Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 12
VlSIK er ódýrasta blaðið og ]ió þa3 fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 «g
gerist áskrifendur.
Máiiudaginn 17. janúar 1955
Þeir, sem gcrast kanpendur VÍSIS eftir
10. hvers már.aðar, fá biaðið ókeypis til
manaSamóta. — Sími 1660.
Costa
velar íra ban
Rannsóknarnefndln fær sírangari
fyrirmæli.
Einkaskeyii frá AP.
New York í morgun.
Bandaríkjastjórn hefir bcðizi
•til að selja Costa Riea orustu-
flugvélar til varnar gcgn
sprengjuflugvélum innrásar.
liðsins.
Þetta tilboð var gert eftir að
kunnugt varð, að sprengjuí'lug-
vél hefði flogið ýfiir smábæ í
Costa Rica nálægt landamærurn
'Nicaragua, og er hann sagður
í rústum eftir árásina. Óstað-
1'estar fregnir hafa borizt. um,
að herskip Nicaragua og Vene-
jzuela hafi flutt liðsauka til upp-
Teistarmanna á ströndum Costa
Rica.
Rannsóknarnefnd Vesturálfu-
ríkjanna komst að þeirri niður-
•Ætöðu, að uppreistarmenn
íengju vopn og skotfæri frá
Nicaragua. Nefndin ætlaði til
Nicaragua í fyrrakvöld, cn
frestaði för sinni vegna beiðni
Costa Rica um hernaðarlega að-
stoð þegar í stað.
í fréttastofufreg'n var sagt,
að skotið hefði verið á eina af
ef tirlitsf lug vélum V estur álf u-
ríkjanna, en hún hefði ekki
laskast. Til þessa hafa Banda-
ríkjamenn einir lagt fram eftir-
litsflugvélar.
Síðari fregnir.
Samkvæmt ákvörðun Vestur-
álfuríkjasambandsins í Wash-
ington í gær hefir rannsóknar-
nefndin í Costa Rica fengið fy'r-
irmæli um að gefa strangar
gætur að öllu, sem gerist á
landamærum Costa Rica og
Nicaragua. Var þessi ákvörðun
tekin, eftir að stjórn C. R. hafði
krafizt róttækari aðgerða gegn
innrásarmönnum.
Stjórnin í Costa Rica iær í
dag; 4 orustuflugvélar frá
Bandaríkjunum. Þær eru
Viutsanggerð.
Stjórnin segir varnarlið
iennar hafa valdið innrásar-
mönnum miklu tjóni. Sprengju-
clugvélar innrásarmanna hafa
gert misheppnaðar tilraunir til
hýrrar sprengjuárásar ,á bæinn
Liberia.
Líkþráir gera
upprelst.
London 9. jan.
Mikil ókyrrð liefur verið á
eyju beirri við Trinidad í
Vestur-Indíum, þar sem um
300 holdsveikir menn eru
hafðir til eftirlits og lækn-
inga. Orsökin var sú, að
eftirlitsmaður hælisins leyfði
um helmingi sjúklinganna
að fara til Trinidad um jól-
in, har sem hann telur, að
ekki eigi að einangra þá. Var
þess krafizt að maðurinn
segði af sér en hann neitaði,
og tóku sjúklingarnir þá
völd á hæliseynni í sínar
hendur. Hefur lögreglan
verið skipað að skakka leik-
inn.
Á ferðalagi Hammarskjölds
til Peking var enginn Banda
ríkjariiaður með honum,
nema bifreiðarstjóri hans,
Ranallo, en þegar hann var
liðþjálfi í heimsstyrjöldinni,
var hann varðmaður í sveit-
arsetri Roosevelts í Hyde
Park, N. Y.
Salazar, portúgalski einræð-
isherrann, og Craveiri, rík-
isforseti, munu fara í opin-
bera heimsókn iil Bandá-
ríkjanna bráðlega.
Parísarsaniningarnir enn,
IMý tilraun Rússa tið að k&irsa
þeim fyrir kattaruef.
Einkaskeyti frá Al’.
London í morgun.
Það er einróma álit stjórnmála-
leiðtoga í Bretlandi, að seinasta
orösending ráðstjórnarinnar
rússnesku um Parísarsamning-
ana sé ný tilraun til að hindra
staðfestingu þeirra.
