Vísir - 26.01.1955, Síða 12

Vísir - 26.01.1955, Síða 12
VÍSER er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hv ,-rs mánaðar, £á blaðið ókeypis til mauaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 26. janúar 1955. Sýnt þykir, að Bandarikjaþjóð sameinist að baki Eisenhower. Kyrrö ú Sornt ústtsm naii. en fýtisjr é i&iii yiir SÍm rh t>2t eijfsi aa . Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. Atkvæðagúciðslan í fulltrúadeild Bandaríkjaþings um lieim- ildina til þess að beita herafla Bandaríkjanna til varnar Formósu og Pescadoreyjum hefur vakjð fádæma athygli sökum þess einhugar, er hún sýndi, en hún var samþykkt með 409 gegn þrfemur. Öldungadeildin hefur ekki enn afgreitt málið, en inun gera það iijótlega, þótt heyrzt hafi raddir meðal þingmanna þar, að útskýra jþurfi málið betur fyrir þjóðinni. l'rsiitin í fulltrúadeildinni eru þó talin munu flýta fyrir af- greiðslu i öldungadeildinni, þar sem því er vel tekið áf almenn- ingi, að fulltrúadeildin sam- jpykkti heimildina án málþófs, fljótt og skörulega. Horfur eru taldar þær, að í þessu máli sam- cinist öll þjóðin að baki Eisen- 3io\vers. Afstaða Breta og Kanadamanna í Kínamálinu er óbreytt. Utan- ríkisráðherra Kanada Lester Pearson sagði í gær, að stefna sambandsstjórnarinnar væri ó- breytt, að vinna að þvi, að vopna viðskipti á Formósasvæðinu legðust niður, en alþjóðaráð- stefna tæki tæki deihimálin fyr- ir. — Talsmaður brezku stjórn- arinnar hefur boðað, að stefna hennar sé óbreytt. — Þingmenn úr flokki jafnaðarmanna, róttæk- ari arminum, risu upp á þingi í gær, og spurðu Churchill, hvort ekki væri rétt að kveðja saman Fjórveldaráðstefnu þegar út af liinu breytta viðhorfi. Churchill s varaði því til, að stefna stjórn- arinnar væri Fjórveldaráðstefna, þegar sýnt væri, að hún mundi koma að gagni, en þau skilyrði >■ væru ekki enn fyrir hendi. Það, sem áunnist hefur, er Eis- enliower liefur fengið heimild sína, er, að það liggur alveg ijóst fyrir, að Bandárilcin styðja Cliiang Kai-shek ekki til neinna hættúlegra ævintýra svo sem inn- rásar á meginlandið, en verja For mósu og Pescadoreyjar, verði á þær ráðizt. Kommúnistar vita því afleiðingarnar fvrirfram, ef þeir hefja slíka inrtrás. Kyrrð á Formósusundi. Kyrrð rikir á Formósusundi, hversu lengi sem sú ró varir, en flugvélar þjóðernissinna sveima yfir Tacheneyjum, cn þaðan er hafinn brottflutningur fólks til Formósu. Stríðinu er ðokið! Einkaskeyti frá AP. — London í gærkvöldi. Tassfréttastofan hefir til- kynnt að ráðstjórnin hafi lýst yfir, að hernaðarástandinu milli Ráðstjórnarríkjanna og Þýzkalands, sem staðið Iiefir frá innrás nazista í Rússland sumarið 1941, sé nú lokið. Stjórnmálafréttaritarar telja, að hér sé um að ræða nýjan leik Rússa í taflinu um Parísar- samningana. Bretland, Bandaríkin og Frakkland lýstu yfir því fyrir fjórum árum, að liern- aðarástandinu við Þýzka- land væri lokið, og síðan hafa um 40 þjóðir fylgt dæmi þeirra Nýstárleg keppni Stúdentafélagsins. Stúdentafélag Reykjavíkur gengst