Vísir - 12.01.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 12. janúar 1955.
VÍSIR
3
1ÚSI HEIMI ÍÞBÓTTMM.
Th&re Sundeil:
Miskinniarlaus eiovígL
Nor$ma5urinn Oscar Mathisen
BandaríkiamaSurinn Bobby Mdeari
hvor væri meiri
00
um
Hamlarík|amaðui’inn: háði taujga-
stríð og virlisí ætla all sigra.
Fyrir um 35 árum gengu allir Oslóarbúar í einskónar
íþróttavímu, meiri en nokkru sinni fyrr eiða síSar, jafnvel
meiri en á blómatíma skíðakóngsins Birgis Ruiuls og skauta-
kóngsins „Hjallis“ Andersens.
Menn undirbjuggu sem bezt
þeir gátu einhverja merkustu
íþróttakeppni, sem nokkru
sinni hefur farið fram á Norð-
urlöndum — keppnina milli
norska skautakonungsins Osc-
ars Mathisen og Ameríku-
mannsins Bobby McLean. Báðir
voru atvinnumenn og hvor um
‘sig. taldi sig heimsmeistara
hinum til ang'urs og gremju.
í þessu tilfelli hafði íþrótta-
andinn ekki megnað að treysta
nein vináttubönd. Segja mátti,
að milli keppendanna ríkt full-
kominn fjandskapur.
Þeir höfðu keppt tólf sinn-
um í Bandaríkjunum og Bobby
unnið átta sinnum. Þetta tók
norski skautakonungurinn
nærri sér og nú átti hann að
fá ,tækifæri til að hefna sín -—•
og Noregs á Frogner-leikvang-
inum.
Mörgum vikum áður en
keppnin átti að fara fram, var
byrjað að tala um hana, og
norsku blöðin birtu fjölda
greina um hina tilvonandi
keppni milli Oscars og Bobbys.
í miðjum janúarmánuði árið
1920 kom herra Scandon, um-
boðsmaður Bobbys til Osló.
Hann leigði heila íbúð í Grand
Hotel og á hverjum degi fyllti
hann íþróttasíður blaðanna
með sögum um hinn óviðjafn-
anlega Bobby McLean. Meðal
annars voru menn upplýstir
um að fSetur Bobbys væru vá-
tryggðir fyrir 25.000 dollara.
Áhugi manna óx dag frá degi.
Loks kom Bobby sjálfur
með skipinu Stavangerfjord.
Konunglegar
ínóttökur.
Herra Scanlon sá um, að
hann fengi konunglegar mót-
tökur. Þúsundir Norðmanna
biðu á bryggjunni, en herra
Scanlon fór um borð ásamt
hinum fagra einkaritara sínum.
Blaðamenn og Ijósmyndarar
höfðu tekið sér stöðu á háum
pöllum og lúðrasveit stóð til-
búin að leika ameríska þjóð-
sönginn um leið og Bobby
sæist á landgöngubrúnni.
Þegar hann loksins biríist,
var honum fagnað ineð geysi-
legum húrrahrópúm. Brosandi
og veifandi báðum höndum
eins og þjóðhöfðingi steig hann
inn í opinn bíl, sem vár
skreytur ameríska fánanum. í
næsta bíl á eftir sat herra
Scanlon og einkaritarinn. Á
undan bílnuni gekk maður
með stórt spjald áletrað
„Bobby er í borginni". Á eftir
honum kom hljómsveitin og
lék göngulög.
Skrúðgangan fór um alia
Oslóborg og allsstaðar var
fullt á gangstéttunum af . á-
hugamönnuni um skautahlaup,
sem æptu og hrépuðu húrra.
Loks kom íylkingin að Grand
Hotel, sem ailt var skreytt,
amerískum og norskum fánum
Oscar Mat'iiisen í allri sinni
dýrð — með verðlaunapeninga
sína.
Hver var mesti íþrótta-
afreksmaður ársins 1954?
Fíestir hefa Bannister í fyrsta sætf.
Auvitað ci'li ekki allir á einu
máli um, hver Iiafi unnið mesta
íþrótfaafrek ársins 1954.
Þar kemur margt til greina
og ýmis sjónarmið verður að
hafa í huga. Hins vegar er
mikið tekið mark á þýzka
tímaritinu Internationale Sport
Korrespondenz í Stuttgart, sem
á hverju ári leitar til 24 aðila
í jafnmörgum löndum til þess
að leita álits þeirra um fimm
beztu íþróttamenn • ársins.
Þetta tímarit birtir þá niður-
stöðu, að í fyrsta sæti sé Roger
Bannister, Bretinn, sem fyrstur
hljóp eina enska mílu (1609
og yfir dyruhum var gríðar
stört spjald áletrað, Aðalbæki-
stöðvar McLeans.
