Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 4

Vísir - 17.01.1955, Blaðsíða 4
VlSIR Mánudaginn 17. janúar 1955 Hækkun fyrirframgreiðslna hættu- leg dearing viðskiptum. Ekki lengur sérstök Hvatning til slíkra viöskipta. Ný tíðindi — málgagn Verzl- unarráðs — birti nýlega grein sem Vísir leyfir sér hérmeð að endurprenta. Eins og kunnugt er, hafa fyrirframgreiðslur við opnun ábyrgða á clearing-löndum verið hækkaðar verulega frá því sem áður var. Þessi ráðstöfun hefur sætt mjög sterkri andúð hjá inn- flytjendum. — Innflytjendur munu almennt telja, að þeir hafi, á liðnum tíma, reynt að laga sig eftir þeim hömlum, sem settar hafa verið í sam- bandi við viðskipti, þótt erfið- leikarnir hafi verið miklir, ef talið var að þær hömlur, sem um var að ræða, hefðu einhvern skynsamlegan tilgang, sem þó oft skorti. En innflytjendur telja að hækkunin á fyrirfram- greiðslum út af viðskiptunum við clearing-löndin sé van- hugsuð. Lokun clearing-reilrninga. Innflytjendur telja mjög vafasamt, hvort grípa beri til hárra fyrirframgreiðslna, eins og gert hefur verið, þó, clear- ing verði lítt hagstæð um stundarsakir. Vafalaust er eðli- legt, að clearing-reikningar séu opnir eins lengi og gjaldeyrir er til eða meðan talið er rétt að nota þá yf irdráttarheimild, sem til er, en það fer eftir útflutn- ingshorfunum hverju sinni. Ef clearing-gjaldeýrir og yfirdráttur, ef um hann er að ræða, er fullnotað og útflutn- ingshorfur litlar eða engar, þá er eðlilegast að loka clearing- viðskiptum, þar til ástandið breytist. Slík lokun á clearing-reikn- ingi er ekkert annað en eðlileg afleiðing þess, að viðskipti hafa dregist sáman eða stöðvast. Ef öðrum aðilanum er mikið í mun að halda viðskiþtunum áfram, verður lokunin til þess að ýta undir hann um kaup á framleiðsluvörum hins landsins banka að geyma fé fyrir ítalska . jnnflytjendur,. Þá heyrði Mario þegs fyrst getið, að til væri nokkuð, sem héti tekjuskattur og fylltist,;.hann skelfíngu yfir því að hugsa til þess að greiða hann. Leigði hann sér þá bankahólf í Miami. Tveim; árum eftir að Mario fór .frá Braque, skrifaði hann Giséllu svohljóðandi bréf: . Elskulegasta: Það er því nær ótrúlegt en þo satt — eg hefi dregið saman meira en 10.000 dali. Bráðum kem eg til þess að vitja þín og þú verður þá konan mín. En ef þú aðeins brosir til ann- ars manns, þá veit eg það. Um líf mitt hér held eg að ekki sé ráðlegt að skrifa í bréfi —-------- Mario og Auguste hittust sjaldan nú orðið, en þó voru þeir saman um þetta-'leytl, þrjá daga í húsi Stórlaxins í Florida. Mario var forvitinn því að enn- Jþá vissi haxm ekki neitt um til að fá markað fyrir sínar eigin útflutningsvörur. Lægri fyrirframgreiðslur til að örfa viðskiptin. Eins og kunnugt er, voi-u áður mun lægri fyrirfram- greiðslur vegna viðskipta við clearing-löndin en önnur lönd. Þetta var haft svo vegna þess, að talið var að clearing-við- skipti væru annars eðlis en önnur viðskipti og væri rétt að örfa innflytjendur til að stunda verzlun við clearing-Iöndm, til dæmis með því að veita þeim meira hagræði við fyrirfram- greiðslur en ella. Þetta