Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 45. arg. Mánudaginn 17. janúar 1955 12. tbl. GriitiSavlk&írbáfar öfBuiu vsJ í fyrradsg. Afli var heldur tregur hjá SuS- urnesjabátum i ga>r, en Akranes- bátar reru ekki. Hins vegar öfiuðu GrindaVik- urbátar vel á laugardag, og dá- vcl i gœr. Grindavík. Afli var raisjafn hjá Grinda- vikúrbátum á laugardag. Þá var VörSur hæstiir raeð líi.2 lestir, Hreggviður næstur með 12, en Vonin var með 9 lestir. Minnstur afli á laugardg var 5 lestir. — Afli var trcgri hjá Grindavikur- bátum í gær, enda verra veður. Þá var Vörðtir enn hæstur með 10.6 lestir, Vonin var með 8.8 og Hreggviður með 0 5 lestir. hægsti báturinn hafði 4% lest. í dag cru allir Grindavíkurbátar á sjó. Sandgerðisbátar fengu mjög rýran fla í gær, að því er frcttamaður Vísis tjáði blaðinu í morgun. Aflinn var 3 —5 lestir á bát. Þaðan róa nú 19 bátar. Allir bátar eru á sjó i dag. Keflavík. Þar var afli heldur lélegur í gær, eða 3—8 lestir. Flestir bát- anna fengu 5—6 lestir. Hæstir voru Guðfinnur og Björgvin með SSökkviSiðfö þrisvar á ferð um heigina. Slökkviliðið í Keykjavík var kallað út þrisvar sinnunt um helgina, en í engu tilfellinu var um alvarlega bruna að ræða. Árdegis á laugardaginn kom upp eidur í vélamimi togarans Askur, þar sem liann lá tiþpi í Slipp, og liafði kviknað í oliu út frá vinnulampa. Eldurinn var fljótt slökktur og engar sýnileg- •ar skemmdir eru á togaranuni. Sama dag var slökkviliðið kvatt að Baldursgötu 15, en þar var ekki um neinn eld að ræða, lieldur einungis reyk, sem lagði inn í húsið frá öðru húsi. Loks var slökkviliðið kvatt í gær að Firíksgötu 29, en þar var neista flug úr skorsteini. 8 lesiir hvor. Strekkingur var á miðúnum í gær og gaddur. 32 eða 33 hátar róa nú frá Keflavik. Akranes. Akranesbátar reru ekki í gær. A laugardag var aflinn rýr, eða 3—0 lcstir á bát. Þó fékk cinn bátur, Keilir, 14 lestir í Jökul- djúpi. í dag eru allir Akranes- báiar á sjó. Hafnarfjörður. Afli Hafnarfjarðarbáta vr frek- ar tregur og misjafn i gær og i fyrradag, eða frá 3—7 lestir. — Þaðan róa nú 17 bátár. • ifiita veiöar- Dágóður afli Vest- fjarðabáta. Aflabdögð liafa verið góð fyrir Vestfjörðum undanfarið, að jþví er fréttaritarar tjá Vísi. Gæftir hafa eiixnig verið góð- ar, og aflinn allur vérið lagður :í frystihús. Snjór er lítill í byggð, en fjall vegir eru allir ófærir, enda þiðnaði ekki neitt að ráði í hlákunni upp úr áraniótunum. TÞó snjóaði lítið éitt í gær og • fyrradag. Stal lögregliáíl e n fór skammt. í nótt gerðist sá fáheyrði atburður, að lögreglubíl var stolið. Lögreglumenn höfðu ver- ið að taka niður málsatvik í sambandi við árekstur á Hótel íslands-grunninum, og skilið bíl sinn eftir á meðan. Höfðu þeir drepið á honum og tekið lykilinn úr. Þegar þessu var lokið, kom í ljós, að bílarnir, sem í árekstr- inum höfðu verið, voru fast- ir saman. og liljóp lögreglu- maður til og aetlaði að að- stoða við að ná þeim sundur. Á meðan stökk maður upp í lögreglubílinn og ók af stað. Lögreglumaður veitti honum eftirför, komst upp í bílinn, svo að ökuferðin varð ekki löng, en þá hafði lögreglu- bíllinn rekizt á þrepin á Gildaskálanum, Aðalstræti 9, og skemmdist bíllinn tals- vert. Bílþjófurinn var ung- ur maður, ölvaður Guildhall í London hefur, verið endurreist eftir eyðileggingu á stríðsárunum. í gólfið hefur verið greypt mælieining Breta, fetið, á hundrað stöðum. Þarna eru fróðir menn að reikna út, hvort fetið sé fet eða ekki. Stórb'runi varð í Keflavík í fyrrinótt, er fimni aðgerðarhús ásmt beituplássuni brunnu til kaldra kola. Auk sjáfra húsanna brann mikið af veiðarfserum, lít- ilsháttar af beitu og 1000 tómar síldartunnur. Samkvæmt upplýsingum er Vis ir fékk í morgtin hjá slökkviiiðs- stióranum i Keflavik varð eldsins vart khikkan rúnjlega 1 um nótt- ina, og stóðu logárnir út úr hús- inu, þegar slökkvilið Keflavikur kom á vettvang, og einnig var eldurinn þá kominn i þakið. — Nokkru siðar komu tveir dæiu- bílar frá KeflavíkurflugveHi, og var unnið þrotlaust við slökkvi- starfið til klukkan 7 á sunnudags- morguninn. Víða í álfunni er mikið vetrarríki. Annarsstaóar asaltiáka og íléðaíiættá. Einkaskeyti frá AP. í mörgum löndum álfunnar eru vetrarhörkur og víða er við að etja mestu samgönguerfið- leika frá því veturinn 1947. Fannfergi