Næsta dag var sífélld ös í
hótelinu. Það var forvitið fólk,
sem langaði til að sjá í svip
hinn ameríska töframann, sem
hafði heppnast að sigra sjálfan
Öscar Mathisen.
Æfingar Bobbys á Frogner-
íeikvanginum fóru fram, fyrir
opnum tjöldum og þúsundir
Norðmanna fylgdust með undir-
búningnum undir „aoalskauta-
keppni aldarinnar".
En Oscar Mathisen s.ást, alls
ekki. Haön hafði farið burt úr
Osló ög þjó sig undir keppn-
ina i heiJánahög!im sínum.
Framb'á 9. síðu.
Zatopek fékk
friðarverðlaun.
Friðarnef nd Tékka liefir
veitt Zatopek friðarverðlaun
ábsins 1954.
Zatopek. sem er ofursti í
tékkneska hernum, hlaut vei'ð-
iaunin fyrir starfsemi sína í
þágu friðsamlegrar samvinnu,
og með framkomu sinni hafi
hann orðið íþróttuæsku heims-
ins lýsandi fyrirmynd, eins og
segir í ávarpsorðum skjalsins.
-—■ Zatopek er vinsæll íþrótta-
maður og þess vegna nota
kommúnistar hann óspart í
áróðursskyni.
Dó fyrir aidur frann
a
metrá) á undir 4 mínútum,
Næstur er Rússinn Vladimir
Kuts, en Nýsjálendingurinn
John Landy, methafinn, sem
sigraði Bannister, er þriðji.
Hins vegar er Chris Chataway.
hinn frábæri brezki 5000 metra
hlaupari, ekki nema í 12. sæti,
á eftir Bobet, frönskum hjól-
reiðamanni, þýzka spretthlaup-
aranum Fútterer, Schemansky,
lyftingamanni frá Bandaríkj -
unum, Fangio kappaksturs-
manni, O’Brien kúluvarpara,
Kocsis knattspyrnumanni frá
Ungverjalandi, Fritz Walter,
knattspyrnumanni (þýzkum)
og Zatopek.
Nokkuð bar á þvi, þegar rað-
að var niður í efstu sætin, að
ýmis blöð létu þjóðrembings-
sjónarmið ráða. T. d.. vildi
blaðið Sport-Echo í Berlin.
hafa austurþýzku bringusund-
konuna Jutta Langenau fyrsta.
Sowjetsky Sport í Moskv.u vildi
engan Breta hafa á afreka-
skránni, minntist t. d. ekki á
Bannister eða Chataway. Þá
vildi bandaríska blaðið Stars
and Stripes hafa base-ball-
manninn Willié Mays þriðja (á
eftir Bannister og Rocky
Marciano hnefaleikamanni).
Nýlega er látinn í Banda-
ríkjununi kringlukastarinn
Leon Patterson, aðeins 21 árs
1 gamall.
| Á örfáum mánuðum tókst
i honum að komast í fremstu
! röð kringlukastara heimsins,
' og miklar vonir voru bundná)'
j.við nafn hans. í fyrrasumar
kastaði ■ hann' kringlunni 54.46
métra. — Banamein hans. var
nýrnasjúkdómur.
Flsínsr víima ©I sam-
eiivíngu um
Unni'ð er að sameiningu
liinna tveggja íþróttasambanda
j Finniands í sameiginlegt
bandalag.
Til þessa hefir fþi'óttabanda-
lag' Finnlands verið stærst, en.
hins vegar hefir íþróttabanda-
lag vei’kaiýðshreyfingarinnar'
verið mjög fjölmennt. Samn-
ingar standa yfir og var sam-
þykkt með 32 atkv. gegn 10
kommúnistaatkvæðm innan.
þess bandalags að halda áfram
sammngaumleitunum.
(&ÖB8BMÍ SÓfýÍB.)
Niðurl.
„Mundi ; það ekki frægð
meiri ungtim mönnum, sem
vilj'a teljast fyrir öðrúm, að
bjai’ga fátæku förubárni úr
Ófæruhillu og það um vetur,
heldur en lambkettlingi. úr
svelti á hausti eða læðást hana
á sumardegi til að fífla óreynd-
ar konur. Eða hvar er nú full-
huginn Ásmundur á Svarr-
anda?“
„Ekki þarftu mig að brýna,
bóndi sæll,“ svaraði Ásmundur,
„og skal eg að vísu freista far-
arinnar, þótt eigi væri til ann-
ars né meira, eins óg þ.ú orðar
það, en bjargá fátæku föru-
barni. En í augum mínum er
þetía annað og meira, því að
nu skal reýnt, hvort Svarranda-
og Standarættir skulú upp frá
þess.u Výra barnsmorðingja-
ættir eða ekkí."
