Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 9
Mánudaginn 17. janúar 1955 yts» t lliil 11111 • ‘"g > '+SBi 3s> m- m<- fcsiál: Kvennasveitir eru til í nær öllum heims, Ráðleggingar um það? hvemig ná megi flestum tegundum bletta úr fötum. Þegar fatnaður er sendur í hreinsun, er sjaldnast þörf á ©Igjörri hreinsun. Oftast er um að ræða bletti, og þá geta flest- ar húsmæður ráðið við ef þær fá sér „húsapótek“ fyrir bletti. Þess háttar apótelr er .aðeins fjórar flöskur. (Þegar um fín og yiðkvæm föt er að ræða er þó ætíð hyggilegast að leita til þeirra, sem lcunnáttuna hafa). Þau efni, sem nota þarf eru ódýr. í fyrstu flöskuna er þetta látið: Sápulögur er búinn til úr volgu vatni og einhverjum hinna nýju þvottaefna, Vz tesk. þvottaefna í Vz líter af vatni. Á flöskuna er skrifað: Nr. 1. Fljótandi sápa. í næstu flösku er lceypt 50 gr. af pepsindufti (í apóteki eða málningarvörubúð). Miði á flöskuna: Nr. 2. Pepsin. í •apóteki fáið þér líka 50 gr. af oxalsýru, (sýrusalt). 3 mat- skeiðar ex-u látnar leysast upp í % 'lítér af volgu vatni og á flöskuna er settur miði: Nr. 3 Oxalsýra. Eitur. Ög í apótekinu kaupið þér líka tetraklorkolefni (benzíno- form). Látið glugga standa opinn er þér notið það. Og gætið þess að það komi ekki á hörundið. Nr. 4. Eitur. Það eru til ýmis holl ráð, sem hafa verður í huga áður en byrjað er að hreinsa bletti. Þá á að hreinsa strax ef mögulegt er, því þá nást þeir oft úr auð- veldlega: Þegar þeir eru orðnir gainlir og þornaðir er stundum þörf á svo sterkum efnum til að ná þeim, að það getur skemmt fataefnið. Aldrei skal nota bletta- hreinsunarefni fyrr en það er víst að fataefnið þolir það. Bezt er að gera tilraun innan til við saum og sjá hvort efnið upp- litast eða breytist. — Koma blettir? Fara vefnaðarþræðirn- ir í sundur? Þessari \’arúðar- reglu má aldi-ei gleynxa! Notið ekki mikið af hreins- unarleginum. Það á ekki að gegnvæta fataefnið og láta það svo liggja fyi-ir til að jafna-sig. Sti-júkið yfir blettinn fljótt og létt, það er bezt. Blettinn á ekki að nudda! Það slítur efninu og venjulega kemur nýr blettur í staðinn fyrir þann gamla. Létt og gæti-. . lega þarf að fara að, höndin j þarf að vera létt og strjúka eða bursta blettinn. I Bezt má forða því að skellur komi með því að klappa hreinsileginum ójafnt í kring- um blettinn, til dæmis í stjörnu lögun. Bursta skal utan frá, að blettuxium og bursta laúflétt. Strax þegar búið er að hreinsa, á að skola blettinn vel með ylvolgu vatni og síðan á að láta þetta þorna eins fljótt og hægt er. Hvítan þerripappír má nota til þess, eða blása á blettinn með- an verið er að vinria að hon- um, eða halda honum fyrir framan rafmagnsvifíu. Hvers konar blettur er það? Ef tekinn er skakkur hreinsi- lögur getur farið svo að blett- urinn festist í og að sxðar verði alls ekki hægt að ná honuin burt. Fyrst og frerxxst er riauð- synlegt að vita hvers konar blettir er á fatnaðinum og ekki taka til við -hreinsuriina fyrr en það er vitað. Ef það er ekki fitublettur er Þessari myad er ekki ætlað að auglýsa bifhjólið, þótt ýttxsir gætu ætlað það. Myndin ér frá heimssambandi ullarframleið- cnda, er efndL nýlega til samkeppni tízkuteiknara, sem áttu að teikna smekklegar flíkur úr ull. Fyrstu verðlaxm fékk kona sú, sem teiknaðx fatnaði þá, er