Vísir - 26.01.1955, Page 11

Vísir - 26.01.1955, Page 11
Miðvikudaginn 26. janúar 1955. vlsm ii ;» Framh. af 1. síðu. myndlistai'skóla (sýningarskála) og gerðar tillögúr til íbæjarráðs. Olíustöðin í Laugamesi. Athugun á svæði fyrir ffám- tíðar golfvöll í nágrcnni bæjm’- ins. — Gerðar tillögur til ltaýar- ráðs. Verzlunarhús. Fjallað var sérstaklega um skipulag nokkurra verzlunar-i svæða í hinum nýju hverfum, en hin síðari ár hefir jafnan verið ákveðið fyrirfram, á skipu- lagsuppdráttum, hvar verzlanir skuli staðsettar og þá miðað við sem jafnasta dreifingu þeira fyr- ir íbúana. Mjólkursiöðiu viS Laugaveg, I voru staðsettar við Sundlauga- veg og Reykjaveg og tillöguupp- drættir húsameistara bæjarins að staðsetningu og gerð sárn- þykktar í nefndinni í öllumi höf- uðatriðum. Auk þessíi var fjallað um stað- setningu og geÆ mannvirkja á ýinsum íþróttasvæðúm, lóðum Glersteypunnar, Eitnskips, Rík- isútvarpsins og lóð fyrir Vega- nrálaskrifstofuna. Ýmis öpin eða lítt byggð svæði vofu til athugunar og samþykktir gei'ðar í sarnbandi við þau. Má þar nefna skeiðvöll við Elliðaár, ýmsa leikvelli o. fi. Getraunp Um síðustu h leysingar með sé _,m leikjanna í deilda±ieppninni Allmikið var rætt um hugsan- ensku, einkum fórust margir iega stækkun lóðar mjólkur- leikir á Norður-Englandi fyrir stöðvarinnar suður fyrir Braut-! vegna vatnsflaums. Sumsstaðar arholt, niðurfellingu þess, ájvar leikið þótt 1—2 þumlunga Bury .......... 26 9 8 9 26 Liverpool .... 26 11 4 11 28 Bristol ....... 26 11 4 11 26 Hull City .... 25 8 7 10 23 Lincoln ....... 26 9 5 12 23 Nottingham . . 26 9 4 13 22 Doncaster .... 25 9 3 13 21 Port Vale .... 26 6 9 11 21 Derby ......... 26 6 5 15 17 Plymouth .... 27 5 7 15 17 Ipswich ....... 26 6 2 18 14 253 kr. fyrir 8 rétta. Úrslit getraunaleikjanna á laugardag: Aston Villa 3—Blackpool .. 1 Burnley 0—Newcastle 1 .... 2 Chelsea 0—Manch. City 2 ., 2 Huddersf.—Cardiff (frestað) - Leicester—Everton (frestað) - Manch. Utd.—Boiton 1 .... x Preston 3—W.B.A. 1 ....... 1 Sheff. U.—Arsenai (frestað) - Sunderland 2—Portsmouth 2 x Tottenham 7—Sheff. Wedn. 1 Wolves 2—Charlton 1 .... 1 Liverpool 4—Blackburn 1 .. 1 Nauðungaru verður haldið að Brautarholti 22 hér í bænum éftir krofu tollstjórans í Reykjavík, fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 2 e.h. og verða seldar eftirtaldar bifreiðar. R 452, R 1111, R 1720, R 1928, R 2033, R 2755, R 2828, R 3154, R 3767, R 3795, R 4544, R 5229, R 5433, R 5762, R 6378 og R 6790. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. kafla, og gerðar athuganir og teikningar í því sambandi. HallveigarstaSir. Mál þetta var á döfinni öðru hvoru, allt árið, og bafa margar tiliögur verið lagðar fram um gerð og stærð hússins. Endanleg afgreiðsla þess virðist jafnan hafa strandað á því, að forráða- menn Hallveigarstaða liafa ósk- að eftir stærri byggingu á lóð- inni e/a samvinnunefndinni hef- ir þótt góðu hófi gegna. vatn væri yfir völlunum. — Væntanlega verður allsstaðar leikfært orðið á laugardag, en þá fer fram 4. umferð bikar- keppninnar, og svo vel hefur dregizt, að hver