Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 3
Mánudaginn 17. janúar 1955 VlSIR $ liJíjJij SkrifiS kreimasiðuiiai um áhugamál yCar. Megitm við dkki vera með? í enskum kvennaskóla gerð- ist það fyrir nokkru, á öðrum degi námsyetrarins, að við 500 ruigiun stúlkxun blasti, er þær gengu inn í skólann, gríðarstór áletrun: ,,Hvað er þetta, — megum við ekki vera með?“. Var þetta málað með stórum stöfum á húsþak, um 5 metra frá. jörðu. Tilraunir húsvarðar skólans til að afmá stafina hafa ekki heppnast sem bezt. Skólastýran kvaddi til lög- regluna og bað hana rannsaka málið, og yfirheyrðu þær . stúlkurnar, sem neituðu sak- leysislega — og feimnislega að þær vissu ekkert um þetta. En lögreglan komst að öðru, -—- að skólastýran hafði bannað pilt- urn að taka þátt í jóladans- leik þeirra. — Lögreglan hall- aðist helzt að því, að náms- piltar hefðu haft þessi stráka- pör í frammi, vonsviknir yfir að fá ekki að dansa við stúlk- Ger&ist kaupsýskikona er unnustinn sveik hana. Furðuleg saga dugmikillar enskrar stúlku. Fyrir þremur árum lagði ungfrú Gwen English, þrítug ensk stúlka, Ijómandi lagleg, af stað til Suður-Afríku, en þar beið unnustí hennar. En þetta fór á aðra leið. Unnusti hennar, sem hafði talið hana á að koma, hafði fengið öðrum hnöppum að hneppa á meðan og kynzt annarri stúlku. urnar. Anna er víð- fræg 11 ára. Þótt Anna Braillard í Zúrieli sé aðeins ellefu ára, er hún orðin fræg fyrir ritstörf. Hún hefur skrifað sjö smá- sögur, sem gefnar hafa verið út, og allar náð mikilli hylli barna. í New York eru baskur hennar t. d. meðal metsölu- bóka. En ein þeirra, sem heitir Dandinet,, hefur selzt í 35,000 eintökum og er að koma út í þriðju útgáfu. Hún hefur haft svo rniklar tekjur af bókum sínum, að hún er búin , að kaup sér all- an svefnherbergisbúnað, auk Nú voru góð ráð dýr. Þarna stóð Gwen uppi með farangur 'sinn, einmana og yfirgefin, og hefði engurn þótt merkilegt, þótt hún hefði farið grátandi heim til mömmu, eins og ekki er ótítt við slík tækifæri. En hún var ekki alveg á því. Nú hafði hún fengið verkefni að glíma við, og hún sór þess dýran eið að gefast ekki upp. Ekki verður anhað sagt en að henni hafi gengið vel, því að í dag, þremur árum síðar, er hún forstjóri stál-umboðsfyrirtækis sem veltir um 75 millj. krón- um árlega, og allir starfsmenn hennar eru konur. Þetta ævin- týri hófst á því, að hún var á gangi í Jóhannesarborg, of stolt til þess að snúa heim aft- ur, er hún hitti vin sinn á götu, sem kvaðst vera farinn að verzla með stál, en þá var mikill stálskortur í Suður- Afríku. Þetta er afbrag'ðs fyr- irtæki, sagði vinur hennar, alla vantar stál. Gwen English átti 20 pnud í vasanumýog hún tók á leigu skrifstofu fyrir 7 pund á mán- uði. Hún settist niður við skrif- toorð sitt og hringdi í eitthvert fyrirtæki, og spurði, hvort ekki vantaði stál. Jú, það vantaði stál, og síðan var því lýst, hvers konar stál það væri. Gwen skrifaðd þetta samvizku- samlega niður. Síðan hringdi hún í annað fyrirtæki. „Eigið þér nokkuð stál?