var rétt hugsað og stendur í sínu gildi enn í dag, þó að fyrirfram- greiðslurnar hafi verið hækk- aðar. Viðskiptin við clearing- löndin eru á margan hátt erfið, þannig að ef á annað borð á að halda þeim uppi, veitir ekki af að gjaldeyrisyfirvöld og bankar geri sér far um að létta heldur undir með/innflytjend- um. í þessu efni í stað þess að leggja stein í götu þeirra. Erfið viðskipti. Erfiðleikarnir við clearing- viðskiptin eru margháttaðir, og verður hér aðeins vikið að fá- einum atriðum. Það er alkunnugt, að vörurn- ar frá clearing-löndunum eru látnar í té með lengri af- greiðslufresti en venjulega tíðkast í öðrum viðskiptalönd- um. Til þess liggja m. a. þær ástæður, að framleiðsla þessara landa er skipulögð langt fram í tímann, samkvæmt ströngum reglum áætlunarbúskapar. Af- leiðingin er sú, að pantanir verzlana verða að berast með mjog miklum fyrirvara, ef þær eiga að ná því að verða af- greMdar af þeirri framléiðslu, sem áætluð er á árinu. — Ábyrgðir verður svo að opna til þess að pantanir verði stað- festar. Það hefur borið við, að vegna starfsemi flokksins, nema það að bögglar voru sendir út og ihn úr landinu, alveg undir nefinu á tollvörðunum. „Hvað er x. þessum böggl- um?“ ,,Fyrir viku spurði maður þessarar sömu spurningar,“ svaraði Auguste. „Hann var' sendur út að synda, 20 mílur frá ■landi,. með blýlóð bundin Við fæturna. Það er ekki ohætt að tala hér. í kvöld ef þú þarft ekki að tefla, getum við farið saman út í bæ.“ Stórlaxinn var ' fjarverandi. um kvöldið. „Auguste,“ sagði Mario, er þeir sátu yfir bjórglösum í bar í Fort Launderdale, nokkrum klukkustundum síðar. „Mér enx morð ógeðfelld. Hvað er í þessum bögglum?“ „í bögglunum, sem við flytjum 'iíin,: eru lyf,.“ svaraði Auguste. „Einu sinni datt dá- lítið af einhverju hvítu dufti á þilfarið á bátnum. Rocco ætl- þessa fyrirkomulags í clearing- löndunum, hafa innflytjendur orðið að kaupa allt að því árs- birgðir af tilteknum vörum í einu. Ef vörurnar eru ekki keyptar á tilteknum tíma, fást þær stundum ekki allt árið. Samkeppni annars staðar £rá. Þess ber líka að gæta, að margar af þeim vörutegundum, sem fást frá clearing-löndunum eru i þeim flokkum vara, sem minnstur arður er af að verzla með og koma þar til greina verðlagsákvæði eða aðrar ráð- stafanir til að halda xxiðri vei’ð- lagi á tilteknum nauðsynja- vöi'um. Af þessu leiðir aftur að augljóst er að ekki er heppilegt að leggja meiri hömlur á slík viðskipti en talið var í önd- verðu, þegar ákveðið var að fyrirframgreiðslur þeirra skyldu vera lægri. Ýmsar vörur, svo sem baðm- ullarvörur og sokkar, sem eru stór liður í clearing-viðskipt- um, virðast vera sífellt fluttar að einhverju leyti frá frjálsum löndum, þar sem afgreiðslur Cru hraðari og verðlag oft betra. Þessi innflutningur truflar vitaskuld clearing- Við- skipti og veldur þeim tjóni og örðugleikum, sem við þau fást. Fleira svipað kemur til greina um innflutning eftir öðrum leiðum, sem hefur þau áhrif á clearing-viðskipti, að þau eru minna eftirsóknarverð en ella. Nægir í því sambandi að xninna á mjög mikinn innflutning á sokkum, sem sífellt