Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 1
12
bls.
m
1 » i
12
bls.
4X. arg.
Mánudaginn 14. marz 1955
60. thh
Landvarnir í A.-Astu
ræddar í Washington.
MSkiivægiyr fundur hcfst þar
í dag.
Menzies forsætisráSKerra Ástraiíu hefur í dag viðræ'ður í
'Washington við Eisenhorver, Dulles og Wilson landvarnaráð-
herra um vamir Austur- og Suðaustur-Asíu, öryggi Ástralíu,
■og samstarf Bandaríkjamanna og Ástralíumanna um varnimar.
Menzies sagði við konnina til
Washington í gærkveldi, að á við-
ræðufunduniim yrði fjallað vim
hin alvarlegustu mál, sem friður
inn í heiminum væri undir kom-
inn, Hann sagði, að hann bæri
fyllsta traust til Eisenliovvers
forseta sein leiðtoga, sakir hygg-
inda hans og gætni. Meðal þeirra
málá, sem rædd verða á fundun-
um, er Formósumálið.
48 millj. dollara gjöf
til varna Formósu.
Bandarikjastjórn hefur enn
lagt frarn mikið fé til varna For-
mósu. Er það lagt fram sém gjöf
og verður varið tii að greiða fyr-
ir olíu og benzin og fleira. Upp-
hæðin nemur 48 millj. dollara.
Hafa Bandaríkin þá lagt fram sem
gjöf végna varna Formósu frá
,því í júli i fyrra 138 millj. dollara,
og eru þá engin hergögn með
talin.
fara til hernaðarlegra nota hjá
kínverskum komniíinistum. Það
er konnnúnistiskt viðskiptafyrir-
tæki í Hongkong, sem pantað hef-
ur olíufarminn. — Knovvland
sagði o"g fVrir hclgina, að það
væri hneyksli, að mörg skip und-
ir brezkum fána flyttu hernaðar-
lega mikilvægar birgðir, sem fæfu
til kommúnista.
Kjarnorkuskóli í
Chicago.
19 erl. sérfræöingar
sækja þangaft fræöslu.
- >.
Snn
um gðugga og
reyndi að kyrkja konu.
Börn andvaka vegna ölvunar
foreldranna.
Lögreglan hrfði ýmsu að
að sinna um helg-ina, eins og
vant er.
Kl. rúml. 7 um kvöldið varð
Björgunarundir-
búningi lokið.
stúlka fyrir bíl á Skólabrú.
Sjúkrabifreið flutti stúlkuna í!
X Chi’cago hefur verið opnaður
Finnska olíuskipið Aruba
vecður uraræðuefni Dullesar og
Stassens efnahagsstjóra i dag, en
Stassen er nýkominn til ‘Washing
ton frá Áustur-Asíu. Hefur hann
óskað eftir að ræða málið við
Dulles þegar i stað. — Knowland,
einn af leiðtogum republikana,
krafðist þess í lok seinustu viku,
að 7. flotinn yrði látinn stöðva
Aruba, ef kínverskir þjóðernis-
sinnar gerðu það ekki. Síðar
barst fregn um, að kínverskir
þjóðernissinnar myndu gefa gæt-
ur að ferðum skipsins og stöðva
það og flytja til Formósu.
Skipið flytur eldsneytisfarm
(steinolíu), scm talin er eiga að
kjarnorkuskóli. Er skólastarp-
semi þessi einn þáttur áætlunar
É'j enhowers forseta um sam-
starf þjóða milli urn hagnýtingu'
kjarnorkunnar til friðsamlegra
nota. |
Kjarnorkusérfræðingum frá
ýmsum löndum hefur verið boð-J
ið að sækja fyrirlestra i skólan-^
um og ferðast til kjarnorkustöðva
í Bandarikjunum. Eru kjarnorku-|
sérfræðingnr frá 19 löndum heims
komnir til Chicago til þess að
verða fræðslunnar aðnjótandi. *
í frétt frá Moskvu er sagt
frá yfirlýsmgu miðstjórnar
kommúnista og stjóinarinnr
ar um áfonnaða endur-
skipulagningu á sviði land-
búnaðarins í Ráðstjórnar-
ríkjunum.
Bretar hefja smíði kjarnorku-
hreyfla fyrir flugvélar,
En það tekur 4-5 é<7.
Aðí'aranótt sunnudags kl.
4.15 var lögregla kvödd í hús
eitt hér í bænum. Þar haiði
maður nokkur farið inn uro
glugga, grioið fyrir kve.rkar, á
konu, ,sem þar bjó og gert til-
raun til þess að kyrkja hana í
greip sinni. Sonur konunnar
kom til allrar hamingju á vett-
vang og tókst að afstýra til-
ræðinu. Lögreglan hafði uþp á
manninum og tók hann í sína
vörzlu. Konan, sem fyrir árás-
inni varð, mun kæra tilræðis-
manninn og rannsóknarlögrégl-
an fjallá um málið.
Klukkan um hálftólf í gær-
morgun skriðu smádrengir tveir,
6 og 7 ára, inn um glugga á
fiskbúð eini hér í bæhum og
gerðu tilraun til þess að stela
þar peningum. Lögreglan fór
með drengina heim til þeirra.
Um kl. 7 í morgun var
hringt til lögreglunnar úr
tveggja hæða húsi 5iér í
bænum, og tlkynnt, að börn
á neðri hæðinni liefðu verið
grátandi í alla nótt vegna
ölvunar foreldranna. Mál
þetta er í athugun.
Klukkan rúmlega 1 e. h. á
laugardag rákust á tvær bif-
reiðar á mótum Langholtsvegar
og Kleppsvegar. Annar bílstjór-
inn reyndist ölvaður, og tók
lögreglan hann í umsjá sína.