stúlkurnar á myndinni klæðast. bezt að reýna fyrst og það er: Heitt vatn getur fest blettina, svo ekki sé unnt að ná úr). FHkin er lögð á hreint stykki og snúi bletturinn nið- ur. Svo er strokið léttilega á röngunni með mjúkum votum klút. Þá þrýstist bletturinn ekki inn í efnið, en leysist upp og fer niður í stykkið, sem lagt var undir. Sé bletturinn fitublettur og liturinn á efninu ekta, rná fyrst grípa til flösku nr. 1, þ. e. sápuvatnsins. Sé það gagns- Iaust er bezt að láta blettinn þorna og taka nr. .4, tetraklor- kolefni. Ef fataefnið þolir ekki þvott má bara nota tetraklor- kolefni. Það tekur allskonar fitubletti. (Sósu, smjör, lýsi og fl.). Sömu efni (nr. 1 og nr. 4) má nota.við bílolíubletti, tjöru, rauðan farða, varalit stearin, línolíu, olífuolíu og sót. Öllum þessum blettum má venjulega ná með því, sem er í flöskunum 1 og 4 er og er það þá notað til skiptis í þessari röð; 4—1, 4—1. En efnið á að þorna á milli, í hvert sinn. Stundum getur verið nauðyn- legt að taka eitthvað verkfæri til hjálpar við stearinbletti. — Má þá taka bitlausan hníf, eða skeiðai’blað, til þess að brjóta upp blettinn áður en hreinsi- lögurinn ér notaður. Innihaldið úr flöskumxi, sem merkt er Nr. 2. — Pepsin — má nota til að ná úr fitu- blettum sem ekki nást úr með 1 eða 4. Pepsin er meltingar- efni, unnið úr svínamögum og það „gleypir" bókstaflega suma bletti. Það er sérstaklega gott á bletti, sem í er eggja- hvítu-innihald. T,d. egg, mjólk, gelatine blóð, lím og ýmiskonar lyf. Jafnvel þó að blettirnir sé gamlir og . hafi kannske orðið fastir ;af því ,að farið hefur verið yfir tauið með heitu járni eða heitu vatni, má venjulega uppleysa þá með pepsini, og þvo þá síðan úr' efninu. Aðferðin: Efnið er vætt með vatni, síðan er pepsin-duftið stráð á og er það klappað mjúklega inn í efnið. Skolað með köldu vatni og látið liggja kyrrt % tíma. Bletturinn er vættur aftur með köldu vatni ef i.xann þorn.ar pf fljótt. Öxalsýra (flaska m-. 3) er notúð a bletti, sem hafa litað efnið. T.d, á , blekbletti, ryð- bletti, tóbak,, kaffi, te, súkku- Iaði, ketchup, sinnep, sítrónu- og appelsínusafa, gosdrykki, öl og brennivínsbletti. Oxalsýru riiá. líka nota á bletti, sem setjast í þræði á vefnaði, svo sem hita- og pottöskubletti og sviðnaða bletti. Þess konar blettir eru mjög erfiðir viðfangs ,og, þarf helzt að ná þeim strax á meðan þeir eru riýir. Bezt er að reyna fyrst sápuvatnið nr. 1 og sé það gagnslaust þá ' er að taka til oxalsýrunnar. Hún bleikir og verður því að nota hana með gætni, sérstaklega á mislitum efnum — ,svo er skolað ræki- lega á eftir. Oxals'ýrúna má nota á þenn- an veg: Efnið með blettinum í er lagt yfir vatnskál og stréngt vel. Síðan er sýrari lát- in leka í dropátali á blettinn, má nota til þess augnsprautu. Eftir 1 ,eða 2 minútur er blett- að ofan er ungfrú Joan Mansell, sem er liðþjálfi í brezku kvennasveitunum. Hefir engin ensk kona fengið eins marga heiðurspeninga fyrir vel unnin störf, en myndin var tekin, eor hún fékk The British Empire Medal. Tvíburasystir hennar er að óska henni til hamingju með heiðurinn. Allt samræmt og samstillt hjá vinstúlkunum. Það er eins 09 ósýnileg hönif stjérnl fffi Þegar Rita Farrow var 9 ára kynntist hún Jean Walker, sem einnig var 9 ára. Jean átti heima í Sussex- þorpinu