Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 12
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það f jöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1GG4) og
gerist óskrifendur.
VISIR.
Þeir, sem gerast kaupendur VlSIS eftir
10. hvers mónaðar, fó blaðið ókeypis til
mónaðamóta. — Sími 1660.
Mánudaginn 14. marz 1955
Merkileg íslenzk vél viö
fellingu þorskaneta.
Asgeir Leng i Hafnarfirði
smiðaði hana.
Nýlega var tekin í notkun
snerkileg vél í netaveikstæði
Jóns Gíslasonar útgerðarmanns
á Hafnarfirði.
Er hér um íslenzka vél að
ræða, sem hinn kunni hafn-
firzki hagleiksmaður Ásgeir
Long hefur smiðað, og er til
J>ess að auðvelda fellingu
þorskaneta. Vél þessi þykir hið
mesta þing, og er ástæða til
þess að greina nokkru nánar
frá tildrögum að þessu. Vísir
hefur því aflað sér nokkurra
upplýsingar um þetta.
Fyrir um það bil einu ári
kom Jón Hlíðar Guðmundsson
netagerðarmaður að máli við
Ásgeir Long, eiganda Litlu
vinnustofunnar í Hafnarfirði,
og bað hann að smíða áhald eða
vél, sem auðveldaði fellingu
jþorskaneta. Smíðaði Ásgeir
oinfalda vél til reynslu, og var
hun síðan prófuð í netaverk-
stæði Jóns Gíslasonar í Hafnar-
firði.
Tvær fengnar
í viðbót.
Tilraun þessi þótti takast svo
vel, að skömmu síðar voru
pantaðar tvser vélar í viðbót,
og er hin fyrri þeirra nýlega
komin í notkun. Hefur þessi vél
verið mjög endurbætt frá hinni
fyrstu, og gera menn sér vonir
Tim, að hún taki hinni langt
fram um afköst. Þ>ó er hraðinn
ekki aðalatriðið, neldur nin
mikla nákvæmni, sem hún
vinnur með.
Þegar fellt er á nýja teina,
er óþarft að mæla þá, því að
vélin dregur þá beint úr rúllum
og mælir nákvæmlega hvert
xnillibil, og þarf maður, sem við
vélina vinnur, aðeins að herða
hnútinn á því augnabhki, sem
vélin bíður milli ,,skota“.
Handfljótur maður afkastar
5—7 netum á klukkustund, en
hraða vélarinnar er hægt að
stilla með fætinum eftir hand-
flýti mannsins. Einnig má nota
vélina til þess eingöngu að
mæla teina. Sparar hún við það
marga menn, en venjan hefur
verið að draga teinana út um
allt hraun' og mæla þá milli
tveggja staða. Þegar eingöngu
er mælt, er vélin látin ganga
með miklum hraða, og mælir
hún þá teininn á tæpri mínútu.
Ekki er unnt að segja, hve
mikla framtíð þessar vélar
kunna að eiga fyrir höndum, en
skipstjórar og útgerðarmenn,
sem hafa séð þær vinna, eru
mjög hrifnir af nákvæmni og
öryggi þeirra við fellinguna.
Augljóst er, að það hlýtur að
vera hagur í að geta treyst því,
að 600—800 króna nælon-neta-
slanga fellist rétt á teinana, en
þurfa ekki að eiga á hættu að
verða að hrúga fjölda hnúta á
enda teinsins, eða verða að
teygja á slöngunni til þess, að
ekki verði of langur endi eftir
af teinum.
Vélar þessar eru smíðaðar í
Litlu vinnustofunni, Brekku-
götu í Hafnarfirði, eins og fyrr
greinir.
Þetta er hin merkilega vél, sem er í notkun í netaverkstæði
Jfón Gíslasonar í Hafnarfirði, og Ásgeir Long smiðaði.
Þyrilvængja
setur met.
Basel (AP). — Þyrilvængja
lundir svissneskri stjórn hefm-
sett evrópsk hæðarmet, ef iif
vill heimsmet.
Flugmaðurinn og kunningi
hans notuðu í s. 1. viku góðviðr-
isdag til þess að bregða sér upp
á Jungfraujoch, sem er meðali
hæstu tinda í landinu, og lentu,
J>ar í 11.400 feta hæð.