Landsspítalann, en hún reyndist
lítið meidd. Nokkru síðar eða
kl. 11 um kvöidið kom bílstjóri
á lögreglustöðina og tilkynrt,
að bifreið hans hefði rekist á
könu á Túngötu. Flutti bílstjór-
inn hana i Landspítalann og
mun hún hafa farið úr liði á
olnboga eða é. t. v. brotnað.
Sag&M tréfót-
inn tii háifs.
Samkv. upplýsingum, senv
Vísir hefur fengið frá skrif-
stofu Geirs Zoega útgerðar-
manns, er nú lokið undirbún-
ingi að því, að ná út brezka
togaranum King Sol frá
Grimsby, sem strandaði á Með-
allandsfjöru, og er búið að „ná
upp dampi“. Skip til aðstoðar
er væntanlegt á vettvang
bráðlega, en brims og veð-urs
vegna er ekki unnt að gera til-
raunina til þess að ná út skiþ-
inu eins og sakir standa.
Myndirnar eru af togaranum
á strandstaðnum og sést á
annari þeirra línan, sem skip-
verjar björguðust á í land. —
Frammistaða íslenzku björg-
unarsveitarinnar, sem kom á
vettvang, hefur verið mjög
rómuð í mörgum brezkura.
blöðum.
Lundúnablöðin segja frá því í
síðustu viku, að tvær af stærstu
flugvélaverksmiðjum landsins séu
að undirbúa smíði kjarnorku-
hreyfla fyrir flugvélar.
Hafa verksmiðjur þessar feng-
ið margvíslegar leynilegar upp-
lýsingar varðandi kjarnorkuna og
nýtingu hennar hjá kjarnorku-
miðstöð Breta i Harweli, og báð-
ar hafa þær ráðið til sín menn,
seni lengi hafa verið starfandi
þar, en þeir eiga að hafa yfirum-
sjón með framkvæmdum.
Þess er getið, að tvö ráðuneyti,
birgðamála- og landvarnaráðu-
neytin, hafi mikinn áhuga fyrir
málum þessum, en þó hyrji verk-
smiðjurnar á þessu fyrir eigin
reikning. Undirbúningsstarfið
hefur þó raunverulega farið frani
í Harwell, en það hefur leitt i
Ijós, að unnt sé að smíða kjarn-
orkuhreyfla fyrir flugvélar. Þar
hefur t. d. verið starfræktur um
nokkurra mánaða skeið „kjarn-
orkuketill“, en ,dúarta“ hans er
á stærð við benztndunk. Hitinn,
sem hreyfillinln framleiðir, verð-
ur notaður til að knýja hverfil
(túrbínu).
Menn gera ekki ráð fyrir,
áð nothæfur kjarnorkuhreyf-
ill fyrir flugvélar verði full-
gerður fyrr en eftir 4—5 ár.
Eskifjar&arbátur
fékk 56 lestir.
Frá fréttaritara Vísis.
Eskifirði á laugardaginn.
Fiskafli þeirra báta, sem
veiða í net, hefur glæðzt hér
undanfarið. í gær kom v.b.
Hólmaborg til dæmis að landi
með 36 lestir og Björk með
35 lestir, og í dag kom Víðir
með 56 lestir. Afla þennan
fengu bátarnir í þrem eða
fjórum lögnum. Var hann all-
ur unninn í hraðfrystihúsinú
hér.
París (AP). — Ernest
Carrere, fyrrum lögreglu-
þjónn, hefir sótt um skilnað
frá konu sinni. Eitt af sönn-
unargögnum hans gegn henni
verður tréfótur, sem hann
verður að notast við, þar I
sem hann missti fótinn í |
slysi. Kona hans hafði sagað 1
tréfótinn í sundur til hálfs,
til þess að maðurinn hlyti
byltu og meiddist.
---*----
Grindvíkingar
afla vel.
Landlega viðasi
annars siaðar.
Um helgina réru bátar ekki í
verstöðvum við Faxaflóa vegna
óveðurs, enda ekki róið á sum-
um stöðum á sunnudögum, eins
og t. d. á Akranesi og Keflavík.
Grindavikurbátar réru þó bæði
á laugardag og sunnudag og öfl-
uðú vel. Á laugardaginn fengu 13
bátar 107 lestir. Aflahæstur var
„Þorgeir“ með 14 lestir. í gær
voru 7 hátar á sjó frá Grindavik,
en ekki er vitað um heildarafla
þeirra. Hæstur var þá „Mai“ með
20 lestir. .
í Sandgerði og Keflavík voru
engir. þátar á sjó i moi-gun, en
sennilega róa þeir í kvöld, ef vcð-
ur batnar.
Nýtt njósnamál
í Svíþjóð.
\j«sna lepprikin
fvrir Russlánd ?
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofu saksóknara í Stokk-
hólmi stunduðu þeir tveir
menn, sem játað hafa á sig
sakir, njósnir fyrir tvö meðal
hinna minni Austur-Evrópu-
ríkja.
Tiu menn hafa verið hand-
teknir, fimm Svíar og fimm
útlendingar — 3 Rúmenar, 1
Tékki og 1 Aus<ur-í»jóðverji.
Þeir tveir, sem játað hafa, eru
Svíar. Málið er allumfangsmik-
ið og hefur vakið mikla at-
hygli hvarvetna í Svíþjóð og
einnig erlendis.
IHvftri við ítafiu.
v
24.000 smálesta brezkt skip hef.
ur bjargað áhöfn gríska skipsina
Jason, sem var í nauðum statt
undan ströndum Suður-ítaliu.
Stormur geisar á þessum slóð.
um. — Hið brezka skip leitast vi5
að bjarga skipinu.