Vísir


Vísir - 09.03.1955, Qupperneq 4

Vísir - 09.03.1955, Qupperneq 4
 TISTB Miðvikudaglnn S. rnarz 1&5-5. Tjón og tryggingar IV Vestan hafs eru ökumenn settir í mismunandi áhættuflokka. Og þar verður eftirlitsmaður að samþykkja iðgjaldabreytingu. llveriKÍi* ei* þessnmj usáluni skipað Iiér ? í stórbláómu New York Times birtist litil greln I>ann 16. fébr. 1955. í lauslegri þýðingu •er greinin svona: ,,Sá vafi, sem kann að hafa verið á því, að þetta sé heimur kvenfólksins — að minnsta kosti hvað bifreiðar snertir — var gerður að engu í gær, af aðal vátryggingafélögum lands- ins. Frá deginum í dag að telja lækka iðgjöld af bfreiðatrygg ingum um 9 til 32% fyrir fjöl skyldur, þar sem kvenbifreiða stjórar eru undir 25 ára að aldri, að því tilskildu, að í fjöl- skyldunni sé enginn karlmaður, .sem ekur bílnum, undir 25 ára að aldri. Einá tilslökunin fyrir unga karlmenn er 1Ö% afsláttur (bonus), sem þeir fá, ef þeir hafa sótt viðurkennt ökuæfinga aiámskeið. Sama ákvæði gildir einnig fyrir kvenfólk. Hin breytta gjaldskrá, sem sam- þykkt hefur verið af Mr. Holtz, eftirlitsm. trygginga, hefir á- hrif á 750 þúsund tryggða bíla- eigendur í Nevv York ríki og lækkar heildariðgjöldin um 6 xnilljónir dollara. (Þ. e. um 93 milljónir ísl. króna.). het.ta er-í fýrsta sinn síðan í stríðslok, að b'reyting á bílatryggingunum verkár til lækkunar á heildar- iðgjöldunum í rikinu, í þessu tilfelli um 2%. Þegar Mr. Holzt tilkynnti samþykki sitt á hinum lækkuðu iðgjöldum skýrði hann frá því, að vátryggingafélögin hefðu myndað nýjan flokk, 2 D, fyr- ír kvenfólk undir 25 ára aldri, sem mundu fá hagstæðustu tryggingakjörin. Minni áhætta af þekn. Mr. Holtz lagði áherziu á, að þet.ta þýddi ekki endilega, að þetta værU varkárustu öku- .sem við vildum, því að refirnir,! sem voru að Iaumast innan um ’ fjárhópana, komu þá betur íj 3jós. j Felmtruð augu sauðfjárins -sáust í hópum, þegar ég beindi j kastljósinu í ýmsar áttir, og það var auðvelt að þelékja refsaug- un frá þeim, Þau voru nær hvort öðru og neðar og glórði í þau græn og grimmdarleg. Refirnir sýndu venjulega slægð sína í að halda sig þétt v-ið sauðféð; þeir virtust vita, að byssur væru í bifreiðinni, og að við myndum hika við að skjóta, ef kindurar væru í 'hættu fyrir skoturmm. „Við skulum taka þennan stóra fyrst,“ sagði bílstjói'inn og sneri bílnum í áttina að stærstu glymunum. Eftirminnileg nótt. Refurinn beið ekki boðanna! Hann gerði sér fulla grein fyrir, að hann hefði verið valinn úr Og hljóp af stað þvert úr leið. mennirnir, heldur aðeins að þessar ungu konur væru minnst áhætta (better risks) frá sjónar miði tryggingafélaganna og petri tryggjendúr eh ungir karl menn. Hann sagði, að ungu kvenfólki væri síður hætta á því að lenda í umferðarslysum (driving hazards), af því að þær nota bíla sjaldnar seint á kvöldin en ungir kai'bnenn, og þær væru oftar í fylgd með eldri persónum, þegax þær aka. Hin nýja breyting á iðgjöldum og flokkum mun einnig ganga í gildi í 37 ríkjum öðrum í Bandaríkjunum. Iðgjöld fyrir fullorðið fólk, sem ekur aðaUega sér til skemmtunar, einkabíla, notaða til verzlunarreksturs, og bíla, sem aðallega eru notáðir af ungu fólki af báðum kynjum, undir 25 ára og ógiítu, verða óbreytt. Hinir ungu, ógiftu eigendur, flokkur 2 C, munu áfram borga hæstu iðgjöldin, þar sem þeir eru álitnir hættu- legustu ökumennirnir (the worst aecident iisks).