Þjóöleikhósiö kaupir
ísienzkt ieikrit.
Þjóðleikhúsið hefur samið um
sýningarrétt á leikriti séra Sig-
arðar Einarssonar í Holti, Fyrir
kóngsins mekt.
Leikritið kom út á prenti i vet-
ur, vakti athygli og fékk góða
-dóma gagnrýnenda.
Höfundurinn hefur sjálfur
kynnt leikrit sitt í útvarp, er
liann !as upp kafla úr þvi.
Hraðfleygari
en Comet.
Risaflu “veliii
Briíaniiia §elur
niet í AiYíkiiflirgi
Risaflugvélin nýja, Brit-
annia, hefir sett nýtt met í
Afríkuflugi. Var þetta
reynsluferð og tóku þátt í
henni 42 sérfræðingar og
vélamenn. Vlogið var um
Khartoum í Súdan til
Jóhannesarborgar í Suður-
Afríku aðeins til þess að taka
eldsneytisforða, og hvergi
komið við annarsstaðar. —
Vegarlengdin milli London
og JcVhannesarborgar er 9700
km. og var flugvélin aðeins
undir 19 klst á leiðinni. —
Flugvélin er knúin fjórum
túrbínu|hreyflum og hefir
rúm fyrir 92 farþega. —
Hún var þremur timum
skemur á leiðinni en þrýsti-
lofts-farþegaflugvélar af
Comet-gerð hafa flogið
hraðast milli I.ondon og Jó-
hannesarborgar.
íshraf I f rá Gjögri
að Rit.
Jtlkar a Aðalvák.
Þessar ísfreguir bárust
Veðurstofunni í gær:
Kl. 17.15 tilkyimti tal-
stöðin í Aðalvik: Sjáum
6—7 hafísjaka hér í víkinni.
Frá Skeljungi, kl. 16: ís-
hráfl n siglingaleið frá
Gjögri og rit 1—3 sjómílur
frá landi. Rak austur.
Engar ísfregnir bárust í
inorgun.
Konungurinn í Nepal er lát-
inn, 42 ára að aldri t Sviss,
þar sem hann var til lækn-
inga.
Akureyringar
smíða tunnur.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
í morgun tók tunnuverksmiðja
Akureyrarbæjar til starfa á ný.
Hefur fyrirtækið ekki verið
starfhæl't siðan urn mánaðamót-
in inarz—april i fyrra vegna efn-
isskprts. Efnið kom nú fyrir jól-
in, en ekki var hægt að hefjast
handa um framleiðsluna vegna
þess, að g'irði vantaði. — Fyrir
skemnístu' kom girðið frá Ham-
borg, og er nú fyrir hendi efni i
15.000 tunnur.
Þrjátiu og einn maður vinnitr
i verksmiðjunni, og verður að lík
indum unnið i tvo mánuði. Verk-
stjóri er Björn Einarsson.
Inflúensan í rénun
á Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Kennsla hófst í gagnfræðaskól-
anum í morgun, en hann hefur
verið lokaður síðan á þriðjudag
vegna1 inflúenzufaraldursins.
-Kennsla fer enn fram i barna-
skólanum, eir þar eru mikil van-
Útilegubátar hér
með 35-40 lestir.
Útilegubátar héðan, sem
undanfarið hafa verið á línu.
komu allir inn um helgina, og
var afli þeirra frá 35—40 lestir.
Bátar þessir munu nú flestir
skipta um, hætta á línunni og
fara á net, og sennilega salta
um borði Bátar þessir eru
„Arinbjörn“, „Marz“, „Helga“,
„Björn Jónsson“, „Rifnes“ og
„Sigurður Pétursson."
Reykjavíkurbátar réru marg-
ir í gærkvöldi, en sneru allir
við vegna óveðurs. Á laugar-
daginn var afli þeirra rýrari,
én undanfarna daga, eða frá
4—7 lestir.
Sptlakvöld Sjálfstæils-
féfóganna.