leikurinn er öðrum tvísýnni og mundi erfitt að gera upp á milli leikjanna, fyrir þann sem ætti kost á að velja um hvern hann vildi horfa á. Áhugamannaliðið Bishop Auckland leikur gegn III. deildar liðinu York, og ætti að hafa mikla möguleika til að komast í 5. umf. Port Vale gerir ferð öðru sinni í keppninni til London, og leikur nú gegn Tottenham. LyfjabúSir. Staðsetning lyfjabúða, sérstak- lega í vesturbænum, var dálítið vandamál, þar sem svæði það, sem ætlað var fyrir verzlanir, við Haga, var ekki tilbúið til bygginga. - Lyfjabúðin var því Bishop Auckland-York staðsett utan þess og gerðar nokkrai' breytingar á skipulagi íbúðarhúsa þess vegna, við Mel- haga og Hofsvallagötu. Birmingham—Bolton Bristol—Chelsea Doncaster—Aston Villa Everton—Liverpool Steypustöðvar. Nokkuð var fjallað um lóðar- mál steypustöðvarinnar við Ell- iðaár, en auk þess gerðar athug- anir og tillögur um lóð fyrir nýja steypustöð, á sama svæði. LóSir við Reyk j anesbraut. garðyrkj umanna, byggingar á lóðum sínum. Manch. City—Manch. Utd. 1 2 Preston—Sunderland .. Rotherham—Luton . ... Sheff. Wedh-—Notts Co Tottenham-—Port Vale 1 1 2 2 1x2 lx 1 2 2 1 RáShús. nefndar. Áfengisverzlun ríkisins. jByggingar áfengisvei-zlunar um breytingar á lóð fyrirtækis- in$ við Suðurlandsbraut Grensásveg, i sambandi við hugs- anlega staðsetningu aðalstöðvar pósts og síma í þessum bæjar- hluta. Sondlaagar o. fL Sundlaugar í Laugardaln W.B.A.—Charlton Wnlvps—ArsAnal . . 1Y Wolves . 27 13 8 6 34 Sunderland . . 27 10 14 3 34 Manch. Utd.. . 26 13 5 8 31 Charlton ... . 26 13 4 9 30 Portsmouth . . 26 11 8 7 30 Everton . 26 12 6 8 30 Chelsea . 27 11 8 8 30 Manch. Gity . . 27 12 6 9 30 Huddersfield . 25 10 9 6 29 Preston . 25 11 5 9 27 Burnley ... . 27 10 7 10 27 Newcastle . 26 11 4 11 26 W.B.A . 26 10 6 10 26 Cardiff ... .. . 25 9 6 10 24 Aston Villa . . 26 9 6 .11 24 Tottenham . . 27 9 6 12 24 Bolton . 25 7 9 9 23 Sheff. Utd. . . 26 10 3 13 23 Arsenal . 26 8 6 12 22 Blackpool . 27 7 6 14 20 Leicester ... . 26 5 8 13 18 Sheff. Wedn. . 27 4 6 17 14 Luton .. 26 16 3 7 35 Blackburn .. .. 27 16 2 9 34 Notts Co .... .. 26 14 4 8 32 Leeds .. 27 14 4 9 32 Rotherham .. .. 26 .14 3 9 31 Stoke ...... .. 26 12 6 7 30 Fulham .... .. 25 12 6 7 30 Swansea .... .. 26 11 6 9 28 West Ham .. . . 26 11 6 9 28 Birmingh. .. .. 24 11 5 8 27 Middlesbro .. 27 12 3 12 27 Vegna þíðu í Norður-Eng- landi fórust nokkrir leikir fyrir, en eins og kunnugt er hefur snjóað mikið þar. Sumir leikír fóru jafnvel fram á völl- um með 1—2 þuml. vatnsborði. Bezti árangur reyndist 8 réttir af 9 leikjum, sem fram föru af getraunaleikjpnum. Voru 4 seðlar með 8 réttum á kerfum, og hlutu þeir 253 ltr. hver. — Vinningar skiptast þannig: 1. vinningur: 157 kr. fyrir 8 rétta (5). 