“ Ilvað má læra af þessu? Hvaða lærdóm geta nú ís- lenzku tryggmgafélögin og ís- lenzkir bifreiðaeigendur öðlazt af þessari iitlu grein? Það, sem maður rekur fyrst augun í, er það, að á sama tíma og tryggingafélögin í New York ríki lækka iðgjöld af 750 þús- und bifreiðatryggingum þar um tæpar 100 milljónir króna, þá hækka trygingafélögin hér ið- gjöld af .ca. 11 þúsund bifreiða- tryggingum um 5 til 6 milljósir króna. Þó hefur verðlag verið nokkuð stöðugt hér í landi síð- ast liðin tvö ár. Hvers vegna þarf þetta að vera svona? Við fáum að nokkru leyti svar við okkar. Við fengum strax að kenna á, hvað í vændum væri. Bílstjcrinn skipti á annað „gír“ í snatri og sneri bílnum bók- staflega „á blettinum“. Ef hálmsekkirnir hefðu ekki verið, heíðum við allir þl’ír kastazt af pallinum. Bíllinn var strax aftur í þriðja „gíri“ og sentist áfram af mikl- um hraða. Fimm hundruð ekru akur er um 1500 metrar‘á hlið, svo það var nóg svigrúm fyrir rebba að teygja úr fótunum. En hann gat ekki keppt við bíl- inn okkar, og eftir að hann var búinn að hlaupa meðfram næst- um allri hliðinni, sneri liann við aftur sömu leið, einmitt þegar önnur skyttan okkar var að miða á hann. Svo kom önnur kröpp beygja, og við, „afturí- mennirnir“ urðum að halda okkur dauðahaldi, Beini spretturinn eftir akrinum var ekki heldur neinn dúnsvæfla- draumur! Þessi víðlendi akur hafði verið plægður og herfað- þeirri spurninu í öfangreindri grein. í Bandaríkjunum er trygg- inaþjónustan miklu fullkonm- ari en hér, bæði gagnvart tryggjendunum sjálfum og þjóðfélaginu. Greinin segir okkur, að tryggingafélögin í Bandarikjunum skipti bifreiða- eigendum í marga áliættu- flokka, og þetta er gert af mjög mikilli nálcvæmni, eins og fram kemur í frásögninni um hina ungu kvenbifreiðastjóra. Að baki þessari flokkun í Banda- ríkjunum á bifreiðatryggjend- um liggur geysilega mikið starf. Mjög nákvæmar hagfræðilegar athuganir hafa verið gerðar á öllu því, sem að þessum málum lýtur, og svo er starfsemir. byggð á niðurstöðum þeixra. Englnn munur á öktunönnum. Og hvað skeður sVo hér hjá okkur í þessum efnum? Já; hamingjan hjálpi okkur! Sem dæmi vil ég nefna: Allir leigu- bílstjórar í bænum eru settir í einn áhættuflokk. Allir einka- bílar í borginni eru settir í einn áhættuflokk, og allt er sami grautur í sömu skál. Enginn munur gerður á bifreiðastjór- um, hvorki hvað snertir aldur né hæfi í akstrinum, eða eftir kynjum. Mér er heldur ekki kunnugt um það, að trygginga- félögin hafi neina hagfræðilega starfsemi með höndum sameig- inlega, til þess að skapa þeim sem gleggst yfirlit yfir þá starf- semi, sem þau hafa með hönd- um, enda er svo árangurinn gagnvart okkur tryggjendunum eftir því. ' Greinin í Times segir okkur frá manni að nafni Holtz og að hann sé eftirlitsmaður með tryggingunum og hafi orðið að samþykkja breytingarnar á ið- gjöldunum þar í landi. Nú