Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 6
m VÍSIR Mánudaginn 17. januar 1&55- WISJH D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm lmur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. samlag Reykjavíkur fengið J0% kauphækkun, svo og að þessi kauphækkun sé aðalorsök þess að iðgjöid til samlagsins hafi hækkað. Hér er haliað réttu máli. enda leitaði blaðið ekk'i. upplýsingu urii' þetta lijá smlagimi. Það er rétt, að .sairikvæmt bráða birgðasnmkomulagi við I.ækna- félag Reykjavíkur, liækka greiðsl nr samlagsins til iækna frá s.l, áraniótinn inn milli 10 og 11%, Með þvi er ekki sagt að raun- vcruleg kauphækkun sé svo mik- því að það hefur eignast nýjan farkost til flugs milli lands. il, enda byggist hækkun greiðsl- Á vængjum viudauna. Flugfélag íslands hefur nú skýrt frá þeirri samgönguaukningu, sem félagið hefur bolmagn til að hrinda í framkvæmd, af Iðgjaldahækkun hjá SR og launahækkun lækna. Greinagerð frá Sjúkrasamlagi Reyk£avíkur. í Alþýðubláðinu þ. 12. þ. m. ,1’leiri eru orsakir iðgjalda- cr svo frá skýrt, að lækuar hafi h.ækkunarinnar og munar þar með nýjurn áámningi við Sjúkra- mest um hækkun daggjalda á Undanfarin ár hefur félagið haft eina flugvél til að halda uppi íerðum milli landa, en frá því um jólin eru tvær flugvélar af þeirri gerð í höndum flugmanna þess, og þetta gerir félaginu kleift að tvöfalda næstum flug sitt utan landsteinannaí fara til fleiri viðkomustaða í fleiri löndum en áður, bjóða innlendum mönnum sem erlendum betri þjónustu. anha að talsverðu leyti á aukn- um reksturskostnaði lækna.. Til þess að mæta jieirri Jiækk- un, sem læknarnir hafa fengið, hefði hins vegar verið nóg að Iiækka iðgjöld samlagsins um eina krónu á fnánuði í stað þeirr- f»egar metm athuga flugmál íslendinga, getur enginn varizt ar 3 kr. hækkunai', scm ákveðin þeirri hugsun, að þrónn þeirra er ævintýri líkust. íslendingar var# i>ag er þT, f}arr| jagi, að eru framgjarnir mrr.n á öllum sviðum, og þeir vilja reyna að hækkun læknakostnaðar sé aðal- hagnýta sér allt það bezta, sem erlendar þjóðir hafa upp á að orsök iðgjaldahækkunarinnar. bjóða — og geta raunar verið fordæm.i annarra þjóða um verkhyggni á sumum sviðum. í þessu sambandi má til dæmis minna á það, að ef fyrsta íslenzka flugfélaginu hefðu enzt líf- dagar, mundu það nú vera annað elzta flugfélag álfunnar, ef ekki víðast.um heim. En flugsamgöngur hér á landi áttu, eðlilega, við margvíslega og mikla örðugleika að stríða í upp- hafi, fæð og smæð og fjárskortur þjóðarinnar — og af þessu leiddi eðlilega, að fyrstu félögin urðu ekki langlíf. En það verður að segja landsmönnum til hróss, að þeir létu það ekki koma í veg fyrir það, að þeir væru alltaf fúsir til að gera nýja tilraun til að hefja samgöngur á vængjum vindanna, og loks voru þau fkilyrði fyrir. hendi, sem nauðsynleg voru. óg síðan hefur farþegaflugi ekki aðeins verið haidið upp í vaxandi mæli innan lands og utan, heidur hefur þjóðin orðið mesta flugþjóð yeraldar, og verður erfitt fyrir aðrar þjóðir að hneklcja meti íslendinga á því sviði, enda þótt allar aðstæður virðist margfalt betri. Aðalorsök hennar niá óhikað telja þá hækkun, scm orðið hefur á Jyf,jakpstnaði. Árið 1953 varð lyfjakostnaður samlagsins ttþpar 3 milljónir króna en árið 195-1 heírir hann, samkyæmt bráða- birgðayfirliti, orðið kr. 4.254.000. ~ llefur lyf.jakoslnaður Jiví iiækk að um ca 1.275.000 kr. á einu ári eða iim tæpl. 43%. — Þessi gífur-! lcga liækkun lyfjákostna'ðarins slufar ekki neina að litlu leyti af verðhækkun á lyfjiun. N'okkuð af henni er yegna rýmkunar á regl-j iun um lyfjágreiðslnr samlaga,' sein gekk í gildi fyrst á árinu 1954, en nðalorsökin er stórauJk- sjúkrahúsum. Hefur daggjald á handsspítalnuni hækkað úr kr. 70.00 i k r. 75.00. Kn nægir þá þessi 3 kr. iðgjalda hæ-kkun til að tryggja