauðárkróki;, fer þaðaji í dag' til Siglufjrðar. DísaiTell . fór frá Aberdeen í gær áleiðis til Rvk. Litíafell losai’ olíu á Austf jarðarhöfnum. Helgafell fór frá Ákranesi 9. þ. m. áleiðis til New York. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Óska-erindi Hvað er exi- stentialismi? (Sigurjón Björns- son sálfræðingúr). — 21.00 Óskastund. (Benedikt Gröntíal ritstjóri). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Upp- lestur: „Vegir Guðs eru órann- sakanlegir", smásaga eftir Indr- iða Indriðason. (Andrés Björnsson). — 22.35 Harmo- nikan hljómar. Karl Jónatans- son kynnir hannonikulög. — 23.10 Dagskrárlok. Lárétt: 1 titill (útl.), 3 blás, 5 félag', 6 orðfl., 7 sjávargróð- ur, 8 á fæti, 10 likanishluti, 12 máttur, 14 eftiiiátinn, 15 þrír, 17 guð, 18 angur. Lóðrétt: 1 Evn’ópumann, 2 félag’, 3 hiti, 4 útvega, 6 slæm, 9 úi' mjólk, 11 fú'gís, 13 útlim, 16 ósamstæðir. Ilorni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. Salikjöt og rófur, kjötfars, hvítkál, kiíida- bjúgu, saltað og reykt folalda- og trippakjöt, rauðkál. gufrætur, raul- rófur. HIDABJÖGU, iREMT FOLALDAKJÖT &eu>extir’ Lausn á krossgátu nr. 2392: Lárétt: 1 mær, 3 hrá, 5 et, 6 SE, 7 all, 8 KR, 10 Ásta, 12 tól, 14 IVG, 15 son, 17 æl, 18 bass- Edda, millilandaflugvél LoftÍéiða, kom til Reykjavíkur ki. 07.00 í morgun frá New York, Flug- vélin fór til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08.30. KJ0TVERZLUN HJalta Lýðssonar, Hofsvallag. 16. Simi' 2373, '«A»ÍASKjÓU S • SÍHl Hólmgarði 34, Lóðrétt: 1 merkt, 2 æt, 3 helsi. 4 átvagl, 6 slá, 9 Rósa, 11 tvær 13 los, 16 NS. „Þeir koma í hausf44, Leikrit Agnars Þórðarsonar, verður sýnt í kvöld í Þjóðleik- húsinu. Aðgang'ur er bannaður bör-num innan 14 ára. Leifestjóri er Haraldur Björnsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá R'vk. kl. 04.00 í nótt aústur og Mikil ritstörf dr Becks yestra. Spilakvöld Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar er í kvöld í Sjálfstæðis- húsinu. Félagskonur mætið stundvíslega með gesti ykkar, því byrjað verður að spila kl. 8y2. Húsið er opnað kl. 8. Dr. Richard Berk prófessor, sem hér var á ferð i samar, hefur ekki legið á liði sínu vestan hafs, heldur flutt milli 10 og 20 fyriiTestra um förina hingað, að því er segir í bréfi hingað. Þá má geta þess að blaðið „Lögberg“ í Winnipeg birti þann 16 desember s.l. eftirfar- andi grein, er nefnist Ritstörf dr. Richards Becks: . í „Grand Forks Herald“ bírtist þ. 26. nóvexnber eftir- farandi umsögn um ritstörf Richards Beck: Ritsmíðar eftir dr. Richard Beck, prófessor í norrænum fræðum og forseta erlendu tungumáiadeildarinnar við ríkisháskólann í Norður- Dakota (Úniversity of N.