virðist eiga sér stað frá öðrum löndum en cleai'ing-löndum, þó að kaup á þessári vöru eigi að vera bund- in einvörðungu við cíearing- lönd. Timburkaupin. Á það má minna, að gert er ráð fyrir að flytja nú timbur- kaup frá einu elearing-Iandi til annars eða frá Finnlandi til •Rússlands. En Rússar munu krefjast þess, að tekiði verð meira magn í eihu en Finnar og eykur það erfiðleika, sér- staklega fyrir smærri innflytj- endur, sem gera verða í einu kaup fyrir allt árið. Svo stór innkaup binda mikið fé og er vitaskuld mjög hart aðgöngu aði. að ærast og í tvo dag& vor- um við áð bursta og'skola þil- farið þar, sem það hafði dottið. Þá var skökk sþurnxng borin fram — eins og eg sagði þér í dag.“ : „Lyf? Það er illt, Auguste,“ sagði Mario og augu hans sortn- uðu af hræðslu. „Dálítið af vindlingum, skartgripum eða dálítið ■ af -: góðuni ítölskum svínslæfum'. — Það tværi iékk- ei't. En lyf — nei mér g^ðjast ekki að því.“ „Vindlar og svínakjöt myndu ekki éihu sinni borga berizín- eyðslu okkar,“ sagði Aúguste og yppti öxlum. „Hafðu mín i’áð-og hlýddu því, sem þér er skipað. Það er hollast.“ „Og hvað heldur þú að Sé flutt út héðan frá Ameríku í þessum bögglum og kössum?" sagði Mario aftur. ..Einu sixini í New York var eg látinn búa utti böggul með teikningum eða uþþdráttum eða einhverju þess hátar. Pappxrinn var blár. — að aukið skuli á erfiðleikana með hækkuðum fyrirfram- greiðslum, meðan talin er full þörf á að kaupa frá Rússlandi. Fyrirframgreiðslurnar þurfa að lækka aftur. Það er glöggt að hækkunin á fyrirframgreiðslunum hlýtur að hafa í för með sér samdrátt á clearing-viðskiptum. Nú er ekki lengur nein sérleg hvatn- ing til slíkra viðskipta, á sama hátt og áður var og ihun sjást, að það hefur sínar afleiðingai'. Þó eru clearing-viðskiptin talin okkur nauðsynleg, annars mundu slíkir samningar ekki vera gei'ðir. — Vonandi sjá. banþarnir að sér og færa fyrir- framgreiðslurnar í sitt fyrra. horf áður en hækkun þeirra hefur valdið of miklu tjóni og' erfiðleikum. Hætl við ástarieikrit í utvarpi Biílgaríu. Kvensöpfietjan þótti ekki hæf ti! þess al vera saitnur kommuiristr. Útvarp kommúnista frá Sofía hefur orðið að hætta við að flytja framhalds-ástarleik- rit vegna þess, að Ruska, aðal- kvenpersóna leiksins þykir ekki sýna nægilega staðfestu og trygglyndi við málstaðinn. Framhaldsleikrit þetta nefiidist „Við skulum ræða um ástina“, og virðist þar hafa verið höfð hliðsjón af svipuð- um leikritum bandarískra út- varpsstöðya, en þetta leikrit átti að sýna, hversu ánægð hin kommúnistíska húsfreyja væri með híutskipti sitt. Æskulýðsfylking sú, sem kermd er við Dimitrov, mót- mælti flutningi þessa leikrits með þeim afleiðingi, að hætt var við hann. Þetta leikrit hafði verið flutt nokkrum sinnum., en þá tóku áð berast bréf frá Dimitrov- fylkingunni, þar sem þess var krafizt að eitthvað yrði gert vegxxa ístöðuleysis Rusku, sem er aðalkvenpersóna leiksins, Sem væri eins og „fiðrildi, sem flÖgraði af einu blóminu á annað án þess að hugsa.