“ Stál var til eða hægt að útvega það, og síðan hafði Gwen milligöngu um viðskiptin. Jókst þetta síð- an koll af kolli. Hún vann ein að þessu í heilt ár og lagði fé sitt í fyrirtækið. Nú vinna hjá henni fjórar stúlkur, en ekki nema einn karlmaður, sem sópar gólfin og bý.r til te. Blaðamaður spurði hana að því, hvort hún væfi óbeinlín- is að hefna sín á karlmönnun- urn með því að hafa þá ekki í vinnu. Ungbörn eiga ekki að gráta lengi afskiptalaus. Enskur prófessor vlif fáta hugga uei§- börn, sem vakna á nóttiiini og sfcæía, Ef ungbarn vaknar á næt- urnar og byrjar aS gráta, takið það þá upp, vaggið bví og gæl- ið við það þangað til bað fer aftur að sofa. Það er rangt að beita þeirn ráðum að láta barnið halda á- fram að skæla, því að með þvi skrifborðs og brúðna. Bráðlega ætlar hún að bjóða foreldrum sínum í langt ferðalag. Hún samdi Dandinet á aldrinum 5—8 ára, og hefur nú aðra bók í smíðum. Þegar hún vinnur við skriftir, á hun mjög erfití með svefn, og matarlystin hverfur að mestu, segir móðir hennar og lízt eiginlega ekki á blikuna. „Ónei,“ svaraði Gwen, „en eg hef komizt að raun um, að þeir eru til einskis nýtir.“ Gwen English. Þetta er Ástríður, prinsessa, 22ja ára, sem nú er húsmóðir á Skaugum, setri Olafs ríkis- arfa í Noregi. „Eruð þér karlmannahatari?“ spurði blaðamaðurinn. „Því fer fjarri", mælti Gwen skelfd. Hún kvaðst gjarnan vilja giftast, ef því væri að skipta, en taldi, að karlmenn ættu erfitt með að skilja löngun hennar til þess að vera sjálfstæð. „Ef ég giftist, myndi ég vilja halda' áfram fyrirtæki mínu, svo að ég held, að mað- urinn minn þyrfti að vera kaupsýslumaður líka, til þess að hann skilji sjónarmið mitt.“. Gwen: . English er f jarska barngóð, og á hverjum sunnu- degi fer hún með örkumlabörn í skemmtiferðir. Hún er mikil tungumálakona, talar hol- lenzku, frönsku, og hrafl í i pólsku og þýzku. verður það óvært og rellið og sennilega geðstirt. Þetta segir prófessor Illing- worth, sérfræðingur í bama- sjúkdómum við háskólann í Sheffield. Þessar skoðanir hans þykja stinga í stúf við hinar nýtízkulegu hugmyndir sálfræðinga, sem mjög hafa rutt sér til rúms upp á síðkast- ið. „Börn gráta til þess að fá að njóta umhyggju og ástríkis eða vegna þess, að þau eru einmana, hrædd, svöng, eða þeim leið- ist. Það er háskalegt andlegu heilbrigði ungbarna, að þau gráti tímum saman, eða að móðir sé fjarri þeim lengi í einu.“ Próf. Illingworth hefur ritað- grein í British Medical Journal (Brezka læknablaðið) um. betta, og segir m. a. á þessa leið; „Aðskilnaður móður og barns fyrstu þrjú ár barnsins getur haft varanlega áhrif á skapferli barnsins, gert það ásækið, tillitslaust , og eigin- gjarnt. Það er ekki fært um aö sýna meðtak ástríki, og það skeytir ekki um rétt annarra. þá er mjög sennilegt, að lang- varandi grátur, þegar móðirin neitar að skipta sér af barninu, geti haft mjög skaðleg áhrif á barnið og síðar meir orsakað alvarlega skapgerðarbresti. Það á ekki -að ala börn upp undir járnhæl, heldur eiga foreldrar að koma til móts við börnin, því að þá sýna börnin ástríki á móti. Hi'ns vegar á maður ekki. að hlaupa til og taka upp barn, þó að það skæli svolítið e'ða það liggur rólegt. Með því móti skemmir maður barnið með of mikíu eftirlæti, og það er líka slæmt“, segir próf. Ulingworth. íínnvvwvwvvwwvwvww Sjá annað kvennaefnl á bls. 9. Stuíl írauiIiaMssaga Litli bróðir sneri affnr, Framhald. Aftur ákvað Mario að láta sína eigin dómgreind ráða, og það reyndist líka rétt. Stóríax- inn sendi eftir honum hérum- bil kl. 10 Um kveldið. Einn af lífvörðunum tók upp dýrmætt leðurhylki -ætlað til ferðalága og tók fram hina fégurstu tafl- menn handskorna, úr fílabeini, Þóttist Marino aldrei fyrr hafa séð svo forkunnarfagurt mann- tafl. Hann handlék riddara með ást og aðdáun. „Sýndu að þú sért betri skákmaður en ég,“ sagði Stór- laxinn, „og þá mátt þú eiga manntaflið.