vildi ég spyrja: Er nokk- ur slíkur Mr. Holtz hér á landi, sem hefur eftirlit með ti-ygg- ingafélögunum, og hefur hann lagt blessun sína yfir hina síð- ustu hækkun á iðjöldum af bif- ur, en var samt fjarri því að vera sléttur; ferðin í „stóru ausunni“ á markaðinn var næst- um sem vakrasta skeið saman borið við hnykkina og stökkin, sem bíllinn okkar gerði í hvert sinn, sem hann lenti á ójöfnu. Til allrar hamingju var jarð- vegurinn ekki grýttur. Þegar við náðum refnum aftur, tók hann á ný strikið þvert úr leið og tók sprettinri beint ýfir akurinn. Hann skildi hvað við vildum —‘ að króa hann í einu horninu, þar sem auðvelt væri að skjóta hann. Hann gerði ekki tilraun til að klöngrast yfir giiðinguna; þá hefði hann orðið að hægja á sér og orðið auðvelt skotmai'k, Hann hélt sig því frá gh’ðing- unni og hljóp í hringi af mikl- um hraða, sneri oft við og skauzt til hliðanna á víxl, og tókst á þennan hátt að hafa í fullu tré víð ókkur, því a'5 bíR- inn varð að draga úr ferðinni til að taka beygjumar. Á beinu reiðatryggingiun hér í landi?- Ef slíkur maður ér ekki til hér, væfi þá ekkí ráð, að ríkisvald- ið tilnefndi einh-v-em slíkan? Fer ekki allí tll lögreglunnar. í einu dagblaðinu, sem segir frá fyrmefndum blaðamanna- fundi með fulltrúum trygginga- félaganna hér, segir svo: Að bifreiðir hafi valdið tjóni í 6528 tilfellum á síðasta ári og hafi slys á fóllri orðið í 182 tilfellum. Ef taka má þessar tölur trúan- legar, þá er það eftirtektarvert, að lögreglan í Reykjavik hefur ekki yfirlit r.ema um 1400 á- rekstra og slys. Hvað lögregla annars staðar á landinu hefur yfirlit um mikið af skakkaföll- um í umferðinni vei-t ég ekki, en allt bendir til þess, að trygg- ingafélögin geri sjálf upp mest- an hluta árekstranna án lög- reglurannsóknar, og þetta er atriði, sem vissúlega þarf að lagfæra. Nú er það þannig, að úr þehn skýrslum, sem lögreglan tekur af tjónvöldmn, er unninn marg- háttaður fróðleikur um þessi mál, en hann getur þó ekki orðið tæmandi, meðan lögreglan hefur ekki öll slík mál með höndum. Hjá lögreglunni vinnur að þessum málum greindur og reyndur niaður, og hann hefur gefið mér eftirfarandi upplýs- ingar: Síðustu skýrslur, sem búið er að vinna úr, eru frá ár- inu 1953. Það ár voru tillcynnt til lögreglunnar 1155 árekstrar og bifreiðaslys. Tahð var, að 395 hefðu stafað af brotum gegn umferðarlögunum, og vegna óvarlegs aksturs 520 til- felli, eða samtals 915 tilfelli. Tjón á fólki það ár var 208 til- felli, og þar af létust 6 menn. Eigum við að halda áfram að gera gælur við kæi-uleysið, sem þessar tölur segja okkur frá? 514 af þessum umferðar- óhöppum áttu sér stað á götu- homum í Rej-kjavík utan og innan Hringbrautar. Brot vegna biðskyldu við gatnamót voru 265. Ekið út í umferðina eftir biðskyldu, án nægilegrar var- úðar 88 tilfelli. Ekið aftan á önnur farartæki 170 tilfelli. Ekið utan í kyrstæðar bifreiðir 80 tilfelli. Margháttaðan annan fróð- leik má fá úr þessum skýrslum sprettuniun náði bíliinn honum fljótt, en hann gaf skyttunum aldrei færi á að skjóta. Við afturímenn ríghéldúm. okk- ur allan tímann, en nutum bæði spennings og óþæginda