Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 8

Vísir - 14.03.1955, Blaðsíða 8
8 tflSHi Mánudaginn 14. marz 1955 Virkil, sem reisa átlj á Sndlandi' var byggt á íriandi. |fes?sa rc^luðu íeikninjgnm sam.au í WBiIieliallo Menn býsnast mikið yfir skriffinnskunni á vorum dög- nm, því að tæknin virðist ekki unni. geta úírýmt henni, lieldur virð- ist hún vera með aukinni tækni. byggingunni, setja í hana giugga og bac fram eftir göt- En skriffinnskan var líka mikil fyrir einni öld, og sagði eitt af dagblöðum Breta nokk- uð frá því fyrir skemmstu. Þannig lá í þessu, að tilkynnt var í Dublin, að breyting mundi vérða gerð á varðstöð fyrir her- menn, sem er í Comiemara- héraði í* Galway-sýslu, sem er um það bil fyrir miðju írlandi vestanverðu, en þar kpmu Bret- ar sér upp herstöð fyrir um það bil einni öld, því að írar voru ó- kyrrir undir oki þeirra. Það voru starfsmenn her- málaráðuneytisins, sem hefir aðsetur í Whitehall í London, er ákváðu að koma þarna upp litlu virki, en um sama leyti voru á prjónunum fyrirætlanir' um að auka öryggið gegn her- hlaupum á norðvestur-landa- mærum Indlands, sem voru ó-. trygg frám á þann dag, er Bret- ar veittu Indverjum sjálfstjórn. Fyrir Indland hentuðu sérstök virki með litlum skotraufum, eins og menn þekkja af mynd- um þaðan, og voru teikningar gerðar í samræmi við það, en á írlandi var fyrirhugað að byggja vistlegan skála, ramm- geran þó. En teikningar og fyrirmæli rugluðust hjá skriffinnunum í Whitehall, og í heila öld hefir virki með inndversku lagi stað- ið í Connemara. Ferðamenn hafa haft gaman af að virða virkið fyrir sér, en nú hefir stjórnin ákveðið að breyta 154.000 hross í Noregi. I árslok í fyrra reyndust vera samtals 154.000 hross í Noregi. Fækkaði hrossum um 7000 á árinu. Hins vegar jókst naut- gripastofn landsmanna um 31.000, en nam í árslok 1954 alls 1.145.000. Kálfum, ltvígum og törfum fjölgaði um 53.000, en hins vegar fækkaði kúm um 22.000 á árinu. Fullorðin hænsni reyndust samtals 4.3 millj. í árslok 1954, og hafði fjölgað um 246.000 á árínu. Hallgrímur LiííJrígsson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. ítalskar komir eru rómantískar. tJngri konu, Cica Terraciano, sem vinnur í stjómarskrifstofu á Sikiley, finnst Kinsey og at- huganir hans„órómar.'tískar“. Hún hefir tekið sér fyrir hendur að rannsaka ástina og' eðli hennar á eigin spítur. Hef- ir hún lagt ýmsar spui'ningar fyrir fólk, sem eru með allt öðrum hætti en spumingar Kinseys. T. d. spyr hún: „Hyemig er unnt að mæla ást- ina?“ „Hvernig er bezt að vekja ástarþrá konunnar?“ Segist hún hafa fengið mjög athyglisverð svör, m. a. frá rithöfundinum Alberto Mora- via, sem m. a. skrifaði bókina „Dóttr Rónxar“. Flestar ítalsk- ar konur trúa því, að einhvem ævintýraprins beri að garði hjá þeim, segír hún. MARGTASAMA STAp IAOCAvcq ia . SIMI aat> ALLT PórSul HTcitssorv Grc-ttisqotu J, SÍmi 80380. Bústaðahverfis- i Ef þið þurfið að setja; smáauglýsingu I dagblað- ið Vísi, þurfið þið ekki i að fara lengra en í Bókabúðsna Hólmgarði 34. Þar er blaðið einnig ] selt. SmáaugJýsingar Vísisl borga sig bezt 5igargeií digarfv^**' •uBgtaréttarlS^miOwr Sfcrtístoí'utimS 10—ís í-ij. i AffiaJstt & Sími 504S óg Z er til leigu nú þegar hús- næði fyrii: léttan iðnað eða verzlun við aðalgötu Keflavíkurkaupstaðar. —• Ódýr leiga, ef greitt er fyrirfram til áramóta. — Uppl. í síma 7936. - HtJsgéfgBi Borðstofu- skrifstofu og biðstofuhúsgögn eru til sölu og sýnis í Blönduhlíð 12. Uppl. í síma 5712. — ARMENNIN G AR. Hand- knattleiksdeild. Mætið öll á æfingar í kvöld. Kl. 6, III. fl. karía. Kl. 8.30, kvennafl. Kl. 9.30, karlafl. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. SÁ, sem hefir orðið var við grænt þríhjól, sem hvarf sl. föstud. frá rakarastof- unni við Blómvallagötu, er vinsaml. beðinn að hringja í síma 2423. (143 SILFUR tóbaksbaukur, merktur, fannst á laugardag. Uppl. í síma 5051. (137 ÓSKILAREIÐHJÓL. Sá, sem tapaði reiðhjóli sínu á laugardagskvöldið í vestur- bænum, er beðinn að vitja þess á lögreglustöðina. (138 ENSK.4, IÍANSKA. Nokkr- ir tímar lausir vegna veik- indaforfalla. Ódýrt, ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir. Sími 4?63, UR OG KLUKKIJE. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — íón Sigmiindsson, skartgripaverzlun. (308 í^UMAyÉI. A-viðgerðh Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Lauíásvegi 19 Sím ■ •- Heimjsí ait 82035, VlÐGERÐiM a heimilis- rélum og oðtorum Raflagi n og breytingai raflagna Véla- >g ’-nftækjavery.hmu Sankastræt; 10 Sím. 28 t'rve’gv'atíat?! - tirri- « ; ?'■ TVÆR konur óskast til eldhússstarfa. Uppl. á Vita- bar, Bergþórugötu 21. (142 STÚLKU, vana afgreiðslu, vantar nú þegar á Barinn, Austurstræti 4. Up.pl. í síma 6305. — (145 INNRÖMMUN, myndasala, rúllugardínur. —■ ' Tenipó, Laugavegi 17 B. (141 STÚLKA, vön að sníða og sauma, óskast sem fyrst. — Anna Þórðardóttir, Skóla- vörðustíg 1. Símar 3472 og 5620. (149 FATAVIÐGERÐ. Stúlka eða kona, sem er vön að gera við föt, óskast nú þegar um mánaðartíma í sveit. Uppl. ‘ eftir kl. 6 á Spítalastíg 1, annari hæð til vinstri. (148 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myn< rammar. Innrömmum myr>. ir, málverk og saumað; myndir.— Setjum upp vea teppi. Ásbrú. Sími 821 n Grettisgötu 54 RAFHA eldavél til sölu í Bræðratungu við Holta- veg. (147 TIL SÖLU stór og glæsilegur stígirm bíll fyrir 4—8 ára dreng. Sömuleiðis drengja-reiðhjól, lítið. Bald- ursgötu 28. (140 BARNAVAGN til sölu. Verð 450 kr. Hólmgarði 10, niðri. f1?*c) BARNARÚM, stórt og vandað, úr ljósri eik, ásamt dýnu, til sölu á Ásvegi 16, uppi. Sími 80972. (144 DV AL ARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4 Verzl. Lauga- ' teigur Laugateigi 24, Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, guilsm., Lauga- vegi 50, Sími 3769. — f ITafnarfirði: Bókaverziuil V Lonr> Sími 9288 (176 SVAMPDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 keru t alía bila SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi o. m. fl, Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 BOLTAR, Skrúfur Rær. V-neimar. Reimaskífur. Allskonar verkfæri o. fl. Verzl. Vald. Poulsen h.f. Klapparst. 29. Sími 3024. KAUPUM og seljum alls* konar notuð húsgögn, karí- mannafatnað o. m. £L Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926.(269 SELJUM fyrir yður hverskonar listaverk og kjörgripi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12. Sími 3715« MUNIÐ kalda borðið. Röðull, Hiiarí í vel. PEDIGREE bamavagn til sölu. Verð 1000 ki'. Birki- mel 8, annari hæð. (146 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara, UppL á Rauðarárstíg 26 (kjailara). r~ Sími 6120.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.