Er það álit þeirra, að'það taii
siuu máli, að hún er send Bomi-
stjórniniú ,en ekki frönsku
síjórninni, en í Frakklandi hef-
ui' fulltrúadeild þjóðþingsius
staðfest þá, en i V.-Þ. standa
deilnrnar um málið mi hæst.
I orðsendingunni kveðst ráð
sljórnin vilja kotitó á venju-
legri og eðlilegri sambúö við
V.-Þ., en það sé því aðeins
í' hægtyað Parísarsaiiminganum
verði hafnað. Verði þeir stað-
festir sé girt fyrir einingu
Þýzkalands og ráðstjórnin
finni sig þá knúða til þess að
treysta tengsliu við Austur-
Þýzkaland.
í London óg Wasliiiigtoir hef-
ui' vet :ð Jýst yf'ir, að ríkisstjórn-
irmir • rauni halda fast fram ör-
yggis- og varnarniálastefnu
þeini, sem mörkuð ci' mcð Par-
ísarsamninguntim.
Blaðið Sunday Tiines í London
vekur athygli á, að í þessari orð-
sendingu ráðstjórnarinnar sem
hinum .fyrri um Parísarsainning-
an, sé verið ýmist með fleðiilæti
cða haft í liótununi, — orðsend-
ingin sé ángljóslega ný tilrann til
að . koma Parísarsamningunum
fvrir kaltaríief.
Hcldur er kyrrara nú í Alsír, en verið hafði fyrir áramótin.
Myndin var tekin um jólin, og sýnir franska hermenn með
spellvirkja, er liöfðn verið teknir höndum.
Tyrkland og Irak somjaj
um vamir stnar.
Nýr hlekkur í varnarkeðju frjáísra þjóða.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Egypska stjórnin hefir boðað
til ráðstefnu forsætisráðhefra
þeirra ríkja, sem eru í Atlants-
hafsbandalaginu, til þess að
ræða samkomiilag það, sem
Tyrkland og Irak hafa gert með
sér um öryggis- og varnarsátt-
ntála. Ráðstefnan hefst n. k.
laugardag.
í fregnum í. gær var sagt frá
því, að Menderes forsætisráð-
herra Tyrklands, hefði farið til
■Beyrut frá Bagdad, til viðræðna
við forsætis- og utanríkisráð-
herra Libanons, og gert þeim
grein fyrir samkomulagi Tyrk-
lands og Iraks.
Vestrænir stjórnmálamenn
eru ánægðir yfir samkomulag-
inu, sem þeir líta' á sem nýjan
hlekk í varnarkerfi hinna
frjálsu þjóða, sem hafi aukið
gildi vegna aðildar Tyrklands
að Atlantshafsbandaiaginu. —-
Brezk blöð telja Tyrki hafa
tekið að sér forystuhlutverk og
irnar láti arabisku þjóðirnar
einráðar um að marka stefnu
sína, en styðji þær sem bezt til
eínahagsleg'rar viðreisnar.
Óeirðir í Sýrlandi.
Fregnirnar um hinn fyrirhug-
aða öryg'g'issáttmála Tyrklands
og'Iraks hefir valdið mikilli
ólgu í Sýrlandi, þar.sem til al-
varlegra uppþota kom. í Aleppo
var aukin lögregla kvödd á
vettvang og herlið í brynvörð-
um bifreiðum.
Vesturbæingar sigur-
strangiegir.
Hverfiskeppninni í hand-
knattleik var haldið áfram í
gær, og' fóru fram þrír leikir.
í kvennaflokki sigraði Vest-
Urbær úthverfin með 12 mörk-
um gegn 4. — í karlaflokki
vann Vesturbær úthverfin með
29 mörkum g'egn 26. —Austur-
bær sigraði Hlíðar með 21 gegn
sýnt arabisku þjóðunum hvaða tg
ieið sé hyggilegast að faia í. i£eppnin virðist ætla að verða
vam.amálum, en stjórnin L mjög tvísýn, en Vesturbæingar
Egyptalandi telur me'ð því horf- gýnast einna sigurstrangieg.
ið frá stefnu Arababandalagsins ti
um að taka þátt í varnar-
samtökum annarra þjóða en
þeirra, sem í bandalag'inu eru.
Blaðið Observer í London telur
þó réttast, að vestrænu þjóð-
;/
nyr
til Flateyrar.
Á láugardag-inn afhenti Lands-
Dregtó í B-flokki
ifa g»g»«i riptíislá » s
i‘íkisss|óds.