fyrir kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld. Verður vel vandað til dagskrár eins og venja er til, en sérstaka athygli mun þó vekja nýr skemmtiþáttur, sem þar verður, en liað er samkeppni Reykjavík- ur — og norðanstúdenia í mælsku list. Verður keppninni hágað á þann veg, að hver keppandi heldúr tvær tveggja minútna ræð- ur tim efni, sem þeir fá ekki að vita um, fyr en röðin er komin að þeim. Af hálfu Pæykjavikurstúdenta tala þeir Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi, Björn Th. Björns- sbon 'listfr. og Jón P. Emils iög- ! fræðingur. Þessir taka til máls af hálfu norðanmanna: Andrés Björnsson cand. mag., Barði Friðriksson lögfræðingur og Magnús Jónsson frá Mel, alþm. Dómarar verða þeir próf. dr. Einar Ól. Sveinsson og dr. Hall- dór Halldórssön dósent, en Ein- ar Magnússon menntaskólakenn- ari stjórnar keppninni. Götur Reykjavíkur voru samt. 150 fcm. um áramót. Qolræsakcríiö jókst um riiitia 4000 m. Götur Reykjavíkurbæjar eru nú samtals 150 km. að lengd, að því er segir í nýútkominni árs- skýrslu bæjarverkfræðings. Af þeim eru 41.9 km. malbik- Til gatnagerðarinnar telst einn ig undirbúningur gatna og malar- götur í nýjum hverfum bæjarins. Þar má helzt nefnu nýt iðnaðar- hverfi vestan Grensásvegar, byrj- aðir, en götur bæjarins liöfðu j un á ihúðarhverfi milli Sund- iengzt um tæpa 3,4 km. á árinu; laugavegar og Iíleppsvegar, svo 1954. Á árinu voru lagðar mal- og áframháld á vinnu við hverfi, j j argötur, sem voru samtals 4 km. sem byrjað að lengd, en úr notkun var tek-1 (.augarásinn var á árið 1953: vestanverðan og inn 0.6 km. smáíbiiðahverfið austan Tungu- Gatnagerð varð minni og með vegar, o. fl. öðru sniði á árinu vegna skorts á verkfræðingum um sumarið. Á aðeins einni götu, Bjarkargötu, var framkvæmd fulikomm ný- bygging, segir í ársskýrsl- tinni. Gatnagerðin var :ið mestu ; fólgin í þvi, að gangstéttir á.ýtns- iim eldri götum voru hellulagð- íir. í fyrra voru lögð ný holræsi, er voru samtals 4489 m. að lengd, en vegna skipulagsbreytinga voru tekin úr notkun -168 m., og jókst holræsakerfið því tim 4021 m. á árinu, aðaliega vegna hinna nýju bæjarhyerfa. — Lokið var að ínéstu við Laugardalsræsi og lagð in um hehningur af Sogaræsi. Enn trepr afli. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir íékk úr verstöðvunum í morgun, var aíli tregur í gær þaðan sem til fréttist. Reykjavík. Bátar, sém róa héðah, fá treg- an afla. ]>ó fékk vb. Hennóður um 4 lestar af ýsu í gær hér skammt undan. — þríi' bátar við Faxaflóa eru nú byrjaðir veiðar með þorskanet, Sigui'ður Pétúr úr Reykjavík, Ársæll Sigurðsson úr Hafnárfirði og Sandgerðis- bátur. Afii hefur verið tregur til þessa, enda eru bátarnir fyrr á ferðinni en venjulega. Sandgerði. Flestir fórtt á sjó í fvrrinótt, en öfluðu illa, fengu 3 og upp í \iVz lest. I dag var veðtir sterni- legt og allir bátar á s.jó. Akranes. þár róru flestir hátanna i fy-rri- nótt, eftir nokkurra dága lánd- legu. Alls voru 1-4 bátar á sjó og öfluðu frá 400 kg. og upp í 5 