“ Skák var hrein ástríða fyrir Stórlaxinn og var það eina, sem hann gerði sér til dæægra- dvalar. Hann varð því nær mannlegur, þegar hann tefldi. 'sagði hinh Hann var góður skákmaðuf. Mario tapaði fyrstu skákinni. Hinn léit á hann grunsamlega, honum flaug í hug að Mario hefði yiljandi tapað skákinni. Mario ;lás hugsani.r hans-; og hristi .höfúðdð. ■. ý'gÞáðbef; gö.tí;1, hrottáléga'í máii. „Þéss háttar skalt þú ekki leika, er þú teflir við mig|“ Mario vann aðfa skákina og þá þriðju. Þegar klukkan var 2 eftir miðnætti kom einn líf- vörðurinn inn með bjór og samlokur. „Hver kenndi.,þér að tefla?'* spurði Stórlaxinn. „Afi minn,“ svaraði Mario. „Vetrarkvöldin eru löng uppi í fjöllunum. Og það er ekkert annað að gera. Þegar afi minn dó tefldi ég við blessaðan karl- inn hann föður Garino. Það var nú skákmaður í lagi. Honum fataðist aldrei. Eða svo íannst mér. Ég gaf upp alla von um að sigra hann.“ „Afi þinn — hvað hét hann?“ Augu Stórlaxins voru sviplaus venjulega, en nú blossaði í þeim bjart áhugaljós er hann spurði. ,,'Afi minn — það er að segja móðurafi minn — yar fransk- ur,“ syaraði. Mariq og fyrtist :víð þessár spurningar, „Hann hét Béraud“. Það var ósatt. Stórlaxinn vissi að það var ósatt og Mario vissi að hann vissi það. Keiðin leiftraði aúgnablik í augum hans en svo sagoi hann öfur rólega: .jÞessvegna talar þú ítölskú rneð frönskúm hrejm.“ „Já.“ „Lof mér að heyra það“. „Á landamærunum“ sagði Mario á frönsku, „tala jafnvel fjárhundarir tvö tungumál. Hvaðan ert þú?“ „Eins og þú“, svaraði Stór- laxinn. reiðilega, „kem frá landi, þar sem það_ þykir sið- leysi áð spyr ja of margra spurninga. ■ En hér“ —, sagði hann enn fremur og leit illi- lega á Mario — er. það verra en siðleysi, það er hættuleg't.“ „Ég skal minnast þess“, Þegar dagur rann hafði Mario unnið 4 skákir af 7. „í framtíðinni‘V 'sagði Stórlaxinn, „skalt þú vera í fylgd með mér. Ég skal segja Rocco. frá því. Þú ért góður“, sagði hann ennfremur, ,,of snemmt er þó _að segja enn, að þú sért betri skákmaður en'. ég“. Mario var nú í lífvérði Stór- laxins og ferðaðist með honum um öll Bandaríkin, tvisvar til Kanada og margsinnis til Kúbu. Þar átti Stórlaxinn heimili, sem var sánnkölluð höll. Mario fékkst nú ekki lengur við smygl. Undirtyllurnar, svo sem Rocco, tóku á sig áhætturnar. Stórlaxinn stjórnaSi og lagði á ráðin um alla starfsemina, sem var eins og stórt net og fjöl- þætt. Starf stofnunarinnar var svo lipurt og slyndrulaust, að ótrúlegt var að nokkuð ólög- legt færí fram. 18 mánuðir liðu fljótt fyrir Mario og aldrei tefldi hann skemur þá en þrjár klukkustundir daglega. Þeir tefldu í lestum, í bifreiðum á liraðri ferð, á lystisnekkjum. og í húsum og íbúðum, sem Stór- laxinn hafðd víðsvegar, í New York, Los Angeles, Florida, Höt Springs og Kúbu. Mario haf'ði 100 dali í kaup á viku, en það var þegjandi samkomulag,' áð ýnni hann 3 skákir í röð sama daginn skyldi hann fá .500 dali í auka- gétú. En það kom ekki oft fvrir, og þá aðeins er Stórlax- inn hafði áhyggjur af ein- hverju, eða væri með hugann vi'ð annað:. Því nær ; hver eyrir sem. Mario vann sér inn, var lagður í banka í austanverðri New York. En það var sérgrein þess « 3 V ] \ýj. '■%X fð'ú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.