er víða fádæma mikið, en í Suður-Englandi og Frakklandi hefir brugðið til þíðviðris, og eru ár i vexti í mörgum héruðum og flóð þeg- ar valdið talsverðu tjóni. í Skotlandi er fannfergi mik- ið. Á Orkneyjum eru allt að þriggja metra skaflar og margir bæir emangraðir, m. a. Kirk- wall og Straumnes. Fiskibátar hafa verið teknir til flutnings á matvælum til einangraðra sveitabýla- á ströndunum og helikoptar hafa annazt flutn- inga á sjúku fólki. Sumstaðar var gripið til þess ráðs að auð- kenna lendingarstaði, með því- að nota ösku til að rnynda stóra stafi á snjóbreiðum. í Yorkshire og víðar hafa snjóplógar komið að litlu gagni, sökum þess hve víða eru langar raðir bíla, sem fennt hefir yfir. — Þoka og ísing hefir valdið erfiðleikum; sunnan til á Bret- landi, m. a. á flugvöllum. — Flugvél með 5 manna áhöfn og 27 farþegum hlekktist á við flugtak, er hún var að leggja af stað til Rómaborgar, Aþenu og istanbul. Þrír menn meidd- ust. — Tveir af hreyflum flug- vélarinnar losnuðu við árekst- urinn og undirbygging hennar brotnaði. — Flugvélin var af Viscount gerð. ©eri£:.i> Aðgerðarhús þessi voru eign' Kefiavíkui' li.f.. og voru i einni sambyggingu 8 talsins, en slökk viiiðinu tókst að verja 3 húsin, og ertt þau með öllu ó-, skemmd. Húsin eru öll úr timbri, með timburskilrúmum en stein- gólfum. . Nærliggjandi liús voru í bráðri hætu, meðal annars Duus-húsið, sem er elzta ln'is Keflavikúr, en úr þvi var fólk flutt meðan á brunanum stóð. Hins vegar tókst að verja Inisið og flulti fólkið aftur í það á sunnudagsmorgun- inn, þegar búið var að slöklcva i aðgerða rh úsu n um. Englhn var að vinna i aðgerðar- húsunum, þegar eldurinn kom upp, en þar var unnið fram eftir kvðídinu. Er talið líklegt a'ð kviknað hafi í út frá rafmagni, eða hitunartælu, en éldurinn nntu haf komið upp í miðri húsasam- stæðunni. Tjónið aí' þessmp brúna er mjög ntikið, enda nntnu lnisin og það sem í þeim brann, véra óvátryggt. Samkvæmt frásögn sjökkviliðs- stjóra, er þetta einn allra mesti bruni, sem slökkvilið Kcflavík- ur hefur fengizi við. Hfikill úra- og skartgripaþjófti' aður á Skélavörðustig í nótt. Tvcir erlcndir sjjównenn fröntdu þjjófnaðitwwt. í nótt var framimi skart- gripa- og úraþjófnaður í úra- og skartgripaverzluninni að Skólavörðustíg 21. Lögreglan liefur þegar upplýst þjófnaðinn, og voru tveir erlendir sjómenn valdið að lionum. Klukkan 2,50 í nótt barst lög- reglunni fregn um að brotinn hefði verið stór sýningargluggi í verzluninni, og er hún kom á staðinn sá hún á eftir manni, er hljóp þarna út úr porti. Lagði maðurmn á rás niður Klapparstíg, inn Hverfisgötu og inn 1 port við Vatnsstíginn, og þar gómaði lögreglan hann. Réyndist þetta vera sjómaður af erlendu skipi, sem liggur hér, og fundust í fórum hans nokkur kvenmanns- og karlmannsúr, einbaugar, vekjaraklukka og skartgripir. Var maðurin þegar handtek- inn og mál hans rannsakað nán- ar. Talað var við skipstjórann og kom í Ijós, að tveir af skips- höfninni höfðu verið í landi. Litlu síðai' fann lögreglan hinn manninn, og hafði hann einnig verið þátttakandi í innbrotinu, ogifannst álíka mikið þýfi hjá honum og þeim fyrri, og rekja mátti slóð þeirra, fear sem þeir höfðu flúið, því að þeir höfðu misSt sumt af þýfinu á hlaup- unum, og fundust m. a. litil klukka, vindlakassar og fleira á götunum. í r.ótt var piltur tekínn ölv- aður við akstur. Hafði hann stolið bífreið, ekið henni utan í aðra . og loks rekizt á hús. Skemimdist bifreiðin mikið.- 47 st. hiti í Argentínu. Einkaskeyti frá AP. — New York í fyrradag. Mikil liitabylgja hefur gengið yfir Argentínu að undanförnu, en nú er há- sumar þar syðra. Hafa mörg liundruð manna orðið að leita sér lækninga af völd- um hitanna, en þess er ekki getið, að menn hafi látizt af þeim, enda eru menn ýmsu vanir í hessttm efnum. Mest- ur hiti ltefur mælzt 47° C, i borginni Santa Rosa, sem er skammt frá Buenos Aires, og héfur bvílíkur hiti aldrei mælzt í landinu. Spáð snjómiíggu og minnkandi frosti. í morgun var 7—13 stiga frost og jókst yfirleitt með morgnin- um. í Reykjavik var t. d. 10 stijíh frpst ki. 5, ,en 12 stiga frost kL 8. — Mesi frost var i Möðrudal, 15 stig. Spáð ev sunnan gohi og- snjó- muggu með kvötdinn pg 7- 8 stiea frosti hæstu nótt. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.