eltinga- leiksins. Við vorum ýmist á háalofti eða við köstuðumst harkalega niður á bílpallinn, en tókst samt að halda okkur á bílpallinum.. Refurinn sást greinilég’a, því bílstjóranum tókst oftast að láta bílljósin leika um hann. Stundum kom þó fyrir, að hann varð að breyta stefnu skyndilega, vegna kinda, sem hlupu í veg fyrir bílinn, og þá kom fyrir að við misstum sjónar á refnum í svipinn, — eins og nú kom fyrir. lögreglunnar, sem að haldi get- ur komið, þegar gerðar verða umbætur á umferðarmálunum í heild. En meðal annara orða. Tryggingafélögin ættu að ráða yfir meiri forða af upplýsing- um um þessi mál en lögregian sjálf. Hvernig er skýrslugérð þeirra háttað, þegar þau gera upp tjón án undangenginnar lögreglurannsóknar? Hafa þau unnið úr þessum skýrslum og borið saman við niðurstöður lögreglunnar um sömu efni til þess að fá heildarmynd af ástandinu? Mér kæmi ekki á óvart, þótt eitthvað væri áfátt í þessari sjálfsögðu þjónustu félaganna, en það mundi jafnframt gleðja mig, ef ótti minn í þessum éfn- um væri ástæðulaus. Við stjórnir tryggingáfélag- anna vil eg að lokum segja þetta: Við bifréiðaéigeiidur eí-urn óánægðir með þá þjón- ustu, sem við fáum hjá féíög- um ykkar. Við erum óánségðir með hinar stórfeildu hækkánir á iðgjöldum og við lítum ékki á þær sem varaniegá lausn á þessum máliun. Eg held að þið ættuð að skipta um áhrifamenn í félögunum, sem falið hefir verið að annast þessa hlið starf- semi ykkar því að „nýir vend- ir sópa bezt“. Að svo mæítu rita eg ekki meira um þessi mál að sinni, nema sérstakt' tilefni géfist til þess. Aron Guðbrandsson. Unnið ó skolla. Allt í einu hemlaði bílstjór- inn og sagði gremjulega: „Eg nússti sjónar á honum ein- hvérsstaðar héma.“ Með þVí að leita með kastljósinu, npp- [ götvuðum við að skolli hafð'i Bandaríkin óánægl mei stefnu Frakka. Ágreiningur er sagður mikill milli Frakka og Bandaríkja- manna varðandi Indókína. — Mun ágreiningurinn verða telc- inn til meðferðar á fundi í YVasliington /bráðlega. Frakkar hafa í ýmsu sýnt, að þeir vilja samvinnu við kom- múnistana í Norður-Vietnam, og þar með hindrað að Banda- ríkin gætu skapað einingu í Suður-Vietnam um andspyrnu Suður-Vietnam gegn kommún- istum, en Bandaríkjamenn tela augljóst marg þeirra, að „gleypa“ Suður-Vietnam, und- ir eins og færi gefst. „dregið sig til jarðar“ og hnipr- að sig saman í gmnnri lægð; sást aðeins á haus og skott. Sá, sem var með riffilinn, var ágætis skytta. Fjarlægðin var úm 30 metrar, og ein lítil kúla úr rifflinum reið refnum að fullu. Þetta var stórt karldýr með Mikið skott. „Eg hefði gjarnan viljað vita, hve mörg lömb þessi fjandi hefir drepið,“ sagði bóndinn, um leið og hann kastaði hræ- inu upp í bílinn. Fyrir höfuð- léðrið- af hræinu myndu fást 7 shillingar og sex pence frá meindýra-útrýmingardeild rík isins og skimiið gæti orðið snotur ábreiða, því dýrið var í góðum vetrarlioldum. „Hann borgar , nokkurn veginn fyrir benzínið og skotfærin," bætti bóndinn við. Veiðiferðin var alls ekki búin með þessu. Við höfðum séðfleiri refaglyrnur, þegar við vorum að " Frh.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.