2. vinningur: 16 kr. fyrir 7 rétta (97). þátttöku verklýðsfélaga, eins eða fleiri, í senn. Einnig söng kórinn á hátíða- samkomum verklýðsfélaga og annarra mennmgarsamtaka í Reykjavík og Hafnarfirði, 1. maí í Sandgerði og á Selfossi. Seinna var farin söngför vestur á Snæfellsnes og sungið í Stykkishólmi og í Borgarnesi. , Söngfélag verklýðssamtak- anna á 5 ára afmæli á þessum vetri. í tilefni af þeim tímamót- um var rætt um starfið á und- anfömum áram, dregnir af því hagnýtir lærdómar og gerðar áætlanir um aukið starf. lástafelverfís- búar ■Ef bið þurfið aS setja smáauglýsingu Á dagblað- ið Vísi, þurfið hið ekki að fara lengra ,e:i í Bókabúðirca Hólmgarði 34. Þar er blaðið einnig I selt. Smáauglýsingar Vísis; borga sig bezt. .mm í Rvk. Laust fyrir áramót hélt Söng- félag verkalýðssamtakanna í Keykjavík aðalfund sinn. í stjóm félagisns vora kjörin: Halldór Guðmnndsson form. (endurkosinn), Guðrún Snæ- bjömsdóttir ritari og Þórball- ur Björasson gjaldkeri. Formaður flutti skýrslu stjómarinnar um starf félags- ins á liðnu ári. Starfið hófst fyrr að haustinu en venjulega með æfingum á Mótettunni Martíus, eftir stjómanda kórs- ins við texta St. G. St. Mótetta þessi var flutt á minningar- fundi sem haldinn var á 100 ára afmæli ljóðskáldsins. Ein- söng í verkinu annaðist Gunn- ar Kristinsson ópemsöngvari. Samsöng hélt kórinn 4. apríl í Austurbæjar-bíói við góða aðsókn og viðtökur. Meðal ein- söngvara kórsins var Guðmund ur Jónsson óperusöngvari, sem einsig söng með kómum í út- varp 1. maí og 17. júní. Kórinn hélt uppi kvöldvök- um yfir vetrarmánuðina frá október til maí í félagi við Lúðrasveit verkalýðsins með Ilridge: Fjórar sveitir s&tar 09 jafnar. Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í bridge verður tví- sýnni og skemmtilegri með hverri umferðini sem líður. AS lokinni 5. umferð sem spil- uð var í meistaraflokki i gær- kveldi eru nú fjórar sveitir efst- ar og jafnar með 7 stig hver, en það eru sveitir þeirra Harðar, Vilhjálms, Einars B. og Gunn- geirs. Fimta úmferðin fór annars þannig, að Hörður Þórðarson vann Brynjólf Stefánsson, Elin Jónsdóttir vann Jón Guðmunds- son, Ólafur Einarsson vann Vil- hjálm Sigurðsson, Hilmar Ölafs- son vann Róbert Sigmundsson, Einar B. Guðmundsson van Kristj án Magnússon, en Hallur Símon- arson og Gunngeir Pétursson gerðu jafntefli. Vera má þó að keppni siðastnefndra sveita fari í dóm eða að þær verði að spila upp að nýju, svo ekki er víst að sér sé um endanlega niðurstöðu að ræða. Sveitir Róberts og Kristjúns hafa 6 stig hvor, en þær standa næstar þeim fjórum sveitum, sem eru efstar. Sveitir Hilmars og Ól- afs eru með 5 stig hvor, Elín 4 stig, Hallur 3 stig, Brynjólfur 2 stig og Jón 1 stig. Sjötta umferð verður spiluð annað kvöld. Vil lána 30 þús. krónur þeim sem getur leigt tveggja til þriggja herbergja íbúð. — Tilboð merkt: ,,Tvö — 34“ sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld. Ég undiritaður gerist hér með styrktarfélagi Söng- félags verkalýðssamtakanna í Reykjavík. Reykjavík, ........ . Nafn .................................. Heimili .......................... 1955. á telpur og drengi. Verð frá kr. 108,00. Fischerssundi. Skjólabúar. Það er drjúgur spölur ,inn í Miðbæ, en tií að korna smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að fara Iengra en I JVesbúð* Nesvegi 39. Sparið fé með fm að setja smáauglýsmgu § VISI.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.