hallalaús- an rekstur samlagsins? Það verðtir að teljast mjög hæp- ið. Á þessu ári tekur til 'starfa sjúkradeihi í heilsuverndarstöð- inni nýju, með rúml. 50 sjúkra- mmum. Er áætlað að greiðslur samlagsins fyrir legur samlags- sjúkling þar verði allt að 1 millj. ón króna á ári, nriðað við nú verandi verðlag. Þegar deildin tekur til starfa, verður því óhjá- kvæmilegt að endurskoða fjár- hagsáætlun samlagsins, enda munu þá og liggja fyrir niður- stöðutölur um afkomuna á árinu 1954, 14.69. Tímakaupið hefur því næst um 11-faldast. Þá var daggjald á Landsspitalanum kr. 6.00, en er nú kr. 75.00 : legudag Daggjöldin hafa því 12%-faIdast. — í þessu sambandi þarf að taka fram að réttindi sámlagsmnna skertust méð lyfjareglununt 1951 um ca. 7% eða um rúman 1/15 hluta, en nokkuð af j)eirri skerðingu hef- m- síðan verið. fellí niður. Vegna uinmæla í ])á átt ’að ið- gjöhi til samlagsins séu 'orðin allt of liá skal bent á eftirfarandi staðreyndir: Þegar samlagið tók lil stai'fa voru iðgjöldin kr. 4.00 á mánuði, en eru nú kr. 30.00 Þau hafa því 7Vi faldast. Þá var Dagsbrúnar- kaup. kr. 1.36 á timann en er kr. i sambandi við frainanritað er rétt að leiðrétta missögn um.anii aö alriði, sem fyrir skömmu var rætt í Morgunbiaðinu, í sam- bandi við frásögn ai' kærumálum á liendur kaupniönnum, út af um, er þcss getið, „samkvæml sölu á Sanasol og hvítlaukspill- upplýsingurii frá sjúkrasamlág- inu“ að það „taki engan þátt í greiðslu á fjörefnalyfseðlum“. Þetta er algerlega ■ rangt. Samlagið greiðir að hálfu flest fjörefnin, en greiðir hins vegar ekki ýmsar samsetningar fjör- e.fna, eins og t. d. Sanasbl. Þá er loks rétt að leiðrétta þaa uminæli Þjóðviljans hinn 31. f. m. að „stjórnarflokkarnir þver- skallist við þvi að hækka fram- lag ríkisiris, þó' að kostnaður samlagsins vaxi“. — Hið rétta er að framlög rikis og bæjarsjóðs liafa undanfarið hækkað í réttu hlulfalli við liækkun iðgjalda. — Hofði svo ekki vérið, hefðu ið- gjöldin nú síðást orðið að hækka um 5 ki'ónnr, þ. c. í 32 kr. í stað 30 króná. Héldu að jarðskjálftinn í Lissabon 1755 stæði yfir. Dagskráratri&i ■ sænska útvarpinu olli stanzlausum símahringintfum hjá fréttastofnunum. in nolkun ýmissa dýr-im lyfja, Frá íréttaritara Vísis,-.— Stokkhólmi í janúar. Sviar þykja yfirleitt heldur jeins og auremycíns og skyldra rólyndir og ekki líklegir til Eins og á öðrum sviðum Iiafa undanfarin ár verið íslend- b'fja. Má geta þess hér að marg- þess að stökkva upp á nef sér ingum hagstæj) að því er flugsamgöngur hefur snert, og má segja, að þeir hafi í þeim efnum-ætíð verið að leggja undir sig ný lönd, eftir því sem ástæður hafa leyft, og flutningar verið auknir eftir getu. Þótt oft hafi virzt boðar framundan á því hafi og flugfélögin orðið fyrir áföllum, hfeur dugnaður og framgirni alltaf sigrað, svo að ævinlega hefur verið ura sókn að rseða. Er þó engum blöðum um bað að fletta, að íslendingar eiga við ramrnan reip að draga, þar sem, eru margfalt fjár- sterkari félög hjá stærri þjóðum, sem virðast á allari hátt h; betri aðstoðu til að halda uppi samgöngum í lofti um langleiðir en við. ir læknar tclja notkun jiessara við smámuni eða æðrast út af lyfja svo úr hófi fratu, að stór- litlu. lega varhugavet't se. þþ kom það fyrir um daginn, margt er skritió Var kjörinn borgarstjóri en mátti ekki verða það. . - ■ ihi..'i ■ -fi?í Sntásaga írá gr)§kum sntábæ. Ýtnislegt béndir tií þess, að erlend félög herðÞsöknina gegr. j íslenzkii flugfélögurium á næstunni, erida þótt emkum annað þeirra murií verða „útvalið“ þegar látið verður til skarar skríða. En' þegar íslendingári Ííta almennt á flugfélögin, gera þeir ekki . ■.„ ,, , ... , ,. - v. • , .. ..... , . ’ , , Artð. 1907 fluttist Mtcjiael. kippa þessu í lag og gérði bað. upp a tTulli þetrra — þeir líta fyrst og fremst a þa —, hvort þau ... . , . ' "7 ® P » islenzk « ekk,. tar l.U þau fyrst o6 ******* v*k‘P,“ boreium Pyrgf í Grikkl.