í fyrradag var dregið í happ-
arættisláni ríkissjóðs (B-flokki)
og komu eftirtaldir vinningar á
þessi númer:
75 þús nr. 21196, 40 þús. á
smiðjan nýjan 40 lesta vélbát, 46664, 15 þús, á 24287, 10 þús. á
sem smíöaður hefur vcrið í skipa 43791, 79689 og 94284. 5 þús. kr.
sniíðastöð hennar.
Eigeiidur bátsiiís er hlutafélag-
ið Barði á Flaleyri, og hlaut hát-
urinn nafnið „Bavöi". — Skip-
stjóri á hátmmi vevðtir Björn
l.ngótfsson, og 1. vélsl-jórl Kristj-
án .lóliaiinesson. Baiurinn mun
l'ara vestur í dag eða á inorgtin
«8 hyrjti linuveiðar.
, Barði er áftúudi bálurinn,
sem byggðyr er ai' l.aiidssmiðj-
tmni. Yt'irverkstjóri var Páll Páls
son, en j firstniður. Hraldur GuS-
mundsson.
á 9429, 47772, 73050. 113219 og
126302. — 2 þús. kr. á: 7929,
11978, 13873, 38874, 54392,
54866. 61231, 79471, 85135,
88827, 124932, 127032, 140132,
142521, 149491, og 1 þús. kr. á:
24094, 26329, 30148, 33206,
33633, 36117, -36355. 38441,
57521, 57632, 68,478, 95878,
97501, 102614,' 102826, 106,199,
106563, 107393, 111521, 120,111,
123354, 131013, 131938, 138515,.
144573. , -.
(Birt án ábyrgðar).
í snjóbí
Álfadans og brenna voru
haldin r. Akureyri snnnudag-
inn 9. þ.m. og komu álfakúngur
og.' álfad'rottning akandi tií
breimunnar í snjóbíl.
Fvlgdi þeim mikill skari álfa
og púka og 'vakti fylkingin
mikla athygli, er hún fór um
götur Akureyrar. Sátu kon-
ungshjónin í hásæti á þakt
snjóbílsins. „Komu þau akandi
í þessu ágæta farartæki itl álfa-
brennu þeirrar, er íþróttafélag-
ið Þór stofnaði til,“ segir í einu
Akureyrarblaðdnu. —- Þótt kalt
væri í veðri voru áhorfendur
fjölmargir..
Meistarakeppni í
bridge.
Meistarflokkskeppni T. B. K.
í bridge hefst miðvikudag 19,
þ. m, í Breiðfirðingabúð.
Keppt er um farandbikar,,
einnig hlýtur hver meðlimur
sveitar þess er sigrar, áletraðan
silfurbikar. Fyrirliðar sveit-
anna, sem fyúir eru í meistara,-
flokk, eru: Þorvaldur Matthí-
asson, Ámundi ísfeld, Guðni
Þorfinnsson, Benóný Magnús-
son og Jónas Jónasson.
Þær sveitir, sem færast upp
úr fyrsta flokki, eru: Ingólfur
Ólafsson, Guðm. Daníelsson,
Gísli Hafliðason, Sófus Guð-
mundsson og Björn Benedikts-
son.
llridgc:
Onnur umferð t
gærkvelcii,
Önnur umferð í sveifakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur fór
fram í gærkveldi.
Urslit urðu þessi (fyrirliðar
nafngreindir): Vilhjálmur: Sig-
urðsson vann Elimi Jónsdóttur,
Ha-llur Simonarson vann Hilmar
(ilai'sson, Gunngeir Pélursson
vann Ólaf Einarsson, Kristján
Magnússon vann.Jón Guðmunds-
son, Röbeft Sigmundsson vana
Brynjólf Stefánsson, Einar B.
Guðinundsson og Hörður Þórðar-
son gerðu jafntefli.
Fjöldi áhprfenda var á kcppn-
inni, sem verður háldið áfram i
Skátaheimilinu annað kvöld kl.
8.
er
12 kr. á mán.
N, Delhi (AP). — Laua
munu óvíða eins lág og hér £
landi, en stjórnin gerir sitt af
hverju til að létta undir með
verkamönnum.
Með aðstoð hins opinbera ef
verið að' koma upp miklum
f jölda smáíbúða fyrir láglauna-
menn. Er hver tvö herbergi,
bað og eldhús með nýtízku
tækjum. — Mánaðarleiga verð-
ur sem svarar 12 — tólf kr. á..
j mánuði.