lestir. Hfeildáícmagn Mtanná, sein bárst á land í fyrradag, vár 401/2 lest. dag erti állir bátar á s.jó, en sanikvæint því sem he'yrzt hafði til þeirra í morgttn, létu þeir illa af aflanum. Óbreytt ástand í matsveinadellunní. Ekkert hefur gerzt í deilu mat- reiðslu- og framreiðslumanna og skipafélaganna,. er bendi. til þess, að lausn sé fyrir dyrum. Samband mafretðsln- og fram- Maðurinn á myndinni er íranskeisari, sem um þessar mundir er staddur í skíðabyggðum í Idaho-ríki í Bandadjkjunum. Þaulmenntaður skélamaður framkvæmdastjóri N.F. Magniis Gíslason fíl. kand. viiiniii* nii að rilgerð nin ísl. hnsaskipan og liúsagerð. Stjórn Nontæna félagsins samþykkti einróma á fundi sínum í gær að ráða fil. kand. Magnús Gíslason námstjóra framkvæmdastjóra féiagsins frá 1. febrúar n.k. að telja. Verður ekki annað séð en að vel hafi tekizt um ráðning hins nýja framkvæmdastjóra Nor- ræna félagsins, því að Magnús er fjölmenntaður maður og gagnkunnugur Norðurlöndum og starfsháttum norrænu félag- anna þar. Magnús Gíslason er 37 ára að aldri, lauk kennaraprófi við Kennaraskóla íslands árið 1937, og' stúdentsprófi í Danmörku árið 1943, Hafðd hann ■ áður stundað nám við lýðháskólann í Askov. Haustið 1943 fór hann yfir til Svíþjóðar, óg dvaldi þar að mestu til ársins 1949. Innritaðist hann í heimspeki- deild Stokkhólmsháskóla og lauk þaðan fil. kand. prófi í noryænum málum, uppeldis- og' sálarfræði og norrænum þjóð- lífsfræðum (nordisk och jam- förande folklivsforskning). — Prófritgerð hans fjallaði um íslenzkan klæðaburð. Meðan Magnús dvaldi ytra fékkst hann og nokkuð við kennslu, m. a. eitt ár við barnaskóla Stokkhólmsborgar. j Ráðstefnur sat hann sem j fulltrúi íslands, þar sem rædd reiðslumanna liefur hoðað til fundar kl. 2 í dag til þess að ræða þeta mál, en sáttasemjari hefur boðað deiluaðila á sinn fund kl. 5 í dag. voru norræn málefni. Þá ferð- aðist hann mikið um Svíþjóð á vegum Norræna félagsins þar og flutti fjölda fyrirlestra um ísland. Félagsmál lét hann og til sín taka, og var m. a. formaður Félags ísl. stúdenta í Stokk- Úólmi og í qt^jórn félagsins Sverge—Island. Magnús Gíslason dvelur nú við framhaldsnám í Svíþjóð og. vinnur að fil. lic.-prófritgerð um íslenzka húsaskipun og húsagerð, en kynnir sér jafnt- framt sænsk og norræn skóla- mál. Hefur hann samþykki menntamálaráðuneytisins til leyfis frá starfi til 1. marz n.k. Áður en Magnús Gíslason gerðist námsstjóri var hann skólastjóri við héraðsskólann, að Skógum undir Eyjafjöllum. Gat hann sér þar hinn bezta orðstír, eins og vænta mátti. Kvikmynda Norð- menn Njálssögu? Norðmenn munu hafa hug á að gera kvikmynd eftir Njáls- sögu, að því er fregnir frá Noregi herma. Þar hefur verið sýnt leikrit sem byggist að nokkru leyti á brennunni á Bergþórshvoli, og mun það vera sami maður, sem er höfundur þess, sem hefur í hyggju að gera kvikmynd eftir sögunni enn frekar. Ef af þessu yrði mundi kvikmyndin verða tekin að einhverju leyti hér á landi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.