„di, yy °» Þelr ha,a eert' Þeeai' <*?* ***** er, Hann var 23). ára, er. ,|*lta var skólirm i bezta lagi, malbikuð gata til í bænurn, torgið steinlagt og turri kom- irin við kirkjuria. Allir voru þakklátir gagnvart Colikas, og þegar leið að kosningum í bæj - arstjórn -f lok sl. árs, ívar hann beðinn að gefa kost á Ser iém- bætti borgárstjora. Hann neitaði að gera þaö, en igerðist, og hugðist verða vell- . . '■ ■ ■ %:. |ríkui”i nýja héiminúm. Golikas En ésns og er geta, Islendingar vgrt haldijB; upni samgöngum komst ekki £ tölu auðltýfmga, í lofti riiilli larida, án þess að iarþejjaraf .öðfu þjóðerni komi en með. dugnaði og útsjónar- einnig til greina. Innlendir íarþegar geta ekki — meðan þeir semi tókst honum að feignast en.i ekki fleiri — haldið fjórum flugvélum gangandi milli landa, stóra og fuUfewnna hárgreiðslu- eða jaínvel fleiri. En þegar erlendir farþegar koma til skjal- stofu j stáiborginni Pittsburgh. anna, verður þetta ekki eins erfitt. Og íslendingar geta haft Ðg þegar hann var sjötugur’ þegar gengið var til kosninga, áhrif á það erlendis, t.d. þar sem um viðskiptasambönd er að afréð hann að bregða sér til höfðu menn samt kosið hann. Colikas fekk 2145 akvæði af 2147. Hann bar þá máiiö imdi.r sendiráð Bandaríkjanna í Aþenu, sem benti honum á, að ef hann rieki við: kostiingu, mundi hann tapa borgararétt- inxium sírivtm vestan hafs. Ccili- kas er á leið til Bandaríkjanna. glaður en þó dálítið hnugginri Tika. i æða, að menn ættu að hugsa fyrst og fremst um þessi félög, Grikklands og heimsækja fæð- og þeir eiga að gera það, ef ætlunin er að kreppa að þeim. ingarbæinn sinn. Það virðist i uppsiglingu, að kreppt verði að öðru þeirra, og | Þegar hann kom til Pyrgi, varla þarf að- ætla, að ekki verði vUji fyrir hendi til að leggja rann honurn til rií'ja, hvað allt stein í götu hins, ef einhverjum þykja það ábatavænlegt. í , var þar í mikilli niðurniðslu —- þessu sem öðru, er enginn annars bróðir í leik, og íslendingar skólinn að grotna niður, engin bafa íengið að þreifa á því í mörgum efnum, a§ þegar á á að , almennileg gata í bænum,..aðal- herða geta þeir engum treyst nema sjálfum sér. Það hefur torgið , forarvilpa og kirkjan dugað hingað til én vel getúr svo farið, að það verði enn nauð- án klulckutums. Colíkas afréð synlegra er frá liður. [að nota dollarana sína til að að menn komust, ýr jafnvægi. og áttu erfitt með að greina milli hugmyndaílugs og veru- leika. Þannig er mál nieð vexti, að sænska útvarpið flutti um ■daginn dagskrárlið um jarð- skjálftann mikla í Lissabon ár- ið 1755, en þá fórust um 30.-000 manns af völdum hans. Dagskrá þessi var svo „eðli— leg“, að símar útvarpsins og' fiestra dagblaða voru stanzlaust- á tali, fólk vildi fá nánari: fregnir af hinni hraeðilegu ó- gíeiu, sem dúnið hefði yfir íbúa Lissabon, því að fólk háfði r.Vilið dagskrár lið þenna sem f réttasendingu, enda þótt hiriar I.unnu raddír ’þUlariria toluðU uál frá 18. öld. Þetta er ékki í fyrsta sinn áð Svíaj' bregð-ast þannig við ö- venjulegutri útA'arpssendingúm. Árið 1947 flutti útvarpið „hvít- bók“ um áðdragandanri að irin- rás Þjóðverja í Danmörku og Noregi í apríl 1940, én við það' tækifæri Var gert hlé á hljóm- list í úlvarþíriú. Þá héldu marg- ir hlusténdur, að átburiðir þessiri' væru riú áð g'erást. Árið 1951 var flutt-í útvarpið" d-agskrá, sem lýsti inrirás Napoleons í Rússland árið 1812, og héldu margir þá, að styrj- öld væri skollin á. Hermaður einn í Gautaborg kom þjótandí ■á stað þann, þar-sem herskýld- ir merin eiga að koma, og sjóliði sem lá í baðkeri sínu, klæddist í skyndi og hraðáði sér til flota- stöðvar sinnár. - En það eru .ekki: Svíar eiriir, sem láta blekkjast .af slíkum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.