- Dakota, hafa undanfarið kom- ið út í þjóðkunnum fi’æðirit- um. Hann var meðhöfuiidur ýfir- lits úm amerísk rit Um nórræri efni, sem birtist í „Scandinav- ian Studies“, málgagp. Félags- ins til eflirigar norráenúm fræð- um (The Society for the Ad- vancemént of Scandinaviari Stúdy). Fyrir sáma rit samdi hann ritdóma um „Norwégian Literature in Medieval and Á tundi bæjárstjómar HaínartjarÓar 11, þ.m. vár 'samþykkt aS hækka gjaldskrá rafveitunnar og aS' sú hækkun taki gildi fyrir höfkún í jánúar, mselaálestur í íebrúar. v ilififiishtað ■; 1 ahnennhigs. \ Miðvikudagur, 12. janúar — 12. dagur ársins. Flóð var; árdegis í Reyfejavik kl. 7.53. Ljósatlmi bifreiða og„annarra ökuísekja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 1&.20—9,50, Norskukennsla í Háskólanum Kennsla í norsku fyi’ir al- menning, í Háskólanum, hefst á ný kl. 8Y2 í kvöld, í 6. kennslu stofu Háskólans. Sýnishorií aí hinni nýju gjaldskrá liggur frammi á skrifstofu rafveitunnar, en gjaldskráiner í prehtun . . . . • " . ... _ i, Í . ' V og verÓur sehd notendum bráðlega. i Rafvdta Haftiarfjarðar Veðrið í morgun. Frost um land allt. Rvík 10 st,, 11, Stykkishólmur NA 3, 10, Galtarviti SA 3, 9, Blöndu- ós A 2, 10, Akureyri NV 2, 10, Grímsstaðir N 3, 16, Grímsey NA 4, 11, Dalatangi N 4, 10, 'Siórn í Hoi-nafirði NV 5, 10, Stórhöfði N 4, 9, Þingvellir NV 1, 13. Keflavík logn, 9. — Veð- urhorfvir: Sunnan eða austan kaldi. Víða dálítil snjókoma í dag. Léttir til með norðaustan kíada. Frost 5—9 stig. Næiurlæknir er í Slysavárðstöfíirini. Siml Næiurvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1-33Ö. — Ennfremur eru Apó- tek Áusturbæjar og Holtsapó-’ tek opin til kl. 8 daglega, nema laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis, en auk þess er Holtsapótek opið alla súnnudaga frá kl. 1—4 síð- degis. Lögregl a varðsiof a n hefir síma.1166. 1 álökkvisiöðim 1 ■ hefirsiiria 1100, Esperantistafélagið Auroro heldur mikilvægan fund í Edduhúsinu, Lindargötu 9 A, uppi, í kvöld kl. 8.30. Skýrt verður frá samþykkt Unesco í Montevideo J seinasta mánuði varðandi alþjóðamálið. Sólvallagötu 3. NY NAMSKElö I Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi. kr. 100 frá N.N. frönsku Vélstjórafélag íslauds hefur beðið Vísi fyrir eftir- farandi: Samningum félagsins við Fé- iag ísl. botnvörpuskipaeigendur var sagt upp frá 11. okt. áð telja. Nýir samningar voru und irritaöir 7. jan. 1955, en samn- ingarnir gilda frá 15. okt. 1954. Allar upplýsingar, sexn Vísir fékk varðandi þessa samninga í upphafij og um var rætt í Vísi mánudaginn 10. jan., hafa því verið réttar í öllum atriðum. Samningum fyrir kaupskipin var sagt upp 1. des. 1954. Nýir samningar undirritaðir 10. des. og samningamir gengu í gildi 1. jan. 1955. Hér er því um tvenna samn- inga að ræða, leiðrétting í Vísi K.W. TLVM. Biblíúléstrarefni: Mfc, 1—4. Forðizt ytra látæði. ítölsku mánudaginn 17. þ.m -8 í síma 1311. í hausthefti „1116 American Historical Review“ (málgagni Ameríska Sögufélagsins) átti Dr. Beck ritdóm um „The Age og the Sturlungs“ (Stúrlunga- öld) éftir Próf. Eiriar Ól. Sveinsson við Háskóla íslands. Sex ritfregnir eftir dr. Beck um Norðurlandabækur birtust éinnig í hausthefti „Books Abroad“, alþjóðlegu bók- menntariti, sem University of Oklahoma stendur að. Innrítún Hálldór Ðungla Eínar Pálsson. HftlNGUNUM FRÁ Bedu ttrin hjá HAkNXxnetn t Stjóm Vél*tjórafélags íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.