Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 11

Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 11
Mánudaginn 17. janúar 1955 vísm it KvennaddM Slysavarna- félagsms í Réykjavík lieldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 17. þessa mánaðar klukkan 8,'30 e.h. TIL SKEMMTUNAR: Kvennakórinn syngur. Upplestur: Benedikt Árnason leikari. Kvikmynd. Dans til klukkan 1. Fjölmennið! Stjómin. Tvær starfsstúlkur óskast að Vííilsstaöahælinu nú þegar. — Upplýsingar hjá yfir- hjúkrunarkonunni í síma 5611 frá kl. 2—3. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS NLs. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 20. þ. m. Tekið á móti1 flutningi til Súgandafjarðar,1 Húnaflóahafna, Skagafjarðar-1 hafna, Ólafsfjarðar og Dalvík- | ur á morgun. — Farseðlar , seldir á miðvikudag. Skóverzlunin Framnesvegi 2 i min: Kvenskór frá kr. 15,00. Leðurstígvél kvenna á kr. 35,00. i, skoðið, kaupið Shnverzlutn* i tutatttte.vi-í'f/i 2 Sk ri fstafa r*U isspita ta n n a ________________________________ Tiihmð nskast í jeppabifreiðar, er verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg þilðjudaginn 18. þ.m frá kl. 10 til 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri sama dag kl. 4. Sala setuliðseigna ríkisins. Vísir er 12 síihir annan hvern dag Vísir er eina bla&ð, seni leitast sífellt við að flytja fræðandi og skemmtilegt efm af ýmsu tagi fyrir lesendur sína. Vísir ®r einnig ódýrasta blaðið. Hringið í sima 1660 og lálið sendá yður blaðið ókeypis fil mánaðamófa. i i < f < ? < i' i t < f < MOTOK OIL — sumar jafnt og vetur — lækkar bifrelðakostnaðinn BP SPECIAL ENERGOL hefur óbreytanlega seiglueiginleika og verður olían því aldrei of STATIC ^ °8' aldrei of þunn. Hún smyr fullkömlega við köldustu gangsetningu og mesta vinnslu- hita. — BP SPECIAL ENERGOL er jafn þunn e- við -j- 150° C, er hún jafn þykk og olía nr. 40. 18° C, eins og sérstök vetrarolía og Minnkar vélaslit um 80%, Þetta hefur komið í ljós við uppmælingu í geisla- virkum próftækjum og samanburð við fyrsta flokks vélaolíur. 5—18% minni benzineyðsla. BP SPECIAL ENERGOL verðúr aldrei of þunn þrátt fyrir mjög hátt hitastig og þéttir sylindrana þannig alveg, en þannig notast vélaorkan og ben- zínið fullkomlega. Tilraunir hafa sýr.t að hægt er að spara allt að 18% af benzíni. Lækkuð benzin- útgjöld ein saman gera méíra en að spara allan ólíukostnaðinn. Ræsislit algjörlega útilokað. Þegar notuð er venjuleg smurolía orsakast mikið slit við gangsetningu og verður það ekki eðlilegt fjrrr en við réttan ganghita. Þegar notuð er BP SPECIAL ENERGOL verður ekkert ræsislit. Minni oJmnotkun. Með því. að BPt SPECIAL ENERGOL verður aldrei þaS þunn, að hún þrýstist inn í sþrengjuhóiíið, brennur hún ekki né rýrnar. Kemur í stað 4—SAE númera. (10W — 20W — 30 — 40) Þegar notuð er Visco-Static olía þarf ekki að hugsa úm SAE — númer. Biðjið bara um BP SPECIAL ENERGOL. Skilyrði fyrir því að njóta Dfangreinds hagræðis fuilkomlega er að vélin sé í góðn lagi BP ÍSLANDS? |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.