Ný tilhögun verður upp tekin á
spilakvöldi Sjálfstæðisfélaganna,
sem haldið verður í Sjálfstæðis-
húsinu n.k. miðvikudag. <
Afhentir verða sætamiðar í
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á
morgun kl. 5—7, og eru þeir
jafnframt happdrættismiðar. Er
fyrirkonuilag þetta tekið upp
vegna hinnar gífurlegu aðsókuar
undanfarið.
Á spilakvöldinu verður að
venju spiluð félagsvist. Þar fiyt-
ttr Jónas Rafnar alþingismaður
ávarp, og auk þess verður kvik-
myndasýning.
Mönntim er bent á að sækja
miða sina á fyrgreindum tíma og
koma stundvislega kl. 8.30 á spila
kvöldið, þvi að búast má við mik-
illi aðsókn eins og fyrr.
Nokkur erill —
lííiS tjón.
Slökkvilið bæjarins var kvatt
út nokkrum sinnum um helgina,
en aldrei af miklu tilefni.
Klukkan laust fyrir hálftíu á
laugardagsmorgun var slökkvi-
iiðið kvatt vestur í vélsmiðju
Kristjáns Gislasonar. Þar hafði
kviknað i benzín-fötu, og var
eldurinn slökktur fljótlega með
handslökkvitæki, án þess að tjón
hlytist af. Um kvöldið var tii-
kynnt, að kviknað væri i kössum
og liálmi við liúgbráúðsgerðina.
Tókst fljótlega að slökkva hann.
Nokkru siðar sama kvöld var
slökkviliðið kvatt suður að Þór-
oddsstaðabúðum, en þar höfðu
heimamenn slökkt áður en tjón
lilytist af.
í fyrrinótt var tilkynnt, að eld-
ur væri í ellilieimilinu Grund við
Hringbraut. Stúlka, sem var á
g'angi i kjallara hússins kl. laust
fyrir 3, varð vör við reykjar-
lykt úr einu herberginu þar. —
Hafði ibúi þess sofnað út frá sig-
arettu, sem hafði kveikt í sæng
hans. Var eldurinn fljótlegá
slökktur, en mauninn raun ekki
hafa sakað.
í gærkveldi var slökkviliðið
kvatt að Hringbraút 85, en þar
hafði gleymzt rafmagnsstraumur
á eldavél. Tjón varð ekkert.
Vegir spiHast
af bleytu.
Vegir taka nú mjög aS spillast
vegna vatnsflaums og aurbleytu.
Hvergi eru þeir þó lokaðir
ennþá af þessum sökum, en búazt
má við, að þeir verði viða erfiðir
yfirferðar meðan klaki er að fara
úr. Samkvæmt upplýsingum er
Vísir fékk í morgun, hefur viða
runnið úr vegununi þar sem vatn
liefur runnið yfir þá, en klaka-
hlaup eru ekki telj,andi ennþá.
Vegir hér sunnanlands eru nú
allir færir, og var Hellisheiðin
opnuð í gær, Mosfellsheiðarveg-
urinn mun verða ruddur í dag.
Fyrir nokkrum dögum rann
skriða yfir Krýsuvikurveginn hjá
Hliðarvatni, en unnt var þó að
komast um veginn. Holtavörðu-
lieiðin má lieita ófær, nema hvað
einstaka stórir og sterkir bilar
hafa komizt yfir hana, en ekki
þýðir öðrum en vönum ferða- og
fjallamönnum að leggja á heiðina
enn sem komið er.
hold, vantaði um 130—170 börn
fyrir helgina. Þá er kensla hafin
i menntaskólanum fyrir nokkru.
Virðist veikin vera heldur í rén-
tm.
60 millj. starfandi.
I febrúar voru starfandi
menn og konur í Bandaríkj-
unutn 59.938.000, en at-
vinnuleysingjar 3.383.00.
Mánaðaryfirlit, sem birt var
í g'ær, sýnir litlar breytingar
frá því í janúar, er varðar tölu
atvinnuleysingja, en starfandi
fólki (sem vinnur a. m. k. 35
klst. á viku) fjölgaði um 2 millj.
miðað við ferbrúar 1954.
• Vatnavextir eru nú t Ohio-
dalnum í Bandaríkjunum og.
hefur þegar hlotizt nokkurt
tjón af.