Snaraðist Ásmundur nú fast
við og varð hann Þórvöru laus.
sem haídiS hafði' ofboðstakf 4
handlégg honiim. Eann hánn
síðan í Hilluná og; yar' á: sýip-
stundu komii-yn þar, sem foriv-
konan hafði látið, fyrir bei;aet.-
Sat hún dáin og stirðnuð upp
við bergið, þar sem síðan heit-
ir Förukomistóll. í fangi herin-
ar grétt syeinninn tyævetri,
dúðaður innan. í poka og njörv-
aður við móðuriria með slitinni,
mórauðri prjónaþríhyrnú. Var
konan hálfriakin, svo mjög
hafði hún ilnt af sér föt iil
skjóls bárrilnu.
Ásmund,ur veitti Iikinu ná-
bjargir Og. lagði það til á Hill-
unhi fast upp við bergið, því að
enga leið sá harin til þess að
bera líkið'. á brott. Vai.ð' þar o;
hinzti 'legstaðúr förukonurinar
ókunnu, óg sér þai' enn.á beir.
hennar. ' ' . 'i'.
Ásmuriaur ' 'tók því næsí
sveinirín úr dúðunum ög húgð-
is.i hlaúpa, méð hanh til baka i
Eri‘ her 'átti öði’uvísf/áð..fartí. Á
hellunrií,-^ém- síðan'■ héitii’ As-1
mundarhólla, varð honum fóta-
skortur, óg fyrir aúgúm Þór-
varar og annnarra lei'tar-
manna sjeyp'tist: hann með
sveininn í fanginu fyrir héngi-
íiugið. Er það í’ frásögur fært,
að hvorki Ásmundur rié
syeinninn ungi hafx gefið hið
mirinsta hljóð frá sér,' er þeir'
köstuðust fram af.
Það var þögull leitarhópuiy
ftra hélt heim að Sti'önd morg-
uninri þann. Þórvöru einni
virtist ekki brugðið, en faðir
hennar líktist örvasa gamal-
menni.
Að liðnura morgni rauk hann
á með ofboðslegum norðanbyl,
og Úer’ði víða fjárskaða í* veðri
þéssu, sem ekki birti. upp :fyrr
en á þi'iðja degi.
Þann. dág gekk Svarranda-
bóridi á .Sandinn að hyggja aí
reka. Farin hann þar lík Á,s-
mundar. sonar síns rekið, or
Hafði.hann þá ekkerí ai' þess.unx
á.tbúfðum- frqti. Hufiði haan.
Asmur.d sitja veðu'rtéppta.n a'ðV
Strön.d. í :faðmi. Ásmúndár JÚ;
líkið af. litlum, bjarthærðum
rreng, sena vafði handleggjun-.'
um um lxáls .Ásmundi og lijúfr-
aði sig lUridii- vanga hans, en'
armar Ásmundar luktu hel-
stirðir um þenna litla líkama, |
eins og'.faðir héídi á ástkærum
syni.
Eftir atbúrði þessa tóku
Svarrandabóndi o'g Strandar-
.bóndi fágínni mikið. Var þyi
hvíslað, að þeir væru íeiknir
af förukonunrii framliðnu, sem
koma þættist eiga hefndum
fi’am við þá Tyrir meðferðina á
sér og, bárni áíitúV Veltúst þeir
með öllu úr sveitárvöldum, ó'g
hefðú ekki báðir veiáð mjög
vel kvæntir, mundu þéir haia
hrökklazt af jörðum : sírium.
sém blásnauðir mepn.
Þórvör á Strönd þótti berá
missi sinn af miklum hetju-
skap. Það kom í ljós á ofan-.
verðum vetri, að lu'm. fór koná
ekki- einsömul, og í sóimánað-
aiTok sumai’ið eftir ól, hún.
sveinbárn fágurt,' sem hlaut. i
'skírnirini riafnið Ásmundui.
Ólst hann upp með móður sinni
að Strönd, en hún tók þar viS
búsforráðum að foreldrum sín-
um heilsuþrotnum. Þótti hún
hinn mesti skörungui’ í hví- ,
vetna'og sönn hjálparhella öll-
um sriauðum mönnum, er leit-
uðu á fund' herinar. Aldi’ei
giftist hún. Erfði Ásmundur
báðar jarðirnar Svarranda og
Strönd, og hafa ættmenn hans
.jafnari setið þar sí'ðan. Kaliast
ætt þessi Ásmunclarætt eða
Svarranda- og Stranclarmenn.