Sompting, sem er skammt frá Worthing. Þær urðu stallsystur og síðan er eins og allt þeirra Hf hafi verið samstillt og samræmt af ósýni- legri hönd. Þær voru í sama skóla og luku þar námi sama daginn og tóku þar næst til starfa í sömu verksmiðjunni. Fjórum árum rwvvbofwwvwywv'wyvNivvvvv'wv urinn skolaður í skálinni. Og á eftir er hann skolaður í vatni, sem blandað er með svolitlu salmíaki, eða natron, til þess að vinna á móti sýrunni. Síð- ast er skolað úr vatni eingöngu. Til eru blettir sem illt er að vinna á með þessum ráðum, sem hér eru nefnd. T.d. þrúgu- safi og kúlupennablek, Á þá má nöta bleikivatn og eiga hlutföllin að vera þessi: Bleiki- vatn 1 hluti á móti 5 hlutum af vatni. Bleikivatn má þó ekki nota á ull eða silki. Fernis-, málmngar- og lakk- blettir nást venjulega með terpentínu. Á shellak og joð er notað þynnt spritt. Naglalakki má ná burt með aceton. En aceton má -aldrei nota á gerfi- silki. Það uppleysist þá. Þvagblettir eru erfiðir við- fangs og óútreiknanlegir. Við þá má reyna rnjög daufa salm- íak blöndu og skola vel á eftir. Eru efni þessi, sem hér er bent á (nr. 1„,2„ 3., .4) hættu- leg í notkun? Þeim fylgir engin eldhætta eins og sumum öðrum blettavötnum. En bæði tetra- klorkolefni og oxalsýra eru eitur, sem fara verður með af mestu gætni. Tetraklorkolefni á helzt að nota úti við, eða fyrir opnum glugga. í illa loft- ræstu herfaergi gæti gufur frá einum bolla af tetraklorkolefni nægt til þess að verða nianni að bana. Bæði þessi efni tetra- klorkolefni og oxalsýra erta auk þess hörundið. Þau á því að sjálfsögðu að geyma í lokuð- um skáp, þar sem börn geta ekki náð í þau. (Þýtt). síðar fengu þær báðar starf við afgreiðslu í veitingastofu I Worthing. Þær fóru saman á dansleik í Worthing og kynnt- ust þar bræðrum tveim, Ron- ald og Dennis Langridge, og; báðar urðu ástfangar, samtímis, en sem betur fer hvor á sínunj bróðurnum. Rita í Ronald, Jean í Dennis. Sameiginleg hjónavígsla fór fram í sóknarkirkjunni í Somp- ting í apríl í fyrra, og auðvitað fóru þau öll saman í brúð- kaupsferð, en hún var farin tiL Wight-eyjar. En það, sem furðulegast er af öllu, þær eignuðust böm í sömu fæðingardeildinni sama daginn. Rita eignaðist son, en Jean dóttur. Eiginmenn þeirra beggja era vélsmiðir. Báðar fjölskyldum- ar búa í Sompting, og það er ekki 100 metra vegarlengd miH: húsanna. Bræðurnir eru löngu hættir að vera hissa á því, að allt virð- ist samræmt og samstjllt í lífi eiginkvenna þeirra. og þeirra sjálfra. „Þó“, sagði Dennis, „var. eins og þetta mundi rask- ast, er þær fóru ekki sama daginn í fæðingardeildina, en svo fæddu þær báðar böm sín sama daginn.“ Bræðurnir sóttu þær — þau óku öll heim í sarna bílnum. ■— Og á giftingardaginn stendur til að skíra. Þá verður sam- éiginleg athöfn, sem fram fer í sóknarkirkjunni í Sompting. • Sænski k vennaflokkuriiui sem vann gullmedalíuna á olympisku leikunum 1952 í Helsinki, er nú á ferðalagi 1 um Bandaríkin og Kanada og sýnir fimi sína í 31 borg . — Karlaflokkurinn, sem képpti einnig í Helsinki 1911, er á þessu ferðalagi með stúlkunum. ■ j ■. . O Hinn 15. þ. m. varð ægilegt jámbrautarslys nálægt Barra de Pirai, um 100 km. norðvestur af Rio de Jane- iro. 15 menn biðu bana, en 40 meiddust alvarlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.