“ Leikritið átti að gerast í æskulýðsklúbb kommúnista, þar sem ýmis vandamál voru tekin til umræðu. Formaður spyr, hvað félagarnir eigi nú að ræða um. Stúika stingur upp á ástinni. Formaður samþykkti það sem umræðuefni hinna ungu kommúnista, og hófst þá leikritið, sem var eftir gamal- kunnri uppskrift: Tveir piltar og ein stúlka. Petyo, ungur verkamaður og Hvað getur það hafa yerið?“ „Ef til vill,“ sagði Auguste og leit. í kringum sig til áð fúllvissa. sig um að enginn hlustaði á þá, „hefur það verið Ijósprent.. Mér er sagt að Rúss- ai'nir borgi stórar fjárhæðir fyrir ljósprentanir af ýmsu því, sem leynilegt er.“ „Það er líka afleitt,“ sagði Mario. „Því að Bússar hafá tékið jarðirhar áf 'bændunum.“ ,Jæja — þú ert þó ekki lengur heimskur bondi, Mario“, ■sagði Auguste og hló. Við þessi orð kom brestur í ævilanga vináttu þeirra Marions, - þó að Auguste vissi það ekki. Varð ekkert sem fyri', þeirra á milli eftir þetta. Marg- ar kynsíóðir af förféðrum MariOs í Braque höfðu brotið lög og var hann undir það bú- inn að hliðra sér hjá því að. greiða tolla, það sem eftir var af ævinni. Hversvegna ekki? ■Það var éngin skömm að því. Sköminin lenti á toll- og kommúnisti,- er mikill vinur Pavels, sem einnig er . verka- maður. Petyo kynnir Rusku, unnustú sína, fyrir Pavel. — Ruska gerist síðan ástfangin í Pavel. Petyo virðist hafa alla. kosti góðs kommúnista til að bera. Hann kann utan að Marx, Lenin og Stalín, en ást háns til stúlkunnar togast á við hina: göfugu, kommúnistísku þrá hans til þess að fórna sér fyrir vin sinn. v Þegar hér var komið sögunni, tóku bréfin að berast. Var þar krafizt þess, að Rusku yrði vikið úr Dimitrov-samtökun- um, þar eð hún yrði ekki verð- ug þess að vera kommúnisti. Lauk þessu með því, áð ný- lega var hætt við framhalds- leikrit þetta, og ánnað dag- skrárefni tekið í staðinn. Svo virðist sem Dimitrov- æskulýðsfylkingin hafi ekki fundið neitt marxistískt svar við eirðarleysi konuhjartans, enda vinsælt viðfangsefni. ýmissa auðvaldsskálda í leik- list og ljóðum. • Saga Gyðinga í Bandaríkj- umim í Ið bindum á að koma út á næstu Iþrcmur árum. Fýrstu tvö bindin enr væntanleg í júní næstkom- ándi. ; •-“Á '< :'v . . . ,*■ ■ • Atvinnuleysingjar hafa aldrei verið færri en nú í Bretlandi síðan stýrjöldinní lauk. Þeir vóm 256.ðð0 í desember — 7000 færri en í nóvember. skattastjóm, seni lagði svo mikið á nauðsynjar fátæklinga, að þeir gátú ékki véitt sér þær. Jafnvél faðir Garino, sem var manna ráðvandastur og rétt- vísastur, lét sér ekki í hug koma áð menn væri að játa slíkar smásyndir sem smygl. Því var jafnfel fleygt, að hinn jgóði faðir hafi látið sér um ,'urunn fara, að það spillti ilmi óg; srhékk af víni og tóbaks, þegar toílur væri af því greidd- ur. Mario var einfaldur maður og tiltölulega fávís. Hann hafði. ekki vílað fyrir sér að fara til Ameríku á ólöglega vísu áf því' að hahrf áleit prentaðar skýrsl- ur-óleyfilega ágengni við frelsi marfrfa. En lyf, sem eyðilagði s’álir manna, og leyndarmál, sem svikin væri i héndur hus- bænda Rússa — þess hátt.ar var á állt öðnl siðgséðis-sviði og lögbók hans leyfði það eklri. Amerika var auðug. Hána Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.